Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1999, Blaðsíða 2
32 LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 1999 RETTA LEI9IN Hvernig liggur ieið litlu kanínunnar að gulrót- inni? Sendið laustiina til: öarna-DV. 10G\ í FÓT&OLTA ioqi var 7 ára. Hann var mikill fótboltaað- dáandi. Samt kunni hann ekki mikið í fótbolta en æfði j?ó mikið. Einn dag- inn for Logi níður á fót- boltavöll. bar voru strákar á svipuðum aldri. beir spurðu Loga hvort hann vildi vera með. Logi var fyfst svo- lítið lólegur en svo kom ?að. .ogi kom síðan alltaf á æfingar. bjálfarinn sagði að þeir ættu að keppa á Austurlands- móti. Strákarnir kepptu við mörg lið. Logi og hans lið urðu Austurlands- meistarar. Logi var mjög ánægður með sigurinn og gullpen- inginn. Hafrún Sól Valsdóttir, 10 ára, Sólvöllum, 700 Egilsstöðum. BRANDARAR Pínulítill kúreki kom askvaðandi inn á krá í villta vestrinu, greini- lega trylltur af reiði. „Hver málaði hestinn minn grænan hérna fyrir utan?“ öskraði ^ ■' hann. bað ríkti graf- arpögn þar til risa- stór og mikill kúreki stóð upp og svaraði dimmri rödáu: „bað var ég.“ Litli kúrekinn horfði skelfdur upp eftir kraftakarlinum og sagði mjóróma: „Pað er nefni- lega pað. Eg vildi bara láta pig vita að hann er orðinn þurr!“ Nemandinn: Kennari, það er stór könguló að skríða á landakortinu! Kennarinn: Hvar er hún? Nemandinn: Rétt fyrir utan London! SELMA í JERÚSALEM Vinkonurnar Silja Osk basru mynd af Selmu á og Ragnheiður teikn- hótelinu í Jerúsalem. uðu þessa líka frá- * v ^ GÓÐIR VINIR Silja Ósk Georgsdóttir og Ragnheiður Guð mundsdóttir, Smyrlahrauni 20 í Hafnar- firði, sendu þessa fallegu þraut. En hvað heita vinirnir? Sendið svörin til: Sarna-OV STAFARUGL Geturðu fundið heiti hlutanna í þessu stafarugli? Orðin eru ýmist falin lárótt, lóðrátt, á ská, aftur á bak eða áfram. Sendið lausnina til: Sarna-P\ó 6 VILLUR Geturðu fundið 6 atriði sem EKKI eru eins á báðum mynd- unum? Senáið lausnina til: Darna-DV. 3 LtriL STULKA OG HESTUR k’arna er litla stúlkan stolt moð hestinn sinn. Myrfdina gerði Stefanía Arnadóttir, Snægili 2, 603 Akureyri. Stefanía er 7 ára. Til hamingju, Stefanía!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.