Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1999, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 22. MAI 1999 39 Ferrari hefur löngum veriö í fararbroddi þegar talað er um sportbfla. Myndir DV-bflar GVA auðvelt er að óska sér lengra og betra undanfæris en hægt er að fínna í umferð höfuðborgarsvæðis- ins á skúragráum mánudegi. Það var ekki fyrr en undir lok á þessum stutta kynningarakstri sem mér fannst ég hafa náð dálitlum skiln- ingi á því hvemig haganlégast væri að nota gírana við þær aðstæður sem hér er að hafa. í sjálfu sér er kannski ekkert sérstaklega gaman að aka þessum bíl bara hratt og beint - nema þar sem hraðinn gæti/mætti í alvöru fá að njóta sín - 295 km segja þeir að sé hámarks- hraðinn. Það er meira gaman við okkar aðstæður að fara langt niður í hraða og rífa bílinn síðan upp með fruntalegri gjöf. Þá fmnst kraftur- inn sem í þessu tilfelli er við bakið á ökumanninum og lætur vel heyra í sér - hröðun 0-100 er gefin upp 4,7 sekúndur. Afar skemmtilegt leikfang Aðeins tvö sæti eru i þessum bíl, enda ærin fyrirferð í vélinni með öllum sínum hestöflum. Eins og gjaman tíðkast I sportbílum er setið langt til flötum beinum og lágt. Vel sér samt til og stjómtækin liggja vel við eins og vera ber; hér á ekki að þurfa að fálma og fáta til að finna það sem með þarf. Það eintak sem hér var til sýnis var af árgerð 1997, bílaleigubíll frá Hamborg i Þýskalandi, og hafði greinilega ekki fengið sem mildileg- asta meðferð. Enda fylgdi sögunni að þeir sem tækju svona bil á leigu gerðu það ekki til þess að láta bílinn standa fyrir framan húsið sitt eða læðast um bakstræti heldur til þess virkilega að láta gamminn geisa. Vissulega er gaman að svona bíl - sem leikfangi. Praktískt gildi hefur hann varla nema kannski fyrir þá sem þurfa að fara langar ökuleiðir - á þeim slóðum þar sem skilningur er á því að bílar séu til þess að koma fólki sem fljótast á milli staða. Um verðið þarf ekki að fjölyrða - Jón og Gunna moka tæplega fyrir honum upp úr hversdagsveskinu sínu. Listaverð á nýjum svona bíl er 16,8 milljónir íslenskra gullkróna. -SHH Vélin er V8, 3,5 lítra, 40 ventla, 381 ha. um bara ímynda okkur að við séum að aka af stað. Við setjum í gang og stöndum á brems- unni, eins og við mynd- um gerá á sjálfskiptum bíl. Sjálfkrafa er bíllinn í hlutlausum (N) eða 1. gír og við sjáum á litlum skjá í mælaborðinu hver sú staða er. Ef hann er í N ýtum við stýripinnan- um fram, sleppum bremsunni og stígum á bensínið. Sjálfvirkur búnaðurinn gefur upp kúplinguna og bíllinn líður af stað. Við ýtum á + á stýrisspelinum með hægri þumalfingri og finnum að bíllinn rennur í 2. gír - sjáum það reyndar líka á skjánum í mælaborðinu. Hraðinn eykst og við ýtum aftur á + og finnum bílinn skipta sér upp i 3. gír. Svo koll af kolli upp i 5. gír. Og rafeindastýrð bensíngjöfin gerir að ytra útiiti eru 16“ áifelgur það sem skilur Sel- verkum að ökumaður- eSpeed frá „venjulegum" Alfa 156. mn þarf ekki aö hreyfa Myndir DV_bí|ar H||mar bensínpedalann þó bíU- inn sé að skipta um gír - tölvan sér um að minnka og auka inngjöfina eftir því sem við á. Nú kemur að því að við ætlum að hægja á okkur og beygja. Til þess þurfum við að skipta niður. Þá not- um við vinstri þumalfingur og -takkann. Á sama hátt og bíllinn skipti sér upp áðan skiptir hann sér nú niður. Ef við ætlum einfaldlega að nema staðar þarf ekkert að gera annað en bremsa og bíllinn fer sjálf- krafa niður í 1. um leið og hann stöðvast til fulls. Þurfi ekki að stöðvast til fulls fer hann aðeins í 2. gír og gefur kost á að halda áfram akstrinum upp frá 2 gír. Hærri gír gefur hann ekki til að taka af stað í. Nákvæmlega sömu virkni og hér var lýst með tökkum á stýrinu má fá með því að nota stýripinnann sem lítur út eins og gírstöng. Nokkurn veginn eins og sjálfskipting Nú má hugsa sér að einhver rienni ekki þessu poti. Þá má nota Selespeed nokkum veginn alveg eins og sjálfskiptingu. Ýttu á takka framan við stýripinnann. Á takkan- um stendur „City“ og það birtist líka í glugganum í mælaboröinu. Nú ekur þú bílnum eins og sjálf- skiptum og tölvan City sér um að skipta fyrir þig upp og niður. Þó ekki alveg eins og sjálfskiptum, því hún heldur ekki við ef þú þarft t.d. að stöðva og bíða í brekku, og þú getur ekki stillt á „Park“ ef þú vilt láta bílinn standa kyrran í gangi. Þá verður maður einfaldlega aö stilla á N og setja í handbremsu. Þetta er vegna þess að þetta er ekki sjálf- skipting heldur venjulegur gírkassi með kúplingu. Það þarf dálítinn tíma til að til- einka sér þessa tækni. Þegar það fer að liðkast er verulega gaman að aka þessum bíl. Segja mætti mér að í daglegum akstri þætti manni þægi- legt að hafa hann í „City“ en nota takkaskiptinguna fremur þegar maður er að skemmta sér, eða vill vera meira sjálfráða. Þó er skipti- tölvan þannig skynvædd að því leyti að hún lærir á ökulag þess sem Þessi bíll er orðinn nokkuð þekktur hér sem annars staðar í Evrópu, þetta var bíll- inn sem kom meira að segja framleiðendum sínum á óvart. Hann hefur selst eins og ég veit ekki hvað og fram- an af höfðu verksmiðj- umar engan veginn undan. Biðlistinn var langur í öllum löndum Evrópu og blaðadómar voru eingöngu lofsam- legir. Víst er um það að bíllinn er vel búinn og afar þægilegur í akstri. Twin Spark vélin er friskari en hestaflatal- mest ekur bílnum og aðlagar sig að því. Þar sem Selespeed er ekki sjálf- skipting heldur hefðbundinn gír- kassi og kúpling - þó ökumaðurinn þurfl aldrei að gera sér meðvitaða grein fyrir því - er eyðslan ekkert meiri á þessum bíl heldur en bróð- ur hans með venjulegri gírskiptingu og pedala. Hún er samkvæmt Evr- ópustaðli 8,5 til 15,2 með 11,8 sem meðaleyðslu. Segja mætti mér þó að sá sem æki að mestu eða öllu í „City“-stillingu næði jafnvel betri árangri, þcir sem bUlinn velur sér alltaf það sem tölvan telur honum hagstæðast. Bíllinn sem ber þessa tækni fyrst- ur bUa er Alfa Romeo 156 með 2 lítra Twin Spark vélinni, 155 ha. an gefur fyrirheit um og eins og með aðra ítalska bíla er akstursgleð- in í fyrirrúmi. Þó þetta sé að grunni til sami bUl og hefðbundni 2,0 Twin Spark bíUinn fýlgir Selespeed nokk- ur viðbótarbúnaður tU gagns og gamans: 16 tomma álfelgur með dekkjastærðinni 205/55VR16 (hefð- bundni bUIinn er á 185/65VR15 á stálfelgum), loftkæling með hita- stýringu sem þýðir að maður velur það hitastig sem maður kýs að hafa inni í bílnum, leðurklætt stýrishjól og stýripinni, koltrefja-miðjustokk- ur og armpúði mUli framsætanna. Og verðiö? Með ofangreindum viðbótarbúnaði auk takkaskipting- arinnar kostar Selespeed 2.440.000 krónur. Dodge Grand Caravan 3300 '96, ek 108 þús. km, gráblár, ssk., allt rafdrifið 7 manna. Verð 2.200.000 Tilboð 1.890.000 Hyundai coupé 1600 02/97 ('97) ek. 39 þús. km, rauður, 5 g., rafdr. rúður, samlæsingar, álfelgur, spoiler. Verð 1.120.000 Tilboð 950.000 Kia Sportage 2000 MRDi 07/96 ('96) ek. 38 þús. km, grænn, ssk., rafdr. rúður, samlæsingar. Verð 1.500.000 Tilboð 1.350.000 Mazda 323 1500 GLXi 02/97 ('97) ek. 63 þús. km, blár, 5 g., rafdr. rúður, samlæsingar. Verð 1.300.000 Tilboð 1.150.000 Voivo S40 2000 07/98 ('98) ek. 11 þús. km, koparlitur, ssk., allt rafdr., dráttarkrókur o.fl. Verð 2.200.000 Tilboð 2.050.000 ■ —■.... ■ aV./V; MMC Galant 2000 GLSi 4x4 07/95 (’95) ek. 67 þús. km, grænn, 5 g., allt rafdr., samlæsingar, hraðastillir, álfelgur o.fl. Verð 1.650.000 Tilboð 1.520.000 VW Polo 1400 08/97 (‘98) ek. 30 þús. km, grænn, 5 g., álfelgur, spoiler, geislaspilari. Verð 1.100.000 Tilboð 990.000 Honda Civic V-Tec 1500 07/98 (‘98) ek. 16 þús. km, ssk., blár, allt rafdrifið, álfelgur o.fl. Verð 1.650.000 Tilboð 1.490.000 NOTAÐIR BÍLAR BÍLDSHÖFÐA 8 • SÍMI 577 2800 -SHH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.