Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1999, Blaðsíða 4
T22 VPPFREmR m ÞRIDJUDAGUR 9. FEBRUAR 1999 Lippi gafst upp Sól Lazio-liðsins frá Rómar- borg skín skært þessa dagana og hafa áhangendur liðsins ástæðu til að brosa breitt. Á sunnudag- inn var vann Lazio sinn 9. sigur í röð og núna munar aðeins einu stigi á liðinu og Fiorentina sem situr áfram í toppsætinu. Fiorentina varð að sætta sig við markalaust jafntefli við AC Mil- an sem var alls ekki ásættanleg niðurstaða. Liðið þarf á óllum stigum að halda meðan Lazio er á þessari miklu sigurgöngu. Blóðtaka fyrir Fiorentina Fiorentina varð fyrir miklu áfalli þegar einn lykilmaður liðsins, Argentínumaðurinn Gabriel Batistuta meiddist, og gæti farið svo að hann yrði eitt- hvað frá keppni. Batistuta gekkst í gær undir víða mikla læknisrannsókn vegna meiðsl- anna sem hann hlaut. Batistuta, sem er markahæstur í deildinni með 18 mörk, er liði sínu svo mkilvægur að án hans er liðið ekki eins beitt. Gríðarleg keppni er fyrirsján- leg milli Fiorentina og Lazio um ítalska meistaratitilinn og svo er að sjá í augna- blikinu að ekki fleiri lið dragist því hvar liðið er statt. Chile-maðurinn Marcelo Salas hefur hreinlega sprung- ið út en hann fór róglega af stað. Salas er í dag einn mikilvæasti hlekkur liðsins og tvímælalaust ein bestu leik- mannakaup liðsins í Á mörg ár. Með sama áfram- haldi kemur Salas ábyggi- lega greina í kjörinu á k,_ besta Lazio - Perugia 5. Inter - Empoli 6.Sampdoria - Cagliari 5.leikvika harski boltir Nr. Leikur: nn7.febrúarl999 Uuventus - Parma 2,Rorentina - Milan 3. Bologna - Bari 24 00 3-1 30 5-1 00 7. Venezia - Roma 8,Salernitana - Udinese 9.Vicenza - Piacenza 3-1 1-2 10 skot á næstu lið en hlutirnir eru fljótir að breytast í fótboltann svo ekki ber að útiloka önnur fé lög á borð við Parma og AC Mil- an alveg strax. Þetta eru það sterk lið að þau hafa alla burði til að sogast inn í baráttuna. Forsvars- menn Fiorent- ina bíða nú með óndina 1 hálsinum eftir því hve alvar- leg meiðsli Batistuta eru. komið niður á aðsókninni á hin- um glæsilega heimavelli þeirra. Það þótti tíðindum sæta þegar Juventus tap- Ji ,| aði á heimavelli en í «. . dag þykir það ekki lengur fréttnæmt. Um helgina mátti liðið þola skell á heimavelli fyrir Parma. Liðið komst reyndar yfir í leiknum en fékk síðan á sig fjögur mörk í röð og þá stóð áhangendum ekki á sama og voru farn- ir að v yfir- gefa völlinn áður en leikn- um lauk. Það hef- ur ekki gerst í áraðir að Juventus er fyrir neðan 1 lO.Napoli - Pescara ll.Ravenna - Torino 12.Cremonese - Regg 13.Monza - Reggina 2-0 1-0 2-2 1-1 Heildarvinningar 34 milljónir 13 réttir 12 réttir 11 réttir 10 réttir 225.100 7.160 kr. kr. Hverki veikan blett að finna Boltaspekingar margir á Ital- iu segja að sjálfstraust leik- manna Lazio sé svo sterkt í dag að það geti fleytt liðinu alla leið. Hverki er veikan blett að finna í liðinu og verður erfitt fyrir önnur lið að stöðva framgöngu þess á næstunni. Hvað veldur þess- ari gífurlegri uppsveiflu spyrja eflaust margir sig að. Hjá Lazio er valinn maður í hverri stöðu en því er ekki að leyna að fyrir timabilið voru tveir einstaklingar keyptir sem styrkt hafa liðið mikið og eiga stóran þátt í Það eru haf og himinn mílli stöðu liðanna Parma og Venezia í A-deildinni rtölsku. Argentínumaðurinn Juan Sebastian Veron keppir um að ná knettinum á undan Nicola Mar- angon hjá Venezia. Símamynd Reuter leikmanni ársins á ítalíu. Salas skoraði tvö af mörkum liðsins um helgina og Christian Vieri eitt. Vieri er auk Salas sem styrkt hefur liðið en hann kom frá Atletico á Spáni fyrir tíma- bilið. Vieri er markaskorari af guðsnáð og hann er alltaf að falla betur inn í leik liðsins. Er sigurganga Lazio alveg óstöðv- andi velta margir fyrir sér. Það verður að minnsta kosti mjög spennandi að fylgjast með lið- inu á næstunni. Juventus mestu von- brigðin Ein mestu vonbrigðin í ítalska boltanum í vetur er án efa framganga Juventus. Tórínó-búar er æfir út í gengi liðsins og hefur það ósjálfrátt Lippi gafst upp og og nýr tekinn við Það er ljóst að meiðsli leikmanna á stærsta þátt í þessum óförum en hjá hinu verður samt ekki komst að mikil upp- stokkun er fyrirsjánleg fyrir næsta tímabil. Lippi, þjálfari, hverfur til annara starfa eftir að hafa beðist lausnar í gær. Carlo Ancelotti, sem átti að taka við af Lippi í vor, tekur nú þegar v störfum og er ekki öf- undsverður að því. Það verður fróðlegt að sjá hvernig liðinu reiðir af í 8-liða úrslitum meistaradeildar Evr- ópu en keppnin á þeim vígstöðv- um hefst í mars. Juventus má muna sína tíma fegurri en hremmingarnar hafa verið tals- verðar það sem af er vetri. Perugia rak í gær þjálfara sinn Ilario Castagner en liðinu hefur gengið allt í mót frá ára- mótum og tapað óllum leikjum sínum. Harður botnslagur er fram undan Botnslagurinn ætlar að verða mikill í ár eins og alltaf. Samp- doria, sem lét David Platt fara í siðustu viku, á erfitt með að rétta úr kútnum og blasir við fall ef ekki verður breyting á hið fyrsta. ITALIA - A-DEILD 2010 1 20 7 30 20 6 31 20 7 21 208 02 20 5 41 20 7 30 204 43 206 22 204 51 206 22 204 4 2 206 2 2 204 41 204 42 203 33 203 61 204 33 0 24-4 Fiorentina 27-9 Lazio 18-7 Parma 20-11 Milan 33-14 Inter 14-8 Udinese 25-7 Roma 17-12 Bologna 13-7 Juventus 11-8 Bari 20-12 Cagliari 11-9 Venezia 20-14 Perugia 18-13 Piacenza 8-9 Vicenza 10-12 Empoli 11-8 Sampdoria 13-12 Salernitana 3 2 4 5 2 3 4 4 2 3 5 2 2 4 4 3 2 5 0 4 6 3 3 3 14 5 15 4 118 13 6 0 2 8 0 3 8 0 3 7 0 5 6 0 2 8 0 19 13-14 42 16-12 41 19-12 37 11-12 9-13 12-20 14-23 8-7 9-16 14-18 25 10-21 24 7-18 37 34 30 28 28 27 6-22 7-19 3-16 7-21 6-27 5-22 22 22 19 19 17 17 16 ITALIA - B-DEILD 219 11 216 50 218 11 216 2 3 216 40 216 40 215 51 216 31 215 32 213 6 2 213 44 215 14 215 32 214 33 214 52 213 44 212 62 213 44 213 44 213 34 14-5 15-7 13-5 11-5 27-9 Verona 20-9 Treviso 22-7 Torino 15-10 Lecce 14-6 Atalanta Ravenna Brescia Reggina Pescara 12-11 Napoli 5-8 Monza , 14-15 Chievo 17-11 Genoa 12-12 Cosenza 12-9 Ternana 10-10 Lucchese 11-9 Reggiana 10-9 Cesena 13-19 Cremonese 9-10 Fid.Andria 4 4 2 4 4 2 3 3 5 4 4 2 3 3 5 3 3 5 3 4 3 2 5 4 4 2 5 4 3 3 4 3 3 16 4 13 7 2 2 7 0 5 5 14 5 13 7 0 4 6 0 3 7 0 3 8 36 34 9-6 44 13-11 39 10-11 37 12-8 9-11 14-19 34 8-8 33 11-14 32 17-19 32 8-7 13-12 6-10 8-17 8-19 7-17 7-12 30 28 25 24 23 22 20 10-19 18 5-16 17 7-20 4-20 16 15 A H E 1 T 1. 121-IFR 64.419 2. 144-BROKEY 30.070 3. 108-FRAM 20.161 4. 103-VÍKINGUR 19.247 5. 107-KR 16.716 6. 110-FYLKIR 15.991 7. 101-VALUR 15.609 8. 300-ÍA 15.396 9. 200-BREIÐABLIK 14.508 10. 230-KEFLAVIK 12.562 Leikir 6. leikviku 14. febrúar Heima-leikir síðan 1988 Úti-leikir síðan 1988 Alls síðan 1988 Fjölmiðlaspá Sérfræðingarnir > x.€z lo. >S S 9. t <<OlUOOZ</)</)> Samtals Ef frestað l»±*á //4 mmm 1 X 2 1 X 2 1. Parma - Bologna 2 10 4-1 3 10 6-2 5 2 0 10-3 11111 111 11 10 0 0 12 2 2 HLTOLZ LZLZLZ LZOLZ aLZŒO lzlto zhh EILZLZLZ LZLZLZ LTDLZLZ 2. Cagliari - Lazio 13 3 6-6 12 5 5-16 2 5 8 11-22 22222 222 X2 0 1 9 2 3 11 3. Milan - Venezia 0 0 0 00 10 0 20 1.00 20 11111 111 11 10 0 0 12 2 2 4. Udinese - Fiorentina 3 1 1 104 2 13 7-10 5 2 4 17-14 1X111 11X XX 6 4 0 8 6 2 ŒLroE ltoli] ötido HLZZO LZELZ EEE aLZLxDLZ] LZLZLI] LTOLI] 5. Piacenza - Juventus 0 3 1 2-6 0 0 5 1-11 0 3 6 3-17 XXXXX ÍXX 2X 1 8 1 3 10 3 6. Perugia-lnter 0 10 00 0 0 2 0-3 0 12 0-3 21222 2X2 22 1 1 8 3 3 10 7. Roma - Sampdoria 5 2 3 12-9 3 4 4 13-16 8 6 7 25-25 11111 111 11 10 0 0 12 2 2 HLTOLZ LZELZ LT]ZO HLZLZLZ LZELZ CDLZLZ EimLZLZ fflLZO LTOLZ 8. Bari-Vicenza - 111 1-2 10 2 54 2 13 6-6 llllX 111X1 8 2 0 10 4 2 9. Empoli - Salemitana 10 0 2-0 0 2 0 2-2 12 0 4-2 ÍXIIX 111 11 8 2 0 10 4 2 10. Reggiana - Verona 111 4-3 4 0 0 11-4 5 11 15-7 2X222 X22 22 0 2 8 2 4 10 ŒllTTOLZ LZELZ lzlzez BILTDLZ fflfflLZ LZfflLZ aaLnmLzD lzelz cíilzlz 11. Treviso - Lecce 0 0 0 0-0 10 0 ÍO 10 0 io XXXIX 2X1 12 3 5 2 5 7 4 12. Reggina - Napoli 0 0 0 00 0 10 1-1 0 10 1-1 2.1X11 XIX XX 4 5 1 6 7 3 13. Genoa - Monza 10 0 5-1 110 20 2 10 7-1 11111 111 11 10 0 0 12 2 2 EHLIDZO QDCöLZ LTOLZ H

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.