Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1999, Blaðsíða 2
% Þ’rautin felst í því að komast frá 1 til 2 og 2 til 3 og auðvelt er J?að ekki! Sendið lausnina til: 3arna-DV. DQRA 0(5 BLOMAROS Ég heiti Dóra og kött- urinn minn heitir Blómarós. Mamma og pabbi gáfu mór kött- inn í fyrra í afmaslís- gjöf. Mamma ieyfði mór að tjalda úti í garði. Tjaldið var tveggja manna svo óg og mamma sváfum þar. Eg lók mór allan daginn með Blómarós og fór svo að sofa. Ég vaknaði klukkan tíu. þá kom Sigga að leika við mig. Við Sigga meg- um svo sofa í tjaldinu í nótt. Sigga er besta vinkona mín og \>að verður frábasrt að sofa saman úti í tjaldi. Harpa Rakel Hall- grímsdóttir, Heiðarhrauni 2Ö, 240 Grindavík. SRANDARAR - Af hverju standa Hafnfirð- ingar alltaf úti á jólunum? - heir eru að bíða eftir því að Jesús komi í afmaslið sitt! - hú ert svo mjó að það mastti halda að pað vasri hungursneyð í landinu! - Og það mastti halda að það vasri EEK að kennal! Einu sinni var Ijóska sem fór til lasknis: - Heyrðu lasknir, mér er svo illt hér, sagði hún og benti á öxlina. - Og hér, og benti á hnéð. - Hérna líka, og benti á hasgri handlegg. Lasknirinn sagði eftir smá- stund: - Eg hef komist að þeirri niður- stöðu að þú sért puttabrotin! Guðjón I. Jóhannsson, 12 ára, Reykjavík ^ ^ ^ **> FELUMYND Tengdu 'saman punktana frá 1-2, 2-3, 3-4, o.s.frv. bá kemur felumynán í ijós. Hvað sýnir hún? SenJið svarið til: Barna-DV HVAÐ HEITIR PILTURINN? Hólmfríður Ruth Guðmundsdótt- ir, 8> ára, Arnartanga 41 í Mos- fellsbas, sendi þessa frábæru þraut. En hvað heitir pilturinn? Sendið svarið til: Öarna-DV. DANSMEYJAR Ein er örlítið frábrugðin hinum Joremur. Hver er [oað? Sendið svarið til: Barna-PV HAUSTLJOÐ Laufin detta af trjánum eins og vindur sem hvín við trón. Laufin detta af trjánum. Pá er sumarið á enda og við tekur haust. Eg horfi ut um gluggann og só að lífið er að fjara út, eins og eldur kólnar. Telma D. Ólafs- dóttir, Skarðshlíð 1, Hvolsvelli GLAMPI FRA VATNS- LEYSU Jón Alojz, 10 ára, Vallarási 2, 110 Reykjavík, á mynd vikunnar að [oessu sinni. Myndefnið er reisulegur fákur, Glampi frá Vatns- leysu í Skagafirði. Myndin er falleg og vel gerð í alla staði. Til hamingju, Jón! tt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.