Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1998, Side 1
- frumsýndur samtímis í Birmingham og Berlín
SHH, Binningtiam:_________________________________________
Án efa má telja nýja Jaguar S Type forvitnileg-
asta nýja bílinn sem sýndur er í Birmingham
þessa dagana. Að vísu er þessi bíil tæplega full-
gerður enn og var aðeins sýndur í íjarska, uppi á
tumi. En hann er líka „fjarska fallegur" - mjög
klassískur og þótt þetta sé greinilega ný teikning
ber útlit bílsins mjög ákveðna skírskotun til eldri
Jaguar-bíla.
Annar bíll sem frumsýndur er í Birmingham
og dregur að sér áhorfendur er Rover 75 - nýr
fólksbíll og sá fyrsti alnýi frá Rover eftir að BMW
keypti fyrirtækið. Þessi nýi bíll er á stærð við
Frumsýningin á nýjum Jaguar S-bíl er ein
merkasta nýjungin sem sást á bíiasýning-
unni í Birmingham sem hófst í gær. Samtím-
is því að frumsýna bflinn í Birmingham var
hann einnig til sýnis á alþjóðlegri bílasýn-
ingu í Berlín en þessi mynd er frá frumsýn-
ingu á þessum nýja Jaguar í Berlín.
SímamyndReuter
BMW 5-línuna og hérlendir spekúlantar velta því
fyrir sér hvort nægilega margir kaupendur fyrir-
finnist að þeim stærðarflokki til að reisa Rover-
fólksbila úr þeirri öskustó sem þeir hafa legið í
hin síðari misseri.
Við fjöllum nánar um sýninguna í Birming-
ham á bls. 36 og 37.
Ævintýrið
um Kewet
r * Danir hafa í ár-
I Ifl anna rás verið mikil-
U U virkir í smíöi rafbila
en á dögunum varð
síðasta rafbílaverksmiðjan,
sem smíðaði Kewet, gjald-
þrota. Þar með virðist sem
þessum kafla í danskri iðnsögu
sé lokið i bili að minnsta kosti.
Bls.45
i
Vel búin afmælisútgáfa
afFH-16
Volvo kynnti nýja kynslóð
vörubíla fyrr á þessu ári og
um leið endurbætur á FH-
vörubílunum. í tilefni af 70
ára afmæli Volvo var útbúin
sérstök afmælisútgáfa af FH-
bílnum og við skoðum einn
slíkan í dag.
Bls. 38
Vinnur
Hyundai
kapphlaupið
um Kia?
Bls. 37
Hörð keppni
í enduro í
sumar
Bls.43
Auðvelt að
stela sum-
um bflum
Bls.46
Mazda 323 ‘98,1400, 4 d„ 5 g„
ekinn 3 þús. km, grænn.
Verð 1.295.000.
Daihatsu Grand Move ‘98, 5 d„ 5
g„ ekinn 7 þús. km, grænn.
Verð 1.300.000.
MMC Lancer station ‘98, 5 d„
ssk„ ekinn 20 þús. km, vinrauður.
Verð 1.430.000.
Range Rover Vogue ‘92, 4 d„ vél
3,9, ssk„ ekinn 66 þús. km, grár.
Verð 2.350.000.
Nissan Almera ‘98,1400, 3 d„ 5
g„ ekinn 4 þús. km, vínrauður.
Verð 1.270.000.
MMC Pajero '95, túrbo, dísil, 3 d„
5 g„ ekinn 73 þús. km, hvítur/grár.
Verð 1.750.000.
BtLAÞINdlEKLU
N O T A Ð I R ÆSm B í L A R
LAUGAVEGI 174 *SÍMI 569 5660 • FAX 569 5662
opið virka daga 9-18, laugardaga 12-16.
MMC Lancer 4x4 ‘93, 5 d„ 5 g„
ekinn 130 þús. km, hvítur.
Verð 700.000.
VW Transporter ‘97, 5 d„ 5 g„
ekinn 50 þús. km, hvítur.
Verð 1.390.000.
MMC L-200 4x4 ‘97, dísil, 4 d„ 5
g„ ekinn 37 þús. km, rauður.
Verð 1.990.000.
MMC Galant ‘96, 4 d„ ssk„ ekinn
42 þús. km, vínrauður.
Verð 1.700.000.