Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1999 Bensínverð í Evrópu Bls.39 Nýjar línur eru í útliti Legacy þótt breytingar séu ekki miklar. Einkum setja ný ökuljós og mýkri Ifnur í hönnun ingin í útliti sé ekki mikil eru allir ytri fletir með nýjum svip. Vélin er 10 hestöflum sprækari. Reynsluakstur Subaru Legacy Wagon 2,0: Góðar endurbætur sinn svip á bílinn í heild en þrátt fyrir að breyt- DV-mynd ÞÖK Legacy er nú kominn í endurnýjaðri útgáfu. Við fyrstu sýn virðist litlu hafa verið breytt, ný ljós og nýtt yfirbragð, en nán- ast engin breyting - og þó. Það er nánast allt nýtt í þessum nýja Legacy. Allir fietir á yfírbyggingu hafa verið endurhannað- ir, undirvagn er að hluta breyttur, vélbúnaður hef- ur verið bættur og inn- rétting er ný. Hér munar mest um nýja fjölliðafjöðrun á aft- urás sem gefur miklu betra veggrip og meiri stöðugleika en áður. Hljóðeinangrun hefur greinilega verið aukin að mun og bíllinn er mun hljóðlátari. Við skoðum þennan endurbætta Legacy betur ídag. Bls.40 AB-varahlutir: Á fimmta þúsuni númer boddíhluta áskrá - frá stærsta seljanda slíkra hluta í Evrópu Bls.34 Opel Astra Van: Sendibíll ársins í Evrópu 1999 Sendibilsútgáfan af Opel Astra var á dögunum valin „sendibíll ársins 1999 í Evrópu". Alls eru þaö 16 blaðamenn frá jafnmörgum löndum sem standa að þessu vali og voru þeir allir sammála um að setja Astra-sendibílinn í fyrsta sæti. Astra Van er þriggja hurða sendibílsútgáfa af stationgerð Astra og án hliðarglugga að aftan. Lexus IS200: Bíll ársins í Japan Lexus IS200, eða „litli" bíllinn frá Lexus, sem ætlað er einkum að keppa við bíla á borð við 3-línuna frá BMW, var á dögunum valinn „bfll ársins 98-99 i Japan". Lexus náði þar með að vera fremstur meðal jafningja i hópi 42 mismunandi bíla sem voru fram- íeiddir og seldir í Japan á tímabil- inu haustið 1997 til og með loka október 1998. Alls tóku 60 manns þátt í valinu, blaðamenn og aðrir útvaldir. Á síðasta ári var það tvinn- bUlinn Prius frá Toyota sem sigraði í þessu vali í Japan. Mazda 323 GLX F, árgerð 1998, ekinn 2.000 km, 5 dyra, bsk., svartur, verð 1.490.000. 100% lán til allt að 7 ára. www.hekla.is Subaru Legacy skutbíll 2000, iárgerð 1997, ekinn 28.000 km, • ;grár, ssk., verð 1.870.000. 75% •:ián til allt að 5 ára. www.hekla.is . . nwniÍMfniiiTiniimiiiiMÍ. P""V Vento GL, árgerð 1997, inn 18.000, silturlitur, 4 dyra.l k.,verð 1.350.000. 100% lán alít að 5 ára. www.hekia.is MMC Pajero SW 2,8 disil, árgerð 1998, ekinn 14.000 km, 3 dyra, bsk., rauður/silfur, verð 2.250.000. Gullfallegurbíll, 100% lán til allt að 7 ára. www.hekla.is VW Jetta, árgerð 1991, ekinn ~ í.99.000, rauður, 4 dyra, ssk„ verð 580.000. 100% lán til allt að 4 fara. www.hekla.is MMC Lancer HB, árgerð 1991, fekinn 104.000, hvítur, 5 dyra, 1 bsk., verð 500.000. 100% lán til iallt að 4 ára. www.hekla.is VW Golf 1400 GL, árgerð 1998, ekinn 30.000 km, 5 dyra, bsk., rauður, verð 1.280.000. 15"álf., húdd- og Ijósahl., geislasp.og fjarst: sami. 100% lán til allt að 7 ára. Kia Sportage, árgerð 1996, : ekinn 54.000, rauður, 5 dyra, ssk., Irerð 1.450.000. 100% lán til allt §að 4 ára. www.hekla.is Nissan Terrano II dísil, árgerð ¦997, ekinn 30.000, dökkgrænn, §5 dyra, bsk., verð 2.180.000. ,100% lán til allt að 5 ára. www.hekla.is Toyota Corolla 1300 XL, árgerð 1996, ekinn 57.000 km, 3 dyra, bsk., blágrænn, verð 990.000. 100%lántilalltað4ára. www.hekla.is MMC Pajero 2,8 dísil. árgerð 1998, ekinn 15.000 km, 5 dyra, ssk., grænn/brúnn, verð 3.200.000. 100% lán til allt að 7 á'ra. www.hekla.is Fiat Uno 60s, árgerð 1993, ekinn 49.000, grár, 5 dyra, bsk.,: feinn eigandi og mjög vel með ffarinn bíll, verð 470.000. 100% lán til allt að 4 ára. www.hekla.is " -'""' VW Golf CL, árgerð 1993, ekinn *56.000, rauður 5 dyra, ssk., verð P70.000. 100% lán til allt að 4 Jiára. www.hekla.is Nissan Patrol dísil, árgerð 1993] tkinn 80.000, svartur/grár, 5 dyrái sk.verð 1.980.000. 100% lán fcl allt að 4 ára. www.hekla.is MMC Colt 1600, árgerð 1997, ekinn 32.000 km, 3 dyra, bsk., svartur, vérð 1.260.000.115 hö, spoiler sett, álfelgur og geislasp. 75% lán til allt að 5 ára. www.hekla.is VW Golf skutbíll, árgerð 1999 ibkinn 60.000, dökkgrænn, 5 dyráf sk., verð 1.050.000. 100% ián, 1 allt að 4 ára. www.hekla.is Toyota Avensis, árgerð 1998. Ikinn 23.000. grænn 4 dyra, bsfcí líerö 1.490.000. 100% lán til allt að 6 ára. www.hekla.is Toyota Corolla, árgerð 1998, fekinn 6.000, svartur, 5 dyra, ssk.í Jvindskeið, verð 1.490.000. 100% lan til allt að 6 ára. www.hekla.is Skoda Felicia skutbíll, árgerð •1996, ekinn 26.000, 5 dyra, bsk.,1 íblár, verð 590.000. 100% lán til fallt að 4 ára. www.hekla.is Suzuki Vitara dísil, árgerð 1998J Opið: ekinn 9.000, grænn, 5 dyra, ssk.; mánud.- fÖStud., kl. 9-18, jver| 2.400.000. 100% lán tii aiit laugardaqa kl. 12-16. feððara. www.hekla.is i"U3«»«j)a BÍLAÞINGáEKLU N O T A Ð I R ÆtM B í L A R LAUGAVEGI 174 • SÍMI 569 5660 • FAX 569 5662 £*W&&*. ' "I -"ir-ri g^jrgT^AK^ jm^mmmmmm^mm^mmmmmm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.