Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1999, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1999, Side 1
FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1999 19 Möguleiki hjá íslensku liðunum C22> Friðrik Ingi Rúnarsson skrifar undir tveggja ára samning í sólinni í ( um það að hann muni stjórna íslenska körfuknattleiks- landsliðinu. Friðrik Ingi mun auk þess þjálfa Njarðvík áfram í úr- valsdeildinni og sinna starfi fræðslu- stjóra sam- bands- ins. Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari úrvalsdeild- arliðs Njarðvíkur, aðstoðarþjálfari landsliðs- ins síðasta vor og þjálfari ársins á síðasta l tímabili hefur verið ráðinn sem nýr lands- L liðsþjálfari í körfuknattleik. Friðrik Ingi skrifaði í gær undir tveggja ára samning en hann tekur við I af Jón Kr. Gíslasyni sem hefur stjómað landsliðinu í 4 ár. Samningur við Jón Kr. rann út eftir ; glæsilega for ís- lenska landsliðs- ins til Slóvak- i íu í sumar. Friðriki j líst vel á ! verkefnið en island er í fyrsta sinn í hópi þeirra bestu í tvær Evr- ópukeppnir í röð en dregið verður í milliriðla næst- komandi laugardag og segir Friðrik Ingi framhaldið ráðast nokkuð af hvaða mótherja við fáum þar. Auk þess að sinna hinum venjulegum störfum landsliðsþjálfara mun Friðrik Ingi verða yfirþjálfari allra yngri landsliðanna auk þess að sinna störfum fræðslustjóra Körfuknattleikssambandsins og mun starf hans vera mun sýnilegra en áður hefur verið. Friðrik Ingi er ákveðinn í að brúa bilið á milli yngri landsliða og A-landsliðsins og mun því fara að taka inn unga framtíðarleikmenn á þessu tveggja ára tímabili. Friðrik þjálfar Njarðvík áfram. Friðrik Ingi er einn sigursælasti þjálfari okkar ís- lendinga, hann hefur gert Njarðvíkinga tvisvar að íslandsmeisturum og Grindvíkinga einu sinni auk þess að hafa komið sínum liðum í lokaúrslit um íslandsmeistaratitilinn flmm síðustu árin. -ÓÓJ Guðmundur Benediktsson kom KR-ingum aftur inn í leikinn með tveimur mörkum eftir slæma byrjun liðsins gegn Fylki í vesturbænum í gær. Hann er hér í léttum dansi við Theodór Óskarsson sem lagði upp fyrsta mark Fylkis og skoraði það þriðja í sjö marka leik iiðanna í gærkvöld. DV-mynd ÞÖK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.