Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1998, Síða 26
38
föagskrá föstudags 19. júní
FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1998
SJÓNVARPIÐ
12.10 HM-skjáleikurinn.
15.10 HM í knattspyrnu. Nigería - Búlgaría.
Bein útsending frá París.
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatlmi - Sjónvarpskringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Þytur I laufl (45:65) (Wind in the Willows).
18.30 Úr rikl náttúrunnar. Heimur dýranna
(9:13) - Strúturinn (Wild Wild World of
Animals).
19.00 Fjör á fjölbraut (3:14) (Heartbreak High
VI). Ástralskur myndaflokkur sem gerist
meöal unglinga í framhaldsskóla.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Strákarnir I sambýlinu (The Boys Next
Door). Bandarísk sjónvarps-
mynd frá 1996 um fjóra menn í
sambýli fyrir þroskahefta, ævin-
týri þeirra og glimu viö hversdagsleg
vandamál. Leikstjóri: John Erman. Aöal-
hlutverk: Nathan Lane, Robert Sean Le-
onard, Tony Goldwyn, Courtney B. Vance
og Mare Winningham.
22.15 Blóöbönd (Bloodknot). Bandarísk
spennumynd frá 1995. Dularfull ung kona
bankar upp á hjá fjölskyldu sem hefur
misst son í slysi. Konan segist hafa verið
kærasta hans og setur smám saman allt
á annan endann i llfi fjölskyldunnar. Leik-
stjóri er Jorge Montesi og aðalhlutverk
leika Patrick Dempsey, Kate Vernon og
Margot Kidder.
23.55 HM í knattspyrnu. Spánn - Paraguay.
Upptaka frá leik sem fram fór í St-Etienne
fyrr um kvöldið.
01.55 Utvarpsfréttir.
02.05 HM-skjáleikurinn.
Alltaf fjörug, fjölbrautin.
1
n
13.00 New York löggur (7:22) (e)
(N.Y.P.D. Blue).
13.50 Læknalíf (10:14) (e) (Peak Practice).
14.45 Punktur.is (3:10) (e).
15.10 NBA tilþrif.
15.35 Andrés önd og Mikki mús.
16.00 Töfravagninn.
16.25 Snar og Snöggur.
16.45 Skot og mark.
17.10 Glæstar vonir.
17.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
17.45 Lfnurnar i lag.
18.00 Fréttir.
18.05 60 mínútur (e).
19.00 19 20.
19.30 Fréttir.
Louanne Johnson kennir vand-
ræöaunglingum.
20.05 Hættulegt hugarfar (15:17) (Dangerous
Minds).
21.00 Sumarsæla (Camp Nowhere). Skemmti-
leg mynd fyrir alla fjölskylduna
um marglitan krakkahóp sem tek-
ur höndum saman og stofnar sín-
ar eigin sumarbúöir. Strákarnir eru vanir að
vera sendir í hundleiöinlegar sumarbúöir
en nú fá þeir atvinnulausan kennara í lið
með sér og taka málin í sínar hendur. Aö-
alhlutverk: Christopher Lloyd og M. Emmet
Walsh. Leikstjóri: Jonathan Prince. 1994.
22.40 Tildurrófur (Absolutely Fabulous). Sjá
kynningu.
0.15 Angie (e). Angie er bráövel gefin stúlka
sem fellur ekki alveg inn í um-
hverfi sitt. Hún er alin upp í hverf-
inu Bensonhurst I Brooklyn en
þessi frjálslega stúlka á sér mun stærri
drauma en vinir hennar og grannar. Aöal-
hlutverk: Stephen Rea og Geena Davis.
Leikstjóri Martha Coolidge. 1994.
2.00 Grátt gaman (e) (The Last Detail). Tveim-
ur harösvíruðum liösforingjum úr
bandaríska sjóhernum, Buddu-
sky og Mulhaíl, er falið að fylgja
ungum sjóliöa, Meadows, frá flotastöðinni í
Virginíu til fangelsis flotans í New Hamps-
hire. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Randy
Quaid og Otis Young. Leikstjóri Hal Ashby.
1973. Stranglega bönnuö börnum.
3.40 Dagskrárlok.
Skjáleikur
17.00 í Ijósaskiptunum (e) (Twilight Zone).
Ótrúlega vinsælir þættir um enn ótrú-
legri hluti sem sumt fólk verður fyrir.
17.30 Taumlaus tónlist.
18.15 Heimsfótbolti meö Western Union.
18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.00 Fótbolti um viöa veröld.
19.30 Babylon 5 (20:22). Visindaskáldsögu-
þættir sem gerast úti í himingeimnum í
framtíðinni.
20.30 Dekurdýr (3:7) (Pauly). Gamanþáttur
um Paul Sherman, ungan mann sem al-
inn er upp við allsnægtir. Móöir hans er
látin og faðirinn, sem er auðugur fast-
eignajöfur, hefur þaö hlutverk aö koma
einkasyninum til manns.
21.00 I kröppum leik (The Big Easy). Renny
McSwain er lögreglumaður I
New Orleans. Hann starfar I
morðdeildinni og hefur í nógu
aö snúast. Glæpaflokkar í borginni eiga
í innbyröis deilum og útkljá málin með
skotvopnum. Líkin hrannast upp og
Renny er faliö að stöðva blóðbaðið.
Leikstjóri: Jim McBride. Aðalhlutverk:
Dennis Quaid, Ellen Barkin, Ned Beatty
og John Goodman.1987. Stranglega
bönnuö börnum.
22.35 Framandi þjóö (e) (Alien Nation).
23.20 Banvæn meöferð (Future Shock). Sál-
fræðingurinn og geðlæknirinn
Russell Langdon beitir ný-
stárlegum aðferðum til að ná
árangri. Russell nýtir sér sýndarveru-
leika en árangurinn af slíkri meðferð er
óljós enda tilraunin nánast á byrjunar-
stigi. Leikstjóri: Eric Parkinson. Aðal-
hlutverk: Bill Paxton, Vivian Schilling,
Francis „Oley“ Sassone, Matt Reeves
og Brion James. 1993. Stranglega
bönnuð börnum.
01.00 í Ijósaskiptunum (e) (Twilight Zone).
01.25 Dagskrárlok og skjáleikur.
\t/
BARNARA8IN
16.00 Úr ríki náttúrunnar. 16.30 Skippí.
17.00 Róbert bangsi. 17.30 Rugrats. 18.00
Nútímalif Rikka. 18.30 Clarissa. 19.00 Bless
og takk fyrir f dag!
Allt efni talsett eöa meö íslenskum texta.
Kleinuhringir, golf og fleira.
Sjónvarpið kl. 20.35:
Strákarnir í
sambýlinu
Strákarnir í sambýlinu er
bandarísk sjónvarpsmynd frá
1996. Þar segir frá fjórum
mönnum sem búa í sambýli
fyrir þroskahefta og glíma viö
hversdagsleg vandamál. Einn
þeirra vinnur í kleinu-
hringjasjoppu en það háir hon-
um að hann er haldinn fíkn í
vöruna sem hann á að selja og
borðar því sjálfur megnið af
kleinuhringjunum. Annar er
með höfuðið fullt af hugmynd-
um sem aldrei verða að veru-
leika og sá þriðji stendur í
þeirri trú að hann sé golfleik-
ari í fremstu röð og er óspar á
ráðleggingar um sveifluna og
annað sem tengist íþróttinni.
Leikstjóri er John Erman og
aðalhlutverk leika Nathan
Lane, Robert Sean Leonard,
Tony Goldwyn, Courtney B.
Vance og Mare Winningham.
Stöð 2 kl. 22.40:
Bíómynd um tildurrófur
Tildurrófur á skíðum.
Breska gaman-
myndin Tildurróf-
ur, eða Absolutely
Fabulous, er á dag-
skrá Stöðvar 2.
Myndin er loka-
hnykkurinn á vin-
sælum mynda-
flokki sem áhorf-
endur þekkja. Aðalpersónum-
ar eru gellurnar Edina og
Patsy, strigakjaftar sem vita að
það að hika er sama og tapa.
Nú er svo komið að álagið er
að sliga þær báðar og vanda-
málin hrannast upp. Hvað er
þá betra en að skella sér í ær-
legt skíðafrí? Þær stöllur halda
til vetrarparadís-
arinnar Val
d’Isere en verða
fyrir nokkrum
vonbrigðum með
staðinn. Það vant-
ar allt fina og
fræga fólkið í
brekkurnar og
ekki virðist vera nokkur leið
að skemmta sér svo heitið geti.
Þetta fer því allt í handaskol-
um hjá vinkonum okkar Edinu
og Patsy sem eru leiknar af
Jennifer Saunders og Joönnu
Lumley. Myndin var gerð árið
1996 og leikstjóri er Bob Spiers.
RIKISUTVARPIÐ FM
92 4/93 5
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Föstudagur og hver veit hvaö?
Umsjón: Gunnar Gunnarsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Elsku Margot.
eftir Vladimir Nabokov.
14.30 Nýtt undir nálinni. Leikiö af ný-
legum plötum úr safni Útvarpsins.
15.00 Fréttir.
15.03 Fúll á móti býöur loksins góö-
an daginn.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Fimm fjóröu.
17.00 Fréttir—íþróttir.
17.05 Víösjá.
18.00 Fréttir. Róbinson Krúsó eftir
Daniel Defoe í þýöingu Stein-
gríms Thorsteinssonar. Hilmir
Snær Guönason les.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 íslenskir einsöngvarar og kór-
ar. Kvennakór Reykjavíkur syng-
ur.
20.10 Sólkerfi himnanna. Um eöli og
þýöingu þjóösöngva vítt og breitt.
21.00 Perlur. Fágætar hljóöritanir og
sagnaþættir.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins.
22.20 Ljúft og létt.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Fimm fjóröu.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RAS 2 90,1/99,9
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir. Brot úr degi heldur áfram.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir. Ekki-fróttir meö
Hauki Haukssyni.
18.00 Fréttir.
18.03 Grillaö í garöinum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttir.
19.40 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Föstudagsfjör.
22.00 Fréttir.
22.10 Næturvaktin.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturvaktin heldur áfram.
NÆTURÚTVARPIÐ:
02.00 Fréttir. Rokkland.
04.00 Næturtónar.
04.30 Veöurfregnir. Næturtónar.
05.00 Fréttir.
06.00 Fréttir.
06.05 Morguntónar.
07.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2:
Útvarp Noröurlands, kl. 8.20-9.00 og
18.35- 19.00 Útvarp Austurlands
kl. 8.20-9.00 og kl. 18.35-19.00.
Svæöisútvarp Vestfjaröa kl.
18.35- 19.00. Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00
og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1
ogílok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,
19 og 24. ítarleg landveöurspá á
rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og
22.10. Sjóveöurspá á rás 1 kl. 1,
4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar
Þjóðbrautin á Ðylgjunni í dag klukkan 15.00.
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason
bendir á þaö besta í bænum.
Fréttir kl. 14.00, 15.00.
13.00 íþróttir eitt.
15.00 Þjóöbrautin. Fréttir kl. 16.00,
17.00 og 18.00.
18.30 Viöskiptavaktin.
19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jó-
hann Jóhannsson.
22.00 Fjólublátt Ijós viö barinn.
01.00 Helgarlífiö á Bylgjunni. Ragnar
Páll Ólafsson.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2 sam-
tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj-
unnar.
STJARNAN FM 102,2
09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur
tónlistina sem foreldrar þínir þoldu
ekki og börnin þín öfunda þig af.
Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og
í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í
eitt frá árunum 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir
14.00-18.00 Siguröur Hlööversson
18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón
Heiöar Jónsson 19.00-24.00 Amor,
Rómantík aö hætti Matthildar
24.00-06.45 Næturvakt Matthildar.
Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru
virka daga kl. 7.00-8.00-9.00-
10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi
Hrafn Jónsson.
KLASSIK FM 106,8
12.00 Fréttir frá Heimsþjón-
ustu BBC. 12.05 Klassísk
tónlist. 17.00 Fréttir frá
Heimsþjónustu BBC.
17.15 Klassísk tónlist til
morguns.
SIGILT FM 94,3
12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt Létt
blönduö tónlist Innsýn í tilveruna
13.00 - 17.00 Notalegur og skemmti-
legur tónlistaþáttur blandaöur gull-
molum umsjón: Jóhann Garöar 17.00
- 18.30 „Gamlir kunningjar“ Sigvaldi
Búi leikur sígild dægurlög frá 3., 4., og
5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00
Rólegadeildin hjá Sigvalda 19.00 -
22.00 Sígilt Kvöld á FM 94, Ljúf tón-
list af ýmsu tag 22.00 - 02.00 Ur ýms-
um áttum umsjón: Hannes Reynir Sí-
gild dægurlög frá ýmsum tímum
02.00 - 07.00 Næturtónlist á Sígilt FM
94,3
FM957
1D-13 Rúnar Róbertsson. 13-16 Sig-
valdi Kaldalóns (Svali). 16-19 Sig-
hvatur Jónsson (Hvati). 19-22 Föstu-
dagsfiöringurinn, Maggi Magg. 22-04
Magga V. og Jóel Kristins.
X-ið FM 97,7
12.00 Ragnar Blöndal. 15.00 Gyrus
dægurlagaþáttur Sigmars. 18.00 Milli
þátta. 20.00 Lög unga fólksins. 22.00
Ministry of Sound (heimsfrægir plötu-
snúöar). 00.00 Samkvæmisvaktin
(5626977). 04.00 Vönduö næturdag-
skrá.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Ymsar stöðvar
VH-11/ ✓
6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 8.30 VH1 Upbeat 11.00 Tenof
the Best - the Corrs 12.00 Mills’n'tunes 13.00 Jukebox 14.00 Toyah &
Chase 16.00 Five @ Five 16.30 Pop-up Video 17.00 Hit for Six 18.00 Mills
‘n’ Tunes 19.00 VH1 Party Hits 21.00 Ten of the Best - Mungo Jerry 22.00
Around and Around 23.00 The Friday Rock Show 1.00 VH1 Late Shift
(THE TRAVEL CHANNEL) 11.00 Travel Live Stop the Week 12.00
Pathfinders 12.30 Gatherings and Celebrations 13.00 On Tour 13.30 Wild
Ireland 14.00 Of Tales and Travels 15.00 The Great Escape 15.30 Cities of
the World 16.00 Pathfinders 16.30 Travel Trails 17.00 Gatherings and
Oelebrations 17.30 On Tour 18.00 Travel Live Stop the Week 19.00 Go
Portugal 19.30 The Flavours of France 20.00 Grainger's World 21.00 Wild
Ireland 21.30 The Food Lovers’ Guide to Australia 22.00 Travel Live Stop
the Week 23.00 Closedown
Eurosport t/ |/
5.00 Football: World Cup Premiere 5.30 Football: World Cup Premiere
6.00 Football: World Cup Premiere 6.30 Football: World Cup - Le Mix 8.00
Football: World Cup - Le Mix 10.00 Football: Rendez-vous France ‘9811.00
Football: World Cup - Le Mix 12.30 Tennis: ATP Toumament in s'-
Hertogenbosch, Netherlands 14.00 Cycling: Tour of Switzerland 15.00
Football: World Cup 15.20 Football: World Cup 17.30 Football: World Cup
- Le Match 18.30 Football: World Cup 18.50 Football: World Cup 21.00
Football: World Cup 23.00 Football: World Cup Journal 23.30 Close
NBC Super Channel ✓
4.00 Europe Today 7.00 European Money Wheel 10.00 Internight 11.00
Time and Again 12.00 Wines of Italy 12.30 VIP 13.00 The Today Show
14.00 Star Gardens 14.30 The Good Life 15.00 Time and Again 16.00
Flavors of Italy 16.30 VIP 17.00 Europe Tonight 17.30 The Ticket NBC
18.00 Europe ý la Carte 18.30 Five Star Adventure 19.00 US PGA Golf
20.00 The Tonight Show With Jay Leno 21.00 Late Night With Conan
O'Brien 22.00 The Ticket NBC 22.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw
23.00 The Tonight Show With Jay Leno 0.00 Intemight 1.00 VIP 1.30 Five
Star Adventure 2.00 The Ticket NBC 2.30 Flavors of Italy 3.00 The News
With Brian Williams
Cartoon Network ✓ s/
4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Fruitties 5.00 cJlinky Bill 5.30
Thomas the Tank Engine 5.45 The Magic Roundabout 6.00 Daffy Duck
6.15SylvesterandTweety 6.30 Tom and Jerry 6.45 Dexter's Laboratory
7.00 Cow and Chicken 7.15 Scooby Doo 7.30 Tom and Jerry Kids 8.00
The Magic Roundabout 8.30 Thomas the Tank Engine 9.00 Blinky Bill
9.30 Cave Kids 10.00 Top Cat 10.30 Hong Kong Phooey 11.00 The Bugs
and Daffy Show 11.30 Popeye 12.00 Droopy 12.30 Tom and Jerry 13.00
Yogi Bear 13.30 The Jetsons 14.00 Scooby and Scrappy Doo 14.30 Taz-
Mania 15.00 Beetlejuice 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 Johnny Bravo
16.30 Cow and Chicken 17.00 Tom and Jerry 17.15 Sylvester and Tweety
17.30 The Flintstones 18.00 Batman 18.30 The Mask 19.00 Scooby Doo
19.30 Wacky Races
BBC Prime / ✓
4.00 The Literacy Hour 4.45 RCN Nursing Update 5.00 BBC World News
5.25 Prime Weather 5.30 Bodger and Badger 5.50 Blue Peter 6.15 The
Eye of the Dragon 6.45 Style Challenge 7.15 Canl Cook, Won’t Cook
7.45 Kilroy 8.30 EastEnders 9.00Campion 9.55 ChangeThatl 0.20 Style
Challenge 10.45 Can't Cook, Won't Cook 11.15 Kilroy 12.00 House
Detectives 12.30 EastEnders 13.00 Campion 13.55 Change That 14.20
Bodger and Badger 14.35 Blue Peter 15.00 The Eye of the Dragon 15.30
Can’t Cook, Won't Cook 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather
16.30 Wldlife: Natural Neighbours 17.00 EastEnders 17.30 House
Detectives 18.00 Next of Kin 18.30 Dad 19.00 Casualty 20.00 BBC World
News 20.25 Prime Weather 20.30 Cool Britannia 21.30 The Young Ones
22.00 Bottom 22.30 John Session's Tall Tales 23.00 Holiday Forecast 23.05
Dr Who 23.30 Following a Score 0.00 Ensembles in Performance 0.30
Words and Music 1.00 Jazz, Raga and Synthesizers 1.30 TV - images,
Messages and Ideologies 2.30 Reflections on a Global Screen 3.00
Images Over India 3.30 Climates of Opinion
Discovery ✓ l/
15.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures I115.30 Zoo Story 16.00 First Flights
16.30 History's Turning Points 17.00 Animal Doctor 17.30 The Kimberiy,
Land of the Wandjina 18.30 Disaster 19.00 The World’s Most Dangerous
Animals 20.00 Forensic Detectives 21.00 Extreme Machines 22.00 A
Century of Warfare 23.00 First Flights 23.30 Disaster 0.00 Forensic
Detectives 1.00Close
MTV / ✓
4.00 Kickstart 7.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 Dance Floor
Chart 18.00 Top Selection 19.00 MTV Data 20.00 Amour 21.00 MTVID
22.00 Party Zone 0.00 The Grind 0.30 Night Videos
Sky News / ✓
5.00 Sunrise 9.00 News on the Hour 9.30 ABC Nightline 10.00 News on
the Hour 10.30 SKY World News 11.00 SKY News Today 13.30 Parliament
14.00 News on the Hour 15.30 SKY Worid News 16.00 Live at Five 17.00
News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 SKY
Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 SKY World News 21.00
Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News
ontheHour 0.30 ABC World News Tonight 1.00NewsontheHour 1.30
SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 Fashion TV 3.00 News
on the Hour 3.30 CBS Evening News 4.00 News on the Hour 4.30 ABC
World News Tonight
CNN t/ ✓
4.00 CNN This Morning 4.30 Insight 5.00 CNN This Morning 5.30
Moneyline 6.00 CNN This Morning 6.30 World Sport 7.00 CNN This
Morning 7.30 Showbiz Today 8.00 Larry King 9.00 World News 9.30
World Sport 10.00 World News 10.30 American Edition 10.45 World Report
- ‘As They See It' 11.00 World News 11.30 Earth Matters 12.00 World News
12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia 13.00 World News 13.30 CNN
Newsroom 14.00 Worid News 14.30 Worid Sport 15.00 World News 15.30
Inside Europe 16.00 Larry King 17.00 World News 17.45 American Edition
18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00 World News 19.30
Q & A 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update / World
Business Today 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 23.00 World
News23.30Moneyline 0.15WorldNews 0.30Q8A 1.00LarryKing 2.00
SevenDays 2.30 Showbiz Today 3.00 World News 3.15AmericanEdition
3.30 World Report
tnti/ ✓
20.00 Designing Woman 22.00 WCW Nitro on TNT 0.30 The Spy With My
Face 2.00 Ringo and His Golden Pistol 4.00 Battle Beneath the Earth
TNT ✓
05.00 The Spartan Gladiators 07.00 Betrayed 09.00 Design for Scandal
10.30 Kiss Her Goodbye 12.30 The Yellow Rolls-Royce 15.00 Cold Sassy
Tree 17.00 Betrayed 19.00 Designing Woman
Animal Planet ✓
09.00 Nature Watoh 09.30 Kratt’s Creatures 10.00 Rediscovery Of The
World 11.00 Wild At Heart 11.30 Jack Hanna's Animal Adventures 12.00 It's
A Vet’s Llfe 12.30 Wildlife Sos 13.00 Jack Hanna's Zoo Life 13.30 Animal
Doctor 14.00 Nature Watch 14.30 Kratt’s Creatures 15.00 Human / Nature
16.00 From Monkeys To Apes 16.30 Shadow On The Reef 17.00
Rediscovery Of The World 18.00 Nature Watch 18.30 Kratt's Creatures
19.00 Jack Hanna's Zoo Life 19.30 Animal Doctor 20.00 Breed. All About It
20.30 Zoo Stories 21.00 Wild Sanctuaries 21.30 Wild Veterinarians 22.00
Human / Nature 23.00 Rediscovery Of The World
Computer Channel s/
17.00 Chips With Everything 18.00 Blue Chip 18.30 Global Village 19.00
DagskrBrlok
Omega
07.00 Skjákynningar. 18.00 Petta er þinn dagur meö Benny Hinn. Frá
samkomum Bennys Hinns víöa um heim, viötöl og vitnisburöir. 18.30 Líf í
Oröinu - Biblíufræðsla meö Joyce Meyer. 19.00 700 klúbburinn - Bland-
aö efni frá CBN-fréttastofunni. 19.30 Lester Sumrall. 20.00 Náö til
þjóöanna (Possessing the Nations). meö Pat Francis. 20.30 Lff I Oröinu -
Biblíufræðsla meö Joyce Meyer. 21.00 Petta er þinn dagur meö Benny
Hlnn. Frá samkomum Bennys Hinns víöa um heim, viötöl og vitnisburðir.
21.30 Kvöldljós. Endurtekið efni frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23.00 Líf í Orö-
inu - Biblíufræðsla meö Joyce Meyer. 23.30 Lofiö Drottin (Praise the
Lord). Blandað efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni. 01.30 Skjákynningar.
✓ Stöövar sem nást á Breiövarpinu
✓ Stöövar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP