Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.1999, Blaðsíða 4
Jpetta er báturinn hans pabba,“ skrif- ar Helga Björk Viggósdóttir, Hásteins- veoj 11, Stokkseyri. Helga Björk er & ára og þegar orðin svona dugleg að teikna og lita. 3RUt>ULEIKHUS LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999 LITMYND § / i _ i _ O I . Litið: 1 = blátt, 2 = gult, 3 = appelsínugult, 4 = grasnt, 5 = rautt. Sendið myndina til: Barna-DV TÍGR! ER TÝNPUR Geturðu fundið annan lítinn Tígra einhvers staðar í Sarna-DV? Sendið svarið til: Barna-DV VINNING5 HAFÁR Sagan mín: Arna Sigríður Alberts- dóttir, Skipagötu 15, 400 ísafirði. Mynd vikunnar: Lilja Guðmundsdóttir, Felamörk 5, Ö10 Hveragerði. Matreiðsla: Tinna Dröfn bórarinsdótt- ir, Skólavöllum 14, 600 Selfossi. þrautir: Kristján Ari Stefánsson, Hamarsstíg 1ö, 600 Akureyri. Skrifið sögu um þessa mynd. Sagan birtist síðar og getur að sjálfsögðu unnið til verðlauna. Utanáskriftin er: SAKNA-DV bVEKHOLTI 11, 105 REYKJAVÍK. Hafþór Ingi Valgeirsson, Hlíðargötu 22, 740 Nes- kaupstað, vill gjarnan eignast pennavini á aldr- inum 10-14 ára. Hann er sjálfur 11 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hasgt er. Svarar öllum bréfum. Nína Matthildur Jó- hannsdóttir, Hafnar- braut 1£>, 510 Hólmavík, óskar eftir pennavinum á aldrinum 11-13 ára. Hún er sjálf 12 ára. Ahugamál: Leonardo DiCaprio, hest- ar, barnagassla og ma rgt fleira. Verið dugleg að skrifa! Kristín María Stefáns- dóttir og Magnea Rún Magnúsdóttir, Ægisgötu 1, 620 Dalvík, óska eftir pennavinum á aldrinum 11-13 ára. bær eru báðar 11 ara. Ahuga- mái: flott föt, sastir strákar, góð tónlist, ípróttir, barnapössun, dýr og margt fleira. Strákar, verið ekki feimnir, takið upp blað og skrifið! Svara öllum skemmtileg- um bréfum. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Anna Karen Jónmunds- dóttir, Engjaseli 34, 109 Reykjavík, vill gjarnan eignast pennavini á aldr- inum 6-6 ára. Hún er sjálf 7 ára. Ahugamál: sund, bíó, skautar, kettir, hamstrar og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Skrifið fljótt! Ingibjörg Jóhannsdóttir, Skarðshlíð 22 F, 603 Ak-‘ ureyri, óskar eftir penna- vinum (hressum strákum) sem fæddir eru árið ‘66 eða fyrr. Ahugamál: fót- bolti (Arsenal) og margt, margt fleira. Svarar öllum bréfum. Lóa Dagmar Smáradótt- ir, Nestúni 1, 650 Hellu, óskar eftir pennavinum á aldrinum 9-11 ára. Hún er sjálf 10 ára. Ahugamál: hestar, hestaípróttir, hundar, kettir, góð tónlist og margtfleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svarar öllum bréfum. Karen Hulda Karlsdóttir, Erlurima 2, 600 Selfoss, vill gjarnan eignast penna- vini á aldrinum 10-11 ára, helst stráka. Hún er sjálf að verða 11 ára. Ahugamál: dýr, fótbolti og fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svarar öllum bréfum. Díana Ásta Krist- jánsdóttir, Síla- tjörn 17, 600 Sel- foss, óskar eftir pennavinum sem eru fæddir ‘67 og 66. Hún er sjálf fædd ‘66. Áhuga- mál: dýr, fótbolti og margt fleira. ^ Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svarar öllum bréfum. Andrea Sif Jónsdóttir, Einihlíð 6, 220 Hafnar- firði, óskar eftir pennavin- um á aldrinum 10-13 ára. Hún er sjálf að verða 12 ára. Áhugamál: fimleikar, dýr, góð tónlist og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svarar öllum bréfum. Ur litlum mjólkurfernum, dósalokum, skyrboxum og fleiru má búa til skemmti- legar brúður fyrir brúðu- leikhús. Lokin og ílátin má svo festa á pinna úr íspinnum eða sogrör. Látið hugmyndaflugið ráða - en hór eru nokkrar tillögur. 10. apríl: SAGAH MÍN DÁTURINN PENNAVINIR MATREIPSLA K06NINGADRAUD 1 rúllutertubrauð 1 bróf skinka 5 msk. sýrður rjómi 1 1/2 dl maiones 1-2 dl Mosarella-ostur 1 dós grasnn aspas Skinkan skorin i bita og sett út í sýrða rjómann ásamt Mosarella-ostinum og aspasinum. Allt sett á brauðið og rullað upp. Maiones- inu smurt utan á brauðið og Seson All kryddi stráð yfir. Sakað í ofni við 200°C í 15-20 mínútur. Kristín Lind Magnúsdóttir, Leirdal 6,190 Vogar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.