Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1999, Blaðsíða 4
38 LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1999 VÍNNINGöHAFAR •fyrir lausnir 6. febrúar: Sagan mín: Ásdís Zebitz, Guilsmára &, 200 t\ópavogi. Mynd vikunnar: Edda Vigdís Brynjólfs- dóttir, Laskjasmára 00, 200 Kópa- vogi. Matreiðsla: Sigurrós Harpa Sigurðar- dóttir, Sóleyjargötu 1, 300 Akranesi. Prautir: Margrét Diljá Oddsdóttir, Stekkum 7, 450 Patreksfirði. SAGAN MÍN Skrifið sögu um þessa mynd. Sagan birtist síðar og getur að sjálfsögðu unnið til verðlauna. Utanáskriftin er: 5ARNA-DV bV'EPHOLTI 11, 105 PEYKJAVÍK. PENNAVINIR Sunna Björk Guðmundsdóttir, Kambahrauni 3Ö, 310 Hveragerði, óskar eftir pennavinum^ sem eru fasddir 19Ö5—19Ö7. Hún er sjálf fasdd 19Ö7. Ahugamál: góð tón- list, góðar baskur, barnapössun, góðar bíómyndir, úti-körfu- bolti og fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hasgt er. Jenný Katarína Pétursdóttir, Eyjahrauni 25, Ö15 Porláks- höfn, vill ^jarnan eignast pennavini á aldrinum 11-12 ára. Hún er sjalf 11 ára. Ahugamál: hestar, badminton, tölvur, önnur lönd, körfubolti og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hasgt er. Svarar öllum bréfum. Sawa Perdison, PO. Box 30, Kibi E/R Ghana, West Africa, langar að eignast pennavini á Islandi. Hann er 14 ára og skrifar á ensku. Birna Ósk Sigurbjartsdóttir, Stararima 10,112 Reykjavík, vill gjarnan eignast pennavini, stráka og stelpur á aldrinum 11-14 ára. Hún er sjálf á 13. ári. Ahuga- mál margvísleg. Svarar öllum bréfum. Mynd fylgi fyrsta bréfi.ef hasgt er. Iris Ósk Hjálmarsdóttir, Smárarima 32,112 Reykjavík, óskar eftir pennavin- um á aldrinum 11-14 ára, basði stelpum og strákum. Hún er sjálf að verða 13 ára. Ahugamál: góð tónlist og margt fieira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hasgt er. Svarar öllum bréfum. Hún Ásta Björk Sveins- dóttir, Garðavegi 6 C í Hafnarfirði, sendi þessa líf- legu mynd af Svínku. Ásta 5jörk er 7 ára. SKRÝTNIR STRÁKAR Hvaða TVEIR strákar eru alveg eins? Sendið svarið til: 5arna-DV UjL TÍGRI ER TÝNPUR Geturðu fundið annan lítinn Tígra einhvers staðar í 5arna-DV? Sendið svarið til: Sarna-DV. 6 VILLUR Geturðu fundið 6 atriði sem EKKI eru eins á báðum mynd- unum? Sendið lausnina til: 5arna-DV 10 MATREI9SLA 2-3 jarðarber 1/2 banani 1/2 kíví 1/2 appelsína 1/2 rautt epli 1/Ö melóna Allir ávextir skornir í litla bita og settir í skál. Eað má gjarnan nota hálfa melónu fyr-ir skál. Gott er að bera með þessum rétti þeyttan rjóma eða ís. Verði ykkur að góðu! Jenny Katarína Pétursdóttir, Eyjahrauni 25, 515 Porlákshöfn. Vcrði ykkur í>Ö cjóðjí

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.