Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1999, Blaðsíða 3
20
FIMMTUDAGUR 11. MARS 1999
FIMMTUDAGUR 11. MARS 1999
21
íþróttir
Valur (8) 18
HK (9) 19
0-1, 1-1, 2-2, 3-3,4-4, 5-5, 5-8, 6-9,
(8-9), 8-10, 9-10, 9-12, 12-12, 13-13,
13-16, 16-16, 17-16, 17-17, 18-17, 18-19.
Mörk Vals: Daníel Ragnarsson 4,
Einar Jónsson 4/2, Júlíus Gunnars-
son 3, Jón Kristjánsson 3, Davið
Ólafsson 1, Freyr Brynjarsson 1, Ari
Allansson 1, Bjarki Sigurðsson 1.
Varin skot: Guðmundur Hrafn-
kelsson 7/2, Axei Stefánsson 3.
Mörk HK: Sigurður Sveinsson 5,
Alexander Arnarson 4, Hjálmar Vil-
hjálmsson 3, Óskar Elvar Óskarsson
2, Ingimundur Helgason 2/2, Gunnar
Már Gíslason 1, Guðjón Hauksson 1,
Stefán Guömundsson 1.
Varin skot: Hlynur Jóhannesson
18/2.
Brottvísanir: HK 12 mín., Valur
10 mín.
Dómarar: Anton Pálsson og Hlyn-
ur Leifsson, ágætir.
Áhorfendur: Fullt hús.
Maður leiksins: Hlynur Jóhann-
esson, markvörður HK.
Grótta/KR (14) 27
Selfoss (10) 23
2-0, 4-1, 5-4, 8-6, 9-7, 11-7, 11-9, 13-9,
(14-10), 15-13, 17-13, 19-15, 20-16, 26-17,
27-23.
Mörk Gróttu/KR: Gylfi Gylfason
7/2, Magnús A. Magnússon 5, Alex-
ander Petersons 4, Zoltan Belánýi 3,
Armandas Melderis 2, Einar B. Áma-
son 2, Ágúst Jóhannsson 1, Davíð B.
Gíslason 1, Gisli Kristjánsson 1,
Hörður Gylfason 1.
Varin skot: Sigurgeir Höskulds-
son 21/1
Mörk Selfoss: Björgvin Rúnars-
son 11/2, Valdimar Þórsson 5/1, Ár-
mann Sigurvinsson 4, Ágúst Ketils-
son 1, Robertas Pauzolis 1, Davíð
Guðmundsson 1.
Varin skot: Jóhann Guðmunds-
son 19/1.
Brottvísanir: Grótta/KR 8 mín.,
Selfoss 2 mín.
Dómarar: Guðmundur Stefáns-
son, Ámi Sverrisson, sæmilegir
Áhorfendur: Rúmlega 50
Maður leiksins: Sigurgeir
Höskuldsson, Gróttu/KR
Aftureld. (15) 31
ÍR (7)20
1-0,1-1, 3-1, 4-3, 9-3,12-8,14-6, (15-7),
15-8, 16-11, 18-11, 21-15, 23-15, 23-16,
26-16, 29-18, 31-19, 31-20.
Mörk Aftureldingar: Bjarki Sig-
urðsson 6/3, Gintas Galkauskas 5, Jón
A. Finnsson 4, Gintaras Savukynas 4,
Magnús Þórðarson 4, Sigiuöur Sveins-
son 3, Maxim Trúfan 2/1, Haukur Sig-
urvinsson 1, Bergsveinn Bergsveins-
son 1, Hilmar Stefánsson 1/1.
Varin skot: Bergsveinn Berg-
sveinsson 13, Ásmundur Einarsson
8/2.
Mörk ÍR: Jóhann Ásgeirsson 10/4,
Róbert Rafnsson 3, Bjartur Sigurðs-
son 2, Ragnar Óskarsson 2, ðlafur
Sigurjónsson 2, Bjarni Fritzson 1.
Varin skot: Hrafn Margeirsson 6,
Hallgrímur Jónasson 9/1.
Brottvisanir: Afturelding 8 mín.,
ÍR 6 min.
Áhorfendur: Næstum því fullt og
sigurstemning heimamanna.
Dómarar: Ingvar Guðjónsson og
Jónas Eliasson. Grænir en lofa góðu.
Maður leiksins: Jóhann Ásgeirs-
son ÍR.
- HK í úrslitin í fyrsta skipti eftir sigur á Val, 18-19
HK náði í gærkvöld langþráðu
markmiði í handknattleik. Liðið
tryggði sér sæti í úrslitakeppninni á
meðal þeirra bestu í fyrsta skipti í
sögu félagsins með því að sigra Val að
Hlíðarenda, 18-19, í æsispennandi leik
þar sem allt var á suðupunkti í lokin.
Þar með sátu Valsmenn eftir með sárt
ennið og komust ekki í úrslitakeppn-
ina.
Rosaleg spenna var í lokin. Liðin
skiptust á um að hafa forystuna. Vals-
menn komust í fyrsta skipti yfir þeg-
ar staðan var 17-16. Daníel Ragnars-
son hélt þá Val inni í myndinni með
þremur glæsilegum mörkum.
Sigurmark Stefáns
Þegar ein og hálf mínúta var til
leiksloka jafnaði Sigurður Sveinsson,
18-18 og frændi hans, Stefán Guð-
mundsson, skoraði sigurmarkið þegar
nokkrar sekúndur voru eftir. Guð-
mundur Hrafnkelsson þaut fram völl-
inn, skaut frá miðju í mark HK sem
var autt en Hlynur hafði þá skipt við
útileikmann. Dómarar dæmdu kast
Guðmundar ógilt og því var aðeins
aukakastið eftir frá miðju þegar ein
sekúnda var til leiksloka. HK-menn
fognuðu gífurlega unnum sigri sem
Lítill vandi
hjá Gróttu/KR
- í slag fallinna liða
Leikur Gróttu/KR og Selfoss í
gærkvöldi var ekki mikið fyrir aug-
að. Bæði lið voru fyrir leikinn fallin
í 2. deild og því ekki að miklu að
keppa. Grótta/KR átti ekki í mikl-
um erfiðleikum með slaka Selfyss-
inga sem sáu aldrei til sólar. Selfoss
hélt í við Gróttu/KR í fyrri hálfleik
og byrjun þess síðari en gafst svo
fljótlega upp og Grótta/KR náði 9
marka forystu. Undir lok leiksins
voru heimamenn famir að leika sér,
það nýttu Selfyssingar sér og
minnkuðu muninn í 27-23.
Sigurgeir Höskuldsson átti stór-
leik í markinu hjá Gróttu/KR og
varði 21 skot þrátt fyrir að hafa ver-
ið skipt út af í seinni hálfleik. Gylfi
Gylfason átti einnig ágætan leik
með 7 mörk. Jóhann Guðmundsson
var góður í marki Selfoss, varði 19
skot og Björgvin Rúnarsson skoraði
11 mörk. -BR
var fyllilega verðskuldaður.
Það var strax ljóst fyrir leik að að-
eins annað liðið virtist vera á leið í
mikilvægan leik. Griðarleg stemning
var meðal leikmanna HK og hún skil-
aði sér í gríðarlegri baráttu í 60 mín-
útur.
Frá fyrstu mínútu ætluðu HK-
menn sér í úrslitakeppnina og ætlun-
arverkið tókst. HK fór erfiða leið á
lokakaflanum að sæti í úrslitakeppn-
inni. Liðið vann Hauka, Fram og Val
og ljóst að Afturelding hefur ekki efni
á að vanmeta slíkt lið.
Hlynur og Alexander bestir í
baráttuglöðu HK-liði
Hlynur Jóhannesson varði mark
HK af stakri snilld. Taktar hans í
markinu voru stórkostlegir og um
tíma komu ráðvilltir Valsmenn knett-
inum ekki fram hjá honum í markið.
Alexander Amarson átti einnig
stórleik, sérstaklega í vörninni. Hann
lék eins stíft og dómarar leiksins
leyfðu og sýndi fádæma baráttu allan
leiktímann. Reyndar má segja þaö
sama um allt HK-liðið sem er til alls
líklegt. Á pappírunum á Afturelding
að vera mun sterkara lið en menn
skyldu ekki vanmeta HK í þeim slag
sem fram undan er.
„Við getum verið mjög sáttir. Við
höfum ekki náð svona langt áður og
getum ekki verið annað en ánægðir.
Það eina sem ég er óánægður með er
að við skyldum ekki gera út um þenn-
an leik fyrr. Til þess fengum við tæki-
færi sem okkur tókst ekki að nýta.
Markvarslan og vörnin var mjög góð
og við erum vel sáttir við þessi úrslit.
Næst eru það kjúklingarnir í
Mosfellsbæ," sagði Sigurður Valur
Sveinsson, þjálfari og leikmaður HK,
eftir leikinn.
Valsmenn eru undrandi yfir sinum
árangri í vetur. Liðið fékk 16 stig út
úr fyrri umferðinni en aðeins 3 stig úr
þeirri síðari. Þar liggur ástæðan fyrir
því að Valur er ekki í úrslitakeppn-
inni, ekki í umdeildu marki Guð-
mundar markvarðar sem dæmt var í
blálokin gegn HK í gærkvöld.
Valsliðið var máttlaust gegn HK.
Mikla baráttu vantaði í liðið og leik-
menn virtust ekki hafa trú á því sem
þeir voru að reyna að gera. Stemn-
ingslaust Valslið og enginn virðist
geta skýrt það hrun sem Valsmenn
standa frammi fyrir eftir áramótin.
-SK
Meistara-
veisla
Bergsveinn
Bergsveinsson
varði vel i gær.
Það var glatt
að Varmá í
gær þegar Mos-
fellingar vígöu
nýja markatöflu með 11 marka
stórsigri á ÍR og tóku síðan við
deildarmeistarabikamum undir
sigursöngvum síns fólks en ókeyp-
is var á leikinn.
Afturelding vann ÍR, 31-20, og
þó svo að liöið hafl ekki vigt hina
nýju markatöflu með nýju marka-
meti félagsins (37 mörk gegn
Breiðabliki 8/2/1998) er aldrei að
vita hvað hefði gerst ef sterkasta
liðið hefði spilað meira. Berg-
sveinn Bergsveinsson spilaði
þannig aðeins fyrri hálfleik og tók
þá 13 af 20 skotum á sig og allir
Afturelding burstaði ÍR
fengu að spreyta sig, 10 heima-
menn skoruðu og þar á meöal
Bergsveinn markvörður yfir endi-
langan völlinn.
Fjögur hraðaupphlaupsmörk í
röð á 3 mínútna kafla í fyrri
hálfleik gerðu út um leikinn og
kom Aftureldingu í 9-3 og eftir það
var munurinn aldrei minni en
fimm mörk og mestur varð hann
12 mörk. Mosfellingar fógnuðu vel
sínum öðrum deildarmeistaratitli
á tveimur árum, þeir voru einfald-
leg miklu betri en ÍR-ingar sem
gráta enn úrslit síðasta leiks því
tapið gegn fallliði Gróttu/KR gerði
vonir þeirra um sæti í úrslita-
keppninni að engu.
-ÓÓJ
DV DV
Fram (10) 20 Haukar (16) 28
ÍBV (14) 21 KA (13) 27
Stjarnan (9)26
FH (14) 26
0-1, 4-2, 54, 5-7, 7-11, 8-13, (9-14),
10-15,13-16, 17-21, 20-21, 21-25, 24-26,
26-26.
Mörk Stjörnunnar: Heiðmar Fel-
ixson 10/3, Hilmar Þórlindsson 7,
Rögnvaldur Johnsen 3, Konráð Olavs-
son 3, Sigurður Viöarsson 1, Sham-
kuts 1, Jðn Þórðarson 1.
Varin skot: Birkir í. Guðmimds-
son 7, Ingvar Ragnarsson 7.
Mörk FH: Guðmundur Pedersen
8/3, Lárus Long 6, Valur Amarson
4/1, Knútur Sigurðsson 3, Hjötiu Hin-
riksson 2, Gunnar N. Gunnarsson 2,
Sigurgeir Ægisson 1.
Varin skot: Magnús Ámason 19.
Brottvísanir: Stjaman 2 mín., FH
2 min.
Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson
og Rögnvald Erlingsson, góðir.
Áhorfendur: Um 300.
Maður leiksins: Heiðmar Felix-
son.
0-1, 1-2, 2-6, 3-8, 5-8, 6-10, 7-11, 7-13,
9-13, (10-14), 10-17,11-17,18-18,18-20,
20-20, 20-21.
Mörk Fram: Róbert Gunnarsson
5, Andrei Astafjev 4, Njörður Áma-
son 4, Gunnar Berg Viktorsson 4/2,
Oleg Titov 2/2, Björgvin Þór Björg-
vinsson 1.
Varin skot: Sebastian Alexanders-
son 22.
Mörk ÍBV: Guðfinnur Krist-
mannsson 8/2, Giedreus Cemauskas
3, Valgarð Thoroddsen 3/3, Sigurður
Bragason 2, Svavar Vignisson 2,
Gunnar Sigurðsson 1, Haraldur
Hannesson 1, Daöi Pálsson 1.
Varin skot: Sigmar Þröstur Ósk-
arsson 16/1.
Brottvísanir: Fram 8 mín., iBV 12
min.
Dómarar: Einar Sveinsson og Þor-
lákur Kjartansson, ágætir.
Áhorfendur: Um 300.
Maður leiksins: Sebastian Alex-
andersson, Fram.
1-0, 4-1, 5-5, 8-8, 11-8, 13-10, 15-12,
(16-13), 17-14, 17-17, 20-18, 22-19,
24-20, 25-23, 28-24, 28-27.
Mörk Hauka: Þorkell Magnússon
7, Einar Gunnarsson 6, Óskar Ár-
mannsson 5/5, Halldór Ingólfsson 4,
Kjetil Ellertsen 3, Jón Freyr Egilsson
2, Einar Jónsson 1.
Varin skot: Jónas Stefánsson 11/1,
Magnús Sigmundsson 7.
Mörk KA: Sverrir A. Björnsson 9,
Halldór Sigfússon 6/5, Lars Walther
3, Jóhann G. Jóhannsson 3, Guðjón
Sigurðsson 3, Leo öm Þorleifsson 1,
Sævar Ámason 1, Þorvaldur Þor-
valdsson 1.
Varin skot: Hafþór Einarsson 5,
Hans Hreinsson 3, Sigtryggur Al-
bertsson 1.
Brottvísanir: Haukar 6 mín., KA
12 min.
Dómarar: Bjarni Viggósson og
Valgeir Ómarsson.
Áhorfendur: Um 400.
Maður leiksins: Sverrir Bjöms-
son, KA.
Þýski handboltinn í gærkvöld:
Duranona með 11
- tryggði Eisenach stig gegn Nettelstedt. Valdimar skoraði 7
Róbert Julian
Duranona var í
miklum ham í
gærkvöld og skor-
aði 11 mörk þegar
lið hans, Eisenach,
náði nokkuð
óvæntu jafntefli
gegn Nettelstedt á
útivelli, 24-24, í
þýsku A-deildinni.
Eisenach var tveimur mörkum
undir þegar tæp mínúta var eftir en
náði samt að jafna metin og það var
Duranona sem skoraði síðasta markið
á lokasekúndunum.
Valdimar Grímsson skoraði 7 mörk
fyrir Wuppertal sem tapaði, 22-26, fyr-
ir Lemgo á heimaveUi. Geir Sveinsson
gerði 1 mark en Dagur Sigurðsson
ekkert. Wuppertal var undir, 9-15, í
hálfleik en þótti þó spila ágætlega.
Flensburg rassskellti Essen á ótrú-
legan hátt, 30-11, og var 14-5 yfir í
hálfleik. SannkaUaðir meistarataktar
hjá „danska liðinu." PáU Þórólfsson
skoraði flest mörk Essen fyrir utan
vítaköst, 3 talsins.
Ólafur Stefánsson hafði hægt um
sig og skoraði eitt mark þegar Mag-
deburg mátti sætta sig við jafntefli
gegn Minden, 18-18, á heimaveUi.
MikiU æsingur var í áhorfendum í
Magdeburg og þeir gerðu aðsúg að
hinum kunnu dómurum, Biilow og
Lubker, eftir leikinn.
íslendingaliðið Dormagen vann
Gensungen örugglega, 31-21, í suður-
riðli B-deUdarinnar. Dormagen er efst
með 49 stig en WUlstátt er með 46 og
á leik til góða.
Lærisveinar AUreðs Gíslasonar í
Hameln burstuðu Concordia, 28-15, í
norðurriðli B-deUdarinnar. Hameln
hefur aðeins tapað einu stigi í vetur
og er efst með 57 stig en Nordhorn er
aðeins stigi á eftir.
-VS
:*:í
*
HK-ingar fagna glæsilegum sigri að Hlíðarenda í gærkvöld. Sigurður Sveinsson og Helgi Arason faðmast á miðri mynd og Hjálmar Vilhjálmsson lengst til vinstri.
Þeir þrír láta einnig gleði sína í Ijós á litlu myndinni til vinstri en hægra megin mótmæla Valsarar úrskurði dómaranna á lokasekúndunum. DV-myndir Teitur
Stökkmót ÍR:
Chmara mætir
Einari Karli
Nýbakaður heimsmeistari í sjö-
þraut, Pólverjinn Sebastian Chm-
ara, kemur að öUum líkindum á
Stökkmót ÍR í Höllinni þriðjudag-
inn 16. mars, þar sem hann mun
keppa í hástökki. Chmara er eins
og kunnugt er mjög liðtækur há-
stökkvari og á best 2,17 m sem er
jafnhátt og íslandsmet Einars Karls
utanhúss. Einar mun að sjálfsögðu
vera með ásamt Ólafi Símoni Ólafs-
syni, ÍR, en hann er í mikUli fram-
för núna og stökk 2,05 m á unglinga-
meistaramóti íslands á dögunum og
átti þá ágætar tilraunir við 2,10 m.
Einar Karl hefur sett stefnuna á
að rjúfa 2,20 m múrinn en aðeins
virðist spuming um tima hvenær
hann nær þeim áfanga.
Auk þessara verður íslandsvinur-
inn og efnUegasti hástökkvari Norð-
manna, Vegard Hansen, með í
keppninni. Hann á 2,17 m best og
getur því hæglega slegist um sigur-
inn sem jafningi. Þetta er í þriðja
sinn sem Hansen keppir i HöUinni,
sem hann segir góðan keppnisstað.
Bæði sé gólfið í HöUinni gott tU að
stökkva á en ekki síst séu áhorfend-
ur frábærir og stemningin mjög
hvetjandi.
-GH
Fjórum
pinnum firá
NM-bronsi
MatthUdur Gunnars-
dóttir og Steinþór Geir-
dal Jóhannsson voru að-
eins 4 pinnum frá brons-
verðlaunum á Norður-
landamóti unglinga í
keUu í gær en það stend-
ur nú yfir hér á landi.
Þau fengu 2.310 pinna en
finnskt par náði brons-
inu með 2.314 pinna.
Steinþór er jafnframt í
3. sæti eftir 6 leiki í ein-
staklingskeppni pUta.
Sigurborg Haraldsdóttir
er fremst íslensku
stúlknanna í 9. sæti.
-VS
Bjarki markahæstur
MosfeUingurinn
Bjarki Sigurðsson var
markahæstur í 1. deild-
inni í vetur, gerði 171
mark í 22 leikjum sem
gerir 7,7 mörk að meðal-
tali í leik. Bjarki skoraði
8 sinnum fleiri en 10
mörk en aðeins 3 sinn-
um færri en 5 mörk.
Hann er 21. leikmað-
urinn tU að verða markahæstur frá því
að menn fóru aö spUa í löglegum sal 1966
og Afturelding er 14. félagið tU að eign-
ast markakóng deUdarinnar.
FH-ingamir Geir Hallsteinsson (1970,
1971, 1972 og 1979) og Kristján Arason
(1980, 1983, 1984, 1985) hafa oftast orðið
markakóngar, 4 sinnum, og FH hefur oft-
ast allra félaga átt markakóng deUdar-
innar, í 9 skipti.
-ÓÓJ
FH-ingar klaufar
á lokakaflanum
- en mæta Stjörnunni á ný
Guðmundur Ped-
ersen skoraði
mest fyrir FH.
Eftir jafntefli
Stjörnunnar og
FH í Garðabæn-
um í gær, 26-26,
er Ijóst að liðin
mætast að nýju í 8-liða úrslitunum.
FH-ingar þurftu stig tU að vera
öruggir í úrslitin en Garðbæingar
voru búnir að tryggja sér annað
sætið. FH-ingar voru klaufar að fara
ekki með bæði stigin. Þeir voru
fiórum mörkum yfir þegar innan
við 10 mínútur voru eftir. Heima-
menn áttu góðan endasprett og
náðu að knýja fram jafntefli.
„Við áttum að vinna þennan leik
en gerðum okkur seka um slæma
sóknarfeUa á lokakaflanum. Annars
er ágætur kostur að mæta Stjöm-
unni. Við vUdum losna við að spUa
gegn Aftureldingu og KA. Leikh- FH
og Stjömunnar hafa jafhan verið
mjög tvísýnir og ég á ekki von á
öðra í komandi leikjum. Við enun
greinUega á uppleið og við hlökkum
mikið tU að takast á við Stjömu-
mennina," sagði Gunnar Beinteins-
son FH-ingur við DV eftir leikinn.
Heiðmar Felixson og Hilmar Þór-
lindsson vora bestu menn Stjörn-
unnar í leiknum. Heiðmar var mjög
öflugur í skyttustöðunni og var
grimmur í vöminni þar sem hann
stal ófáum boltum af sóknarmönn-
um FH. Hilmar kom mjög sterkur
upp í seinni hálfleik og var hreint
óstöðvandi á upphafskaflanum.
Lárus Long, hinn ungi leikstjóm-
andi FH, lék mjög vel. Hann skoraði
6 falleg mörk og átti margar glæsi-
legar stoðsendingar. Magnús Árna-
son var snjaU á mUli stanganna og
Guðmundur Pedersen var mög
drjúgur fyrir FH. -GH
Langþráður úti-
sigur Eyjamanna
- tryggði þeim fjórða sætið
„Það hafðist loks-
ins að vinna sigur
á útiveUi og það í
lokaumferðinni. Ég
ætla að vona að
þessi sigur komi okkur á virkUegt
skrið en það skiptir öUu að eiga odda-
leik á heimaveUi ef tU hans kemur,“
sagði Þorbjörn Aðalsteinsson, þjálfari
Eyjamanna, í samtali við DV eftir sig-
ur gegn Fram, 20-21, í Framhúsinu í
gærkvöld. Þetta var fyrsti sigur ÍBV á
útiveUi i deUdinni í vetur og tryggði
hann liðinu fiórða sætið.
í fyrri hálfleik náðu Eyjamenn mest
sex marka forystu en Sebastian Alex-
anderson, markvörður Fram, sá um
það að munurinn var ekki meiri. í
seinni hálfleik kom kafli þar sem ÍBV
gerði ekki mark í eUefú mínútur og
Fram náði að jafna leikinn, 18-18. Á
þessum kafla vom Eyjamenn lengstum
einum færri og Framarar færðu sér
liðsmuninn í nyt. Lokamínútur leiks-
ins vom æsispennandi en ÍBV hafði
það í gegn í lokin með marki Svavars
Vignissonar af línunni. Fögnuður Eyja-
manna var að vonum mikUl í leikslok.
Sebastian bar af í Framliðinu og Ró-
bert var drjúgur á línunni en skotnýt-
ing hans var þó slök í fyrri hálfleik.
Það er ljóst að Framliðið verður að
taka sig verulega saman í andlitinu
ætli það sér einhverja hluti í komandi
úrslitakeppni. Einhver værð hvUir yfir
liðinu og flestir em að leika langt und-
ir getu. Liðið saknar Titovs en það af-
sakar ekki slælega frammistöðu í þess-
um leik. Sigmar Þröstur og Guðfinnur
voru bestir hjá ÍBV. Góð markvarsla
og sterkur vamarleikur lagði grunn-
inn að góðum sigri. -JKS
Sigmar Þröstur
varði mark ÍBV
vel.
Haukasigur dugði
aðeins í 5. sætið
- lögðu KA en þurfa að fara til Eyja
„Þetta var góð barátta, aUt tU
enda. Við vomm staðráðnir í að
vinna þennan leik og ég er mjög
ánægður með það. DeUdin er búin
að vera virkUega jöfn og það geta öU
liðin unnið hvert annað, enda hafa
margir leikir endað með einu
marki. Þetta hefur gert deUdina
virkUega skemmtUega. Ég spái því
að besta liðið vinni,“ sagði Halldór
Ingólfsson, fyrirliði Hauka, eftir
eins marks sigur, 28-27, gegn KA og
vUdi engu spá um mögulega íslands-
meistara nú þegar aðeins úrslita-
keppnin er eftir.
Sigur Hauka gegn KA dugði þeim
þó ekki tU þess að vinna sér rétt á
heimaleikjum í úrslitakeppninni,
ÍBV lagði Fram í Safamýri, hélt 4.
sætinu og mætir Haukum í 8 liða
úrslitum.
Leikur Hauka og KA var jafn og
skemmtUegur. Haukamir höfðu þó
undirtökin mestaUan leikinn og
náðu 3ja marka forskoti undir lok
fyrri hálfleiks. KA menn komu
sterkir inn í þann seinni og náðu að
jafna en markvarslan er vandamál á
þeim bænum og hana vantaði al-
gjörlega í þessum leik, það reið
baggamuninn.
Einar Gunnarsson lék best í liði
Hauka ásamt Jónasi Stefánssyni
markverði sem kom inn á í seinni
hálfleik og varði þá 10 skot.
Sverrir A. Björnsson var bestur í
liði KA, sterkur bæði í vörn og
sókn. Enginn af þremur markvörð-
um KA náði sér á strik í þessum
leik og verður Atli Hilmarsson að
koma því í lag ætli hann sér lengra
í úrslitakeppninni. -ih
íþróttir
ÞÝSKALAND
Flensburg-Essen...........38-11
Hjermind 7, Knorr 5 - Arens 4/4, Páll
Þórólfsson 3.
Wuppertal-Lemgo............22-26
Valdnnar Grímsson 7/4, Rasch 7,
FUippov 6 - Marosi 10, Stephan 9.
Magdeburg-Minden ..........18-18
Atavin 5, Kervadec 4, Máuer 4 -
Dusjebaev 7, Tutschkin 3.
Nettelstedt-Eisenach ......24-24
Lakenmacher 6, Mikulic 6/4 -
Duranona 11/3, Schláger 5.
Schutterwald-Niederwúrsb. 27-29
Kalarasch 11/4 - Lövgren 11/4,
Schwarzer 6.
Frankfurt-Kiel.............23-25
Jörgensen 5, Karrer 4 - Pereunicic 6,
Schmidt 5.
Flensburg 22 17
Lemgo 22 17
Kiel 22 15
Grosswallst.23 12
Niederw. 23 11
Nettelstedt 24 10
Minden 22 10
Essen 23 10
Magdeburg 22 9
Gummersb. 23 10
Eisenach 23 9
Wuppertal 23 9
Frankfurt 23 7
Dutenhofen 23 7
3 2 621-484 37
0 5 549-477 34
2 5 600-500 32
2 9 606-575 26
3 9 586-582 25
4 10 574-603 24
3 9 525-529 23
3 10 534-548 23
4 9 542-505 22
2 11 575-624 22
2 12 519-572 20
1 13 545-586 19
4 12 543-570 18
1 15 532-556 15
B. Schwart. 23 7 0 16 533-562 14
Schutterw. 23 5 0 18 508-619 10
I. DEIID KARLA
Lokastaðan:
Afturelding 22 16
Stjaman 22 14
Fram 22 12
ÍBV 22 11
Haukar 22 11
KA 22 11
FH 22 9
HK 22 8
2 4 591-531 34
2 6 553-543 30
0 10 561-533 24
2 9 520-505 24
2 9 590-576 24
0 11 574-558 22
3 10 530-519 21
5 9 522-538 21
Valur 22 9 1 12 490-480 19
ÍR 22 9 1 12 534-568 19
Grótta/KR 22 6 4 12 529-567 16
Selfoss 22 4 2 16 515-591 10
Átta liða úrslit:
Afturelding-HK, 25. og 27. mars.
Stjaman-FH, 26. og 28. mars.
Fram-KA, 26. og 28. mars.
ÍBV-Haukar, 25. og 27. mars.
Guömundur Hrafnkelsson, mark-
vörður Vals, var ekki kátur eftir sinn
síðasta leik með Val gegn HK: „Þetta
er fúlt. Eina markið sem ég hef
skorað í vetur var dæmt af,“ sagði
Guömundur.
HK átti frábæran endasprett í vetur,
vann 6 af síðustu 11 leikjum sínum og
tapaði aðeins tveimur en sigramir
urðu aðeins 2 í fyrstu 10 leikjunum.
HK náði loks i úrslitakeppnina eftir
að hafa lent í 9. sæti tvö síðustu ár.
Bœöi Fram og Valur bættu við
félagsmet sín með því að tapa sínum
4. heimaleik í röð. Valsmenn hafa nú
leikið 7 heimaleiki í röð án þess að
sigra og í fyrsta sinn frá þvi að þeir
tóku Hliðarenda i notkun nær liðið
ekki að vinna ftmm heimaleiki yfir
veturinn.
2. DEILD KARLA
Fylkir-Breiðablik..........25-21
Eymar Krúger 12, Ingólfur Jóhannes-
son 4 - Bjöm Hóknþórsson 6, Sigur-
björn Narfason 5.
Fylkir 17 13 3 1 483-335 29
Þór, A. 16 13 2 1 434-304 28
Víkingur 16 12 3 1 463-300 27
Breiðablik 17 9 1 7 434-389 19
Fjölnir 18 6 2 10 424-419 14
Völsungur 17 4 1 12 367^85 9
Hörður 18 4 1 13 337-475 9
Ögri 17 0 1 16 291-526 1