Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1999, Blaðsíða 5
Þinn eigin
séreianarsióður!
PJ
Lífeyrissjóð.ur.verzlunarmanna
er öflugasti og stærsti lífeyrissjóður landsins með yfir 30.000 sjóðfélaga og eignir
upp á 60 milljarða. í nýrri séreignardeild njóta sjóðfélagar rekstrarhagræðis og
áratugareynslu eigin lífeyrissjóðs í traustri ávöxtun á séreign sinni.
Hvers vegna?
Með því að velja Lífeyrissjóð verzlunarmanna sem vörsluaðila ert þú þátttakandi í
fjárvörslu sem sýnt hefur 7,7% meðalraunávöxtun á síðustu 5 árum og rekstrarkostnað
sem nemur aðeins 0,14°/o af eignum.
Hvað þarft þú að gera?
Þetta er einfaldara en þig grunar. Þú hefur samband við atvinnurekanda þinn og
lætur hann vita að þú hyggist greiða 2% af launum þínum í séreignarsparnað og
hann sér um að senda greiðsluna reglulega til sjóðsins.
A næstu dögum verða samningar um sparnað í séreignardeild Lífeyrissjóðs
verzlunarmanna sendir sjóðfélögum. Starfsfólk Lífeyrissjóðs verzlunarmanna
mun veita allar nánari upplýsingar í síma 580 4000
Frá áramótum gefst þér kostur á að greiða 2% viðbótariðgjald af launum í séreignarsparnað sem tryggir
þér lægri tekjuskatt og hjálpar þér að búa enn frekar i haginn fyrir framtíðina. Atvinnurekandi leggur
meö þér 0,2% til viðbótar. Ef þú sparar 3.000 kr. á mánuði (2% af 150.000 kr. launum) þá lækka skattarnir
um 1.150 kr. og atvinnurekandi leggur til 300 kr. Þú eignast þvi 3.300 kr. á mánuði í séreignarsjóði
sem þú borgar aðeins 1.850 kr. fyrir í raun.
2f20/o
Veldu þinn eigin séreignarsjoð
LÍFEYRISSJÓÐUR VERZLUNARMANNA
séreignardeild