Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1999, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1999 fátt að bæta öðru en því að þetta hjól hentar vel öllum, hvort sem þeir eru byrjendur eða vanir keyr- arar. Auðvelt er að höndla það í hvaða akstri sem er. Hvað um krakkana? í lokin fylgdumst við með 9 ára gömlum syni umboðsmannsins á nýja 65 rúmsentímetra krossaran- um sínum í skell- inöðru- gryfiunum í Grafar- vogi. Þrátt íyrir lítinn mótor er það ein 19 Gulli 9 ára í braut. hestö{1 og áður en við vissum af var guttinn farinn að taka fyrir okkur nokkur stökk. Þessa braut lét Mótorsmiðjan gera á sínum tima en hún hefur að- eins látið á sjá og gaman væri ef borgin gæti séð af einni traktors- gröfu þama í einn eða tvo daga til að ungu strákamir geti haldið áfram að æfa sig þarna. Persónu- lega held ég að mörgum liði betur að vita af þeim þama heldur en úti í umferðinni, innan um stærri öku- tæki sem fara helmingi hraðar yfír. Það er nú einu sinni svo hérna að í ökuréttindalöggjöfinni okkar er stórt gat sem er réttindi á 125 rúm- sentímetra hjól, en þau fær maður í flestum öðram Evrópulöndum. Af- leiðingin er sú að stökkið af skell- inöörunni upp á stóm torfæruhjólin er nokkuð hátt. Við skulum vona að þeir sem bera ábyrgð á þessum mál- um berj gæfu til að gera þar bragar- bót. -NG KTM ECX 380 og 200. Torfæruhjól Snæfells enduro 2 yfir þjóðveginn upp undir Bárðar- kistu Snæfellsáss og við Beruvík. Leið 10. Beruvík, Tröllatún og Hólahólar. Harðir, niðurgrafnir mal- arslóðar, lækjarfarvegir og tún. Leið 11. Dritvik og Amarstapi. Erfið leið á köílum og teyma þarf yfir þjóðveg á tveimur stöðum. Leið 12. Stapafell. Þar verður birgðabíll með bensín, verkfæri og varahluti fyrir keppendur. Aka verð- ur svo með fram malbikuðum þjóð- veginum að Jökulhálsi. Syðri hluti hans er hraður og brattur vikurslóði, allur í beygjum og brekkum, upp að Snæfellsjökli. Leið 13. Draugagilin. Ein erfiðasta leiðin sem skilur á milli fullsterkra og amlóða. í henni em hlíðar, urðir, skriður, skurðir, drulla, gil og lækir. Skipuleggjandi keppninnar kallar hana leiðina til andskotans. Leið 14. Valafell og Valavatn. Gamall slóði yfir Fróðárheiði með skomingum sem sjást seint. Teyma þarf yfir þjóðveg. Leið 15. Búöaós að Görðum. Ekið niður lækjarsprænu undir brú niður að Búðaósi en þar tekur við 20 kíló- metra sandfjara sem er sundurslitin af urðum og lækjum. Leið 16. Garðar, endamark. Þar verður mótið með aðstöðu og tjald- svæði með öOu sem til þarf. Eins og sjá má er um skemmtilega keppni að ræða sem býður upp á mikið, hvort sem er fyrir keppendur eða áhorfendur. Heyrst hefur að hugsanlega verði einhverjir erlendir keppendur með en það verður bara að koma í ljós hvort þeir þora og vilja. Eftir keppnina verður svo mót í Görðum þar sem menn geta hvOt lúin bein og skemmt sér fram eftir ef þeir hafa getu til. DV mun fylgjast með þessari keppni af athygli. -NG ÖNDVERÐARNES AÐ GÖRC 10. JÚLÍ. 1999. Þann 10. júlí næstkomandi verður haldinn þolakstur torfærahjóla frá Öndverðamesi að Görðum. Sam- kvæmt heimildum DV verður hér um einn erfiðasta þolakstur sumars- ins að ræða, með varasömum leiðum sem hæfa helst reyndari ökumönn- um. Til að gefa leikmönnum ein- hveija hugmynd um hvemig keppn- in verður fylgir hér lýsing á sérleið- um hennar: Leið 1. Ræst verður við hálfvitann yst á Öndverðamesi, einn keppandi í einu með einnar mínútu millibili. Þetta er hraður og skemmtilegur útafakstursslóði en varasamur á köfl- um, umgirtur manndrápshrauni þar til upp úr Skarðsvíkinni er komið. Leið 2. Gufuskálahraun, hægur kaili sem liggur með fjörunni, grýttur sandur og börð með hraunnibbum. Leið 3. Kumblahraun. Hraður og holóttur malarsandsslóöi með gras- hólum og kumlum er líður á. Hjólin eru teymd yfir þjóðveginn hjá Gufu- skálum. Leið 4. Mannadrápahraun. Það er mjög erfitt yfirferðar, stórgrýtt og gróft þannig að það verður að fará hægt yfir. Leið 5. Brennubreið. Hraður en mjór slóði sem breytist í mjög hrað- an og breiðan veg þegar líður á. Á þessum kafla er ekið í gegnum tvö hlið, yfir tvær ár og eina brú. Leið 6. Mannabeinafoss. Mjög erf- iður og fjölbreyttur kafli. Byrjar í brattri hlíð með slæmum, stórgrýtt- um hestaslóða sem hlykkjast upp með fossinum og efst er svo drullukafli. Skemmtilegur staður fyr- ir áhorfendur. Þá tekur við Þræla- leiðin en fram eftir henni er mjög ill- fært sem skánar þegar á líður. Leið 7. Jökulháls nyrðri. Mjög hraður og skemmtilegur kafli sem er lokaður fyrir aðra umferð. Leið 8. Aftökuhólar. Gripmikill moldarslóði með miklum loftköstum. Leið 9. Eysteinsdalur. Hraður vik- urslóði sem endar á malarslóða og lækjarfarvegi. Að lokum er ekið nið- ur í Móðuna sem er á og undir brú, eftir gamalli flugbraut og loks teymt VDO Suðurlandsbraut 16 sími 588 9747 Gabriel höggdeyfar fyrir fólksbíla, jeppa og vörubíla NÚ EINNIG FÁANLEGIR í BARNASTÆRÐUM Nýjustu fréttir Honda segist koma með spennandi útgáfur af torfæru- hjólum sínum fyrir árið 2000. Þar má meðal annars nefna nýtt CR250 og nýtt útlit á XR400. KTM mun koma með nýtt 520 fjórgengishjól í haust. Það hjól verður m.a. búið rafstarti og vegur ekki meira en 118 kíló. KX250-hjólið frá Kawasaki var aftur valið besta hjólið í sínum flokki í ár. Frá Suzuki er einnig komið nýtt 250-hjól sem hefur fengið góða dóma. -NG GSvarahlutir HAMARSHfin* 1 8.687 6744 fax 587 3708 Denni, skipuleggjandi keppninnar. ‘ twmammmÉmmmmmmmmmmmmmmBaBsumtmaammmmmmmmmmmmmmtmBBí AGV hjálmar 1UGG JÓLAGJÖF >y *> v jficX 'lC Ekki bara mótorhjól ... Nýr eigandi,betri þjónusta, meira vöruúrval. ' Pöntunarþjónusta bifhjólamannsins, meðsambönd um allan heim. Hvað langar þig í? ' Leöur, hjálmar og allt sem viðkemur hjólamennsku. K/íótorhjól, vara- hlutir, aukahlutir og viðgerðir. Þú þarft ekki að leita annaðl AJ***'* 'Þú þekkir merkin, við sjáum um góða verðið. Kíktu við. Þú sérð ekki eftir því. Gullsport.Brautarholti 4, 105 Reykjavík,sími 511 5800, fax 511 5802.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.