Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1998, Síða 25
FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1998
37
Helga Bachmann og Marta Nordal
í hlutverkum sínum.
Annað fólk
Sýning í Kafíileikhúsinu á
Annað fólk eftir Hallgrím H.
Helgason verður annað kvöld.
Þetta er fyrsta dramatíska leik-
verk Hallgríms sem sýnt er á ís-
lensku leiksviði. Annað fólk er
sérstaklega samið fyrir húsakynni
Kaffileikhússins og gerist í
Reykjavík nútímans. Þetta er
húmorískt verk með tregafullum
undirtóni sem er ekki síst byggt á
stemningarríkum svipmyndum og
sterkri persónusköpun.
Leikhús
Ung og atorkusöm kona flyst í
gamalt hús í Reykjavík og smám
saman kynnist hún nágrönnum
sínum, heldri konu á efri hæðinni
og dulum manni í kjallaranum.
Samskipti þeirra taka síðan á sig
ýmsar myndir, jafnframt því sem
sitthvað vaknar úr fortíð hússins
og hefur áhrif á framvinduna.
Með hlutverkin þrjú fara Marta
Nordal, sem leikur ungu stúlk-
una, Helga Bachmann, sem leikur
heldri konuna, og Jón Hjartarson,
karlinn í kjallaranum.
Danskir dagar á
Djúpavogi
Danskir dagar hófust á Djúpavogi
í gær. Margt verður gert til
dægradvalar. í kvöld verður kvöld-
vaka í Löngubúð
kl. 21 og dönsk
tónlist mun heyr-
ast á barnum frá
kl. 23. Á morgun
verður golfmót á
Golfvelli Djúpa-
vogs, morgunsigl-
ing og kvöldsigl-
ing í Berufjörð,
gönguferð að Teig-
arhorni, kvöld-
vaka í Löngubúð og trúbador á
barnum. Á sunnudag verður meðal
annars barnadagskrá.
Kínaklúbburinn
Unnur Guðjónsdóttir mun kynna
í kvöld, kl. 20, að Reykjahlíð 12, ferð
á vegum Kínaklúbbsins til Sýrlands
og Jórdaníu í október.
Samkomur
Brúðubíllinn
Brúðubíllinn er á ferð um Reykja-
vík með sýninguna Brúður, tröll og
trúðar í farangrinum. í dag verður
leikritið sýnt í Safamýrinni kl. 14.
Félag eldri borgara
í Reykjavflk
Á morgun verður opið í Þorraseli
kl. 14-17. Ólafur B. Ólafsson sér um
hljóðfæraleik. Gestur dagsins, Sig-
urður A. Magnússon rithöfundur,
kemur kl. 15.
Barn dagsins
I dálkinum Barn dagsins eru
birtar myndir af ungbörnum.
Þeim sem hafa hug á að fá birta
mynd er bent á að senda hana í
pósti eða koma með myndina,
ásamt upplýsingum, á ritstjórn
DV, Þverholti 11, merkta Barn
dagsins. Ekki er siðra ef barnið á
myndinni er í fangi systur, bróður
eða foreldra. Myndir eru endur-
sendar ef óskað er.
Skemmtanir
Sólstöðuhátíðin í Lónkoti í Skaga-
firði hefst í kvöld og mætir þá til
leiks í stærsta tjaldi landsins hljóm-
sveitin Casino. Annað kvöld er það
svo hljómsveitin Sixties sem verður
á sólstöðuhátíðinni í tjaldi galdra-
mannsins. Auk þessara hljómsveita
kemur fram Karlakórinn Geysir á
morgun, kl. 20, og Jóhann Már Jó-
hannsson, Kirkjukór Sauðárkróks
og Blönduhlíðarkvartettinn verða
til staðar á sjálfan sólstöðudaginn,
21. júní.
Barflugan á Sir Oliver
Blúsdúettinn Barflugan skemmtir
á Sir Oliver í kvöld og annað kvöld.
Söngvarinn góðkunni, Harold Burr,
skemmtir síðan á sunnudagskvöld.
Blái fiðringurinn
á Fógetanum
í kvöld og annað kvöld mun
hljómsveitin Blái fiðringurinn
skemmta gestum á Fógetanum í Að-
Hljómsveitin Sixties skemmtir í stærsta tjaldi landsins annaö kvöld.
alstræti. Þeir sem skipa Bláa fiðr- bassi, Björgvin Gislason, gítar, og
inginn eru Jón Kjartan Ingólfsson, Jón Björgvinsson, trommur.
Casino og Sixties
á sólstöðuhátíð
Veðrið í dag
Rignir þegar líður
á daginn
Milli íslands og Noregs er 1007
mb. lægð sem hreyfist vestur í átt til
íslands og grynnist. Hæðarhryggur
milli Jan Mayen og Grænlands teyg-
ir sig suðvestur um Grænlands-
sund. Um 1000 km suðsuðvestur í
hafí er allviðáttumikil lægð sem
hreyfist hægt norðaustur á bóginn.
í dag verður austlæg og síðan
norðaustlæg átt, víðast gola í fyrstu
en kaldi er líður á daginn. Bjart-
viðri um vestanvert landið fram eft-
ir degi en þykknar svo upp. Um
landið austanvert fer að rigna sið-
degis og fram á nótt. Hiti 5 til 16
stig, hlýjast vestanlands.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
norðangola og bjartviðri í fyrstu en
dálítil rigning er líður á daginn og í
nótt. Hiti verður 8 til 14 stig.
Sólarlag í Reykjavfk: 24.04
Sólarupprás á morgun: 2.54
Síðdegisflóð í Reykjavík: 14.11
Árdegisflóð á morgun: 2.39
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri léttskýjaó 7
Akurnes skýjaó 5
Bergstaóir Bolungarvík skýjaö 7
Egilsstaöir 5
Keflavíkurflugv. hálfskýjaó 10
Kirkjubkl. súld 8
Raufarhöfn alskýjaó 4
Reykjavík léttskýjaö 9
Stórhöfði léttskýjað 9
Helsinki skýjaö 13
Kaupmannah. skýjaó 13
Osló léttskýjaö 11
Stokkhólmur 12
Þórshöfn skýjaó 7
Faro/Algarve heióskírt 23
Amsterdam rign. á síö.kls. 16
Barcelona þokumóöa 18
Chicago hálfskýjaö 19
Dublin skýjaó 15
Frankfurt skýjaö 15
Glasgow rigning og súld 13
Halifax þoka 13
Hamborg súld 14
Jan Mayen alskýjaö 2
London mistur 15
Lúxemborg skýjaö 14
Malaga léttskýjaó 18
Mallorca skýjaö 17
Montreal léttskýjaö 18
París hálfskýjaö 16
New York léttskýjaö 22
Orlando hálfskýjaö 26
Róm heióskírt 20
Vín skýjað 15
Washington hálfskýjað 21
Winnipeg þoka 19
Vegir á hálendinu
eru flestir færir
Vegir á landinu eru víðast greiðfærir. Unnið er
að vegagerð á nokkrum stöðum og eru vegfarendur
beðnir að sýna þar sérstaka aðgát og aka sam-
kvæmt merkingum. Vegir á hálendinu eru flestir
Færð á vegum
orðnir færir. Þó er enn ófært um norðurhluta
Sprengisands og þaðan i Bárðardal, Skagafjörð og
Eyjafjörð. Sama er að segja um vesturhluta Fjalla-
baksleiðar syðri.
Ástand vega
4»- Skafrenningur
E3 Steinkast
E3 Hálka 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkí
C^) ófært S Þungfært (£} Fært fjallabllum
prmsessa
Þessi myndarleg telpa
sem er á myndinni fædd-
ist á fæðingardeild Land-
spítalans 25. maí kl. 9.05.
Barn dagsins
Þegar hún var vigtuö
reyndist hún vera 4120
grömm að þyngd og var
52 sentímetra löng. For-
eldrar hennar eru Sigrún
Leifsdóttir og Ólafur
Gunnar Sigurðsson.
Kevin Bacon leikur lögreglufor-
ingja sem telur aö ekki sé allt sem
sýnist.
Wild
Things
Wild Things, sem Stjörnubíó
sýnir, gerist í hverfi hinna ríku.
Þar býr Kelly Van Ryan, kyn-
þokkafull stúlka, nemandi í skóla
þar sem kennarinn Sam
Lombardo ræður ríkjum. Kelly er
sjúklega hrifm af Sam og er
tilbúin að gera allt ^jl
Kvikmyndir
i
til að vekja athygli
hans, meðal annars að þvo jepp-
ann hans, sem hún gerir með
stæl. í blautum sundbol reynir
hún að freista Sam með miklum
kynþokka sínum. Daginn eftir
segir hún móður sinni, Söndru, að
Sam hafl nauðgað sér. Móðirin,
sem langt í frá hefur hreina sam-
visku og sefur hjá öllum sem hana
vilja, meðal annars Sam
Lombardo, ákveður aö kæra Sam.
Fram á sjónarsviðið kemur önnur
stúlka, Suzie, og segir að Sam hafi
nauðgað sér fyrir ári. Það er því
ljóst að hinn virðulegi og myndar-
legi kennari er í vondum málrnn.
Nýjar myndir:
Háskólabíó: Þúsund ekrur
Háskólabíó: Vomurinn
Laugarásbíó:The Wedding Singer
Kringlubíó: Úr öskunni í eldinn
Saga-bió: Með allt á hælunum
Bíóhöllin: The Man Who Knew too
Little
Bíóborgin: Mad City
Regnboginn: Scream 2
Regnboginn: Frekari ábending
Stjörnubíó: Wild Things
(>vaj
Á NÆSTA
SÖLUSTAÐ
EÐA
IÁSKRIFT
f SÍMA
550 5000
Gengið
Almennt gengi LÍ19. 06. 1998 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollnenni
Dollar 71,080 71,440 72,040
Pund 118,890 119,490 119,090
Kan. dollar 48,390 48,690 50,470
Dönsk kr. 10,4110 10,4670 10,4750
Norsk kr 9,3710 9,4230 9,5700
Sænsk kr. 8,9550 9,0050 9,0620
Fi. mark 13,0430 13,1200 13,1480
Fra. franki 11,8280 11,8960 11,9070
Belg. franki 1,9219 1,9335 1,9352
Sviss. franki 47,5200 47,7800 49,3600
Holl. gyllini 35,1800 35,3800 35,4400
Þýskt mark 39,6700 39,8700 39,9200
ít. lira 0,040320 0,04058 0,040540
Aust. sch. 5,6340 5,6690 5,6790
Port. escudo 0,3072 0,3896 0,3901
Spá. peseti 0,4672 0,4701 0,4712
Jap. yen 0,526300 0,52950 0,575700
írskt pund 99,850 100,470 99,000
SDR 94,450000 95,02000 97,600000
ECU 78,4700 78,9500 78,9600
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270