Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1999, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 6. MARS 1999 V!NNíN@§HAPAR VINNINGSHAFAR 13. febrúar: Sagan mín: Matthildur Osk Magnúsdóttir, Furuvöllum 7, 700 Egilsstöðum. Mynd vikunnar: Kristín Lind Magnúsdóttir, Leirdal 6,190 Vbgum. Matreiðsla: Sigríður Dynja Guðlaugsdóttir (Gleymdi að skrifa heimilisfang). Frautir: Birna Kristín Hilmarsdóttir, Fífulind ! 13, 200 Kópavogi TÓTI TRÚÐUR Hvernig liggur leiðin gegnum Tóta trúð? Sendið lausnina til: Barna-DV TÍGRI ER TÝNDUR Geturðu fundið annan lítinn Tígra einhvers staðar í Barna-DV? 5endið svarið til: 5arna-D\ó PENNAVINIR ára og skrífar á ensku. Svarar öilum bréfum. SAGAN MÍN Skrifið sögu um þessa mynd. Sagan birtist síðar og getur að sjálfsögðu unnið til verðlauna. Utanáskriftin er: E3ARNA-CV, LVERHÖLTI 11, 105 REYKJAV'ÍK. Lísabet Ósk Guðlaugsdóttir, t Miðengi 2, 600 Selfoss, óskar 1 eftir pennavinum, strákum og ; stelpum, sem fasddir eru á árun- , um 196S og 1967. Hún er sjálf 1 fasdd 1966. Áhugamál: fótbolti, 1 handbolti, góð tónlist og margt 1 fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef : hasgt er. Skrifið sem lyrst. Svar- ar öllum bréfum. Emmanuel Baah Fenn- ing, S.D.A.Demon- stration J.S.S., P.03ox 16, Asokore, H Koforidua, E/R Ghana, West-Africa, langar mjög að eignast ís- ienska pennavini á öll- um aWri. Hann er 14 Alex Agyei Kissiedu, S.D.A. Demo J.S.S., RO.Box 16, Asokore, Koforidua, E/R Ghana, West-Africa.yill gjarnan eignast pennavini á Islandi. Hann er 15 ára og skrifar á ensku. Áhuga- mál: fótbolti, pennavinir og margt fleira. Svarar öllum bréf- um. Sunna Sigurðardóttir, Blöndu- hlíð 27,105 Reykjavík, óskar eft- ir pennavinum á aldrinum 9-12 ára. Hún er sjálf 11 ára. Áhuga- mál: góð tónlist, baskur, ritun, bíómyndir, teikning og fieira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hasgt er. Svarar öllum bréfum. Sandra Valsdóttir, Dalhúsum 90, 112 Reykjavík, óskar eftir pennavinum á aldrinum, 6-10 ára. Hún er sjálf 6 ára. Áhuga- mál margvísleg. Svarar öllum bréfum. Brynhildur Jónsdótt- ir, Berghyl, 645 Flúð- um, vill q]arr\ar\ eign- ast pennavini á aldrin- um 9-10 ára. Áhuga- mál: hestar, góð tón- list, körfubolti, tölvur og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hasgt er. Skrifið fljótt! KNATTSPYRNUKAPPI ANNA OG KRISTJAN Einu sinni voru Anna og Kristján í pössun hjá Ragnhildi frasnku sinni. Fau tóku hundinn sinn með sér. Hundurinn heitir Týra. Anna og Kristján spurðu Ragnhildi hvort þau masttu fá að borða en Ragnhildur sagði að fyrst þyrftu þau að klasða sig. Eftir morgunmatinn fóru þau að leika við Týru sína. Fau leyfðu henni að leika með dótafílinn sinn sem var geymd- ur á hillunni. Kagnhildur átti afmasli þennan dag. Anna og Kristján gáfu henni kisustyttu í afmaslistfyöf. Eiín Sol Gunnarsdóttir, 6 ára, Reyðará, 761 Hornafirði. Telma Halldórsdóttir, Bauganesi 1 í Reykjavík, er mikill Manchester United aðdáandi! Geturðu fundið 6 at- riði sem EKKI eru eins á báðum myndunum? Sendið lausnina til: Eóarna-DV; MATREIÐ5LA ULAÐ 125 g smjörlíki 1 1/4 d\ sykur 1 G00 2 dl hveiti 1/2 tsk. natron 1 d\ haframjöl 1/2 dl saxaðar hnetur 1/2 dl saxað súkkulaði 5lanJið öllu vel saman í hrasrivál. Látið deigið með tveimur teskeiðum á smurða plötu (eða bökun- arpappír). Hafið jafnt bil á milli. 5akið kökurnar í miðj- um ofni við 200°C í Ö-10 mínútur. Verði ykkur að góðu! I K 0 K U R (um 30 stk.) Hulda Osk Guðbjörnsdóttir, Miðskógi, 571 E3úðardal. 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.