Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1999, Blaðsíða 2
* WPFRETTIR ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRUAR 1999 Nýtt lágmarksmet á ítalska seðlinum Steve Watson, varnarmaður hjá Aston Villa, og Nick Barmby hjá Everton í mikilli sveiflu. Símamynd Reuter Á ítalska seðlinum gekk nánast allt upp. Þau lið sem eru sterk á heimavelli sigruðu og þau lið sem áttu að sigra á útivelli gerðu það. Vinningar voru því lágir á ítalska seðlinum og náðu hvorki lágmarki fyrir 11 né 10 rétta. 5.683 raðir fund- ust með 13 rétta, þar af 32 á íslandi. 61.078 raðir fundust með 12 rétta og voru 293 þeirra á íslandi. 288.470 raðir voru með 11 rétta og 796.803 raðir með 10 rétta. Einu sinni hafa fleiri raðir fund- ist með 13 og 12 rétta, en vinnings- útborgun er algjört lágmark. 9. nóvember 1997 fundust 7.088 raðir með 13 rétta og var vinningur 4.360 krónur fyrir hverja röð. Það að vinningur fyrir 13 rétta var ekki lægri þá en nú byggist á því að vikuna á undan fannst engin röð með 13 rétta svo fyrsti vinning- ur var tvöfaldur. Þrátt fyrir mjög óvænt úrslit þriggja leikja á enska seðlinum gekk íslenskum tippurum nokkuð vel. Ein röð fannst með 13 rétta á ís- landi og 20 raðir með 12 rétta, 203 raðir með 11 rétta og 1.488 raðir með 10 rétta. 61 röð fannst með 13 rétta í heildina, 1.230 raðir með 12 rétta, 18.251 raðir með 11 rétta og 148.520 raðir með 10 rétta. Einungis 16,1% raða á íslandi voru með X á leik Liverpool og West Ham, en West Ham hafði ekki unn- ið á Anfield frá árinu 1963 og tippur- um þótti sigur liðsins ekki líklegur nú. 14,7% raða voru með Blackburn-Sheffield Wednesday. Blackbum hefur gengið ákaflega vel frá því að Brian Kidd tók við liðinu og skellurinn var stór, 1^4 tap. 12,6% raða voru með 2 á leik Derby-Charlton og eru það því óvæntustu úrslit á seðlinum að þessu sinni. Charlton hefur sýnt mikinn baráttuvilja á imdanförnum vikum og þetta er þriðji sigur liðs- ins í röð. Á næsta seðli á laugardaginn kemur spilar Charlton við neðsta liðið Nottingham Forest og með sigri þar er um sem komu upp og var mest tippað á voru 80,0% á 2 á leik Charlton komið LENGJAN 8. leikvika 1999 STUÐLAR Veljlö mlnnst 3 lelkl. Mest 6 lelki NR. DAGS LOKAR LEIKUR 1 X 2 ÍÞR. LAND KEPPNI TV 1 Þri 23/2 19:40 Arsenal - Sheffield United 1,15 4,00 7,70 Knatt. ENG Bikarkeppni 2 Bristol Rovers - Gillingham 2,10 2,65 2,55 2. deild 3 Fulham - Reading 1,30 3,50 5,15 4 Luton - Notts County 1,30 3,50 5,15 5 Northampton - Walsall 3,00 2,80 1,80 6 Preston - Lincoln 1,20 3,85 6,40 7 Swansea - Mansfield 1,65 2,90 3,35 3. deild 8 Mið 24/219:40 Blackburn - Newcastle 1,80 2,80 3,00 Bikarkeppni 9 Derby - Huddersfield 1,30 3,50 5,15 10 Tottenham - Leeds 1,75 2,80 3,15 11 Espanol - Atletico Madrid 1,80 2,80 3,00 SPÁ 12 19:55 FH - Stjarnan 2,75 6,00 1,25 Hand. ISL 1. deild kv. 13 Fram - Valur 1,30 5,85 2,55 14 La Coruna - Mallorca 1,70 2,85 3,25 Knatt. SPÁ Bikarkeppni 15 Valencia - Barcelona 2,35 2,55 2,35 16 Rm 25/217:25 Montpellier - Monaco 2,00 2,70 2,65 FRA Úrvalsdeild 17 17:55 Fárjestad - Djurgárden 1,70 4,45 2,30 Isknattl. SVÍ 18 Luleá - V. Frölunda 1,70 4,45 2,30 19 Malmö IF - Leksand 1,70 4,45 2,30 20 18:55 Marseille - Strasbourg 1,20 3,85 6,40 Knatt. FRA 21 Nantes - Bordeaux 2,35 2,55 2,35 22 19:25 ParísSG-Lyon 1,95 2,70 2,75 23 Fös 26/214:55 FSu (Selfoss) - ME (Egilsst.) 2,25 9,30 1,45 Spurn. ÍSL Gettu betur 24 18:55 Kaiserslautern - Stuttgart 1,45 3,10 4,25 Knatt. ÞÝS Úrvalsdeild 25 Werder Bremen - Bochum 1,55 3,00 3,70 26 19:40 Watford - Swindon 1,30 3,50 5,15 ENG 1. deild SKY 27 23:25 Charlotte - Portland 2,25 9,05 1,30 Karfa USA NBA 28 Orlando - Indiana 1,55 7,90 1,80 SÝN 29 Boston - New York 2,00 8,60 1,40 30 Detroit - Miami 1,60 7,65 1,75 31 Lau 27/213:55 Roma - Milan 2,15 2,60 2,50 Knatt. ÍTA 1. deild 32 14:25 1860 Munchen - Duisburg 1,25 3,65 5,70 ÞÝS Úrvalsdeild 33 Hamburger - Leverkusen 2,65 2,70 2,00 34 14:55 Aston Villa - Coventry 1,60 2,95 3,50 ENG 35 Charlton - Nott. Forest 1,70 2,85 3,25 36 Chelsea - Liverpool 1,70 2,85 3,25 STÖÐ2 37 Everton - Wimbledon 1,85 2,75 2,90 38 Manch. Utd. - Southampt. 1,20 3,85 6,40 39 Sheff. Wed. - Middlesbr. 1,65 2,90 3,35 40 Tottenham - Derby 1,65 2,90 3,35 41 West Ham - Blackburn 1,80 2,80 3,00 42 19:25 Inter - Juventus 2,00 2,70 2,65 ÍTA 1. deild 43 *) 20:15 J. Kosir - B. Reich 1,75 9,10 1,80 Svig ÞÝS Heimsb.mót RÚV 44 *) K. Pallander - Kristinn Bjös. 1,25 9,60 2,90 RÚV 45 *) L. Kjus - H. P. Buraas 1,60 9,30 1,95 RÚV 46 *) T. Stangas.g. - P. Bourgeat 1,70 9,15 1,85 RÚV 47 *) Crystal Palace - Barnsley 2,00 2,70 2,65 Knatt. ENG 1. deild SKY 48 *) Bari - Cagliari 1,60 2,95 3,50 ÍTA 49 *) Empoli - Sampdoria 1,70 2,85 3,25 50 *) Salernitana - Fiorentina 2,90 2,75 1,85 51 *) Venezia - Udinese 2,15 2,60 2,50 52 *) Vicenza - Lazio 3,00 2,80 1,80 53 *) Newcastle - Arsenal 2,90 2,75 1,85 ENG Úrvalsdeild SÝN 54 *) Grótta/KR - ÍBV 1,60 5,05 2,00 Hand. ÍSL Nissan-deildin 55 *) Stjarnan - ÍR 1,35 5,70 2,40 56 *) UMFA - KA 1,20 6,15 3,00 57 *) Valur - Haukar 1,80 4,50 1,80 58 Mán 1/318:55 Bielefeld - SSV Ulm 2,00 2,70 2,65 Knatt. ÞÝS 1. deild DSF 59 Leicester - Leeds 2,25 2,60 2,40 ENG Úrvalsdeild SÝN 60 Calgary - San Jose 1,85 4,10 2,15 ísknattl.USA NHL í viðunandi Arsenal-Leicester og þar var greini- stöðu fyrir lega öraggasta merkið á seðlinum næstu vikurn- því Arsenal vann 5-0 og var snöggt ar. að því. 63,4% raða voru á 2 á leik Afþeimmerkj- Coventry-Manch. Utd. sem endaði 0-1 og 60,3% raða voru með 2 á leik Notting- ham Forest-Chelsea sem fór 1-3. 66,9% voru með 1 á leik Sund- erland-Wolves og var sigurmarkið skorað undir lok leiksins. Sunderland er með yfírburðaforystu í B- , deildinni. '62,4% raða voru með 1 á % Leeds-Everton, en Everton 'f hefur ekki unnið á Elland * Road frá árinu 1951. Þar varð w engin breyting á þvi Leeds sigr- aði 1-0. Mjög margir hópar fengu 13 rétta og er þröngt setinn bekkurinn við toppinn. Hinn þekkti hópur TBV16, sem á árum áður hirti mörg verð- laun í hópkeppninni, er kominn í efsta sætið á ný í 1. deild með 46 stig en margir hópar eru með 45 og 44 stig. í 2. deild deilir hinn þekkti hópur Nostradam efsta sætinu ásamt Gár- ungunum með 45 stig, AC Milan er með 44 stig en margir hópar 44 stig. í 3. deild eru fjórir hópar með 45 stig og fimm hópar með 44 stig. Skor er óvenjuhátt í 3. deildinni en fjór- um umferðum er lokið af tíu. Sex faldur Euroaoalspottur Þrjú 1-1 jafntefli komu upp á síðasta Eurogoalsseðli miðvikudaginn 17. febrúar. Tveimur leikjum lauk með því að heimalið- ið skoraði fleiri en þrjú mörk, þar af skor- uðu leikmenn Everton 5 mörk gegn Midd- lesbro og voru tipparar ekki tilbúnir þeim ósköpum. Fyrsti vinningur, sem er sameiginlegur tippurum í Danmörku, fslandi og Svíþjóð, er orðinn 6,5 milljónir króná. Annar vinn- ingur er eingöngu greiddur út á fslandi og er orðinn margfaldur og var 32.280 krónur þegar sala hófst á seðlinum sem nú er í um- ferð. Mýflugan bítur frá sér Norski knattspyrnumaðurinn Erik Mykland er með lágvaxnari knattspymu- mönnum. Hann er kallaður Mýflugan í Nor- egi en spilar með gríska liðinu Panathinai- kos. Nú þarf kallgreyið að sitja af sér þriggja leikja bann vegna atviks sem svipar til þess er Mike Tyson beit í eyra andstæðings síns, því Mýflugan var ákærð fyrir bit í eyra leik- manns í Grikklandi. Mykland var dæmdur sekur og er að taka út bann. Laudrupbræðumir í tækninefndarliði Síðan heimsmeistarakeppninni lauk hafa verið valin mörg lið bestu leikmanna heims- meistarakeppninnar. Tækninefnd Alþjóðlega knattspyrnusam- bandsins (FIFA) valdi 16 leikmenn í All-Star lið og sex leikmenn að auki sem framtíðar- leikmenn. Meðal þeirra sem sitja í tækninefndinni eru þjálfararnir Rinus Michels, Gerard Houllier, Osvaldo Ramirez og Dr. Josef Venglos. Þeir völdu fjóra Frakka og fjóra Brasilíu- menn i 16 manna hóp, þrjá Hollendinga, tvo Paragvæa og bræðuma Brian og Michael Laudrup frá Danmörku. Einn Króati slæddist með. Þessir leikmenn voru valdir í hópinn: Fabien Barthez Markvörður Frakklandi José Luis Chilavert Markvörður Paragvæ Roberto Carlos Varnarmaður Brasilíu Lilian Thuram Vamarmaður Frakklandi Carlos Gamarra Varnarmaður Paragvæ Marcel Desailly Vamarmaður Frakklandi Frank de Boer Miðvallarl. Hollandi Dunga Miðvallarl. Brasilíu Zinedine Zidane Miðvallarl. Frakklandi Michael Laudrap Miðvallarl. Danmörku Edgar Davids Miðvallarl. Hollandi Rivaldo Sóknarmaður Brasilíu Brian Laudrup Sóknarmaður Danmörku Ronaldo Sóknarmaður Brasilíu Davor Suker Sóknarmaður Króatíu Dennis Bergkamp Sóknarmaður Hollandi Aukamenn Edwin van der Sar Markvörður Hollandi Thierry Henry Sóknarmaður Frakklandi Jay Jay Okocha Miðvallarl. Michael Owen Sóknarmaður Juan Veron Miðvallarl. Christian Vieri Sóknarmaður Nígeríu Englandi Argentínu Ítalíu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.