Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 12. JUNI 1999 BARNA VORHATIPIN - Halló, eg heiti Sigga o% éq er 6 ára. Það er vorhátíð núna og mjög gam- an. Það er alls konar fólk á hátíðinni og auðvitað amma, afi, pabbi, mamma og Stína - en hún er besta vinkona mín. ekki neitt. Vinkonur mínar eru líka, t.d. hún Silvía sem er í fiðlutíma og Rósa í sundi. Hún kann reyndar ekki neitt að synda og evö hún Gyða í fimleikum. Hún astlar að verða frasg í útlöndum. Ég held að það takist ekki. Birgitta Sigursteinsdóttir, 9 ára, Álfatííni 55 ?nf>.Krípavngi (Framhald aftast í Barna-DV), S TO R M U R Stormur er stór og stasðilegur hestur sem hleypur um í sólinni. Sóley Ösp Karls- dóttir, 11 ára, r'jórsártúni, Hellu, teiknaði hann svona snilWarvel enda er Stormur uppáhaldshesturinn hennar. VERSLUNARFERO Mamma er að koma úr inn- kaupum og er með fullan poka af vó'rum. Hún gengur fram hjá herbergi þar sem stelpa situr. Hún er að horfa á sjónvarpið. Stelpan var áður að skoða myndasögubók. (Höfundur gleymdi að skrifa nafn sitt og heimilisfang). 8\r3KK3r' Tígri datt heldur betur í lukkupottinn um daginn. Honum var gefinn poki af Starburst-ávaxtakaramellum. Nammi namm, þær eru svo dúnmjúkar og góð- ar á bragðið að hann var ekkert smáánægður. En honum voru sett þau skil- yrði að hann ætti að bursta tennurnar vel á eftir. Eins og við vitum öll verðum við að hugsa vel um tennurnar. Hvað heita kallamir tveir sem koma í tennurnar ef við gleymum að bursta þær? og B- Hvað burstar þú tennurnar oft á dag? • Hvenær væri nammidagurinn þinn ef þú mættir 'ráða? mánudag þrlðjudag miðvikudag fimmtudag föstudag laugardag sunnudag . alla dagana engan dag Glæsilegir vinningar: 10 bakpokar 10 geisladiskatöskur 10 músarmottur 20 sælgætiskörf ur frá Starburst. Finndu 4 villur Rétt Rangt Nafn: iStalMi} Heimilisfang: Póstfang: — Krakkaklúbbsnr. Sendist til: Krakkaklúbbs DV Þverholti 11 105 Reykjavík Merkt: Starburst Nöfn vinningshafa verða birt í DV 2. júlí

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.