Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1999, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1999, Síða 8
popp f Ó k U S 15. janúar 1999 I dag hefjast síödegistönleikar Hlns hússlns á ný. Hljómsveitin Equal frá Tálknafiröi leikur frumsamda tölvutónlist í dag klukkan fimm. Catalína í Hamraborg 11 státar af hljómsveit- inni Þotullölnu um helgina. Það verður „Húnvetninga- hátíö“ á Broad- way í kvöld. Tónllstarfólk úr Vestur-Húna- vatnssýslu flyt- ur dægurperlur sjöunda og átt- unda áratugar- ins. Hljómsveit Gelrmundar leikur svo fyrir dansi að lok- inni dagskrá. Annað kvöld verður austfirsk Rokk- og sálarveisla á staðnum. Hljómsvelt Ágústar Ármanns ásamt „Sú-Ellen" söngvar- anum Guðmundl R. Gíslasynl og Stuökropp- arnlr skemmta þá. Skuggabarlnn á afmæll um þessar mundir og heldur upp á það í kvöld. Starfsfólk staðarins ætlar að blása í blöðrur og veislan hefst stundvíslega klukkan 21.55. Það er 22 ára aldurstakmark. Hótel Saga. Á Mímisbar leika Arna og Stefán I kvöld og annað kvöld en í Súlnasalnum á morgun veröur Gelrmundur Valtýsson meö hljómsveit sfna. Píanóleikarinn Jón IVIdller leikur fyrir matar- gesti f Fjörunni í Hafnarfirði um helgina og Vfklngasveltln syngur og trallar f Fjórugaröln- um. Á eftir tekur KOS við meö dansleik. Spotlight Club. Þema kvöldsins f kvöld er „drag“ og þeir sem mæta ! svoleiðis múnder- ingu fá frítt inn og veigar úr krana. Ásgaröur. Hljómsvelt Blrgls Gunnlaugssonar leikur fyrir dansi f kvöld en á sunnudagskvöld heldur Capri-triólð uppi stuðinu. Gert er ráð fyrir að allir sýni að þeir séu í formi og dansi fram á nótt. Álafoss föt bezt bjóða upp á Bláa fiörlnginn f kvöld og annað kvöld. Eftir klukkan tólf kostar sex hundruð kall inn. Næturgallnn. Irls Jónsdóttlr er söngkona sem verður kynnt til sögunnar. Hún syngur ásamt Hllmari Sverrissynl og Önnu Vllhjálms öll kvöld þessarár helgar. Sveitin: Hinir sikátu Papar skemmta á fyrsta dansleik ársins f Mótel Venusl við Borgarfjarðarbrú f kvöld. Báran á Akranesl. í kvöld veröur „Dlskó- pöbb“ frá klukkan ellefu í umsjðn Óla gleöl- gjafa. Annað kvöld mun gleöigjafinn Óli enn og aftur sjá um „Diskó-pöbb“ en þá mun Mlke Tyson jafnframt leggja sitt af mörkum. Lundinn f Vestmannaeyjum. Þar verður hljóm- sveitin Hafrót um helgina. Á Kaffl Reykjavík verða hinir óviðjafnanlegu hljómsveitarmeölimir í Karma f kvöld og ann- aö kvöld. Á sunnudagskvöldið taka þeir f Hálf köflóttu svo viö og spila sföan á hverju kvöldi fram á miðvikudag. Glaumbar. B'itiamlr veröa meö uppistand og tónlistardagskrá á sunnudagskvöldiö. Barry nokkur Rocklln skemmtir gestum Café Romance og Café Óperu út þennan mánuð. Hann kitlar píanóið og syngur með. Naustkjallarlnn. Linudans veröur stiginn á flmmtudaginn. Allir hvattir til að setja sig f kúrekasporfa). Annað kvöld gefst fólki tækifæri á að sjá Rokkablllyband Reykjavíkur spila á Café Amsterdam. Og það er eitthvað sem enginn ætti að missa af. KK og Magnús Elríksson leika saman á Gauk á stöng á sunnudagskvöld- iö. Rakarinn Rúnar Júlíusson skemmtir um helgina á Péturspöbb. Hinir einu og sönnu Sven- sen & Hallfunkel munu ekki klikka á að spila um helgina og halda uppi stuði fram á nótt á Gullöldlnnl. Grand Hótel v/Sigtún. Gunnar Páll veröur á sfnum stað og öllum er velkomið aö mæta og hlýða á hann syngja og spiia. meira á[ www.visir.is Brit- verðlauna til- nefning Á mánudaginn kom popparar eru tilnefnd: verölaunanna þetta i launaveislan fer fram Robbie Williams er ót nefningakóngur í ái stykki á bakinu, sem e hafði Oasis mest feng: nefningar. Robbie fær nefnd i keppnina um besta lagið, „Millenium" og „Angels", tvö myndbönd hans eru tilnefnd, hann er tilnefndur sem besti karlsólóist- Robbie Williams og platan „I’ve been expecting you“ er tilnefnd sem besta platan. Massive Attack fylgir fast á til- nefningahæla Robbies með flmm viðurkenningar, m.a. „besta plat- an“ (“Mezzanine"), og „besta hljómsveitin“. Á eftir þessum til- nefningaboltum koma Gomez, Manic Street Preachers og Fat- boy Slim með þrjár tilnefn- ingar hver. Þá er gamla poppbandið The Euryt- hmics verðlaunað fyrir framúrskar- andi framlag sitt til breskrar tónlistar. íslenski i f si NR. 306 vikuna 15.1-22.1. 1999 FLYTJANDI 15/f 8/1 Sæti Vikur LAG 1 13 SWEŒSTTHING....................................U2 2 2 HARD KNOCK LIFE..............................JAYZ 3 7 WHEN YOU BELIVE ... .MARIAH CAREY & WHITNEY H0UST0N 4 6 FLYAWAY..............................LENNY KRAVITZ 5 1 PRAISEYOU ............................FATBOY SLIM 6 6 REMOTE C0NTR0L........................BEASTIE BOYS 7 5 THE EVERLASTING ............MANIC STREEÍ PREACHERS 8 11 l’MYOURANGEL ................R. KELLY & CELINE DION 9 4 BÍDDU PABBI...............................SÓLDÚGG 10 4 POWER 0F G00D-BYE ........................MADONNA 11 6 ÁSTARFÁR............................LAND 0G SYNIR 12 1 EVERYTIME...........................JANET JACKSON 13 4 ALARMCALL ..................................BJÖRK 14 5 ÁSTARFÁR.............................LAND 0G SYNIR 15 1 MÉR ER SAMA.............................BUTÍERCUP 16 8 SKYZO ..............................SÚREFNI & HÚSSI 17 6 STJÖRNUR .....................SÁLIN HANS JÖNS MÍNS BLAME IT 0N THE B00GIE .....................CLOCK PERFECT10 ........................BEAUTIFUL SOUTH GIRLS 0N FILM (REMIX)................DURAN DURAN SLÚNKUNÝTT LAG (DANS REMIX).............STUÐMENN N0 REGRETS........................ROBBIE WILLIAMS BRJÓTUM PAÐ SEM BROTNAR .........200.000 NAGLBÍTAR AS..................GE0RGE MICHAEL & MARY J. BLIGE ÉG ER AÐ DRUKKNA.......................B0TNLEÐJA HOT HOT HOT (REMIX) ......................LLCOOLJ LOVE ME IN SLOW MOTION................TOTAL TOUCH DAYSLEEPER................................R.E.M. 29 3 SEARCHIN’ MY SOUL...........................VONDA SHEPARD 30 3 TAKEMETHERE .....................BLACKSTREET 8c MYA 31 1 DRAUMUR UM STRAUM..........................SÚKKAT 32 3 ANOTHER DIMENSION ......................BELLATRIX 33 1 MALIBU .......................................HOLE 34 9 BELIEVE.......................................CHER 35 2 UPANDDOWN ...............................VENGABOYS 36 5 GIRLS NIGHTOUT...............................ALDA 37 2 WHAT A FOOL BELIEVES......................M-PEOPLE 38 6 GOODBYE................................SPICEGIRLS 39 1 LIFIÁFRAM ................................SÓLDÖGG 40 1 NOBODYS SUPPOSED TO BE THERE .........DEBORAH COX Tol^fi | KÓtf í \/oIi lictanc íslenskl llstlnn pr samvinnuverkefnl Bylgjunnar og DV. Hringt er 1 W I vClll llolCtl lO f 300 til 400 manns á aldrinum 14 tll 35 ira, aF öTlu landinu. , , C cr\ nn A A Einnlg getur fdlk hringt ( sfma 550 0044 og teki8 f vall i sima oou UU44 listans. íslenski listinn er frumíluttur i fimmtudagskvöldum i Bylgjunni kl. 20.00 og er blrtur á hverjum Fðstudegi f DV. Listlnn er jafnframt endurfluttur i Bylgjunnl i hverjum laugardegi kl. QQ q 16.00. Listinn er birtur, a8 hluta, f textavarpl MTV sjónvarps- VÖ V stöfivarinnar. íslenski listinn tekur þátt f vali „World Chart“ sem framleiddur er af Radio Express f Los Angeles. Einnig hefur hann áhrlf i Evrápulistann sem birtur er í tdnlistarhlaðinu Music & Media sem er rekið af bandarfska tðnlistarblaðinu ÐiHboard. YFlruimJön me8 skoðanakönnun: HaDdóra Hauksdóttlr - Framkvjpmd könnunar. Markaðsdílld OV - TóWdnnsla: Dddó Handrtt, helmildaröflun og yflrumsjðn með framlelðslu: ívar Guðmundsson - Taeknlstjóm og framlelðsla: Porstelnn Asgeirsson og Prilnn Stelnsson Útsendlngastjóm: Asgelr Kolbelnsson. Jóhann Jóhannsson og Ragnar PáH Ólafsson • Kynnlr f útvarpi: ívar Guðmundsson 18 19 20 21 22 23 24 25 26 1 27 2 28 10 MY7T 8 12 4 3 7 9 20 21 5 2 10 4 HÝTT 16 27 14 17 »ÍTT 17 19 13 14 12 15 34 - 11 7 23 26 HYTT 18 11 30 - 6 13 MITT 28 - 15 6 22 23 31 35 MlTTl 27 32 MÝTTl 19 16 36 - 29 32 40 - 24 25 M S T T | M V T T I lliams er vinsælasti poppar- inn í Englandi þessa stundina. Önnur platan hans er í fyrsta sæti breið- skífulistans og fyrsta platan er enn sveimandi á m, nú í tíunda sæti, Dað séu fimmtán mánuðir lún kom út. Dr. Gunni tékkaði á ferli popparans. Unglinga poppari fær annað tækifærí Robbie fæddist í febrúar 1974 og ólst upp með mömmu sinni og systur í Stoke. Mamman sá auglýs- ingu í blaði og lét Robbie sækja um starf í unglingasveitinni Take That. Þá var hann sextán ára. Hann varð fimmti smápollinn til að ganga í bandið, enda gat hann sungið og dansað og var sætur. Take That var tilbúið dæmi og draumur bransakarlsins Nigel Martin-Smith. Hann vildi koma með enska samkeppni við hina bandarisku stráka í New Kids on the Block sem prýddu svefnher- bergisveggi smákrakka um þetta leyti. Dæmið gekk fullkomlega upp og Take That átti tíu númer-eitt- smelli áfimm ára tímabili, frá 1990 til ‘95. Á bak við sykursæta fram- hliðina voru fimm strákar í sukki og einna verst fór poppið í Robbie. Hann drakk og duflaði fyrir fram- an augu almennings sem fylgdist með honum með áfergju á forsíð- um enskra slúðurblaða sem dugleg voru að greina frá nýjasta skandalnum. „Englar" bjarga ferlinum Robbie yfirgaf Taka That árið 1995, „var rekinn", sagði hann, en „hætti sjáifur“, sögðu hinir. Band- ið hætti svo skömmu síðar og bæði Mark Owen og Gary Barlow reyndu fyrir sér sóló. Engum hefur gengið jafnvel og Robbie en það tók sinn tíma að koma sólóferlin- um á flug. Fyrst tók við árslangt fyllirí þar sem Robbie fitnaöi úr hófi fram. Farið var að hlægja að greykarlinum svo hann tók sig á, fór í meðferð og fór að hanga með Oasis. Orðsporið var náttúrlega ekki gott, hann var fylliraftur og afdönkuð unglingastjama í augum almennings en nú tók Robbie þann pól í hæðina að gerast metnaðarfúllur rokk- ari og fór að spila léttpoppað Oasis- rokk. Fyrsta smá- skífan var útgáfa hans af George Mich- ael-slagaranum „Freedom" og gekk hún vel en nú komu þrjár aðrar með týpísku brit-rokki og fór aðdáendaklúbb- urinn hríðminnk- andi. Stóra platan hafði ekki heldur selst vel og útlitið var síður en svo bjart. Þá kom ballað- an „Angels" á smá- skífu 1. desember 1997 og var það hjartahnoð sem ferill popparans þurfti. Lagið var ekki ósvip- að Díönujarminu í Elton John, grenj- andi fallegt ballöðuvæl, og mömm- umar urðu óðar í Robbie. Ferlin- um var því borgið, Robbie var orð- in alvömpoppstjama og gat gert hvaö sem var. Ælt á gluggatjöld Liams Síðasta ár fór að mestu í að spila á tónleikum og að vinna í annarri plötunni sem kom út sl. sumar. Robbie er skrifaður fyrir efninu i samvinnu við Guy Chambers sem hefur komið við í hljómsveitunum World Party og The Lemon Trees. Nýja platan er full af ágætu poppi, grípandi og rokkuðu, og Robbie er fastagestur í slúðurblöðunum, enda byrjaður með Nicole úr All Saints og fylgjast Bretar með sam- bandinu af áhuga. Robbie er ágæt- isbullukolla og er ófeiminn við að segja það sem honum sýnist: „Ég hugsa um náttúmvemd. Ég nota ekki einu sinni mjúkan klósett- pappír lengur. Mig verkjar í rass- inn en ég er að hugsa um skóg- ana!“ Þetta er frekar einfaldur strákur sem tekur mömmu sina með í tón- leikaferðir. Þó er ímyndin höfð töff, speglasólgleraugu og jakkafót. Hann virðist hættur í dópinu en er byijaður að drekka aftur. Hann kann margar sögur af sukkinu á sjáifum sér og ein er svona: „Partí- trikkið mitt er að drekka fjórar kollur af Guinnes án þess að stoppa og helst ekki að loka munn- inum. Mér hefur alltaf þótt þetta auðvelt. I New York var ég að drekka með Lars úr Metailica og hann tók ofan fyrir mér, trúöi þessu ekki. Kvöldið endaði svo auðvitað frekar illa og ég ældi yfir gluggatjöldin hjá Liam Gallagher. Svört tjara út um allt!“ -glh Robbie Williams.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.