Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1999, Blaðsíða 2
20 ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1999 <WPFRÉTHR Ekki eins óvænt o í bikarkeppninni Munur er á gengi liðanna Charlton og Aston Villa. Hér eru lan Taylor hjá Aston Villa og Danny Mills hjá Charlton t leik liðanna. Símamynd Reuter Þá er jóla- og áramótaleikjum lokið i Englandi. Mikið var tippað á íslandi á þessu tímabili en árang- ur misjafnlega góður. Hvorki gekk né rak í EuroGoals- leiknum. í 52. leikviku fékk enginn tippari 6 rétta og var fyrsti vinn- ingurinn sameiginlegi orðinn 3 milljónir þegar sala hófst fyrir 53. leikviku. Besti árangur á íslandi var tvær raðir með 4 rétta. 2. vinningur á ís- landi var 105.409 krónur. í 53. leikviku var sama sagan. Úrslit leikjanna sex voru ekki óvænt en markatalan var á skjön við hugmyndir tippara. Enginn tippari náði 6 réttum og var 1. vinningur 4.289.110 krónur er sala hófst í síðustu viku á leikjum í 1. leikviku EuroGoals árið 1999. 2. vinningur á íslandi hefur ekki gengið út lengi og bíða nú 118.850 krónur eftir eiganda. 8 raðir fengu 4 rétta á ís- landi. Bikarúrslit hafa oft verið óvæntari en á síðasta get- raunaseðli. Vissulega tapaði A-deildarliðið Nottingham Forest gegn B-liðinu Portsmouth og nokkur lið í B- deildinni voru að berjast um sigur en á móti kemur að flest A-deildar liðin unnu sína leiki eins og búist var við. Einum tippara á íslandi tókst að ná 13 réttum og fær fyrir liðlega hálfa milljón króna. Á morgun, miðvikudag, keppa . . lið á Italíu og er getraunaseðill í umferð. Úrslit þessa seðils munu gilda í hóp- leiknum ásamt leikj- um á enska seðlinum frá því á laugardaginn. Næstu helgi verður sama staða á getraunaseðlunum og aðrar helgar ársins. Á laugardegi er seð- ill með enskum leikjum og á sunnudaginn seðill með ítölskum leikjum. Næstu tvær helgar henda hópar út slæmu skori. áá Keppni er harð- ari en oft áður og margir hópar með svipaða stöðu. Ilengjan 1. leikvika 1999 STUÐLAR NR, . DAGS LOKAR LEIKUR 1 X 2 1 Þri 5/1 18:25 Grótta/KR - Fram 2,55 5,85 1,30 2 Víkingur - Haukar 2,05 5,15 1,55 3 ÍBV - Valur 3,00 6,15 1,20 4 20:25 FH - Fram 2,40 5,70 1,35 5 Selfoss - Haukar 2,00 5,05 1,60 6 Stjarnan - UMFA 2,30 5,60 1,40 7 ÍBV-KA 1,35 5,70 2,40 8 ÍR-HK 1,25 6,00 2,75 9 23:25 F.C. Jagge - P. Bourgeat 1,70 9,00 1,85 10 H.P. Buraas - Kr. Björnsson 1,50 9,35 2,10 11 J. Kosir - C. Mayer 1,70 9,00 1,85 12 T. Stangassinger - S. Amiez 1,45 9,40 2,25 13 Mið 6/1 13:25 Bari - Perugia 1,55 3,00 3,70 14 Bologna - Lazio 2,00 2,70 2,65 15 Parma - Inter 1,90 2,75 2,80 16 Salernitana - Cagliari 1,55 3,00 3,70 17 Udinese - Vicenza 1,35 3,35 4,75 18 Venezia - Empoli 1,75 2,80 3,15 19 19:25 Milan - Juventus 1,95 2,70 2,75 20 Fim 7/1 16:40 H.P. Buraas - K. Kimura 1,50 9,35 2,10 21 K.A. Aamodt - F.C. Jagge 2,25 9,40 1,45 22 Kristinn Björnsson - J. Kosir 1,70 9,00 1,85 23 T. Stangass. - T. Stiansen 1,50 9,35 2,10 24 17:55 AIK - Djurgárden 2,25 4,30 1,75 25 Brynás - Malmö 1,50 4,70 2,70 26 19:55 Haukar - KFÍ 1,75 7,65 1,60 27 Keflavík - UMFN 1,65 7,40 1,70 28 Tindastóll - Snæfell 1,50 8,10 1,85 29 Fös 8/1 19:40 Tranmere - Wolves 2,55 2,65 2,10 30 23:25 Calgary - Dallas 2,40 4,45 1,65 31 Vancouver - Florida 1,85 4,10 2,15 32 Lau 9/113:55 Stjarnan - Haukar Opnar miðvikudag 33 14:55 Arsenal - Liverpool 1,75 2,80 3,15 34 Blackburn - Leeds 1,90 2,75 2,80 35 Coventry - Nott. Forest 1,45 3,10 4,25 36 Everton - Leicester 1,85 2,75 2,90 37 Middlesbro - Aston Villa 2,35 2,55 2,35 38 Newcastle - Chelsea 2,65 2,70 2,00 39 Sheff. Wedn. - Tottenham 1,90 2,75 2,80 40 Southampton - Charlton 1,70 2,85 3,25 41 Wimbledon - Derby 1,75 2,80 3,15 42 Stockport - Bradford 2,35 2,55 2,35 43 Swindon - Sheffield United 1,90 2,75 2,80 44 W.B.A. - Barnsley 1,70 2,85 3,25 45 16:10 Grótta/KR - KA Opnar miövikudag 46 *) 20:15 Bolton - Crystal Palace 1,40 3,20 4,50 47 *) Cagliari - Roma 2,75 2,70 1,95 48 *) Juventus - Bari 1,20 3,85 6,40 49 *) Perugia - Udinese 1,50 3,00 4,00 50 *) Piacenza - Parma 2,65 2,70 2,00 51 *) Sampdoria - Bologna 2,10 2,65 2,55 52 *) Vicenza - Salernitana 1,65 2,90 3,35 53 *) Manch. United - West Ham 1,25 3,65 5,70 54 *) Lazio - Fiorentina 2,00 2,70 2,65 55 *) FH - Vfkingur Opnar miövikudag 56 *) Snæfell - Keflavík Opnar föstudag 57 Mán 11/123:25 Montreal - St. Louis 1,65 4,45 2,40 58 Phoenix - Buffalo 1,60 4,45 2,50 59 San Jose - Los Angeles 1,65 4,45 2,40 60 Washington - NY Islanders 1,60 4,45 2,50 *)Sunnudagsleikir Veljlö mlnnst 3 lelkl. Mest 6 lelkl Iþr. land keppni tv Hand. ÍSL 1. deild kv. Nissan-deildin Svig SLÓHeimsbikarmót RÚV Knatt. ÍTA RÚV RÚV RÚV 1. deild SÝN Svig AUSHeimsbikarmót SÝN ísknattl. SVÍ SÝN SÝN SÝN Úrvalsdeild Karfa ÍSL DHL-deildin Knatt. ENG 1. deild SKY ísknattl.USA NHL Hand ÍSL Bikarkeppni kv Knatt. ENG Úrvalsd.STÖÐ2 1. deild Hand. ÍSL Bikarkeppni Knatt. ENG 1. deild SÝN ÍTA ENG Úrvalsdeild SÝN ÍTA 1. deild SÝN Hand. ISL Bikarkeppni kv. Karfa Bikarkeppni ísknattl.USA NHL Wenger vill senda ísland í 2. deild Arsene Wenger, framkvæmdastjóri Arsenal, fer hamfórum í Englandi þessa dag- ana og hefur allt á hornum sér. Hann telur alla leikmenn í Englandi reyna að æsa leikmenn Arsenal upp og láta reka þá af velli og kemur sífellt með tillögur um hverju eigi að breyta til að leikmenn hans fái sem bestan tíma til að undirbúa sig fyrir leiki. Nýjasta tillagan felst í því að hann vill fækka landsleikjum og ýta smáliðunum til hliðar. Þessi smálið eru til dæmis Norður-írland, Skotland, Wales og ísland og vill hann að þau keppi í 2. deild landsliða. Leikmenn slasast oft um jólin, ekki endi- lega í knattspyrnu heldur einnig heima hjá sér eða í jólateiti. Jólateiti West Ham og Liverpool voru óvenju eftirminnileg en enginn slasaðist al- varlega. í teiti um jólin slasaðist Lee Hughes hjá W.B.A., markahæsti leikmaðurinn á Englandi. „Ég myndi ekki fara að sjá leik Englands og Lúxemborgar þó mér væri gefmn miði,“ segir Wenger. „Það er fáránlegt að félagið, sem borgar leikmönnum laun, verður að leyfa þeim að spila landsleiki þegar kallað er á þá. Nýlega voru 15 leikmenn Arsenal að spila með lands- liðum og margir komu slasaðir til baka. Svo eru margir þessir leikir alveg tilgangslausir og úrslitin fyrirsjáanleg. Ég get ekki séð hvernig félög geti þolað þetta lengur. Það verður að búa til deilda- skiptinu á alþjóðlegum vettvangi svo landslið keppi á vettvangi sem hentar þeim betur,“ segir Wenger. Eftir leik W.B.A. við Crystal Palace voru Hughes og félagar hans að fíílast með ismola, setja þá niður á bak hver annars fyrir utan Club Millennium og voru töluvert við skál. Hughes rann til á ís og steyptist á hausinn. Hann fékk skurð á höfuðið og var fluttur á sjúkrahús en slapp nokkuð vel og fékk að fara heim daginn eftir. Oxford og Sunder- land ríða á vaðið Leikur Oxford og Sunderland 27. febrúar næstkomandi verður sögulegur fyrir þær sakir að í fyrsta skipti er Bretum gert kleift að borga fyrir að sjá einstakan knattspymu- leik. Lengi hefur verið rætt um að knatt- spymufélög muni stofna eigin sjónvarpsstöð og selja aðdáendum sínum aögang að leikj- um og vissulega hefur slík þáttasala verið í augsýn en nú er komið aö veruleikanum. Leikurinn kostar áskrifendur að Sky 7,95 pund eða um 950 krónur. Auðvitað geta margir skotið saman i útsendingargjald og séð leikinn saman. Forsvarsmenn The Football League, sem er samansafn 72ja liða í 1., 2. og 3. deild, segja að fyrirhugaðar séu sýningar á sex leikjum fram á vor og er leikur Manchester City og Colchester þar næstur 20. mars. Þessir þáttasöluleikir eru hrein viðbót við 60 leiki sem Sky heíúr samið um að sýna á hverju keppnistímabili. Til að byrja með fær Sky helming tekn- anna en afgangurinn skiptist milli heimaliðs, gestanna og The Football League. Sky hefur þegar selt aðra íþróttaviðburði sem kostuðu allt að 2.000 krónur hver við- burður. Fyrir fjórum árum seldi Sky viðskiptaað- ilum, svo sem krám, rétt á leikjum í sér- stöku móti á Ibrox Stadium í Glasgow í Skotlandi en þar léku heimaliðið Rangers, Manchester United, Juventus og Newcastle. Það er ekki nokkur vafi á því að þáttasala á eftir að blómstra og aðdáendur félaganna munu í framtíðinni sjá alla leiki síns liðs. Isinn reyndist ofjarl markakóngsins

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.