Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1999, Blaðsíða 8
28
MÁNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1999
Iþróttir
Islandsmótið í badminton:
Verð að vinna
Pernilla Wiberg frá Svlþjóð tryggði
sér sigur í tvikeppni á heimsmeist-
aramótinu í alpagreinum í Vail í
Colorado aðfaranótt laugardagsins.
Hún sigraði þá í svigi og náði bestum
árangri samanlagt í þeirri grein og
risasviginu sem fram fór á miðviku-
dag.
enn
Hermann Maier frá Austurríki sigr-
aði siðan i bruni karla i
fyrrakvöld. Þetta eru
önnur gullverðlaun
Maiers á mótinu en
hann deildi sigrinum í
risasvigi með Lasse
Kjus frá Noregi. Að
þessu sinni varð Kjus
og Kjetil Andre
Aamodt frá Noregi þriðji.
- Elsa meistari í 7. skipti - Tomas Viborg í fyrsta skipti
Nýtt nafn var ritað á Islands-
meistarabikarinn í meistaraflokki
einliðaleiks karla í badminton á ís-
landsmótinu sem fram fór um helg-
ina í 50. skipti. Tomas Viborg kom
heim frá Svíþjóð þar sem hann hef-
ur búið síðastliðin ár og sigraði
æskufélaga sinn Tryggva Nielson,
17-14 og 15-9.
Leikur Tomasar og Tryggva var
bráðskemmtilegur. Tryggvi kom
mjög sterkur til leiks og setti 9 stig
áður en Tomas svaraði fyrir sig og
jafnaði síðan, 12-12. Tomas komst
þó ekki yfir i þessari lotu fyrr en í
stöðunni 15-14 og tryggði sér síðan
sigur, 17-14.
Við það að snúa leiknum sér
svona í hag efldist sjálfstraustið hjá
Tomasi og með öruggri og agaðri
spilamennsku tryggði hann sér sinn
fyrsta íslandsmeistaratitil í meist-
araflokki.
„Þetta var mjög sveiflukenndur
leikur, ég var alveg í klessu í byrjun
og vissi ekkert hvað ég ætti að gera
og gerðist sekur um mjög létt mis-
tök og var ekki að hugsa neitt. En
• svo náði ég upp baráttu og það
gekk. 1 seinni lotunni spilaði ég að-
eins einfaldara heldur en ég gerði í
þeirri fyrri, reyndi að halda boltan-
um inni á vellinum og það gekk, svo
ég klúðraði ekki eins miklu. En
leikurinn gegn Brodda í morgun sat
svolítið i mér og það er mjög erfltt
að spila tvo leiki á dag. Vegna þess
hve sveiflukenndur leikurinn gegn
Tryggva varð tók hann mjög mikla
orku og var mjög erflður og ég er al-
veg búinn,“ sagði Tomas Viborg, Is-
landsmeistari í meistaraflokki karla
1999.
Islandsmótiö mjög
sterkt
leik Elsu Nielsen og Brynju Péturs-
dóttur í meistaraflokki kvenna.
Elsa, sem hefur orðið íslands-
meistari oftar en nokkur önnur, var
álitin sigurstranglegri og því kom
það nokkuð á óvart að Brynja skyldi
sigra í fyrstu lotu, 13-12. Brynja lék
þá mjög skynsamlega, var einbeitt
og hafði undirtökin nær alla lotuna.
En reynsla Elsu Nielsen í úrslita-
leikjum sem þessum kom henni til
góða og það tók hana aðeins rúmar
8 mínútur að jafna leikinn með ör-
uggum sigri í annarri lotu 11-1.
Oddalotan var mjög vel leikin,
jöfn, spennandi og bráðskemmtileg.
Elsa hafði yfirhöndina framan af og
komst í 7-2, þá jafnaði Brynja, 7-7,
en lengra komst hún ekki þó vissu-
lega væri hún nærri því að jafna aft-
ur í stöðunni 10-9. En Elsa gaf sig
ekki og tryggði sér sinn sjöunda ís-
landsmeistaratitil.
„Þetta var mjög
erfiður leikur
gegn Brynju og
sennilega erfið-
asti úrslitaleik-
ur sem ég hef
spilað.
Reyndar hef-
ur íslands-
mótið núna
verið mjög
sterkt. Það er
bæði meiri breidd
í meistaraflokkn-
um og við erum
jafnari, þar
get ég
nefnt einstaklinga eins og Söru
(Jónsdóttur), Katrínu (Atladóttur)
og Vigdísi (Ásgeirsdóttur).
Ég var búin að setja mér það
markmið að vinna bikarinn sjö
sinnum en það hafði enginn gert
áður og núna hafðist það. En ég
verð helst að vinna einu sinni enn
til að eignast þennan bikar," sagði
Elsa Nielsen, íslandsmeistari í
meistaraflokki kvenna 1999.
Tvíliöa- og tvenndarleikur
Ítvíliðaleik karla sigruðu þeir
Broddi Kristjánsson og Guðmundur
Adolfsson þá Svein Sölvason og
Tryggva Nielsen, 15-4 og 15-10.
I tvíliðaleik kvenna sigruðu
Brynja Pétursdóttir og Elsa Nielsen
þær Katrínu Atladóttur og Söru
Jónsdóttur, 15-7 og 15-3.
í tvenndarleik sigruðu Broddi
Kristjánsson og Drifa Harðardóttir
þau Þorstein Hængsson og Vigdísi
Ásgeirsdóttur, 15-13, 5-15 og 15-11, í
úrslitaleik.
Þorbjörg Kristinsdóttir Björk Krist-
jánsdóttur, 11-9, 2-11 og 11-6. í a-
flokki sigraði Oddný Hróbjartsdótt-
ir Evu Petersen, 11-3 og 11-3.
í tvíliðaleik kvenna i b-flokki
sigruðu Ásthildur Dóra og Hildur
Nielsen þær Sofíiu Kairenius og
Helgu Bjömsdóttur, 15-5 og 15-7. Og
í a-flokki sigruðu Hrund Guð-
mundsdóttir og Sigríður Guð-
mundsdóttir þær Þorbjörgu Krist-
insdóttur og Tinnu Helgadóttur,
13-15, 15-10 og 15-10.
í tvíliðaleik karla í b-flokki sigr-
uðu Daði Amgrímsson og Birgir
Ólafsson þá Kjcirtan Einarsson og
Óðin Ólafsson, 15-9, 8-15 og 15-6.
Og í a-flokki sigmðu Haraldur Guð-
mundsson og Björn Jónsson þá Frí-
mann Ferdinandsson og Kristján
Kristjánsson, 15-11 og 15-10.
í tvenndarleik í b-flokki sigruðu
Anna Óskarsdóttir og Kjartan Ein-
arsson þau Gunnar Kristjánsson og
Helgu Bjömsdóttur, 15-8, 7-15 og
154. Og í a-flokki sigmðu Víðir
Bragason og Siv Friðleifsdóttir þau
Kristján Kristjánsson og Hel-
enu Óskarsdóttur, 154 og
15-6.
-ih
Urslit i a- og b-flokk
um
í einliðaleik Jgj
karla í b-flokki Æf
sigraði Baldur ®
H. Gunnarsson R
og í a-flokki
sigraði Helgi Jó- ’
hannesson. /I
í einliðaleik '{■?
kvenna í b- -Á
flokki sigr-
aði -
Michael Long frá Nýja-Sjálandi sigr-
aði á Greg Norman Intemational golf-
mótinu sem lauk í Sydney i Ástraliu
í gaer. Hann lék á 283 höggum, landi
hans Michael Campbell á 284 en
Bernard Langer frá Þýskalandi
klúðraði illa á síðustu holu og varð
þriðji á 285 höggum. Greg Norman
sjálfur komst ekki áfram eftir tvo
fyrstu dagana og það hefur ekki áður
gerst hjá honum i 22 ár.
Martina Hingis frá Sviss sigraði
Amanda Coetzer frá
Suður-Afríku með
miklum yfírburðum,
6-2 og 6-1, í úrslitaleik
á Kyrrahafsmótinu í
tennis í Tokyo í gær.
Hingis er þar með orö-
in efst á heimslista
kvenna á ný.
Öystein Havang skoraði 11 mörk fyr-
ir Sandefjord frá Noregi sem vann
Esbjerg i Danmörku, 22-24, í 8-liða
úrslitum EHF-bikarsins i handbolta á
laugardag. Sandefjord haföi einnig
unnið heimaleikinn með 2 mörkum.
Jóhann Hermannsson, knattspyrnu-
maður úr KA, var á fóstudag úr-
skurðaður í eins árs keppnisbann af
aganefnd KSÍ. Hann rotaði Rúnar
Steingrímsson dómara i 2. flokks
móti á Akureyri um fyrri helgi.
Þjóðverjar fengu einn versta skell
sinn á knattspymuvellinum á laugar-
daginn þegar þeir steinlágu fyrir
Bandaríkjamönnum, 3-0, í vináttu-
landsleik i Jacksonville í Flórída. Til
að núa salti í sárin voru það allt leik-
menn með þýskum liðum, Jovan
Kirovski frá Fortuna Köln, Tony
Sanneh frá Herthu og Claudio
Reyna frá Wolfsburg, sem gerðu
mörkin á fyrstu 26 mínútunum.
Eyjólfur Sverrisson og félagar i
Herthu Berlín sigruðu Lokomotiv
frá Moskvu, 3-0, í æfingaleik á laug-
ardag.
-VS
Það þurfti
oddalotu til að
knýja fram
úrslit í
Tomas Viborg
og Elsa Nielsen með
íslandsbikarana í ein-
liðaleik í badminton 1999.
DV-myndir Hilmar Þór
KFÍ (39) 86
ÞórA. (28) 71
íslandsmeistarinn 1949, Einar Jóns-
son, óskar íslandsmeistaranum
1999, Tomasi Viborg, til hamingju.
5-2, 12-4, 19-10, 22-18, 27-19, 32-22,
37-26, (39-28), 44-30, 55-32, 6040, 6244,
68-52, 73-56, 81-61, 86-71.
Stig KFÍ: James Cason 32, Ólafur
Ormsson 17, Hrafn Kristjánsson 12,
Mark Quashie 9, Baldur Ingi Jónas-
son 6, Ragnar Þrastarson 4, Pétur
Sigurðsson 4, Tómas Hermannsson
2.
Stig Þórs: Brian Reese 25, Sig-
urðm- Sigurðsson 8, Einar Örn Að-
alsteinsson 7, Óðinn Ásgeirsson 7,
Davíð J Guðlaugsson 5, Magnús
Helgason 5, John Cariglia 5, Konráð
Óskarsson 4, Hafsteinn Lúðvíksson
4, Hermann D. Hermannsson 1.
Fráköst: KFÍ 50, Þór 33.
3ja stiga körfur: KFl: 18/5, Þór 29/6.
Vítanýting: KFl 34/21, Þór 18/11.
Dómarar: Einar Skarphéðinsson og Erling-
ur S. Erlingsson, stóðu fyrir sinu.
Áhorfendur: 250.
Maður leiksins: James Cason, KFÍ.
Isflrðingar unnu tvö dýrmæt stig þeg-
ar Þórsarar komu í heimsókn á fóstu-
daginn var og halda fast í fimmta sæti
úrvalsdeildarinnar, nú með 20 stig,
tveim stigum á eftir Grindavík sem er í
fjórða sæti.
ísfirðingar settu nokkrar ágætar körf-
ur en gerðu sig oft seka um slæm mistök
i sókninni og nýttu færin illa en það
kom ekki að sök. Vörnin var fln og það
var hún sem hélt Þórsurum í hæfilegri
fjarlægð. Leikurinn var ekkert fyrir aug-
að, mikið um villur og léleg skot. Bestur
ísflrðinga var James Cason. Hrafn Krist-
jánsson var mjög duglegur. Hjá Þórsur-
um var Brian Reese atkvæðamestur.
-AGA
einu sinni
Bland * i P oka