Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1999, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1999 27 Bologna-Bari.................3-1 0-1 Knudsen (5.), 1-1 Signori (36.), 2-1 Andersson (47.), 3-1 Kolyvanov (90.) Fiorentina-AC Milan..........0-0 Inter-Empoli.................5-1 1-0 Baggio (6.), 2-0 Simeone (17.), 3-0 Djorkaeff (35.), 3-1 Carparelli (57.), 4-1 Djorkaeff (67.), 5-1 Djorkaeff (90.) Lazio-Perugia ...............3-0 1- 0 Vieri (42.), 2-0 Salas (45.), 3-0 Salas (76.) Salernitana-Udinese .........1-2 0-1 Locatelli (38.), 2-0 Amoroso (46.), 2- 1 Pierini sjálfsmark (47.) Sampdoria-Cagliari...........0-0 Venezia-Roma.................3-1 1-0 Recona (1.), 2-0 Maniero (47.), 3-0 Ballarin (65.), 3-1 Biagio (68.) Vicenza-Piacenza.............1-0 1-0 Ambrosetti (10.) Juventus-Parma...............2-4 1-0 Taccinardi (15.), 1-1 Crespo (40.), 1-2 Chiesa (43.), 1-3 Crespo (44.), 1-4 Crespo (56.), 2-4 Fonseca (75.). Fiorentina 20 13 3 4 37-18 42 Lazio 20 12 5 3 43-21 41 Parma 20 10 7 3 37-19 37 AC Milan 20 10 7 3 31-23 37 Inter 20 10 4 6 42-27 34 Udinese 20 8 6 6 26-28 30 Roma 20 7 7 6 39-30 28 Bologna 20 7 7 6 25-19 28 Juventus 20 7 6 7 22-23 27 Bari 20 5 10 5 25-26 25 Cagliari 20 7 3 10 30-33 24 Venezia 20 5 7 8 18-27 22 Perugia 20 6 4 10 26-36 22 Piacenza 20 4 7 9 25-32 19 Vicenza 20 4 7 9 11-25 19 Sampdoria 20 3 8 9 17-35 17 Salernitana 20 4 4 12 18-34 16 Empoli 20 3 8 9 17-33 15 cw SKOTLAND Aberdeen-Kilmarnock...........2-1 Celtic-Hearts.................3-0 Dundee-Motherwell.............1-0 St. Johnstone-Dundee United ... 1-0 Dunfermline-Rangers ..........0-3 Rangers 23 16 5 3 50-21 53 Kilmamock 23 11 8 4 31-14 41 Celtic 23 11 7 5 52-22 40 St. Johnst. 24 9 9 6 29-33 36 Motherwell 24 7 8 9 23-30 29 Aberdeen 24 7 6 11 27-40 27 Dundee 24 7 6 11 21-36 27 Hearts 24 6 6 12 22-34 24 Dundee U. 24 5 8 11 23-29 23 Dunferml. 24 2 13 9 18-37 19 Henrik Larsson skoraði öll þrjú mörk Celtic gegn Hearts. Finninn Jonatan Johansson skoraði tvö marka Rangers og Andrei Kanch- elskis eitt. Siguröur Jónsson lék allan leikinn með Dundee United gegn SL Johnstone. Ólafur Gottskálksson var aldrei i vandræðum í marki Hibernian sem vann botnlið Stranraer, 2-0, t B- deildinni. Hibemian vann 11. deilda- leik sinn i röð og sló 51 árs gamalt félagsmet. Leiftursmaðurinn Paul Kinnaird var mest áberandi i liði Stranraer. Hibemian er komið með 17 stiga forystu í deildinni. .ys/GH f£:Í) FRAKKLAWP Le Havre-Mónakó ..............1-2 Rennes-Bordeaux...............1-1 Marseiile-Bastia .............3-1 Lyon-Nancy...................2-1 Paris SG-Sochaux ............2-1 Nantes-Lens ..................2-0 Metz-Lorient..................3-0 Auxerre-Toulouse..............1-2 Montpellier-Strasbourg.......l-l Staða efstu liða: Marseille 23 15 6 2 42-19 51 Bordeaux 23 15 4 4 49-20 49 Lyon 22 10 8 4 31-20 38 Nantes 23 10 8 5 32-23 38 Rennes 23 10 7 6 28-26 37 Mónakó 22 10 5 7 32-22 35 L V - JÍK"-' Anfernee Hardaway hja Orlando og Matt Geiger hjá Philadelphia slást um boltann í leik liðanna í fyrrinótt. Geiger og félagar í „Sixers" höfðu betur og byrja tímabilið með látum. Reuter byrja vel Góð byrjun hjá Phila- delphia 76ers vakti mesta athygli á fyrstu leikhelgi NBA-deildarinnar í vetur. Lærisveinar Larrys Browns lögðu bæði Charlotte og Orlando á sannfærandi hátt og hafa ekki byrjað deildakeppnina svona vel í átta ár. Atlanta, Detroit og San Anton- io unnu einnig báða leiki sína um helgina. Meistarar Chicago tefldu nánast fram nýju liði gegn keppinautum sínum um titilinn í fyrra, Utah, og þóttu sleppa vel með átta stiga ósig- ur. í byrjunarliði Chicago voru Kukoc, Berry, Harper, Lang og Bry- ant. LA Lakers sýndi mikinn styrk þegar liðið lagði Houston að velli. Shaquille O’Neal og Kobe Bryant voru í feiknastuði og eru til alls lík- legir í vetur. Calbert Cheaney skoraði körfu helgarinnar þegar hann tryggði Washington sigur á Toronto með ótrúlegu 3ja stiga skoti á lokasek- úndunum. Lið hans vann upp 15 stiga forskot Toronto í fjórða leik- hluta. -VS Sixers Italska knattspyrnan: Juve steinla íþróttir NBA-DEILDIN Aðfaranótt laugardags: Indiana-Washlngton........96-81 Rose 16, Miller 15, Mullin 14 - Howard 16, Murray 12, Strickland 12. Charlotte-Philadelphia . . . 66-78 Phills 15, Person 11, Coleman 11 - Iverson 15, Ratliff 13, Hughes 11. Atlanta-Cleveland ........100-83 Smith 21, Blaylock 16, Mutombo 15 - Ilgauskas 22, Kemp 13, Anderson 12. Denver-Minnesota .........92-110 McDyess 18, Van Exel 17, E. Williams 14 - Smith 23, Marbury 21, K. Gamett 16. Orlando-New York...........93-85 Anderson 19, Armstrong 15, Grant 14 - Sprewell 24, Ewing 17, Houston 12. Miami-Detroit .............81-95 Mashbum 19, Hardaway 18, Mouming 14- Stackhouse 24, Hiil 19, Hunter 15. Boston-Toronto ...........92-103 Walker 21, Pierce 19, Barros 13 - Wiliis 28, Christie 27, Carter 16. SA Spurs-Sacramento .... 101-83 Duncan 19, Elliott 14, Elie 14 - Will- iams 21, Webber 20, Williamson 7. Utah-Chicago..............104-96 Malone 21, Hornacek 17, Anderson 16 - Kukoc 32, Harper 18, Barry 13. Seattle-Dallas.......(frl.) 92-86 Payton 28, Baker 18, Polynice 11 - CebaUos 16, Bradley 11, Strickland 10. LA Lakers-Houston .........99-91 Shaq 30, Bryant 25, Harper 16 - Bark- ley 31, Dickerson 12, Olajuwon 11. LA Clippers-Phoenix .... 92-101 Piatkowski 16, Murray 14, Olowokandi 14 - Gugliotta 24, Kidd 18, Robinson 17. Aðfaranótt sunnudags: Boston-Cleveland...........77-73 Walker 22, Pierce 19, Anderson 10 - Kemp 18, Ilgauskas 16, Henderson 10. Washington-Toronto ........98-97 Richmond 26, Strickland 16, Howard 16 - Oakley 18, Christie 17, Brown 17. Philadelphia-Álrlando.....95-75 Geiger 20, Ratliff 17, Iverson 16 - Hardaway 24, Austin 10, Anderson 10. Atlanta-New Jersey .... 111-106 Smith 28, Ellis 21, Blaylock 14 - Cassell 36, Gill 29, J.Williams 11. Charlotte-Milwaukee (frl.) 107-113 Phiils 18, Coleman 17, Armstrong 17 - Robinson 25, Ailen 25, Brandon 17. San Antonio-Minnesota .. . 96-82 Elliott 22, Duncan 22, Robinson 19 - K. Gamett 19, Marbury 12, Smith 11. Golden State-Houston .... 84-86 Starks 15, Delk 12, Bogues 9 - Barkley 18, Pippen 17, Mobley 13. Úrslit í gærkvöld: Detroit-Indiana .........107-98 Hill 27, Stackhouse 20 - Miller 26. New York-Miami...........79-83 Ewing 24 - Mashbum 23, Mourning 16, Porter 13. HOLLAND Meistarar Juventus steinlágu á heimavelli fyrir Parma í kvöldleiknum í ítölsku A-deildinni í gær og þar með er endanlega ljóst að nýir meistararar verða krýndir í vor. Heman Crespo skoraði þrennu fyrir Parma sem lenti 1-0 undir en skoraði svo 3 mörk á sex mínútna kafla undir lok fyrri hálfleiks. Parma komst svo í 4-1 áður en heimamenn náðu að laga stöðuna. Lazio vann sinn 9. sigur i röð þegar það lagði Perguia, 3-0. Þetta er félagsmet og er aðeins einum leik frá meti í A-deildinni. Chilebúinn Macelo Salas skoraði tvö markanna og Christian Vieri eitt. Lazio er aðeins stigi á eftir Fiorentina sem gerði markalaust jafntefli gegn AC Milan en fyrir leikinn hafði Fiorentina unniö alla 9 heimaleiki sína. Gabriel Batistuta meiddist illa á hné undir lok leiksins og óttast menn að hann verði frá í nokkrar vikur. -GH Grikkland: Góðir sigrar á útivelli Einar Þór Daníelsson og Krist- ófer Sigurgeirsson fognuðu báðir góðum útisigrum með liðum sín- um í grísku A-deildinni í knatt- spymu í gær. Báðir voru þeir í byrjunarliði en Kristófer fór af velli á 60. mínútu. Hann lék á hægri kantinum hjá Aris Salon- iki. Aris vann Ethnikos Asteras, 0-1, og Einar og félagar í OFI frá Krít unnu Ethnikos Pireus, 1-3. Arnar Grétarsson tekur út leikbann vegna gulra spjalda þegar AEK mætir Panionios í kvöld. Olympiakos er með 40 stig, Panathinaikos 40 og AEK 36 en Panathinaikos hefur leikið ein- um leik meira en hin. Aris er í sjötta sæti með 30 stig og OFI er í sjöunda sætinu með 29 stig. -VS SPANN Valencia-Deportivo ............0-0 Alaves-Oviedo..................2-2 Real Sociedad-Tenerife ........1-1 Espanyol-Mallorca..............1-0 Celta Vigo-Villarreal..........4-1 Real Madrid-Valladolid.........3-2 Extremadura-Barcelona.........1-2 Racing Santander-Bilbao.......2-0 Zaragoza-Real Betis............2-2 Salamanca-Atletico Madrid .... 2-1 Staða efstu liða: Barcelona 21 12 4 5 45-25 40 Celta 21 10 7 4 43-25 37 R. Madrid 21 11 4 6 44-32 37 Valencia 21 11 4 6 32-21 37 Mallorca 21 10 5 6 21-14 35 Deportivo 21 9 7 5 30-23 34 Bilbao 21 10 3 8 29-29 33 Atl. Madrid 21 9 5 7 35-24 32 Raul Gonzalez skoraði öll mörk Real Madrid og komu tvö þeirra úr vítum. Barcelona lenti undir en Luis Enrique og Patrick Kluivert tryggðu Börsungum sigurinn og um leið efsta sætið í hörkuspennandi deild. Gabriel Batistuta, framherjinn snjalli hjá Fiorentina, meiddist á hné í leiknum gegn AC Miian. Nijmegen-Graafschap .........1-1 Fortuna Sittard-NAC Breda .... 2-0 Willem II-Heerenveen ........3-2 Twente-AZ Alkmaar ...........0-3 Waalwijk-MVV Maastricht .... 2-2 Cambuur-Feyenoord ........frestað Staða efstu liða: Feyenoord 18 13 4 1 42-15 43 Vitesse 19 11 4 4 36-23 37 Ajax 19 9 7 3 36-16 34 Heerenveen 19 9 6 4 30-22 33 Roda 18 9 4 5 30-22 31 PSV 19 8 7 4 45-34 31 Alkmaar 20 7 10 3 31-26 31 Gunnar Einarsson var ekki i leikmannahópi MW Maastricht. MVV er í 13. sæti deildarinnar meö 21 stig. Hópa- og fyrirtækjakeppni Fram 1999 Hópa- og fyrirtækjakeppni Fram 1999 í innanhússknattspyrnu verður haldin í íþróttahúsi Fram laugardaginn 13. og sunnudaginn 14. febrúar. Úrslitakeppni efstu liða fer fram ó sama stað viku síðar. Þótttaka tilkynnist í síma 568 0342 og 896 6343 Ágúst, 588 0344 og 897 0894 Brynjar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.