Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 20. FEBRUAR 1999 Honda HR-V væntanlegur Bls.35 Ölfukarakterinn leynir sér ekkl í framenda Ölfu 166 sem er jafnvel enn betur lukkaöur en á litlu systur, Ölfu 156, sem sló svo rækilega í gegn. 166 er bara heldur íhaldssamari í útliti og kannski virðuleg þar sem litla systir er sportleg. DV-mynd Teitur Reynsluakjstur Alfa Romeo 166 V6 2,5: bíll með bílstakta Flestir geta víst orðið sammála um að ítölsk hönnun sé falleg - ítalskir bíl- ar eru t.a.m. yfirleitt taldir fallegir og margir bílaframleiðendur af öðru þjóð- erni sækja útlitshönnun í ítalskar hendur. Stóru bílarnir frá Alfa Romeo eru þar engin undantekning. Alfa Romeo 156 sló líka rækilega í gegn þeg- ar hann kom á markaðinn fyrir nær- fellt tveimur árum og það svo að fram- leiðendum kom á óvart. Nú fylgja þeir honum eftir með Alfa Romeo 166 sem er enn stærri og enn meiri lúxusbíl. Bls. 30. Hugmyndabíll frá Ford: Mercury (my) Á bílasýningunni í Detroit sýndi Ford hugmyndabílinn Mercury (my) sem á að sameina í senn jeppling, hlaðbak og sportbíl. Hann er gerður á grunnplötu Mondeo en þar sem framleiðsla hefur ekki verið ákveðin er of snemmt að segja til um búnað hans að öðru leyti. Þessi bíll er hafður til marks um ákafa leit bílafram- leiðenda um þessar mundir til að finna einhverja þá fram- leiðsluvöru sem höfðar strax og beint til bílakaupandans. í þessu tilliti er litið með nokkurri öfund til Renault sem hitti í mark með Renault Espace á sínum tíma og síðan aftur með eins konar smækkaðri útgáfu af honum i Mé- gane Scénic. Á sama hátt líta framleiðendur nokkrum öf- undaraugum til Honda sem virðist, likt og Renault með ofannefnda bíla, hafa hitt naglann á höfuðið með CR-V-bíl sínum. -SHH Mercury (my): Ef hann fer í framleiðslu verður hann á meöal vor ífyrsta lagi árið 2001. Skítt með Ijósin Þegar undirritaður átti við- dvöl í Bretlandi á dögunum lenti hann í rúmlega tveggja stunda ferð á breskum hrað- brautum og „tvíhleypum" (dual carriage ways) eftir að dimmt var orðið og óhjá- kvæmilegt að aka með ljós- um. Fljótlega fór að læðast að mér að eitthvað væri óvenju- legt við þetta ferðalag, miðað við það sem ég á að venjast. Fyrst í stað reyndi ég að ýta þessari tilfinningu frá mér á þeirri forsendu að þetta væri bara af þvi að í Bret- landi aka menn „vitlausu megin" og umferðin á móti væri þar með vitlausu megin við mig. En tiifinningin vildi ekki hverfa þrátt fyrir þessi skynsamlegu rök - og allt í einu rann upp fyrir mér hvernig á henni stóð: Allir bílarnir sem við mættum voru með bæði ökuljósin í lagi! Á íslandi gefa menn skit í ökuljósin. Þau geta verið brotin, farin, ónýt, jafnvel vantað stykkið sem þau eiga að vera í. Ef tírir á öðru ljós- inu, hvert svo sem það miðar, eru ökumenn látnir óáreittir af þeim sökum. Gerðar eru herferðir til að herða á notkun bílbelta. Það er.gott. Menn eru teknir hörð- um tökum fyrir léttvæg brot á misviturlegum hraðaregl- um. En ljósin - skítt með þau. Bíll með biluð ljós er ekki bara hættulegur fyrir það að hann lýsir illa heldur fyrir það að önnur umferð á erfitt með að meta fjarlægðina til hans og jafnvel hvar hann er staddur á veginum. Enginn veit hve mörg slys má rekja til vonds ljósabúnaðar. En það er ástæða til að „gera her- ferð" á hendur honum. -SHH iiai i.u.nmnit i i_ - »*iij«.h_jiu.!^«ijjj. ; fRyíGT URVAL MMC Pajero 2,8 clísil turbo, árgerð 1998, ssk., ekinn 50.000 km., blár/silfur, 5d., verð 3.100.000. Skoðiö úrvalið á www.hekla.is Honda Civic Vtec, árgerð 1997, 5 !g., ekinn 28.000, rauðbrúnn, 5 d.,'4 verð 1.350.000. Skoðið úrvalið á www.hekla.is VW Golf GL, árgerð 1997, Sekinn 40.000, 5 d., 5 g., fjólublár, verð 1.210.000. Skoðið úrvalið á www.hekla.is Toyota Corolla Sl, árgerð 1994, fekinn 69.000, rauður, 3 d., 5 g., [verð 980.000. Skoðið úrvalið á www.hekla.is MMC Pajero 2,5 dfsil turbo, árgerð 1997,5 g., ekinn 31.000 km, grænn, 3 d., verð 2.090.000. Skoðið úrvalið á www.hekla.is Nissan Micra LX, árgerð 1995, fekinn 53.000, hvítur, 3 d., 5 g., verð 620.000. Virðisaukabifreið. Skoðið úrvalið á www.hekla.is Daihatsu Sirion, árgerð 1998, ;,ekinn 5.000, 5 d., 5 g., grár, verð 1.050.000. Skoðið úrvalið á www.hekla.is Toyota Corolla Special Series, I árgerð 1998, ekinn 5.000, álfelgur, vindskeið, svartur, 5 d., ssk., verð 1.490.000. Skoðið úrvalið á www.hekla.is Subaru Legacy skutbíll 4x4, árgerð 1997, ssk., ekinn 42.000 km., grænn, 5 d„ verð 1.820.000. Skoðið úrvalið á www.hekla.is Renault Express, árgerð 1996, jekinn 43.000, 3 d., 5 g., hvítur, : verð 830.000. Skoðið úrvalið á www.hekla.is Audi A4 1,8 skutbíll, árgerð 1997, ssk., dökkrauður, ekinn 31.000 km., 5 d„ verð 2.300.000. Skoðið úrvalið á www.hekla.is VW Polo, árgerð 1996, ekinn Í27.000, 3 d., 5 g., rauður, verð 790.000. Skoðið úrvalið á www.hekla.is VW Polo 1400, árgerð 1998, ssk., ekinn 19.000, 5 d., blár, verð 1.230.000. Skoðið úrvalið á www.hekla.is wá Audi 100 2,3E árgerð 1993, ekinn 1100.000, hvítur, 4 d., ssk., íleðurinnrétting, mjög gott eintak, verð 1.630.000. Skoðið úrvalið á www.hekla.is Suzuki Sidekick 4x4, árgerð 1996, iskinn 58.000, hvítur, 5 d„ 5 g., verð 1.530.000. Skoðíð úrvalið á www.hekla.is Audi 80s 1,8 árgerð 1988, ekinn 132.000, rauður, 4d., ssk„ verð 590.000. Skoðið úrvalið á www.hekla.is VWVento 1,8 GL,árgerð 1996, I ekinn 34.000, vínrauður, 4 d„ ssk„ verð 1.250.000. Skoðið úrvalið á www.hekla.is MMC Lancer 1,6 skutbíll 4x4, Sskinn 12.000, 5 d„ 5 g„ grár, verð 1.470.000. Skoðið úrvalið á www.hekla.is Nissan Almera SR, árgerð 1997,1 fekinn 50.000, svartur, 3 d„ 5g„ íverð 1.180.000. Skoðið úrvalið á www.hekla.is VW Vento 13 GL, árgerö 1993, ekinn 123.000, rauður, 4d„ 5g„ álfelgur, verð 890.000. Skoðið úrvalið á www.hekla.is MMC Galant 2,0 GTI, árgerð 1989; sekinn 136.000, 4 d„ 5 g„ rauður, J •verð 690.000. Skoðið úrvalið á www.hekla.is Opið: mánud- föstud. kl. 9-18, laugardagar kl. 12-16. BÍLAÞING HEKLU N O T A Ð I R_________B f L A R LAUGAVEGI 174 • SÍMI 569 5660 • FAX 569 5662 K0ÐIÐ URVAIIÐ A HfiímASIÐU 0KKARt WWW»H€kU*IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.