Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1998, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1998, Síða 16
28 FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1998 550 5000 Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22 laugardaga kl. 9 - 14 sunnudaga kl. 16 - 22 Smáauglýsingar www.visir.is ov 550 5000 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. mtiisöiu General Electric-þvottavél, opnast að ofan, tekur inn bæði heitt og kalt vatn, hæð 92,5 cm, m/stjómborði 108,5 cm, dýpt 62 cm, breidd 68 cm, v. 17.000, Candy-ísskápur m/innbyggðu frysti- hólfi, hæð 139 cm, dýpt 60 cm, breidd 59 cm, v. 11.000. Uppl. í síma 562 7055 í dag og næstu virka daga frá kl. 8-17. HM-áhugamenn. Er með Sharp vision sjónvarpa fyrir breiðtjald, einnig með Bartscher-gashamborgaragrill, rifflað til helminga, og Palux-pitsuofn fyrir minni pitsustaði, tvöfaldur. Uppl. í veitingahúsinu Hafurbimi, s. 426 8466. Nordmende-sjónvarp, 21”, í góöu standi, v. 8 þ., fatask., úr viði, hæð 185 cm, breidd 85 cm, dýpt 50 cm, v. 7,8 þ., kringlótt sófab., sem nýtt, v. 14 þ. (nýtt, v. 39 þ.), gasgrill (stórt), v. 7 þ. Uppl. í síma 562 4766. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum, íslensk framleiðsla. SS-innréttingar, Súðarvogi 32, s. 568 9474. Flóamarkaöurinn 905-2211! Einfalt, fljótlegt og ódýrt! Hringdu og hlustaðu eða lestu inn þína eigin auglýsingu. 905-2211.66,50. Garösláttur. Erum á ferð og flugi að slá litla sem stóra garða, fljótt og vel, rakað og hirt. Almenn garðahreinsun. S. 699 0000, Lárus, og 896 8008, Snorri. Gras af grænum grasteppum á gróflega góðu verði. Breiddir 2 og 4 metrar. Verð aðeins 795 kr. pr/m2. Ó.M.-Búð- in, Grensásvegi 14, sími 568 1190. Góö heilsa, gulli betri. Frábær fæoubótarefni til að grennast og hreinsa líkamann. Sími 552 5808 og 896 1284. Visa/Euro. Póstkrafa. Gólfdúkur, 60% afsláttur. Níðsterkur dúkur - mjög góð kaup. Rýmingarsala. Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 567 1010. Mobira Talkman NMT-farsimi, bflein., 3 ára, lítið notaður. Verð 40% af nýjum. Nýr bátavagn undan Sóma 860, vand- aður og traustur. S. 478 8988,894 0673. Parketundirlegg. Svampundirlegg, 100 pr. m2 m/vsk., í 50 og 200 m2 rúll- um. Eikin-ís ehf., Langholtsvegi 84, sími 588 2577. Rúllugardínur. Komin með gömlu kefl- in, nmlatjöld, sólgardínur, gardínust., fyrir amerískar uppsetningar. Glugga- kappar sf., Reyðarkvísl 12, s. 567 1086. Til sölu vegna flutnings: QL> Isskápur, þvottavél, skrifb., sjónvarp, sófab., ofn m/2 hellum, NMT-sími. Uppl. í síma 895 2828 eða 568 5455. Tilboösdagar! Verslunin flytur. Amerískar dýnur á 10% afsl. Mjög gott verð. Nýborg, Arinula 23, s. 568 6911. Vantar svamp? Skerum svamp í dýnur og allt annað. Eggjabakkadýnur í öllum stærðum. Ymis tilboð í gangi. HGæða svampur, Iðnbúð 8, s. 565 9560. Vönduö hreinlætistæki á góöu veröi. WC aðeins 11.951 m/setu,, handlaug, 3.620, sturtubotnar, 5.800. Ö.M. Búðin, Grensásvegi 14, sími 568 1190. ísskápur, 143 cm, 10 þ., 85 cm, 8 þ., hjólabr., 2 þ. 4 stk. dekk 205/80,16”, 6 þ. 4 stk. 235/75, 15”, 6 þ. 4 stk. H 78, 15”, 6 þ. 2 stk, 145,12”, 2 þ, S. 896 8568. ísskápur, sófasett, ný ryksuga, borðststólar, hjónarúm, sjónvarp og nýtt video til sölu. Fyrstur kemur, fyrstur fær. Uppl. í síma 555 2242. Ódýrt parket. Verð frá kr. 1180 m2. Hvar færðu ódýrara parket? Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 567 1010. www.nyherji/hardvidarval Ljósabekkur til sölu, samloka, 20 nýlegar perur, fæst á kr. 30.000. Upplýsingar í síma 899 8722. Notaöir, spónlagöir fataskápar til sölu, stærð: breidd 50, hæð 200. Upplýingar í síma 555 0281. Til sölu nokkurra ára gamalt 18” Philips sjónvarpstæki, selst ódýrt. Uppl. í síma 557 6504 og 587 0624 á kvöldin. Glæsilegt úrvarl af Samick pianóum. Visa/Euro 36 mán. Opið mán.-föst. 10-18, lokað á lau. í sumar. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús- son, Gullteigi 6, s. 568 8611. Landbúnaður Til sölu vörubíll, Volvo, 6 hjóla, ‘74, með krana, gangfær. Einnig rúlluvél, Daucs far, ‘86. Bæði tækin seljast ódýrt. S. 893 4526/433 8866 á kvöldin. Óskastkeypt Sumarbústaöareigendurl! Er einhver nýbúinn að taka inn rafmagn og þarf að losa sig við sólarsellumar og aðra fylgihluti? Uppl. í síma 897 6120. Gamalt hjólhýsi óskast eða vinnuskúr á hjólum. Verðhugmynd 70-100 þús. Uppl. í síma 552 5043 eftir kl. 18. TV 77/ bygginga Húseigendur - verktakar: Framleiðum Borgamesstál, bæði bámstál og kantstál, í mörgum teg- undum og litum. Galvanhúðað - ál- sinkhúðað - litað með polyesterlakki, öll fylgihluta- og sérsmíði. Einnig Siba-þakrennukerfi. Fljót og góð þjón- usta, verðtilboð að kostnaðariausu. Umboðsmenn um allt land. Hringið og fáið uppl. í s. 437 1000, fax 437 1819. Vímet hf., Borgamesi. Ódýrt þakjárn. Lofta- og veggklæðningar. Framleið- um þakjám, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt, hvitt, koxgrátt og grænt. Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, Kópavogi, sími 554 5544 eða 554 2740, fax 554 5607. Fujitsu & Mark 21 tölvur. Verðl., frábær sumartilb. á fartölvum, 200 MMX, 233 MMX og borðtölvum frá 200 MMX til 400 PII. Gerum verðtilboð og uppfæmm tölvur í gríð og erg. Mikið úrval af DVD-bíótitlum ásamt erótískum DVD/VCD-titlum. Ný heimasíða: www.nymark.is Nýmark ehf., Suðurlandsbraut 22, s. 581 2000/588 0030, fax 581 2900. D lllllllll ae| Brjálaö HM-tilboö á nokkmm PlayStation fótboltaleikjum. 4-4-2.............................1.999 kr. Allstar Soccer.....................1.999 kr. Super Football Champ..............1.999 kr. ISS Pro............................2.999 kr. Megabúð, Laugavegi 96, s. 525 5066. megabud@centrum.is Sendum hvert á land sem er. Ódýrir tölvuíhlutir, viögeröir, gerum verðtilboð í uppfærslur, lögum upp- setningar og nettengingar, mikið úr- val af vara- og aukahlutum á frábæm verði. K.T.-tölvur sf., Neðstutröð 8, Kópavogi, sími 554 2187, og farsímar utan afgreiðslutíma 899 6588/897 9444. Til sölu 20” Philips 200 T Trinitron- skjár, tveggja vikna gamall. Verð aðeins 85.000 m/vsk. Uppl. í síma 588 8020 eða 568 0044. Hrannar. Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kL 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudagakl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Vélar ■ verkfæri Rennibekkir. • Nýr TOS - SN 500. • Notaður Stanko - 400. •NýrCNC-1000. • Notaður Stanko - 12B. Úrval af notuðum og nýjum jámsmíðavélum. Iðnvélar hf., Hvaleyrarbraut, Hafnarfirði, sími 565 5055. Roröstofuborö og 4 stólar til sölu. Á sama stað til sölu nýlegt sófasett. Hagstætt verð. Uppl. í síma 421 3596 og 897 0444. & Bamagæsla Óska eftir barnapíu á aldrinum 13-14 ára til að líta eftir tveimur bömum. Er staðsett í Smáíbúðahverfinu í Reykjavík. Uppl. í síma 588 3932. Dýrahald Hvolpur af kfnversku smáhundakyni, Shih Tzu (slaufúhundur), hreinrækt- aður og ættbókarfærður. Tilbúinn til afhendingar, Sími 487 8260,_______ Ég heiti Snúlli og mig vantar gott heim- ih vegna óvæntrar uppákomu. Uppl. í síma 699 1675. Heimilistæki Eldrauö, vel meö farin, nýleg Rafha- eldavél með ofni til sölu. Upplýsingar í síma 587 4488.____________ Siemens-frystikista, 3181, og Kef C 75-hátalarar til sölu. Uppl. í síma 587 4130 e.kl. 19. Notuö og ný húsgögn. Mikið úrval af húsgögnum. Ny homsófasett frá 76.900. Nýir svefnsófar frá 29.800. Tökum í umbsölu. Eram í sama húsi og Bónus, Smiðjuv. 2, Kóp. S. 587 6090. Vel meö fariö vatnsrúm, king size, til sölu. Uppl. í síma 554 6970 e.kl. 19. Q Sjonvörp Sjónvarpsviög. samdægurs. Sjónvörp, loftnet, video, tölvuskjáir. Sérsv.: ITr, Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgart. 29, s. 5527095/5627474. Video Fjölföldum myndbönd og kassettur, færum kvikmyndafilmur á myndbönd, leigjum NMT- og GSM-farsíma. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. ÞJÓNUSTA \£/ Bólstrun Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður, leðurlíki og gardínuefni. Pönt- unarþjónusta eftir ótal sýnishomum. Goddi, Smiðjuvegi 30, s. 567 3344. ^it) Garðyrkja Garöaúöun - garösláttur. Vandvirkni og ábyrg þjónusta. 12 ára farsæl reynsla. Qll alhliða garðavinna. Úðum samdægurs ef veður leyfir. Grímur Grímsson og Ingi Rafn, garðyrkjumenn. Sími 899 2450. Garöúðun - Meindýraeyðir. Úðum garða gegn maðki og lús. Eyðum geitungum og alls kyns skordýrum í híbýlum manna og útihúsum, svo sem húsflugu, silfurskottum, hambjöllum, kóngulóm o.fl. Fjarlægjum starra- hreiður, Uppl, í s. 561 4603/897 5206. Garðeigendur - sumarhúsaeigendur. Tökum að okkur alhliða lóðavinnu, útvegum gróðurmold, túnþökur, gijót og fyllingarefni. Höfum traktorsgröfu, vömbfl og smávélar. Vanir menn, fljót þjónusta. S. 892 8661.____________ Garðaúðun - hellulögn. Verð á úðun 2000-5000 e. stærð. Hellulagnir - vegghleðslur - standsetningar lóða o.fl. Sanngjöm og ömgg þjónusta. Uppl. í s. 897 1354 og 551 6747. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari. Veröhrun. Túnþökur - trjáplöntur. Túnþökur heimkeyrðar eða sóttar á staðinn. Mjög Qölbreytt úrval tijáplantna og mnna. Trjáplöntu- og túnþökusalan, Núpum, Ölfusi (v/Hveragerði), s. 483 4388 og 892 0388. Garðaúðun, garöaúðun!! Þarf að úða garðinn þinn? Við úðum garða gegn lirfum og lús. Vanir menn, vönduð vinna. Nicolai Þorsteinsson, s. 896 6744 og Sveinn R, Eiríksson, 899 0928. Tökum ára reynsla, allir starfsmenn með leyfi til garðúð- unnar. Visa- og Euro-greiðslukort. Garðaþjónusta Steinars, s. 564 2222. ATH.: Tek aö mér garöslátt fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög. Vönduð vinna, gott verð. Upplýsingar í síma 552 0809.____________ Hellulagnir - lóðafrágangur, girðingar og skjólveggir. Leitið verðtilboða, fljót og vönduð vinna. Garða- og gröfuþjónustan ehf., s. 896 5407._______ Garösláttur. Eram á ferð og flugi að slá litla sem stóra garða, fljótt og vel, rakað og hirt. Almenn garðahreinsun. S. 699 0000, Láms, og 896 8008, Snorri. Túnþökur. Nýskomar túnþökur. Bjöm R. Einarsson, s. 566 6086 og 552 0856. Gylfi Guöjónsson. Subara Impreza ‘97, 4WD sedan, Skemmtil. kennslubfll. Tímar samkomul. Ökusk., prófg., bæk- ur. Símar 892 0042 og 566 6442. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘97. Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160/852 1980/892 1980. TÓMSTUNDIR OG UTIVIST Sjáiö hálendiö gróa og grænka, landið vakna af vetrardvaía. Gisting, veitingar og stangaveiðileyfi. Hraun- eyjar, hálenchsmiðstöð. Sími 487 7782. Fyrirferðamenn Gistihúsiö Langaholt, Snæfellsnesi. • Gisting í öllum verðfl. Svefnpoka- pláss eða herb. með baði. Veitingasal- ur eða ferðamannaeldhús og útigrill. Fjölskyldugisting og aðstaða fyrir hópa. Verið velkomin. Ferðaþjónustan Görðum, s. 435 6789. • Garðavöllur undir Jökli. Nýr 9 hola golfVöllur á fallegum stað á Snæfells- nesi. Golfarar, verið velkomnir. Ferðaþjónustan Görðum, s. 435 6789. • Tjaldsvæðið Görðum, Snæfellsnesi. Rúmgott, snyrtilegt tjaldstæði við fallega, híreinsaða strönd. WC, vaskur, rafmagn, ljós. Verið velkomin. Ferðaþjónustan Görðum, s. 435 6789. Túnþökur. Til sölu mjög góðar túnþökur. Fljót og góð afgreiðsla. Uppl. í síma 483 4514, 892 9590 og 483 4686. Úöi-garöaúðun-Úöi. Qrugg þjónusta í 25 ár. Úði, Brandur Gíslason garðyrkju- meistari, s. 553 2999. Hreingemingar Teppahreinsun, bónleysun, bónun, flutningsþrif, vegg- og lortþrif. Hreinsum rimla- og strimlaglugga- tjöld. Efnabær ehf., Smiðjuvegi 4a, sími 587 1950 og 892 1381. J3 Ræstingar X) Fyrir veiðimenn Maðkur til sölu. Veiðihúsið Reynis- vatni, Rvík, opið frá 9-23.30 allp aaga, móttaka fýrir reykhúsið í Útey á staðnum alla daga. Uppl. í s. 854 3789. Þverá í Fljótshlíö. Vaxandi lax- og sil- ungsveiðiá í fögru umhverfi. Klstakst- ur frá Rvlk. Veiðikort. Ódýrt. Uppl. og bókanir í s. 487 8781, fax 487 8782. Úlfarsá (Korpa). Veiðileyfi seld í Hljóðrita, Laugavegi 178, Veiðimanninum, Hafnarstræti 5, og Veiðivon, Mörkinni 6. Andakílsá. Silungsveiði í Andakflsá. Veiðileyfi seld í Ausu. Sími 437 0044. Tökum aö okkur öll alhliöa þrif í heimahúsum og fyrirtækjum. Uppl. í síma 587 1032 eða 895 5554. £ Spákonur Spásíminn 905-5550! Persónuleg tarotspá og dagleg stjömuspá fyrir alla fæðingardaga ársins! 905 5550. 66,50 mín. Trúir þú á mátt bænarinnar? Komdu til mín og ég spái fyrir þér. Tímapant- anir og upplýsingar í síma 561 1273. Lækkað verð. 0 Þjónusta Iðnaöarmannalínan 905-2211. Smiðir, málarar, píparar, rafvirkjar, garðyrkjumenn og múrarar á skrá! Ef þig vantar iðnaðarmann! 66,50 mín. Múr- og sprunguviögeröir, steining, smáviðgerðir, þakrennuvið- gerðir, múrbrot og fleira. Uppl. í síma 565 1715. Sigfús Birgisson,__________ Viöhald fastelgna. Tek að mér smíðar, múrverk, málun, flísalögn, páðgjöf, hönnun, húsfélaga- þj. o.fl. S.Á.-verktakar, s. 699 4317. Viöhald og nýsmíöi. Opnanl. fóg og gluggasmíði auk uppsetningar. Þakviðgerðir og sólpallar, tilb. eða tímav. S. 565 9470 e.kl. 17. Höskuldur, Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu, úti og inni. Tilboð eða tímavinna. Símar 5613044 og 896 0211. Ökukennsla Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz. Lærðu fljótt og vel á bifhjól og/eða bfl. Eggert Valur Þorkelsson ökukennari. S. 893 4744,853 4744 og 565 3808. Gisting Gisting á Akureyri. Við bjóðum upp á gistingu í uppbúnum rúmum með morgunverði eða aðstöðu til eldunar í nýlegu og fallegu húsi sem stendur við rætur Hlíðarfjalls, 2 km frá miðbæ. Emm einnig með 3 herb. íbúð í grónu hverfi. Gæsluvöllur handan við göt- una. Mjög hagstætt verð. Opið allt árið. Leitið upplýsinga hjá nýjum eig- endum í s. 462 5723. Gistíheimflið Glerá, Hlíðarfjallsvegi, 602 Akureyri. Heilsa Loksins, loksins, loksins. Shape-patch grenningarplásturinn, sem er búinn að fara siguyför um allan heim, er loks kominn til Islands. Engar pillur, engin hristingur og engar sérmáltfðir. Þú setur bara á þig plásturinn og borðar þinn uppáhaldsmat og Shape-patch sér um að þú grennist. Upplýsinga- og pöntunarsími 699 2333. 'bf- Hestamennska Murneyri ‘98. Hestaþing Sleipnis og Smára verður haldið á Mumeyri dagana 27. og 28. júm' nk. Tbkið verður á móti skrán- ingu keppnishrossa sunnudag 21. og mánudag 22. júm' í s. 482 2802, kl. 19-22 báða daga, í eftírfarandi greinar: A- og B-flokk gæðinga, unglkeppni, bamakeppni, skeið 150 m og 250 m, opna töltkeppni og stökk 350 m. 1. verðl. í 150 m skeiði, kr. 25 þús. 1 verðl. í 250 m skeiði, kr. 25 þús. 1 verðl. í töltkeppni, kr. 50 þús. Fjölmennum á Mumeyri ‘98 og eigum saman skemmtílega helgi á einum besta mótsstað sunnanlands. Framkvæmdanefhd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.