Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1999, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1999, Síða 3
FONDUR H Æ <3 R I OG k VINSTRI Hvort snúa fleiri hárar til hasgri eða vinstri? Litið |?á til hasgri bruna og þá til vinstri gula.5endið lausnina til: öarna-DV. Vel gerð og litskrúðug sjávarmynd. Listakonan heitir Heiður Erla Guðrúnar- dóttir. Hún er 10 ára og á heima að Torfufelli 44 í Reykjavík. SJÁVARMYND 41 OSVALD SALBERG Láttu nú þér fljótt batna, litli bróðir minn. Veikur ertu í þínu hjarta. Sjúkrahús er vinur þinn. bú verður þar í meira en ár. Eg felli lítil tár. betta er nú lítið Ijóð. Ég er að verða óð. Ég elska þig meira en hina. I níu aðgerðir ertu búinn að fara. Bráðum ferðu út til laskninga fyrir þitt litla, veika hjarta. Ég elska þig svo heitt. bú fasrð alia mína kossa. Hildur Rán, 14 ára, Heimagötu 2Ö, Vestmannaeyjum. SYSTKININ Einu sinni voru systkini sem hátu Oli oq Stína. Eau voru að fara upp í sveit til frænku og fraenda. Eau hlökkuðu mikið til að hitta þau og sjá öll dýrin í sveítínni. Eegar þau loks komu hlupu jpau strax til dýr- anna. Stína hljóp til kanínunnar og Oli til svíns- ins. frsgar komið var kvöld fóru Oli og Stína aft- ur heim. Eau eru strax farin að hlakka til að fara aftur í sveítina. Rósa Oögg Omarsdóttir, Hraunbas 45,110 Reykjavík PÁFAGAUKUR Hann kann heldur betur að teikna og lita hann Jón Örn Sogason sem sendi okkur þennan líka flotta páfagauk. Jón Örn er 9 ára og er í Flata- skóla í Garðabas. Hann á heima að Mávanesi 13. 6 VILLUR Geturðu fundið 6 atriði • sem EKKI eru eins á báð- um myndunum? Sendið lausnina til: &ama-DV. 5NIÐUG MERKI- SPJÖLD Límið merki- spjöldin á annan pappír 00 klippið í kring. Eðorið lím á bakhliðina og merkið skóla- bækurnar eða aðrar bækur með þessum sniðugu merki- spjöldum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.