Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1999, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1999, Page 3
SIGGA STINA Sigga Stína er sjö ára og á yngri bróður sem heitir Raggi. begar Sigga Stína varð sjö ára fékk hún hund frá mömmu sinni. A morgun á svo mamma afmasli. Sigga fór með alla vasapeningana sína út í búð og fór að skoða gyafir. Eftir stutta stuná sá Stína fallegan, stóran engil. Hann kostaði 1359 krónur. Sigga Stína keypti engilinn handa mömmu sinni og fékk 161 krónu til baka. Daginn eftir vaknaði Sigga Stína snemma. Hún fór fram í eldhús og þar var mamma að borða. Sigga rétti mömmu pakkann. Mamma opnaði pakkann, þakkaði Siggu Stínu -fyrir og varð svo glöð. Harpa Rakel Hallgrímsíáóttir, Heiðarhrauni 23, 240 Grindavík. KI£A MIN EIN kisan er svolítið frábrugðin hinum tveimur. Hver er hún? Sendið svarið til: Sarna-DV — HÆGRI OG VINSTRI Hvort eru fleiri krakkar sem snúa til hasgri eða vinstri? Sendið svarið til: Sarna-DV' barna má sjá íbú fjárhús, kíndur og huná- inn Sassa. Mamma og pabbi eru líka á mynáinni og svo listakonan sem teiknaði mynáina - en hún heitir Sigrún Sigurð- ardóttir og á heima að Holti 2, Kirkjubasjar- klaustri. SRANDARAR - Veistu af hverju Hafnarfjarðarbranílarar eru svona vitlausir? - Til þess að Reykvíkingar skilji þá! Hulda Ósk Guðbjörnsdóttir, 12 ára, Miðskógi, Búðardal. - hað var svo heitt í hag að ^ hasnurnar verptu harð- soðnum eggjum! Listamaður: betta er kýr á beit. - Hvar er grasið? - Kýrin er búin að áta það! - En hvar er kýrin? , - Farín! Búin að éta allt grasið! A VORIN Á vorin fuglarnir koma og skordýrin vakna. bað heyrist niður í ánni og vorgolan blæs. bá er komið vor. SONGURINN Söngurinn er eins og hljóðfasri, hljóðfasrið okkar. Hljóðfasri sem bilar ef kalt er úti. Elín Osk Magnús- dóttir, Sveinsstöðum, Slönduósi. Geturðu fundið 6 atriði sem EKKI eru eins á báðum mynáunum? Sendið lausnina til: Darna-DV' 6 VILLUR « LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1999 I SVEiTINNI 4 FONDUR DOKAMERKI Límið tígrann á fremur þykkan pappír og klippið út. Stingið þétt göt fyrir munn og (?á er komið hið ágastasta bókamerki. Góða skemmtun!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.