Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1998, Síða 4
ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1998
22
Bierhoff er gulls ígildi
- fyrir AC Milan
Það hefur varla farið fram
hjá knattspymuáhugamönn-
um að ítalska deildakeppnin
er komin á fulla ferð. Að
loknum tveimur umferöum
hefur fátt komið mönnum á
óvart. AC Milan og Juventus
hafa leikið á þeim styrk sem
við var búist Fiorentina hef-
ur byxjað vel og gæti hæg-
lega blandað sér í baráttima
í vetur.
Lazio án sigurs
Það er kannski einna
helst Lazio sem hefur byijað
illa en liðinu hefur ekki enn
tekist að sigra. Uppi standa
tvö jafhtefli eftir tvo leiki.
Parma hefur heldrn- ekki
staðið undir þeim vænting-
um sem gerðar voru.
Margir voru spenntir að
sjá Ronaldo í fyrsta leiknum
á þessu timabili með Inter
Milan. Ronaldo, eins og
reyndar samherjar hans,
fengu harða mótspymu fiá
Piacenza. Ronaldo skoraði
eina mark leiksins úr víta-
spymu í síðari hálfleik.
Nágrannamir í AC Milan
byrja þetta tímabil glimrandi
vel og reyndar mun betur en
í ftrra.
Félagið keypti Þjóðverj-
ann Oliver Bierhoff fiá Udi-
nese og ætlar hann að verða
hverrar krónu virði. Oliver
hefur þegar skorað þrjú
mörk í fyrstu tveimur leikj-
unum og hefúr Berlusconi,
forseti félagsins, látið þau
orð falla um Oliver að hann
sé félaginu gulls ígildi. í
fyrra vantaði liðið tilfinnan-
lega markaskorara en nú er
það vandamál úr sögunni
með tilkomu Bierhoffs.
AC Milan sótti nýliðana
heim fiá Salemitana og fekk
svo sannarlega að hafa fyrir
hlutunum. AC Milan hefúr
ekki verið í efsta sætinu síð-
an veturinn 1996. Alberto
Zaccheroni er að byggja upp
sterkt lið að nýju og var
hann þokklalega ánægður með lið sitt í leiknum.
„Stígin þrjú skipta öllu máli"
„Stigin þrjú skipta öllu máli í þeirri baráttu sem fiam und-
an er,“ sagði Zaccheroni eftir leikinn.
Heimavöllur Salemitana á öragglega eftir að reynast mörg-
um liðum erfiður í vetur. Þetta var fyrsti heimaleikur liðsins í
1. deild í 50 ár og komu 39 þúsund manns á völlinn.
Filippo Inzaghi skoraði strax á 8. mínútu fyrir Juventus gegn
Cagliari. Þetta var fyrsta mark þessa markahróks á tímabilinu.
í [ - - -. ■—1 V'J - □ .. J Ííi L lid Ý: 1
2 100 30 Mílan 1 0 0 2-16
2 100 2-0 Fiorentina 1 0 0 2-16
2 100 1-0 Juventus 1 0 0 4-3 6
2 010 2-2 Udinese 1 0 0 314
2 100 31 Roma 0 1 0 004
2 100 1-0 Inter 0 1 0 2-2 4
2 100 1-0 Bari 0 1 0 004
2 010 1-1 Sampdoria 0 1 0 2-2 2
2 010 00 Lazio 0 1 0 1-1 2
2 0 10 00 Parma 0 1 0 002
2 001 34 Perugia 0 1 0 1-11
2 010 2-2 Cagliari 0 0 1 Oll
2 010 1-1 Piacenza 0 0 1 Ol 1
2 001 1-2 Vicenza 0 1 0 OO 1
2 010 OO Venezia 0 0 1 Ol 1
2 010 OO Empoli 0 0 1 02 1
2 001 1-2 Salernitana 0 0 1 1-3 0
2 001 1-3 Bologna 0 0 1 03 0
Svíþjdð
úrvalsdeild
20 532 16-13 Hammarby 5 4 1 17-12 37
19 361 36 AIK 5 3 1 106 33
20 442 15-8 Helsingborg 4 4 2 17-14 32
19 612 14-9 Halmstad 4 1 5 21-24 32
20 451 15-10 Frölunda 4 2 4 9-14 31
19 441 17-11 Örebro 4 2 4 12-13 30
20 523 2316 Norrköping 2 5 3 12-13 28
20 523 14-10 Trelleborg 2 3 5 816 26
20 424 lOll Gautaborg 2 4 4 813 24
19 415 11-12 Elfsborg 2 4 3 14-13 23
20 244 14-15 Örgryte 3 2 5 1312 21
19 325 1317 Hacken 2 4 3 9-16 21
19 423 1812 Malmö FF 1 1 8 815 18
20 136 11-18 Öster 2 2 6 1018 14
ttalski landsliðsmaðurinn Roberto Baggio spilar með AC Milan i
varnarmanninum Mantetli hjá Cesena.
vetur en hér sýnir hann dæmi um sniili sína gegn
Símamynd Reuter
Di Biagio aftur í sviðsljósinu
Luigi Di Biagio, sem varð heimsfrægur fyrir að brenna af
vítaspymu fyrir Itala á HM í Frakklandi gegn Frökkum, komst
aftur í sviðsljósið um helgina fyrir mistök af sama tagi. Di Bi-
agio misnotaði vítaspymu gegn Empoli og má líklega telja að
hann fái hvíld fiá vítaspymum á næstunni.
Fiorentina, með Gabriel Batistuta í broddi fýlkingar, leikur
vel um þessar mundir. Liðið vann góðan úisigur á Vicenza um
helgina og skoraði Batistuta strax á 1. mínútu leiksins. Vicenza
jafiiaði leikinn en það var síðan Luis Olivera sem tryggði Fior-
entina sigurinn með marki á 71. mínútu.
Lazio veldur vonbrigðum
Francesco Manchini átti stórleik í markinu hjá
Bari sem hélt jöfhu gegn Lazio á Ólympíuleik-
vanginu i Róm. Christian Vieri fór illa með
nokkur tækifæri en Lazio sótti nærri látlaust
allan leikinn. Framganga Lazio í deildinni hef-
ur valdið vonbrigðum en til að blanda sér í
toppbaráttuna verður hðið að leika mun betur
en það hefúr gert fram að þessu.
Parma nær sér ekki á strik
Parma hefúr heldur ekki náð sér á strik. Liðið
lék í Feneyjum og hafði ekki erindi sem erfiði. Liðið mátti
reyndar teljast heppið að fá eitt stig út úr viðureigninni.
Sampdoria hefur ekki enn tekist að vinna leik. Liðið gerði
harða hríð að marki Perugia í fyrri hálfleik en skoraði aðeins
einu sinni. Liðið var síðan algjörlega slegið út af laginu strax í
upphafi síðari hálfleiks þegar gestimir náðu að jafiia.
Oliver Bierhoff hefúr fengið harðan keppinaut i markaskor-
iminni í vetur en hinn brasilíski Amoroso hjá Udinese hefúr
einnig skorað þijú mörk eftir tvær umferðir. Amoroso skoraði
tvívegis í sigri Udinese gegn Bologna. Þess má geta að á síðasta
tímabili skoraði Bierhoff 27 mörk fyrir Udinese.
W r rr ■i r o ' r v ■
Leikir 39 iGÍkviku Heima- leikir síðan 1984 Uti- leikir Alls síðan 1984 rioimioiaspa Serfræoingarmr _ *X1
27-28. september a <t ■e < z o Expr. GP GT/KvP NWT SkD o (A £ Samtals Ef frestað
síðan 1984
1 X 2 1 X 2 I uJk m
1. Perugia - Lazio 0 0 1 1-2 0 0 1 1-4 0 0 2 20 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 2 2 12 ISIDOD □□□ □fflffl
2. Empoli - Inter 0 1 0 1-1 0 0 1 14 0 1 1 2-5 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 2 2 12 Qfflas] □□□ □□□
3. Cagliari - Sampdoria 2 2 3 9-10 2 2 3 816 4 4 6 17-26 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 12 2 2 EIITOIT] □□[]□ [TffllT]
4. Piacenza - Vicenza 2 1 1 84 0 3 1 45 2 4 2 109 1 1 X 1 1 1 1 1 X 1 8 2 0 10 4 2 atozo □□□ □□□
5. Reggiana - Napoli 1 1 1 3-3 0 0 3 0-7 1 1 4 310 X 1 X 1 X 1 1 X 1 X 5 5 0 7 7 2 QLTQTO □□□[2] IjJIjlO
6. Brescia - Cremonese 1 0 1 4-3 1 1 0 ÍO 2 1 1 33 1 1 1 1 X 1 X 1 1 1 8 2 0 10 4 2 iitTon □□□ □□□
7. Torino - Cosenza 1 0 0 31 1 0 0 2-1 2 0 0 32 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 12 2 2 HCTOa □□□ □□□
8. Chievo - Pescara 1 3 0 84 0 1 3 20 1 4 3 810 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 12 2 2 öcriDa cumn □□□
9. Genoa - Ravenna 2 0 0 40 0 1 1 14 2 1 1 54 1 1 1 1 1 1 X 1 1 1 9 1 0 11 3 2 !■□□□ □□□ □□□
10. Treviso - Verona 1 0 0 ÍO 0 1 0 1-1 1 1 0 2-1 X 1 X 1 X 1 1 1 X X 5 5 0 7 7 2 Eamffltn ctot] □□□
11. AIK - Hácken 2 0 0 31 1 1 1 37 3 1 1 108 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 12 2 2 EOCTIQn □□□ □□□
12. Trelleborg - Elfsborg 2 1 1 104 2 1 2 87 4 2 3 1811 1 1 X 1 1 1 1 1 2 1 8 1 1 10 3 3 EsiiTOQ □□□ man
13. Örgryte - Örebro 0 3 3 2-7 3 2 2 60 3 5 5 815 1_ 1 1 1 1 1 1 1 1 X 9 1 0 11 3 2 EamfflE cnmn isEffl