Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1999, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1999 PENNAVINIR VINN- IN G5- HAFAR 6>. maí Guðlaug Katrín, Hlíð- artúni 31, 760 Höfn, Hornafirði, vill gýarnan skrifast á við hressa og skemn'itilega stráka sem eru fasdd- ir 1967. Hún er sjálf 12 ára. Ahugamál: sastir strákar, góð tónlist, dýr, íáiskótek og fleira. Vonandi fyllist póst- kassinn fljótt! Sara Eik, Kirkjubraut 14, 760 Höfn, Horna- firði, vill 0]arnan skrif- ast á við hressa og skemmtilega stráka sem eru fasddir 1967. Hún er sjálf 12 ára. Ahugamál: sastir strákar, góð tónlist, dýr, diskótek og fleira. Vonandi fy\\\et póst- kassinn fljótt! María Rós Guð- mundsdóttir, Nýja- basjarbraut 6 6, ^ 900 Vestmanna- l£4 eyjum, óskar KV\ eftir penna- vinum á aldrinum 9-12 ára. Hún er sjálf 10 ára. Ahugamál: dýr, sund, ferðalög, hljóð- fasri, tónlist og margt fleira. Hún spilar sjálf á þverflautu. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hasgt er. Svarar öllum bráfum. ✓ Asta Guðmunds- dóttir, Háholti 11, 220 Hafnarfirði, óskar eft- ir pennavinum, 10 ára og eldri. Hún er sjálf 11 ára og vill skrifast á við alla hressa krakka, stelpur og stráka. Ahugamál: bréfa- skriftir, sund, dýr, fót- bolti, flott föt, flestar íþróttir, útivist, góðar baskur, sumarbúðir, Sagan mín: Anna Lísa Gunnarsdóttir, Safamýri 34,106 Reykjavík.^ Mynd vikunnar: Elísabet Olafsdóttir, Krummahólum 4,111 Reykjavík. Matreiðsla: borgerður Eva Sjörnsdótt- ir, Artúni 1, 550 Sauðárkróki. Rrautir: Aníta Máney Jónsdóttir, Srekkugötu 17,190 Vogum. SAGAN K Barna DV og Kjörís þakka öllum kasr- lega fyrir þátttökuna. Vinningshafar fá vinningana senöa í pósti nasstu áaga. Skrifið sögu um þessa mynd. Sagan birtist síðar og getur að sjálfsögðu unnið til verðlauna. Utanáskriftin er: 6ARNA-DV, bVERHOLTI 11, 105 REYKJAVÍK. línuskautar, hjóla- bretti, körfubolti, góð tónlist, sastir og skemmtilegir strákar og margt fleira. Mynd ■fylgi fyrsta bréfi ef hasgt er. Svarar öllum bréfum. Skrifið fljótt! USTMALARINN Olafur Viðarsson, Lyngmóum 1 í Garða- bas, er líka mikill listmálari eins og sjá má En hvað heitir listmálarinn á myndinni? Sendið svarið til: 6arna-0V HEILASROT ) 7 ) Hversu.marga kubba vantar til að fullgera hvorn kassa? Sendið svörin til: 6arna-DV FÓTSOLTI (framhaU) TÍGRI ER TÝNDUR Geturðu fundið annan lítinn Tígra einhvers staðar í 6arna-0V? Sendið svarið til: Barna-DV. Nú kom frábasrt skot frá Sekamp en David varði frábasrlega. Leikurinn var framlengdur og þar komu úrslitin. Arsenal vann með tveimur mörkum gegn ^ einu. % bað var fagnað heillengi. Aðdáendur Arsenal astluðu aldrei að *' ■' hastta að fagna. bar á meðal var Matthías. Daginn eftir yoru margar myndir af liði Arsenal í dagblöðunum. Ester Osk Arnadóttir, 10 ára, Hólsgerði 2, 600 Akureyri. 2 1/2 bolli hveiti 1/2 tsk. matarsódi (natrón) 1/2 tsk. salt 1-2 bollar sykur 3 egg 1 dós kaffijógúrt 1/2 tsk. vanilla 1 bolli brastt smjörlíki 50-100 g súkkulaði (saxað eða spasnir) Srasðið smjörlíkið við vasgan hita. Sigtið hveiti og matarsóta og hrasr- ið síðan allt saman nema smjörlíki og súkkulaði sem er brastt síðast. Látið deigið í pappírsmót (rúmlega hálffull). 6akið kökurnar í 12-15 mínútur við 200°C. Verði ykkur að góðu! Lára Dagný Guðmundsdóttir, Duggugerði 10, 670 Kópasker.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.