Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1998, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1998, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1998 9 Utlönd Serbneskir foreldrar orönir þreyttir á óöldinni í Kosovo: Vilja fá synina heim Saklaus en samt sekur DV, Ósló: Saklaus að mati kviðdómsins en löglærðir dómarar telja samt svo miklar líkur á sekt að hægt er að dæma manninn til að greiða bæt- Fito Pedroza bftur f bein fyrir framan þinghúsiö í Caracas í Venezúela. Pedroza, sem er kennari á eftirlaunum, tók í gær þátt f mótmælum hundraöa kennara, lækna og innfæddra sem kröföust hærri launa og betri skóla og sjúkrahusa. Sfmamynd Reuter Serbneskir foreldrar krefjast þess að fá syni sína aftur heim frá Kosovohéraði. Júgóslavnesk stjóm- völd harðneita hins vegar að kalla heim hersveitir sínar. Mörg hundruð foreldrar og ætt- ingjar hermanna víðs vegar að úr Serbíu efndu til mótmælaaðgerða fyr- ir utan aðalstöðvar hersins í Belgrad í gær. Á sama tima bárust fréttir um að enn einn ungur hermaður hefði týnt lífi í Kosovo, sá sjötti frá því að átökin þar blossuðu upp. „Sendið syni okkar heim frá Kosovo,“ „Við viljum frið,“ „Sendið syni liðsforingjanna til Kosovo,“var meðal þess sem sjá mátti á mótmæla- spjöldum foreldranna. Þeir kröfðust þess einnig að fá upplýsingar um hvar synir þeirra væru niður komn- ir. Háttsettir júgóslavneskir liðsfor- ingjar halda því fram að hermennim- ir standi vörð við landamærin að AI- baníu til að koma í veg fyrir vopna- smygl til Frelsishers Kosovo. Þeir halda því einnig fram að óreyndir hermenn séu ekki sendir til Kosovo. Foreldrar segja hins vegar að synir Lögregluþjónar í Belgrad, höfuðborg Serbíu, stóðu í ströngu f gær þegar mörg hundruð foreldrar og ættingjar hermanna kröfbust þess að fá piltana sína heim frá átakasvæðunum f Kosovohéraði. þeirra hafi verið sendir til óróasvæð- Bandarísk stjómvöld hafa varað anna eftir að tveggja vikna dvöl í her- Frelsisher Kosovo við því að hefja skólanum lauk. nýja sókn. Slíkt mundi aðeins gefa júgóslavneskum stjórnvöldum nýja afsökun fyrir að herða enn ofsóknir á hendur sjálfstæðissinnuðum Albön- um í Kosovohéraði. Javier Solana, framkvæmdastjóri NATO, sagði að bandalagið mundi í samvinnu við Rússa og aðrar þjóðir hrinda í framkvæmd friðaráætlun um Kosovo sem samþykkt var í Moskvu um síðustu helgi. ur. Þannig verður ungi Norðmað- urinn sem sýknaður var af áburði um að hafa myrt frænku sína að greiða foreldrum hennar eina milljón íslenskra króna í bætur fýrir að hafa myrt hana. Málið er að til að dæma fyrir morð þurfa líkur á sekt að vera yfirgnæfandi en dóm mn bætur er hægt að fella á helmingslíkum. -GK Krabbamei nsfélagsi ns rv'ini 17. j ú n í 1998 Suzuki Grand Vitara 5 dyra, 4x4, árgerð 1999 Verðmæti 2.300.000 kr.: 124751 Bifreið eða greiðsla upp í íbúð Verðmæti 1.000.000 kr.: 150316 Úttektir hjá ferðaskrifstofu eða verslun Hver að verðmæti 100.000 kr.: L 223 23486 42449 57924 82157 101917 119211 142437 1105 24176 42962 58285 82263 102627 120098 142444 1899 25113 43242 61251 85674 103180 120236 143468 2881 25130 43380 61610 86320 103920 122960 143817 4295 25727 43899 62150 89433 104484 123918 144055 4565 27269 44484 62511 92526 105456 125505 144985 5684 27506 45760 63229 92951 106710 126026 145211 8131 28613 46159 63283 93221 106711 126204 145839 9740 29971 46859 63924 94014 107417 128662 146064 11054 33464 48817 66610 95148 107944 130395 146096 12366 34147 49813 67736 95273 108829 132441 146708 " 16708 34551 52411 68044 96452 109291 133516 146905 o 17084 34801 52566 68097 98507 113825 134073 147643 m 18056 35447 52578 69505 98893 114263 136217 147862 m 19137 35665 53665 69661 98955 115025 136949 148101 m 19214 37916 56895 72985 99496 115156 137521 148215 Z 19573 39040 57085 75030 100006 115799 137673 149992 Z < 19976 40327 57292 77089 100237 117926 138702 150910 2 20321 40428 57315 81065 101430 118298 141366 152593 (9 O 22804 41134 57583 81143 101532 118666 142122 152600 Handhafar vinningsmlöa framvfsi þeim á skrifstofu Krabbameinsfólagsins að Skógarhlíð 8, sími 562 1414. Ifycihhameinófélagið þakkor land&tnönmim ueittatv 6tuðning.> t Krabbameinsfélagið (WTypG.TD SUZUKI mmr ■ D K ALVEG NÝR LÚXUSJEPPI Grand Vitara er alvöru jeppi. Sjálfstæð grindin og hátt og lágt drif tryggja að hann kemst þangað sem honum er ætlað að fara. Hann er byggður á traustum grunni Suzuki Vitara, bara enn betur útbúinn, breiðari og glæsilegri. Svo er hann á sérlega ánægjulegu verði: SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is frá 2.179.000 kr. 'SUZUK? AI L OG ÖUVGGl frameIMI SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, slmi 431 28 00. Akureyrí: BSA h(„ Laufásgötu 9, slmi 462 63 00. Egilsstaðir: Bíla- og búvélasalan hf„ Miðási 19, simi 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Eliasson, Grænukinn 20, slmi S5S tS 50. Isafjörður: Bílagarður ehf .Grænagarði, slmi 456 30 95. Keflavik: BG bilakringlan, Grðfinni 8, sími 421 12 00. Selfoss: Bilasala Suðurlands, Hrismýri 5, slmi 482 37 00. Hvammstanga: Bíla- og búvélasalan, Melavegi 17, simi 451 26 17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.