Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1999, Page 10
16 karla úrslit
Fjölnir vs. Ari Magg
„Ari er nú rosa mikiö krútt.
„Svona elns og stríðnl lltli bróðirlnn.
„Mér finnst Fjölnir alltaf eins og grískur guð.
Meitluð grisk stytta.
„Ah. Mér finnst hann elns og heimsk Ijóska.
„Muniði eftir Monsunum? Ari er eins og Monsa.
„Já. Óskóp sætur.
„Hann er gæi sem ég myndi vilja forfæra.
Kenna honum að elska...
„Svolítiö of plein."
„Fjölnir er ekki beint sætur en hann hefur húmor fyrir
sjálfum sér. Ef hann væri leiðinlegur væri hann Ijótur."
„Hann er glansgæi og viðurkennir það.“
mmsm®
anHc “ ” ■ ^
Helgi
Páll Óskar
„Helgi er Mick Jagger Islands.
r finnst hann meiri Kelth Richard." '
„Mér finnst hann eldast vel. Fríkkar með aldrinum."
„Hann er mjóg sjarmerandi maöur. Hrjúfur sjarmi."
„Palli ætti aftur á móti að vera á hverju heimili."
„Kjút, lítll rófa.“
„Sætur skógarpúki."
„Það vantar samt á hann veiöihárin."
„Augabrúnirnar á honum eru svo flottar."
„Hann plokkar þær ábyggilega."
„Helgi er nú meira karlmenni."
„Mér fannst Helgl flottur þegar ég var lítil en ekkl lengur."
„Það versta við Palla er að hann er eiginlega
flottari á undirfötunum en ég."
„Já, hann gerir víst ekkl mlklö fyrlr okkur, blessaöur."
p»PI.I,IJJ,Hl'iSIIII„
„Jón er of mikil kjútípæ, eins og Ken hennar Barbie."
„Snoppufríður og vænstl strákur
en gerir ekkert fyrir mlg.“
„Hilmir getur verið fyndinn en ég held
að hann hafi ekki húmor fyrir sjálfum sér."
„Of mjór.“
„Hann er búinn að vera tuttuguogeins í tíu ár."
„En röddin er falleg. Ég myndi vilja heyra hana á hverju
kvöldi áður en ég sofna. Yndisleg koddarödd."
„Striðsmálningin á Jóni fór honum aldrei vel."
„Þar er á ferðinni heilbrigð sál í hraustum líkama."
„Hann væri virkilega góður til undaneldis."
„En ekkl nógu sexí.“
„Ég væri alveg til I að horfa á vídeó með honum."
Jón Arnar
Ríkharður vs. Rúnar Freyr
„Mér finnst Rikki vera soldið mikið beibífeis. Hann verður
fínn eftir fimmtán ár.“
„Rúnar er alltaf eins og lítlll, sætur lírukassaapl."
„En hann er með rosalega flott bros."
„Og Rikki með kyssulegar varir.“
„Rikki er einn af þeim sem má ekki fitna. Þá verður hann
eins og ítalskur, sveittur gígaló."
„Rúnar er með þetta fræga glamúrlúkk og ber það vel.“
„Mér hefur alltaf fundist hann vera flagaralegur, samt
veit ég að hann er ekki flagari."
„Meö bros í brúnum og hlýjum augunum."
„Hann er alla vega með bringuhár og það er mikill plús."
„Fallegur líkami."
„Of mjór."
Daníel vs. Björn Jr
„Björn er löörandi Ijónasteik I krókódílasósu."
„Mér finnst alltaf eins og hann sé nývaknaöur."
„Oh! Það er einmitt svo flott."
„Þaö er eltthvaö „mean" vlð hann. Þunnar og litlar
varirnar benda til aö hann sé nastí."
„Hann er andfúll að sjá.“
„Daníel er með allt of stórt nef.“
„Daníel er með allt of stórt höfuð."
„Æ, hann er svo sætur og góður drengur."
„Björn er myndarlegri í hefðbundnum skilningi þess
orös en Daníel er meira aölaðandi."
„Daníel er svo miklll krakki."
„Lítib og sætt krútt en ekkert sérlega sexí"
„Björn hefur hins vegar vafasaman kynsjarma."
Björn S vs. Arnar
„Þelr eru báöir svona FM957 gæjar.“
„Björn er of hræðilega, hrikalega fallegur."
„Gæti étlð Arnar í morgunmat."
„Já, sá er nú enginn Egill þó hann sé með skalla."
„Of mikið gúmmíbros."
„Björn er flottari týpa en flest þessi karlmódel."
„Frekar mlkill svona Marlboro-man.
Hrukkað enni og þannlg."
„Ég hugsa að ég myndi skella á ef hann hringdi
og byöi mér út. Hann er of-eitthvað.“
„Skeggiö á Arnari er Ijótt og brosið
of hátt upp á gómlnn."
„Og hann er ekki gómsætur."
Björn S
Baltasar
Arngrímur
Baltasar vs. Arngrímur
„Sorrý, Addi Fannar."
„Það er eins og hann sé ekki alveg búinn
að ákveða hvaða stíl hann ætlar að hafa.“
„Mér finnst þessi drengur hafa sama stll
og Þórður húsvörður."
„Ég sé húmor í þessum manni. Það lítur enginn
svona fáránlega út nema hafa húmor fyrir sjálfum sér."
„Sem Balti hefur ekki."
„Nei, og hann þyklst ekki fíla að vera kvennagull."
„Je, right!"
„Hann má eiga það, hann er með blíðleg augu."
„Addi er í mínum augum bara venjulegur úlpulúöi."
„En Balti er alltaf svo sjabbí."
„Slepjulegur. Þótti einu sinni flottur af því hann er dökkur."
Arnar Gauti vs. Ingvar
„Ingvar er fallega ófullkominn og hættulega sexí."'
„Mér finnst hann vera elns og spengllegur svanur."
„Einum of mjór miðaö við hvaö hann er stór."
„En með brjálaðan sixpack"
„Skeggið er eini gallinn."
„Já, það myndi skrapa ef maður kæmist í að kyssa
hann. Sem verður aldrei, maðurinn er svo giftur."
„Arnar Gauti, aftur á móti. Hann er ekki glftur."
„Nei, hver meikar líka menn sem þurfa
meiri tíma á morgnana en konur."
„Jah. Það er gaman að honum en hann vlrkar ekkl
kynæsandl á mlg."
„Skeggið er mínus. Ég þoli ekki karlmenn
með skegg sem þarf áberandi mikið að dúlla við."
Ingvar
*
8 karla úrslit
Fjölnir vs. Björn Jr
„Ef ég á aö láta hjartaö ráöa vel ég Palla."
.Palli er heimsins mesta krútt en á eyðieyju myndi Björn
gera meira fyrir mig."
„En það er skemmtllegra á djamminu með Palla."
„Hann er ofsalega sjarmerandi."
„Björn er melra karlmennl."
„En heldur mikið súkkulaði."
„Hann er eins og kllpptur út úr sögu eftlr Barböru
Cartland. „Tall, dark and handsome"-týpan.“
„Hann virðist vita vel af sér."
„Já, en ég værl alveg tll í kvöldstund með honum.“
„Það er dulúð yfir honum."
„En Palll ynnl Árna Johnsen, það er víst."
„Já, ég myndi frekar vilja sofa hjá Palla en Árna."
„Mérfinnst Rikki ÆÐI.“
„Njah, hann er of mlklð súkkulaðl."
„Ingvar er karlmannlegri."
„Já, mlklu."
„Á eyðieyju gæti hann allt."
„Klónum Ingvar."
„Kannski eru þaö milljónirnar en mér finnst Rikki
ómótstæðilegur."
Ingvar uppfylllr allt og það er ekkl spurnlng hvor
væri tll melra gagns að nóttu til.“
„Þeir eru báðir þunglyndislegir."
„Hilmir er svo fagur."
„Það er komið heldur mikið skvap utan á Baltasar."
„Hilmir er sviphreinni og góölegri."
„Fabio-útlitið á Balta er orðið þreytt."
„Já, táfýlutýpurnar vlnna svona samanburð núna."
.Hilmir er líka með lítil og sæt eyru sem gaman væri að
knúsast í.“
„Ég myndl frekar vllja vakna vlö hliöina á honum."
„Balti væri farinn þegar ég vaknaði."
„Og myndi ekkl elnu slnni skilja eftir miöa."
„Nema þá peningaseðil."
„Fjölnir er meira hann sjálfur."
„Já, en Björn gerlr melra fyrlr mig.“
„Fjölnir er skemmtilegri og meira lifandi."
,Ef hann lenti með mér á eyðleyju myndl hann byggja
strákofa á svlpstundu elns og alvörukarlmaður."
„Já, svo myndi hann veiða I matinn, búa til handsnú-
inn örbylgjuofn og allt."
„Björn myndl halda melri hlta á mér.“
„Nei, ég myndi þurfa að kaupa mér hitapoka ef ég
ætti að sofa hjá honum."
Páll Óskar
Ríkharður
Ingvar
Fjölnir
„Þama eru á ferðinni tveir bangsar."
„En Björn Jörundur er með frekar Ijótar
og þunnar varlr."
„En sjáiði augun. Þau eru góðleg."
„Já, hann er skemmtilega misheppnaður."
„Hrjúf rödd og lopapeysa."
„Björn Steffensson sleppur rétt fyrir horn með að vera
of fullkom!nn.“
,En Björn Jörundur sleppur rétt fýrir horn með að vera of
ömurlegur."
„Það er þetta Barböru Cartland-útllt sem ég kann svo
vel vlö hjá Blrnl S.“
„Mér finnst hann vera með of mikið KFUM-útlit."
„Ingvar fær tíu í öllu hjá mér."
„Hllmlr er fallegur maður er Ingvar er meira
sjarmerandl."
„Hann er með skel sem væri gaman að
komast inn fyrir."
,Það er elns og hann búl yfir melru sem fróðlegt
væri að kynnast en Hilmir."
„Ingvar virkar töff en ekki nastí."
„Ekta íslenskur."
„Væri líka ómótstæðilegur sem trillukarl
á Þorlákshöfn."
„Veljum íslenskt."
Nanna Kristín
Magnúsdóttir,
24 ára leiklist-
arnemi.
Ragnheiður
Clausen, 30 ára
nemi í almennri
bókmenntafræði
og sjónvarpsþula.
Oddný Sturludótt-
ir, 22 ára tónlist-
arnemi og hljóm-
borðsleikari í
hljómsveitinni
Ensími.
Hildur Helga Sig-
urðardóttir, 40 ára
blaðamaður og
sjónvarpsþáttar-
stjórnandi.
jgE<itýsson,eöára tónlistarmað-
ur. Hann þekkja auðvitað allir. Maðurinn veit fátt
betra en að vera I sviðljósinu enda fer vel um
hann þar. Hann hefur sungið meö Milljónamær-
ingunum, sungiö einn og sjálfur, verið með um-
deilda útvarpsþætti og vakið heimsathygli í
Eurovision, svo eitthvað sé nefnt.
[jJJJjjgjgr Daðason,Wjjára knattspyrnumaöur í
Noregi. Gjarnan orðaður við að vera eftirsóttasti
piparsveinn á Islandi og gott ef ekki í Noregi líka.
Ingvar
Urslit
msmm " Haraldsson,
ára tónlistarmaður og fyrirsæta. Liklega
mest áberandi liðsmaður Skitamórals,
kannski vegna svertingjafléttanna í rauðu
hárinu - eða vegna hæfileikanna?
Ijósmyndari sem þykir taka al-
veg ofsalega flottar myndir. Nafn hans er gjarnan nefnt í
sömu setningu og nafn ritstjórans Odds Þórissonar en þeir
hafa í sameiningu fiktað við nokkur timarit, til dæmis
Mannlíf, Heimsmynd og nú síðast Húsbændur og hjú.
„Úff. Þessir menn eru eins og
svart og hvítt."
„Ég myndi frekar vilja að Ingvar væri
faðlr barnanna minna en Björn."
„Björn er öðruvísi sjarmerandi."
„Ingvar er ekki eins oft á
Kaffibarnum. Það er sjoppulegt
að vera of mikið þar.“
„Já, mér leiðast barflugur."
„Ingvar er dýrslegur."
„Ravor of the month - allt árið."
„Og nokkuð þokkalega vel að titlinum
„Kyntröll íslands" kominn."
„Honum finnst samt örugglega ekkert
sérstakt að hljóta þennan titil. Hann
pælir ábyggilega ekki í svona hlutum."
„0, jú.“
„Hann er samt enginn Frikki."
„Ég ætla ekki að blanda manninum
mínum i þetta."
Ijgjgsar Kormákur Baltasarson, ra leikari og
leikstjóri. Einn af eigendum Loftkastalans. Hefur leikið
Rómeó i Rómeó og Júlíu, Badda í Djöflaeyjunni, Natan
í Agnesi, Lars í Veggfóðri og marga, marga fleiri.
^•Andrea
Róbertsdóttir,
23 ára þjón-
ustufulltrúi hjá
Tali, fyrirsæta
og verðandi
flugfreyja hjá
Atlanta.
muaugsson, Qpára atvinnumaður í
KnattswmrnTvíburabróðir'Bjarka Gunnlaugssonar
sem hefði alveg eins getað komist í þessi sextán liða
úrslit þar sem þeir eru alveg eins. Arnar spilar nú
launaðan fótbolta i útlöndum.
Qrerrisson, U 'ára lifskúnstner. Vinnur í herrafataversluninni GK og er
gjarnarn<ennaur við þá búð.TTann lærði að drekka rauðvín með stelpunum í bekknum sín-
um á meðan strákarnir drukku landa og rifust um íþróttaúrslit. Hann segist dýrka konur.
g^JJ^^idur Friðbjömsson, P?
ára tónlistarmaður í hljómsveitinni Ny
dönsk. Hefur einnig verið að fitla við
söngleiki og vakti til dæmis eftirtekt í
Rocky Horror.
r Gislason,
_______________ ira leiklistar-
nemi sem er alveg að fara’áS útskrifast. Er
þegar búinn að slá i gegn sem töffarinn
Danny Zuko í söngleiknum Grease.
|22u3 Steffensson, ra. Hann er fyrirsæta og gerir líka
við bíla ásamt föður sinum og nafna. Vann titilinn Herra Skand-
inavía fyrir nokkrum árum. Nýtur mikillar kvenhylli.
IfltimiMÞoraeirsson.Pp ára bilasali. Liklega er hann þekktastur fyrir að hafa átt i ástar-
sambandi við kryddpíuna Mel B. Það samband fór ekki fram hjá neinum. Hann hefur líka vak-
ið athygli fyrir hnefaleikakunnáttu sína og baráttu við yfirvöld fýrir að fá að stunda íþróttina.
LLSgTliJEj . on, ^yjára tónlistarmaður sem hefur komið víöa
við. Þekktastur fyrir song sinn og sviðsframkomu í hljómsveitinni
SSSól en kom fýrst fram á sjónarsviðiö sem söngvari í Grafik. Hann
hefur líka sett sig í leikarastellingar, til dæmis I Sódómu Reykjavík
og Rocky Horror.
UniaaEEr Guðnason,^jjj)ára
leikari. Þó hann sé ekki eldrfen
þetta hefur hann þegar náð hylli
fólksins með framúrskarandi leik,
meðal annars í Leitt hún skyldi
vera skækja, Fóstbræðrum,
Á blindflugi, Bróöur mínum
Ljónshjarta og nú næst
í Músum og mönnum.
gairðsson. Bj-jára leikari og þriggja barna faðir. Hefur
meðal annars leikið í Gauragangi, Svaninum, Djöflaeyjunni, Forn-
bókabúðinni, Sigla himinfley og Stone Free. Er nú aö æfa fyrir
sýningar á Sjálfstæðu fólki.
Magnússon, Píjjára frjálsíþróttamað-
ur og ekki nóg með það heldur einn af okkar
fremstu í þeirri iþróttagrein. Hefur unnið marga
sigra og gert þaö að leik sínum aö mála sig með
fánalitunum í framan á mótum við mikla hrifningu
fjölmiðla um allan heim. Svakaleg landkynning.
n inn fullkomni karlmaður
góðleg augu. Hann má ekki
mínus. Suðræna og dökka
verður að hafa húmor fyrir sjálfum sér, bringuhár og
vera of mjór og skegg þykir í flestum tilfellum vera
útlitið er búið að vera
[EHgEiúst Haraldsson,^jj-jára tónlistarmaður. Frægastur fyrir að
vera í Gus-gus hópnum, hljómsveitinni Ný dönsk og að lenda í neðsta
sæti í Eurovision-söngvakeppninni.
Ingvar
nú segja konur: Islenskt, já
Ingvar vs. Ríkharður
Hilmir Snær vs. Ingvar
Björn Jörundur vs. Ingvar
Rúnar Frey
Hilmir Sni
kyntrölla
15. janúar 1999 f Óku
k U S 15. janúar 1999
Annars eru þær ekki mjög kröfuharðar. Hann má til dæmis alltaf líta út eins og hann sé nývaknaður og menn
sem þurfa lengri tíma í að hafa sig til á morgnana en konur geta átt sig. Þeir eiga bara að vera eins og þeir eru,
ekkert pjatt. Þetta kemur berlega í Ijós í bikarkeppni kyntrölla sem birt er hér á opnunni. Líkt og í boltanum
er þetta útsláttarkeppni. Fimm kvenna dómnefnd vó og mat þá tvo og tvo menn sem drógust saman
og sá sem þótti hafa meiri sjarma komst áfram í átt að kyntröllstitlinum en hinn heltist úr lestinni.
<
t
4-