Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1998, Side 2
20
WPPRETHIR
Ferðum íslenskra
knattspyrnuáhugamanna til
Englands fjölgar stöðugt
ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1998
Það líður varla sú helgi að ekki
fréttist af íslendingum á leikjum hjá
uppáhaldsliðinu í Englandi.
Margir áhugamannanna fara á
eigin vegum en einnig njóta þeir að-
stoðar ferðaskrifstofa á íslandi.
Hjá Úrval-Útsýn verður Lúðvík
Arnarson, knattspymumaður í FH,
fyrir svörum.
„íþróttadeild Úrvals-Útsýnar legg-
ur mikla áherslu á að þjóna áhuga-
mönnum um enska boltann á sem
bestan hátt,“ segir Lúðvík.
„Nú þegar eru nokkrar skipulagð-
ar hópferðir fyrirhugaðar í vetur, í
flestum tilvikum í samstarfi við ís-
lensku stuðningsmannaklúbbana
sem margir hverjir eru orðnir
býsna stórir.
Sem dæmi um þetta veröur farin
ferð í samstarfi við Manchester
United klúbbinn á íslandi 24.-27.
september á leik Manchester United
og Liverpool á Old Trafford.
Þá er fyrirhuguð ferð í samstarfi
við Liverpool-klúbbinn á leik Liver-
pool og Blackburn helgina 27.-29.
nóvember.
Þá em í burðarliðnum ferðir í
samstarfi við Arsenal-klúbbinn á
heimaleik í Evrópukeppni meistara-
liða svo og ferð með Leeds-klúbbn-
um. Einnig emm við alltaf með opin
augun gagnvart áhugaverðum leikj-
um sem gaman gæti verið að setja
upp hópferð á.
Það er ljóst að mjög margir is-
lendingar ferðast til Englands á
hverjum vetri, hvort sem er í við-
skipta- eða skemmtierindum.
íþróttadeild Úrvals-Útsýnar er tilbú-
in að þjónusta þessa aðila, hvort
heldur með ferðir og gistingu eða
jafnvel bara miða á einstaka leiki.
Reynslan hefur verið sú að í lang-
flestum tilvikum höfum við getað
útvega miða á leiki í ensku úrvalds-
deildinni. Allar nánari upplýsingar
er að finna á íþróttadeild Úrvals- Út-
sýnar í síma 569-9300,“ segir Lúðvík
Arnarson.
Islendingar eiga
þess kost að fara á
Anfield í vetur.
DV-mynd E.J.
NR. DAGS LOKAR LEIKUR 1 X 2 ÍÞR. LAND KEPPNI TV
1 Þri 22/9 17:25 Leverkusen - Hertha Berlín 1,50 3,00 4,00 Knatt. ÞÝS Bikarkeppni
2 Werder Bremen - Hansa Rostock 1,60 2,95 3,50
3 18:25 Chester - Sunderland 3,70 3,00 1,55 ENG Deildabikar
4 Hull - Bolton 3,15 2,80 1,75
5 18:40 Cambridge - Sheffield Wednesday 3,70 3,00 1,55
6 Charlton - Q.P.R. 1,30 3,50 5,15
7 Grimsby - Sheffield United 2,15 2,60 2,50
8 Wimbledon - Portsmouth 1,30 3,50 5,15
9 Wycombe - Middlesbro 3,70 3,00 1,55
10 Mið 23/9 17:40 Brann - Rosenborg 3,00 2,80 1,80 N0R Bikarkeppni NRK
11 18:25 Dortmund - Schalke 1,55 3,00 3,70 ÞÝS ARD
12 18:40 Crystal Palace - Bury 1,90 2,75 2,80 ENG Deildabikar
13 Manchester City - Derby 3,15 2,80 1,75
14 Reading - Barnsley 3,25 2,85 1,70
15 Southampton - Fulham 1,35 3,35 4,75
16 Venezia - Caglíari 1,70 2,85 3,25 ÍTA Bikarkeppni
17 18:55 Everton - Huddersfield 1,35 3,35 4,75 ENG Deildabikar
18 20:25 ísland - Rnnland 1,25 6,00 2,75 Hand. ÍSL Evrópukeppni
19 Rm 24/9 16:25 Toulouse - Auxerre 2,35 2,55 2,35 Knatt. FRA Úrvalsdeild
20 16:55 Helsingborg - Malmö FF 1,55 3,00 3,70 SVÍ Allsvenska
21 Norrköping - Gautaborg 2,15 2,60 2,50
22 18:25 Bastia - Marseille 2,60 2,65 2,05 FRA Úrvalsdeild
23 18:40 Cesena - Inter 3,70 3,00 1,55 ÍTA Bikarkeppni
24 18:55 Manchester United - Liverpooll,90 2,75 2,80 ENG Úrvalsdeild SÝN
25 Fös 25/9 16:55 AGF - Bröndby 2,65 2,70 2,00 DAN
26 Silkeborg - B 93 1,30 3,50 5,15
27 Vejle - Lyngby 2,35 2,55 2,35
28 Karlsruhe - Dússeldorf 1,65 2,90 3,35 ÞÝS 1. deild
29 TB Berlín - Gutersloh 1,45 3,10 4,25
30 17:55 1860 Múnchen - Hertha Berlínl,80 2,80 3,00 Úrvalsdeild
31 Hamburger SV - Hansa Rostockl,55 3,00 3,70
32 18:40 Tranmere - Swindon 1,95 2,70 2,75 ENG 1. deild SKY
33 Lau 26/9 10:55 Coulthard - Hill 1,40 4,00 3,50 KappaksturLÚX Formula 1 RÚV
34 E. Irwine - Villeneuve 2,55 3,75 1,70 RÚV
35 M. Schumacher - M. Hakkinenl,80 5,60 1,95 RÚV
36 13:25 ÍR-ÍA 3,00 2,80 1,80 Knatt. ÍSL Landssímadeild
37 Þróttur R. - Keflavík 2,65 2,70 2,00
38 13:55 Aston Villa - Derby 1,55 3,00 3,70 ENG Úrvalsdeild
39 Charlton - Coventry 2,15 2,60 2,50
40 Chelsea - Middlesbro 1,50 3,00 4,00
41 Everton - Blackburn 2,00 2,70 2,65
42 Newcastle - Nottingh. Forest 1,55 3,00 3,70
43 Sheffield Wed. - Arsenal 2,90 2,75 1,85
44 Tottenham - Leeds 2,35 2,55 2,35
45 Milan - Rorentina 1,65 2,90 3,35 ÍTA 1. deild
46 15:55 KR - ÍBV 2,35 2,55 2,35 ÍSL Landssímadeild
47 *) 20:15 Crystal P. - Sheffield Und .2,00 2,70 2,65 ENG 1. deild SKY
48 *) Bodö/Glimt - Viking 2,10 2,65 2,55 NOR Úrvalsdeild
49 *) Sogndal - Válerenga 2,80 2,75 1,90
50 *) Cagliari - Sampdoria 2,00 2,70 2,65 ÍTA 1. deild
51 *) Empoli - Inter 3,35 2,90 1,65
52 *) Perugia - Lazio 2,65 2,70 2,00
53 *) Piacenza - Vicenza 1,85 2,75 2,90
54 *) Leicester - Wimbledon 1,85 2,75 2,90 ENG Úrvalsdeild SÝN
55 Mán 28/916:55 AIK - Hácken 1,35 3,35 4,75 SVÍ Allsvenska
56 Trelleborg - Elfsborg 1,90 2,75 2,80
57 Örgryte - Örebro 2,35 2,55 2,35
58 Motala - Sylvia 2,55 2,65 2,10 1. deild suöur
59 SSV Ulm - Mainz 1,65 2,90 3,35 ÞÝS 1. deild DSF
60 West Ham - Southampton 1,40 3,20 4,50 ENG Úrvalsdeild SÝN
Fasti leikurinn klikkaði hjá flestum tippurum
Fyrsti vinningur í fyrstu viku hausts-
ins á ítalsk/sænska seðlinum var tvö-
faldur um síðustu helgi, en þess má geta
að fyrsti vinningur í Eurogoals-leiknum
var einnig tvöfaldur.
Þó að úrslit margra leikja á enska
seðlinum væru svipuð því sem tipparar
bjuggust við komu úrslitin á leik Liver-
pool og Charlton á óvart.
Einungis 8,6% raða á íslandi voru
með X á leik Liverpool og Charlton
enda héldu flestir tipparar að þeir hefðu
fengið gjöf við að sjá leikinn á seðlin-
um.
En 3-3 eyðilagði flest stóru kerfin á
íslandi og einungis íjórar raðir fundust
með 12 rétta.
Tvö önnur jafntefli, 2-2 hjá Middles-
bro og Everton og 4-4 hjá Crewe og
Bolton, voru með 22,5% og 22,6% raða-
fjölda á þetta merki.
Með vegabréf í vasanum
Á undanfornum árum hefur útflutning-
ur knattspyrnumanna orðið atvinnugrein í
Noregi.
Með auknum styrkjum til íþróttahreyf-
ingarinnar hefur vegur knattspyrnunnar
vaxið og nú eru 67 norskir knattspyrnu-
menn hjá 50 félögum í 15 löndum utan Nor-
egs.
Auk þeirra eru margir í startholunum,
tilbúnir meö ferðatösku við útidymar og
áritað vegabréf.
Flestir leikmannanna eru í Englandi eða
28 og 23 þeirra eru í úrvalsdeildinni.
7 eru í Þýskalandi, 8 í Svíþjóð, þar af
Avril Stavrum, sem spilar með Helsing-
borg og er markahæstur sem stendur.
Eirrnig eru leikmenn í: Austurríki (3),
Finnlandi (1), Eistlandi (1), Spáni (1), Ítalíu
(1), Skotlandi (3), Grikklandi (4), Dan-
mörku (2), Belgíu (3), Hollandi (3), Sviss (1)
og Kýpur (1).
Rosenborg hefur selt flesta leikmann-
anna, heilt knattspymulið með varamanni
eða tólf stykki.
rr
Drap í drykkjunni
Ji
Með auknu flæði erlendra leikmanna til
Englands eykst þekking á góðum siðum í
Englandi. Enskum knattspymumönnum
hefur löngum þótt sopinn góður og þar var
það regla frekar en undantekning að fa sér i
glas eftir æfingu.
Á undanfomum árum hefur dregið úr
drykkjunni og jafnvel hafa framkvæmda-
stjórar fiktað við breytingu á mataræði
leikmannanna til að gera þá betur undir-
búna fyrir leiki. Hinn nýi framkvæmda-
stjóri Everton, Walter Smith, hefúr nú
„drepið í drykkjunni" hjá leikmönnum
sínum. Hann bannaði drykkju þremur
dögum fyrir leik og sólarhring eftir leik
sem er degi lengur en hjá flestum öðmm
félögum.
Þá hafa leikmenn Everton þrjá sólar-
hringa til að helia í sig.
En Adam er ekki alltaf í Paradís.
Oft em tveir leikir á viku og þá verða
leikmenn þyrstir.
Walter Smith hefur einnig bannað far-
síma á æfingasvæði liðsins og reyndar af-
henti hann öllum leikmönnum bækling með
boðum og bönnum.
Öllum þeim leikmönnum sem bregða út
af reglunum verður refsað.
Einn þeirra leikmanna sem hætti
drykkju af sjálfsdáðum er Nefl Ruddock.
Ruddock var leikmaður Liverpool og var
þekktur drykkjuboli. Hann hefúr ekki náð
fóstu sæti í liðinu á undanfómum árum en
er nú á samningi hjá West Ham og fær borg-
að fyrir þá leiki sem hann spUar. Það þýðir
að hann verður að vera í góðu formi, betra
en aðrir leikmenn sem eru á fóstum samn-
ingi hjá félaginu.
í sumar grenntist Ruddock mjög og er afl-
ur betur á sig kominn.
SSP veðmálafyrirtækið hefur birt líkur
á sigri liða í Evrópukeppni bikarhafa.
Leikirnir eru leiknir á fimmtudögum og
eru mörg þekkt lið meðal þátttakenda.
ítalska liðinu Lazio er spáð sigri en fast
á hæla Lazio kemur enska liðið Chelsea.
Þá kemur franska liöið Paris S.G. og
enska liðið Newcastle.
Hér eru líkurnar sem SSP birti í septem-
berbyrjun.
Evrópukeppni bikarhafa
1. Lazio 1.90
2. Chelsea 3.50
teppni bikarhafa?
3. Paris S.G. 5.00
4. Newcastle 8.00
5. Mallorca 12.00
6. Duisburg 14.00
7. Lok. Moskva 20.00
8. Besiktas 25.00
9. Heerenveen 30.00
10. Part. Belgrade 30.00
11. Rap. Bukarest 30.00
12. Braga 40.00
13. FC Köbenhavn 40.00
14. Genk 40.00
15. Helsingborg 50.00