Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1999, Blaðsíða 4
36 LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1999 DV Volkswagen Golf hafði yfirhöndina í flokki minni miliistærðar, þrátt fyrir að salan í nýrri kynslóð Golfbíla færi hægt af stað. En hún tók heldur betur við sér er leið á árið. I hópi stórra fólksbíla skipaði Opel Omega efsta sætið. Ford Ka hafði vinninginn í flokki minnstu bílanna. Suzuki Vitara hafði vinninginn í jeppaflokki eins og undanfarin ár. Flokkur jeppa og jepplinga bætti mestu við sig á meginlandinu: Söluhæstu bílarnir í Alltaf er fróðlegt að líta á hvemig kaupin hafa gerst á eyrinni í hinum ýmsu stærðarflokkum bila á megin- landi Evrópu. Sölumunstrið þar er alltaf talsvert öðruvísi en hér hjá okkur uppi á íslandi þar sem austrænna áhrifa gætir meira en á meginlandinu. Það þykir helst tíð- indum sæta á Evr- ópumælikvarðanum að mest gróskan var í sameiginlegum flokki jeppa og jepplinga, eða um 20% frá því árið 1997. þar forystunni með jeppana Vitara og Grand Vitara en jepp- lingarnir Honda CR-V og Land Rover Freelander sóttu fast að svo munurinn verður fremur talinn í hundruðum en þúsundum bíla. Ljóst er að jepplingarnir hafa hitt í mark og verið einmitt það sem hinn breiði fjöldi sækist eftir. Enda má segja að í malbikslöndum Evrópu hafí fólk í sjálfú sér lítið við jeppa að gera sem slíka en kunni vel að meta jeppling- ana sem trausta og rúmgóða fólksbíla þó að íslendingum þyki mörgum betur henta að búa við meiri tor- færutæki. Við skulum nú líta á nokkra söluhæstu bílana í hverjum stærðarflokki á meg- inlandi Evrópu á ný- liðnu ári: I flokki stærri smábíla sat Fiat Punto á toppnum eins og árin þar á undan. Minni smábílar: 1. Ford Ka 2. Renault Twingo 3. Fiat Cinquecento 4. Lancia Ypsilon 5. Fiat Panda Smábílan 1. Fiat Punto 2. Opel Corsa 3. Volkswagen Polo 4. Renault Clio 5. Ford Fiesta Minni millistærð: 1. Volkswagen Golf 2. Renault Mégane 3. Opel Astra 4. Ford Escort 5. Peugeot 306/309 Stórir fólksbílar: 1. Opel Omega 2. Honda Accord 3. Renault Safrane 4. Ford Scorpio 5. Citroén XM Evrópu Minni lúxusflokkur: 1. BMW 3-línan 2. Audi A4 3. Mercedes Benz C-class 4. Volvo S40/V40 5. Alfa Romeo 155/156 Lúxusflokkun 1. Mercedes Benz E-class 2. BMW 5-línan 3. Audi A6 4. Volvo S70/V70 5. Saab 9000/9-5 Efri lúxusflokkur: 1. BMW 7-línan 2. Jaguar XJ 3. Mercedes Benz S-class 4. Audi A8 5. Volvo S80 Súper lúxusbílan 1. Ferrari 2. Aston Martin 3. Maserati 4. Rolls Royce/Bentley 5. Lamborghini Stærri fjölnotabílar: 1. Renault Espace 2. Ford Galaxy 3. Volswagen Sharan 4. Chrysler Voyager 5. Citroén Berlingo Sportbílar: 1. Mercedes Benz CLK 2. Mercedes Benz SLK 3. Ford Puma 4. Opel Tigra 5. BMW Z3 Jeppar og jepplingar: 1. Suzuki Vitara 2. Honda CR-V 3. Land Rover Freelander 4. Jeep (Cherokee+Grand Cherokee meðtaldir) 5. Nissan Terrano BÍLAHÚSI (í húsi Ingvars Helgasonar og Bílheima) • Sævarhöfða 2 • Reykjavík Símar: 525 8020 - 525 8026 - 525 8027 • Símbréf: 587 7605 Frábær greiðslukjör: Engin útborgun og lán til allt að 48 mánaða Fyrsta afborgun getur verið eftir | allt að 3 mánuði. Visa/Euro- raðgreiðslur til allt að 36 mánaða. .........................I... 111| I.. Suzuki Baleno st. '97, ek. 30 þ. km. 5 d., ssk. Verð 1.390 þús. Nissan Micra '97, ek. 42 þ. km, 3 d, bsk. Verð 890 þús. BMW 520ia '88, ek. 141 þ. km, 4 d. ssk. Verð 790 þús. Subaru Legacy 2.0 '98, ek. 19 þ. km, 5 d. bsk. Verð 1.990 þús. Opel Corsa '96, ek. 35 þ. km, 3 d., ssk. Verð 890 þús. Subaru Impreza 2.0 '96, ek. 45 þ. km, ssk. Verð 1.490 þús. Nissan Pathfinder '91, ek. 196 þ. km, 5 d., bsk. Verð 1.090 þús. Renault Megane Classic 1,4 '97, ek. 17 þ. km, 4 d., bsk. Verð 1.040 þús. Volksvagen Passat, '98, ek. 23 þ. km, 4d., bsk. Verð 1.580 þús. Nissan Maxima QX '96 ek. 49 þ. km, 4 d., ssk. Verð 2.150 þús. Toyota touring '96, ek. 66 þ. km, 5 d., SAAB 9000 CS '96, ek. 28 þ. km,. bsk. Verð 1.420 þús. 5 d., ssk. Verð 2.180 þús. Nissan Patrol 2,8, '98, ek. 12 þ. km, 5 d., bsk. Verð 3.520 þús. Isuzu Trooper 3,0 '98, ek. 30 þ. km, 5 d, ssk. Verð 3.200 þús. Isuzu Crew cab DLX '98, ek. 24 þ. km., 4 d,, bsk. Verð 2.690 þús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.