Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1998, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1998, Síða 1
ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1998 19 Þrlðjudsgur 22.9. Kl. 18.15 Sýn Ensku mörkin Kl. 18.45 Sky West Ham-Northampton Kl. 19.00 Sýn Coca Cola Cup, Englandi Miðvikudagur 23.9. Kl. 13.45 NRK Moss-Stabæk (bikar) Kl. 17.35 NRK Brann-Rosenborg (Bikar) Fimmtudagur 24.9. Kl. 18.30 Sky Manch. Utd.-Liverpool Kl. 18.30 Canal+ Manch. Utd.-Liverpool Kl. 18.55 Sýn Manch. Utd.-Liverpool Fostudagur 25.9. Kl. 16.45 Stóð 2 Skot og mark Kl. 18.00 Sky Tranmere-Swindon Kl. 18.15 Sýn Heimsfótbolti Kl. 19.00 Sýn Fótbolti um víða veröld Kl. 20.15 SAT1 RAN-þýska knattspyman Kl. 20.30 Sýn Beint I mark Laugardagur 26.9. Kl. 13.40 Canal+ Enska knattspyman ,KI. 13.55 Sýn íslenski boltinn Kl. 14.00 RÚV íslenska knattspyman Kl. 14.55 TV2 Odd/Grenland-Byásen Kl. 16.00 RÚV íslenska knattspyman Kl. 16.00 Stöð 2 Enska knattspyman Kl. 16.50 TV2 Molde-Rosenborg Kl. 18.00 SAT1 RAN-þýska knattspyman Sunnudagur 27.9. Kl. 11.00 Sky C. Palace-Sheff. Utd. Kl. 13.55 Stöð 2 ítalski boltinn Kl. 14.00 Sky Leicester-Wimbledon Kl. 14.50 Sýn Leicester-Wimbledon Kl. 16.20 Rai ítölsku mörkin Kl. 17.00 Sky Aberdeen-Kilmamock Kl. 18.00 NRK Norsku mörkin Kl. 18.25 Sýn Parma-Juventus Kl. 19.00 RÚV Ásgeir Sigurvinsson - heimildarmynd Kl. 20.15 Sýn ítölsku mörkin Mánudagur 28.9. Kl. 18.00 Sky West Ham-Southampton Kl. 18.30 Stöð 2 Ensku mörkin Kl. 18.55 Sýn West Ham-Southampton Kl. 18.55 Canal+ West Ham-Southampton Kl. 22.50 Stöð 2 Ensku mörkin Þriðjudagur 29.9. Kl. 18.10 Sýn Ensku mörkin Kl. 18.45 Sýn / Channel 5 Liverpool-Kosice Kl. 18.00 Eurosport UEFA-keppnin Kl. 20.00 Eurosport UEFA-keppnin Miðvlkudagur 30.9. Kl. 18.00 Sýn Meistaradeild Evrópu Kl. 20.50 Sýn Meistaradeild Evrópu Nota kerfi á Eurogoals - tvöfaldur fyrsti vinningur freistandi í síöustu viku var ræstur nýi leikurinn Eurogoals á Net- inu. íslenskir tipparar geta ein- göngu tippað á hann á Netinu, en nú er búiö að opna þjónustu fyrir Eurogoalstippara á skrif- stofu íslenskra getrauna og einnig hjá Þór á Akureyri. Þó að Netið sé komið víða eru ekki allir með aðgang að því og því má búast við að fleiri íþróttafélög muni gefa tippurum kost á að tippa á Eurogoals seðla hjá sér. Úrslit þurfa ekki að vera mjög óvænt í leikjum Eurogoals til að pottur verði tvöfaldur. í síðustu viku voru úrslit nokkurra leikja i óvænt- ari kantinum og fyrsti vinning- ur er því tvöfaldur til morgun- dagsins. Jafntefli Atletico Bilbao og Rosenborg var óvænt, flestir tipparar höliuðust að sigri heimaliðsins. Heimasigur Bröndby á Bayem Múnchen var auðvitað mjög óvæntur og 3-3 jafntefli Manchester United og Barcelona var ef tU viU ekki óvænt sem úrslit, en sem markatala á Eurogoals mjög óvænt. Potturinn er því tvöfaldur og vinningur fyrir 5 rétta á ís- landi einnig tvöfaldur. Búist er við því að fyrsti vinningur verði oft tvöfaldur, þrefaldur og jafhvel margfald- ur, en vinningar eiga að vera háir fyrir aö geta rétt tU um úrslit allra sex leikjanna. Þeir sem náðu 4 réttum á ís- landi hljóta um 2000 krónur hver. Sem fyrr er sagt er eingöngu hægt að tippa á Eurogoals á Intemetinu. á veffanginu www.lx2.is Þeir sem ekki hafa þegar skráð sig geta gert það hvenær sem er eigi þeir greiðslukort. Röðin kostar 10 krónur og fara 15% af upphæðinni sem tippað er fyrir í áheit þess íþróttafélags sem tipparar óska eft- ir. Það er þvi skynsamlegt að merkja við sitt íþróttafélag. Upphæðin sem tippað er fyrir er tekin af greiðslukortinu og vinning- amir leggjast inn á kortið. Eurogoals seðlamir verða birtir í Tippfréttum DV, jafnt sá sem er í gangi sem og næsti seðUl. Lokað er fyrir sölu klukkan 16 á miðvikudögum á íslandi þar tU klukkunni verður seinkað um eina klukkustund, en þá verður lokað Hönnun og útfagrela; ' láföíZ/ðítÆ h1 Traustur samstarfsaötli 6 Intemetinu CJ X Inbmetzcne J »4« . ...Ji - • 1 , £«• i,Jí Vmrt .3,- ‘teú o . e fö & O ía íS « E ft lí Dac> Kxveart Sfcf. fíeSieh Mor» Ms=wr. V* t Httlm Seðlúr Kviiftm UrAlil I ippan Utskra Hjálp 38. Lelkvtka 1998 _Nr. lib 0 T’ M t' rtö 1 ABðb«c r r p r r Iteittbáíg r p r r r 2 BrccÆ-y R r r r r BayercM P r r r r 3 CVvtaia Magret P r p r r A;«c r R R P r 4 p p r R r Artesal r p R r r 5 Mar. Aetter Tratei r r r p r Barcdcca. r r R r r SxtiitxÍrJ p R r p r o Inter r r r p r Veldu kerfl joprí sba.:: Verð Katir. IW V«ffc pi Tölvuval Raðir yy.'&'* Ih*q ~ 4 * fyrir sölu klukkan 17. Hægt er að tippa jafnt á opinn seðU og getraunakerfi. Getraunakerfin em þau sömu og kerfin sem tipparar þekkja á forriti frá íslenskum getraunum. Ef tekið er dæmi um eitt spamað- armerkjakerfanna sést að á S-0-10- 128 kerfið em sett tvö merki á tíu liðanna en eitt merki á tvö liðanna. Líkumar á að fá sex rétta ef öU merkin em rétt em sem fyrr 12,5%. Ef úrslit leiks em röng dragast tveir leikir frá, átta leikir em eftir og líkumar á 5 réttum aukast. Að sama skapi getur röðum með 5 rétta og 4 rétta fjölgað. Svipað gerist með útgangsmerkja- kerfi. 1-9. 12/0 UPPVAKNING 41 jgpT 10/0 NOSTRADAM 41 1-9. 11/0 TVB16 41 1-9. 10/0 HALLDÓR 41 1-9. 10/0 CANTONA 41 1-9. 9/0 LENGJUBANI 41 1-9. 9/0 LUKKA 41 1-9. 11/0 ÁVTIPPARAR 41 1-9. 11/0 HVALUR 41 10-15. 10/0 TENGDÓ 40 10-15. 9/0 FJÓRTÁN-2 40 10-15. 11/0 HÚSP-VALS 40 10-15. 10/0 SVENSON 40 10-15. 10/0 GETTÓ 40 10-15. 10/0 ÖSS 40 16-26. 9/0 VÍÐIR 39 16-26. 10/0 KLÚSÓ 39 1-3. 10/0 NOSTRADAM 41 1-3. 9/0 LENGJUBANI 41 H-3. 9/0 LUKKA 41 4-5. 10/0 TENGDÓ 40 4-5. 10/0 HALLDÓR 40 6-16. 10/0 KLÚSÓ 39 6-16. 10/0 ÁSAR 39 6-16. 9/0 MAGNI 39 6-16. 9/0 FJÓRTÁN-2 39 6-16. 10/0 STRÍÐSMENN 39 6-16. 10/0 414 39 6-16. 11/0 ÁVTIPPARAR 39 6-16. 11/0 HVALUR 39 6-16. 9/0 GETTÓ 39 6-16. 9/0 904 39 414 LENGJUBAf SÁMUR NOSTRAD/ 12.FEBRÚ/ RIVERTOWN 37 BENGUN 37 OTTÓ N 37 HALLDÓR 37 REGINA 37 ÁVTIPPARAR 37 ROMMEL 37 904 37 906 37 Lcmgur laugardagur í midborg Reykjavíkur Kaupmenn, veitingamenn og aðrir þjónustuaðilar í miðborginni, athugið: Næsti langi laugardagur er 3. október. Þeim sem vilja tryggja sér plóss fyrir auglýsingu í DV föstudaginn 2. október er bent ó áb hafa samband við Sigurö Hannesson sem fyrst í síma 550 5728. Auglýsing fyrir kl ~W þriöjudaginn aginn 29. september 1998. þ w >-S ■-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.