Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1998, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1998, Blaðsíða 4
22 FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1998 Iþróttir ÚRVALSPEILP Þessir leiða liðin tíu í úrvals- deildinni i tölfræðiþáttunum fjórum. Þeir eru mörk, stoðsend- ingar, þáttur í mörkum og DV- boltagjöfin. ÍBV Mörk Steingrímur Jóhannesson ......14 Stoðsendingar Ingi Sigurðsson................6 Þáttur f mörkum Steingrímur Jóhannesson.......17 DV-boltar Steingrímur Jóhannesson ......14 ÍA Mörk Sigurður Ragnar Eyjólfsson .....6 Stoðsendingar Jóhannes Harðarson.............4 Þáttur i mörkum Sigurður Ragnar Eyjólfsson .....9 DV-boltar Steinar Adolfsson ............10 KR Mörk Guömundur Benediktsson.........4 Stoðsendingar Andri Sigþórsson ..............2 Einar Þór Daníelsson ..........2 Guðmundur Benediktsson.........2 Eiður Smári Guðjohnsen.........2 Þáttur í mörkum Guðmundur Benediktsson.........7 DV-boltar Einar Þór Daníelsson ...........9 Guðmundur Benediktsson.........9 Keflavik Mörk Guðmundur Steinarsson..........3 Stoðsendingar Róbert Sigurðsson..............2 Guðmundur Steinarsson..........2 Þáttur i mörkum Guðmundur Steinarsson..........5 DV-boltar Kristinn Guðbrandsson..........6 Bjarki Guðmundsson ............6 Þróttur Mörk Tómas Ingi Tómasson............9 Stoðsendingar Tómas Ingi Tómasson............4 Þáttur f mörkum Tómas Ingi Tómasson...........13 DV-boltar Izudin Daði Dervic.............9 -ÓÓJ Skagamenn oftast menn leikjanna - staðan í boltagjöf DV eftir 11. umferð Scott Ramsey..................11 Valur Mörk Amór Guðjohnsen ...............4 Jón Þ. Stefánsson .............4 Sigurbjöm Hreiöarsson..........4 Stoðsendingar Salih Heimir Porca.............2 Grimur Garðarsson..............2 Hörður Már Magnússon ..........2 Ólafur Stígsson................2 Þáttur í mörkum Fjöriö hjá Kötturum á áhorfendapöllunum hefur ekki skilaö nægilega miklu til liðs Þróttara inni á vellinum. Þróttur hefur nú leikið 9 heimaleiki á Laugardalsvellinum án þess að ná aö vinna þar leik. DV-mynd Teitur Þrautaganga Þróttara Anton Bjöm Markússon...........1 Þórir Áskelsson ...............1 Freyr Karlsson.................1 Þáttur i mörkum Baldur Bjamason.............. 2 Hallsteinn Amarson.............2 DV-boltar Jón Sveinsson..................6 Baldur Bjarnason...............6 Grindavik Mörk Óli Stefán Flóventsson ........4 Stoðsendingar Zoran Ljubicic ................2 Sinisa Kekic...................2 Scott Ramsey ..................2 Þáttur í mörkum Óli Stefán Flóventsson ........6 DV-boltar g* Skagamenn hafa oft- ~ ast ver^ vaWir menn Mð leiksins af blaðamönn- ™ 0 um DV það sem af er sumri. í átta af 11 leikj- um ÍA hefur leikmaður liðsins þótt skara fram úr en enginn liðs- manna ÍA hefur fengið þá útnefh- ingu oftar en einu sinni. Leikmenn frá þessum liðum hafa áunnið sér útnefninguna maður leiksins í sumar. tA............................8 ÍBV...........................7 Leiftur .......................7 Þróttur.......................7 KR ............................5 Keflavík ......................5 Grindavík.....................5 Valur .........................4 ÍR............................4 Fram..........................3 Eftirtaldir leikmenn hafa oft- ast fengið þessa útnefningu fyrir að skara fram úr í leik í úrvals- deildinni í sumar. Steingrímur er líklega maður mótsins hingað til. Steingrímur Jóhannesson, ÍBV ... 5 Guömundur Benediktsson, KR ... 2 Amór Guðjohnsen, Val..........2 Tómas Ingi Tómasson, Þrótti .... 2 Zoran Ljubicic, Grindavík.....2 Scott Ramsey, Grindavík.......2 Alls hafa 55 leikmenn verið vaidir menn leiksins í úrvalsdeild- inni í sumar. Eflitið er til boltagjafarinnar í DV þá eru þrír Eyjamenn þar mjög ofarlega á blaði. Þessir eru efstir í boltagjöf DV í sumar. Steingrimur Jóhannesson, ÍBV .. 14 Hlynur Stefánsson, ÍBV...........11 ívar Ingimarsson, ÍBV............11 Scott Ramsey, Grindavik..........11 Steinar Adolfsson, ÍA ...........10 Milan Stefán Jankovic, Grindavík 10 Einar Þór Daníelsson, KR..........9 Guðmundur Benediktsson, KR ... 9 Albert Sævarsson, Grindavik .... 9 Bjarki Stefánsson, Val............9 Izudin Daði Dervic, Þrótti........9 Jens Martin Knudsen, Leiftri .... 8 Andri Marteinsson, Leiftri .......8 Bjami Þorsteinsson, KR............8 Tómas Ingi Tómasson, Þrótti .... 8 Sævar Þór Gíslason, ÍR............8 Ólafur Þór Gunnarsson, ÍR........8 Eflitið er á til hvaða liða flest- ir boltar fara má sjá að Eyjamenn eru í nokkurri sérstöðu. Boltamir hafa skipst þannig niður á liðin. ÍBV ..............80 (15 leikmenn) Leiftur ....................63 (13) ÍA..........................62 (18) Þróttur.....................58 (13) Valur ......................54 (15) KR .........................54(17) Grindavík...................53 (13) Keflavík ...................47 (13) ÍR..........................42(13) Fram........................39 (12) -ÓÓJ Jón Þ. Stefánsson ...............5 DV-boltar Bjarki Stefánsson................9 ÍR Mörk Sævar Þór Gíslason ..............4 Stoðsendingar Geir Brynjólfsson................3 Þáttur í mörkum Sævar Þór Gíslason ..............5 DV-boltar Sævar Þór Gislason ..............8 Ólafur Þór Gunnarsson............8 Flestar stoðsendingar Ingi Sigurðsson, ÍBV.............6 Tómas Ingi Tómasson, Þrótti .... 4 Jóhannes Harðarson, ÍA...........4 Steingimur Jóhannesson, tBV .... 3 Kristinn Lámsson, ÍBV............3 Sigurður Ragnar Eyjólfsson, ÍA ... 3 Jens Paeslack, ÍBV...............3 Geir Brynjólfsson, ÍR ...........3 Þáttur í flestum mörkum (mOrkskoruú + stoðsendingar+Jiskuóvíti +Jmkast<fskotumlakmams) Steingimur Jóhannesson, ÍBV ... 17 14 mörk, 3 stoösendingar Tómas Ingi Tómasson, Þrótti .... 13 9 mörk, 4 stoðsendingar Sigurður Ragnar Eyjólfsson, ÍA . . . 9 6 mörk, 3 stoösendingar Jens Paeslack, ÍBV...............7 4 mörk, 3 stoðsendingar Ingi Sigurösson, ÍBV.............7 1 mark, 6 stoósendingar Guðmundur Benediktsson, KR ... 7 4 mörk, 2 stoósendingar, 1 fiskaó viti -ÓÓJ Fram Mörk Baldur Bjarnason.................2 Stoðsendingar Kristófer Sigurgeirsson..........1 Hallsteinn Amarson...............1 - á nýjum heimavelli sínum í Laugardal Þróttarar spila í sumar í fyrsta sinn með Laugardalsvöll sem lög- bundinn heimavöll sinn en félagið hef- ur nú aðsetur í Laugardalnum. Þjóðarleikvang- urinn er því þeirra heimavöflur en illa hefur samt gengið hjá liðinu að ná að vinna þar sinn fyrsta leik. Nú er svo komið að Þróttarar hafa leikið 9 heimaleiki í röð í efstu deild á aðalleikvangi Laugardals án þess að vinna. Þrisvar hefúr liðið gert jafntefli og 6 sinnum þurft að lúta í gras eftir heimaleik á veflinum. Á sama tíma hafa Þróttar- ar leikið 5 heimaleiki utan aðalleik- vangsins, unnið tvo, gert tvö jafn- tefli og tapað einum. Heimavöflurinn er annars Þrótt- urum mjög ódrjúgur þvi þeir hafa aðeins unnið 4 af síðustu 19 heimaleikjum sínum í efstu deild og þar af tapað 10 af þeim. Næst eiga Þróttarar útileik á að- alleikvangi Laugardals gegn Fram en þeir unnu siðast þegar það spil- aöi útileik á vellinum gegn Víking- um, 3-1, í júní 1985. Þeir unnu líka Framara, 5-2, í bikamum á dögun- um á aðalleikvangi Laugardals en sá leikur var einmitt skráður heimaleikur Framara. Hvað sem veldur veit enginn enda margar ástæður fyrir að liðið ætti að standa sig á heimavelli. Liðið er með eitt skemmtilegasta stuðningsmannalið landsins á áhorfendapöllunum, með stærsta leikvanginn og staðsett í hjarta íþróttalífsins í Reykjavík. Þróttarar leika næst gegn Grindavík á heimvelli sunnudaginn 16. ágúst og þá er að sjá hvort sigur náist loks í 10. tilraun. -ÓÓJ Bjargvætturinn Arnór Guðjohnsen hefur umbreytt aðstæðum að Hlíðarenda í úrvalsdeildinni i knattspymu. Valsliðið hefm unnið báða leiki sína og samtals náð 7 af 10 stigum sínum í deildinni í þeim fjórum leikjum sem Arnór hefur spilað með liðinu. Amór er búinn að skora fjögur mörk í þessum leikjum, þar af 3 beint úr aukaspymum, auk þess sem hann hefur fengið 6 DV-bolta og verið tvisvar sinnum valinn maður leiksins. Þess má geta að Valsmenn höfðu aðeins skoraö 1 mark úr aukaspymu á síðustu fjórum árum á undan en hafa nú, þökk sé Amóri, skorað 3 slík mörk í síðustu fjórum leikjum. -ÓÓJ #/ ÚRVALSDEILD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.