Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1999, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1999 ^AKAH/ A FERP Sóley Öep Karls- dóttir, 11 ára, þjórs- ártúmj Hellu, hefur oft áður sent snilld- j arvel gerðar myndir. Hár er ein þeirra sem 7'sýnir fáka á ferð. BYFLUGUR SAFNARAR Ég safna öllu með Spice Girls, helst með Mel C. eða^Mel S. og All Saints, helst Shasnah. I staðinn get eg látið ýmislegt með Sackstreet Soys, Soyzone, Celine Dion, Aqua og ótal fleir- um. Skrifið sem fyrst. Asthildur Osk Brynjarsdóttir, Miðtúni ö, 460 Tálknafirði. Hvernig liggur ieið Hönnu litlu heim til sín? Sendíð lausnina til: Sarna-OVI Hvaða býfluga nasr að fljúga til blómsins? Sendið svarið til: öarna-DV. UTI AÐ LEIKA Ég safna öllu með Manchester United. I staðinn get eg látið veggmyndir með Leonardo DiCaprio og fleira. Ragnhildur Björgvinsdóttir, Hlíðargötu 1, 420 Súðavík. ___ Éað hafði snjóað ' & °t(MÍjlMpyA)ý- mikið um nóttina. o ® Krakkarnír Sjössi og Stína voru himinlifandi. Éau höfðu beðið svo lengi eftir fyrsta snjónum. Sjössi var fyrstur út. Hann var búinn að búa til tvo stóra snjóboita þegar Stína kom út. En hún var fljót að hnoða einn bolta og þá var komið efni í fínan snjókarl. Sjössi lyfti mið-boltanum upp og festi á stóra bolt- ann. Stína var yngri og fékk að setja litla boltann á fyrir höfuð. Svo skreyttu þau snjókarlinn saman. Að lokum fundu pau trjágrein og festu við karlinn. Hann var þá komínn með augu, nef, munn, hatt og trefil. Mamma krakkanna kom svo út með myndavól og tók mynd af Sjössa og Stínu hjá snjókarlinum góða. Hrafnhildur Jóhannsdóttir, , 11 ára, 200 Kópavogi. 6 VILLUR Geturðu fundið 6 atriði sem EKK.I eru " r eins á báðum mynd- unum? Sendið lausnina til: Sarna- DV.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.