Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1999, Blaðsíða 2
16 FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1999 FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1999 17 Sport Sport Keflavík 1 (1) - KR 3 (1) Keflavík: Bjarki Guðmundsson @ - Karl Finnbogason, Garð- ar Newman (Þórarinn Kristjánsson 80J, Kristinn Guðbrandsson @, Gestur Gylfason - Róbert Sigurðsson @, Gunnar Oddsson, Zoran Ljubicic, Eysteinn Hauksson Ragnar Steinarsson (Marko Tanasic 71.) - Kristján Brooks @. Gul spjöld: Róbert. Kristján Finnbogason @ - Sigurður Örn Jónsson (Indriði Sigurðsson 73.), Þormóður Egilsson, David Winnie, Bjami Þorsteinsson @ - Sigþór Júlíusson © (Amar J. Sigur- geirsson 81.), Þórhallur Hinriksson, Sigursteinn Gíslason, Einar Þór Daníelsson @@ - Bjarki Gunnlaugsson @@ (Ámi I. Pjetursson 87.), Guðmundur Benediktsson @. Gul spjöld: Bjarki, Sigursteinn. Keflavík - KR Markskot: 10 Hom: 7 Áhorfendur: 950. Keflavík - KR Vollur: Keflavlkurvöllur. Dómari: Eyjólfur Ólafsson, gerði sin mistök. Maður leiksins: Einar Þór Daníelsson, KR. Var ógnandi mjög á vinstri vængnum. Hindrun rutt úr veginum Einar Þór Daníelsson var ánssgönr með sigurinn og sérstak- lega með þá staðreynd að KR-ingar höfðu náð að vinna Keflvikinga á þeirra heimavelli og þvi hefði ákveðinni hindrun verið rutt úr vegi. Aðspurður hvort þessi sigur á Keflvíkingum þýddi að lukkudís- imar hefðu ákveðið loksins að koma í vesturbæinn varð Einar sposkur á svip og sagðist viija bíða með allar yfirlýsingar. í heild sagðist hann vera þokkalega ánægður með sjálfan leikinn, fyrir utan fyrstu 20 minútumar sem heföu verið hræðilegar. -KS Sanngjarnt Keflvíkingar mættu grimmir til leiks á móti KR-ingum og ætl- uðu svo sannarlega að sýna þeim röndóttu hvar Davíð keypti ölið. Strax á 6. min. þurfti Kristján markvörðm- að taka á honum stóra sínum þegar Róbert Ó. Sig- urðsson komst einn í gegn um vöm KR en Kristján var vand- anum vaxinn og náði að bjarga í hom en skömmu seinna kom Eysteinn Hauksson heima- mönnum yfir með marki úr víti. KR vaknaði aðeins til lifsins eft- ir að vera komið undir og átti nokkur háiffæri næstu mínút- umar en áiram vom það Kefl- vikingar sem stjómuðu leikn- um. Mark lá í loftinu í byijun síðari hálfleiks og það verður að teljast sanngjamt að það hafi verið KR-ingar sem skomðu það þvi þeir höfðu verið aðgangs- harðari upp við mark andstæð- inganna. Við markið lifnaði heldur betur yfir KR og það fór að spila eins og sá sem valdið hefúr. í stöðunni 1-3 slökuðu KR aðeins á klónni og það kann ekki góðri lukku að stýra á móti A./A Eysteinn Hauksson (11.) úr ” vítaspymu sem dæmd var þegar Kristján Brooks var felldur. A.0 Guónu Bendiktsson (33.) úr v v vítaspyrnu sem dæmd var þegar Guðmundi var hrint. 0-C\ Bjarki Gunnlaugsson (62.) ” Bjarni Þorsteinsson átti skot á markið eftir homspymu og Bjarki potaði knettinum inn af stuttu færi. A.0 Bjarki Gunnlaugsson (71.) v ^ með glæsilegum skalla eftir frábæran undirbúning Sigþórs. liði sem gefst aldrei upp. Á 79. mín. fengu Keflvíkingar víta- spymu eftir að Þormóður Egils- son braut á Ljubicic. Kristján Finnbogason sá við Eysteini og varði spymuna og eins frákastið. og þar með rann síðasti möguleiki Keflvíkinga út í sandinn Kristinn Guðbrandsson, fyrir- liði Keflvíkinga, var að vonum óánægður með úrslit leiksins og sérstaklega þá staðreynd að ef þeir hefðu nýtt færin í leiknum hefðu þeir hirt stigin þijú en ekki KR. Einnig sagði hann að vömin hefði gert sín mistök og hún yrði að taka mörkin á sig. Jafnframt sagði Kristinn að það væri enginn uppgjafartónn í liðinu, seinni umferðin væri eftir og það væm mörg stig eft- ir í pottinum enn og enginn skyldi afskrifa Keflvíkinga. -KS Kaflaskipt - í jafntefli Leifturs og Breiðabliks Það var frekar kaflaskiptur leikur sem Leiftur og Blikar buðu upp á í gærkvöld. Leikur- inn einkenndist af mikilli bar- áttu og frekar slakri dómgæslu. Jafhtefli vom þó ekki ósann- gjöm úrslit. Bæði lið áttu sína spretti, sýndu baráttu og seiglu en hvoragur aðilinn gekk ánægður af rennblautum vellin- um í lokin. Blikamir vom ívið liprari við að ná spili en það var allt þröngt og bar engan árangur fyrr en á siðustu mínútu fyrri hálfleiks þegar þeir skomðu al- gjörlega gegn gangi leiksins. Eftir því sem leið á fyrri hálf- leikinn vöknuðu Leiftursmenn til lífsins og náðu talsverðri pressu. Blikar virtust vera að gera út um leikinn með öðm marki þeg- ar korter var eftir. En þá kom frábær rispa hjá heimamönnum sem skomðu tvö mörk á þremur minútum en lengra komust þeir ekki. Það var gríðarlegur kraft- ur í Leiftri siðustu tuttugu mín- útumar og var greinilegt að inn- /j\.A Heimir Porca (45.) með ™ ” skalla af stuttu færi. 0.0 Hreióar Bjarnason (78.) v w með laglegum skalla frá markteig. 0.0 Une Arge (79.) stýrði ” knettinum í bláhornið úr teignum. 0.0 Une Ai'ge (81.) skallaöi í w netið eftir sendingu frá Páli Guðmundssyni. skiptingin kom heldur seint. Blikamir komust þó í tvær stór- hættulegar skyndisóknir og var Porca þar á ferð 1 bæði skiptin. Atli Knútsson, markvörður Blika og fyrrum markvöröur Leifturs, var ekki sáttur í leiks- lok. Hann sagði að það virtist einkenna sitt hð að komast í góða stöðu en glutra henni síðan aftur niöur. Hann sagði þó að það hefði verið gaman að koma aftur norður og spila hér. Páll Guðlaugsson, þjálfari Leifturs, var allt annað en ánægður í lok leiks. „Það er ótrúlegt að horfa upp á þessa dómgæslu. Hann leyfir Blikum að nota höndina í teig hvað eftir annað. Það sáu allir hvað var um að vera en dómarinn gerir ekkert. Maður á ekki orð og það er erfitt að sætta sig við það að dómarinn geti þannig eyðilagt leikinn fyrir manni.“ -HJ Leiftur2(0) - Breiöablik 2 (1) Leiftur: Jens Martin Knudsen - Gordon Forrest, Sergio Bar- bosa (Ingi H. Heimisson 78.), Þorvaldur Guðbjöms- son @, Páll V. Gíslason @ - Max Peltonen @, Steinn Gunnarsson @, Páll Guðmundsson @, Alexandre Braga (Heiðar Gunnólfsson 61.) - Une Arge @, Alexandre Santos (Albert Arason 78.) Gul spjöld: Une. Breiðablik: Atli Knútsson - Guðmundur Örn Guðmundsson, __ Guðmundur K. Guðmundsson, Hjalti Kristjánsson @, Ásgeir Baldurs @- Heimir Porca @, Hreiðar Bjamason @, Há- kon Sverrisson ©, Kjartan Einarsson (Guðm. P. Gíslason 63.) - Mar- el J. Baldvinsson (ívar Sigurjónsson 46.), Bjarki Pétursson (Eyþór Sverrisson 80.) Gul spjöld: Guðmundur Öm.. Leiftur - Breiðablik Markskot: 16 11 Hom: 7 2 Áhorfendur: Um 400. Leiftur - Breiðablik Völlur: Blautur og háfl. Dómari: Jóhann Valgeirsson, mjög slakur. Maður leiksins: Páll V. Gíslason, Leiftri. Var klettur í vörn heimamanna. 0 v * LANDSSÍMA '^j^’-'DEILDIN 'cjrj KR 9 6 2 1 21-8 20 ÍBV 8 5 2 1 13-5 17 Fram 9 3 5 1 12-8 14 Leiftur 9 3 4 2 8-10 13 Breiöablik 8 2 4 2 8-7 10 Grindavík 9 2 2 5 8-11 8 Valur 8 1 5 2 10-15 8 Keflavík 9 2 1 6 10-16 7 Víkingur, R. 9 1 4 4 8-16 7 ÍA 6 1 3 2 2-4 6 Skgamenn og Eyjamenn mætast á Akranesi í kvöld og hefst viðureign liðanna klukkan 20. Bland i poka Sænski landsliðsmaður- inn Stefan Schwarz mun i næstu viku skrifa undir fjögurra ára samn- ing viö enska A-deildar liðið Sunderland. Schwarz, sem er 33 ára gamall, er annar leik- maðurinn sem Sunder- land fær á skömmum tíma en í vikunni gekk Þjóðverjinn Thomas Helmer í raðir félagsins. Manchester United sigr- aði ástralska liðið Socceroos, 2-0, í æfinga- leik i Melboume í Ástr- aliu í gær. Jesper Blomqvist og Nicky Butt skoruðu mörk meistaranna. Rio Ferdinand hefur gert nýjan 6 ára samning við West Ham og lokað þar með á allar vangaveltur um að hann sé á förum frá liöinu. Einn leikur var i 2. deild karla 1 knatt- spymu i gær. Selfoss lagði HK, 5-3. Valgeir Reynisson skoraði þrjú marka Selfoss og þeir Brynjólfur Bjarnason og Tómas Ellert Tómas- son sitt markið hver. Mörk HK skoruðu Andri Sveinsson, Þóróur Guó- mundsson og Henry Reynisson. Úkraínskur leikmaóur er hugsanlega á leiö til Keflvíkinga. Um 23 ára gamlan sóknarmann er að ræða. Hann verður hjá Keflvíkingum til reynslu um helgina og í framhaldinu verður ákveðið hvort hann kemur til liðsins. Kristjdn Brooks, fram- hetji Keflvíkinga, stóð sig vel hjá austurríska liðinu Admira Wacker en þar var hann til reynslu á dögunum. Það ræöst í haust hvort hon- um verður boðinn samn- ingur hjá liðinu. -GH/ÓÓJ/KS Táknræn mynd fyrir þá miklu baráttu sem einkenndi leik Vals og Grindavíkur að Hlíðarenda í gær. Ólafur Ingólfsson stekkur hér hæst og á skalla að marki Vals. Á marklínunni eru nokkrir félagar Ólafs í Grindavíkurliðinu sem mega ekki við margnum. DV-mynd E.ÓI. j F r' ' í vC./. * +-A * >4/ -> A y*"/ H / / / . V 4 w - Wm Meistaramót golfklúbbanna (Staða efetu manna eftir 2 hringi): Keilir: Meistaraílokkur karla: Tryggvi Traustason............149 Ólafur Már Sigurðsson.........152 Sveinn Sigurbergsson .........155 Björgvin Sigurbergsson........155 Ólafur Þór Ágústsson..........156 Meistaraflokkur kvenna: Ólöf Maria Jónsdóttir ........158 Kristín Elsa Erlendsdóttir....162 Þórdís Geirsdóttir ...........175 Kolbrún Sól Ingólfsdóttir.....178 Golfklúbbur Reykjavíkur Meistaraflokkur karla: Tryggvi Pétursson............151 Haraldur H. Heimisson........156 Hjalti Pálmason..............157 Kristinn Ámason .............157 Tomas P. Broome .............157 öm Sölvi Halldórsson.........159 Einar Long Þórisson..........159 Meistaraflokkur kvenna: Ragnhildur Sigurðardóttir .... 157 Herborg Amarsdóttir.........165 Sólveig Ágústsdóttir .......175 Katla Kristjánsdóttir.......177 Alda Ægisdóttir.............177 Golfklúbbur Suðurnesja Meistaraflokkur karla: Öm Ævar Hjartarson .........144 Davíð Jónsson...............150 Gunnar Þór Jóhannsson ......155 Meistaraflokkur kvenna: Rut Þorsteinsdóttir ........178 Ingibjörg Bjarnadóttir......180 Erla Þorsteinsdóttir........184 Golfklúbburinn Leynir Meistaraflokkur karla: Helgi Dan Steinsson ........142 Ingi Rúnar Gíslason.........149 Stefán Orri Ólafsson .......151 Golfklúbbur Akureyrar Meistaraflokkur karla: Ómar Halldórsson............149 Egill Orri Hólmsteinsson....151 Ólafur A. Gylfason..........154 Ingvar K. Hermannsson.......155 Sigurpáll G. Sveinsson......156 Jón Steindór Ámason.........156 Meistaraflokkur kvenna: Andrea Ásgrímsdóttir .......163 Jette Valther...............173 Guöriður Sveinsdóttir.......173 Erla Adolfsdóttir...........176 Guðný Óskarsdóttir..........199 Golfkl.Kópavogs/Garðabæjar Meistaraflokkur karla: Ottó Sigurösson.............142 Svanþór Laxdal..............150 Ragnar Þ. Ragnarsson........150 -GH Loksins Valssigur - fyrsti sigur liðsins í deildinni í sumar þegar Grindvíkingar voru lagðir Valsmenn unnu kærkominn sigur og um leið þann fyrsta í úrvalsdeildinni i knattspyrnu að Hlíðarenda í gærkvöld. Hlíðarendapiltar lögðu Grindvíkinga sanngjarnt, 2-1, og færðust fyrir vikið upp í 6.-7. sætið í deildinni. Það var greinilegt í upphafi leiksins að hvorugt liðið ætlaði gefa sinn hlut eftir enda leik- urinn gríðarlega mikilvægur fyrir þau bæði upp á framhaldið að gera. Valsmenn fengu raunar óskabyrjun strax á 6. mínútu þegar Sigurbjörn Hreiöarsson skoraði af miklu öryggi úr vítaspymu en hana fengu þeir eftir að Sævar Albertsson, markvörður Grind- víkinga, hafði fellt Ólaf Ingason innan vítateigs. í kjölfar þessa marks bökkuðu Valsmenn og Grindvíkingar færðust all- ir í aukana og gerðu oft harða hríð að marki Valsmanna. Jöfnunarmark lá í loftinu og kom fáum á óvart þegar Óli Stefán Flóventsson jafnði metin fyrir gestina. Áður en fyrri hálfleikur var allur vora Valsmenn aftur komnir á skrið og voru í tvígang nærri því að komast yfir. Grindvíkingurinn Duro Mijukovic átti síðan hörkuskot fram hjá Valsmarkinu. Valsmenn mættu ákveðnir til síðari hálfleiks, ákveðnir að selja sig dýrt óg taka þau stig sem í boði vora. Þeir voru með frumkvæðið á meðan Gindvíkingar gerð- ust væmkærir og sérstaklega opnaðist vöm þeirra stundum illa. Þetta tókst Valsmönnum að nýta sér þegar Ólafur Ingason skor- aði ágætis- mark frá mark- teig eftir send- ingu frá Kristni Lárus- syni. Eftir markið færðist nokkur harka í leik- inn, gul spjöld sáust æ oftar á lófti og einn leikmaður úr hvom liði fékk aö líta rauða spjaldið. Fram að þessu hafði leikurinn verið góð- ur, ágætissprettir og tilþrif sáust hjá báðum liðum. Valsmenn héldu fengnum hlut allt til loka og kærkomnum sigri var að vonum fagnaö ákaft. Það var öðru fremur góð barátta sem færði Val þennan sigur. Allir lögðust á eitt og uppskeran var í samræmi við það. Vömin stóð vaktina ágætlega og sóknin gerði oft harða atlögu aö marki gestanna. Sigurbjöm Hreiðarsson dreif sina menn áfram og átti góðan leik. Kristinn Láms- son og Ólafur Ingason komust vel frá sínu. Grindvíkingar léku oft á tíðum vel í fyrri hálfleik en í síðari hálfleik var leik- ur liðsins ekki eins beittur. Það var líka á brattann að sækja eftir að þeir urðu manni færri síðasta stundarfjórðunginn. Óli Stefán Flóventsson var beittur og þá sérstaklega í fyrri hálfleik og Grétar Hjartarson mætti fá fleiri bolta en hann er skeinuhættur þegar hann kemst á skriðið. „Að sjálfsögðu er ég ánægður með fyrsta sigurinn. Ég ætla að vona að heimavöllurinn verði okkur happadrjúg- ur það sem eftir er sumars. Ég þakka það sérstaklega góðri baráttu að okkur tókst að vinna sigur í hörkuleik. Það var lífs- spursmál á þessum tímapunkti að vinna sigur og við eigum að auki leik inni. Það verður allt annað og skemmtilegra að horfa á stigatöfluna eftir þennan leik,“ sagði Ingi Björn Albertsson, þjálfari Vals, við DV eftir leikinn. -JKS A.0 Sigurbjörn Hreiðarsson ” (6.) úr vitaspymu eftir að Kristinn Lárusson hafði verið felldur innan vitateigs af Alberti Sævarssyni. Q-0 Óli Stefún Flóventsson (25.) Óli Stefán fylgdi vel eftir skoti sem Hjörtur Hafliðason varöi en hélt ekki. 0-Q Ólafur Ingason (57.) w v skoraöi frá markteig eftir góða sendingu frá Kristni Lárussyni. Rodney Pampling athugar púttlínuna en hann lék best allra á British Open í gær. Reuter Opna breska mótið í golfi: Óvænt forysta hjá Pampling Ástralinn Rodney Pampling kom mjög á óvart í gær er hann lék best allra á fyrsta degi British Open í golfi. Pampling, sem aldrei hefur leik- ið áður á British Open, lék 11 fyrstu holurnar á pari og eftir 18 holur var hann enn á parinu. „Mér liður stórkostlega og ég er mjög ánægður. Þaö er ekki hægt að kvarta þegar maður er í efsta sæti eftir 18 holur í sínu fyrsta opna breska móti,“ sagði Pampling eftir holumar 18 í gær. „Það var notalegt að sitja inni í húsi og sjá andstæðingana í erfið- leikum. Ég veit hins vegar að ég á líka eftir að lenda í vandræðum. Ef þú ert ekki á braut eftir upp- hafshöggið þá ertu í miklum vand- ræðum. Ég stefni aö því að gera mitt besta og stefni á eitt af tíu efstu sætunum," sagði Pampling. Par vallarins í Camoustie er 71 högg. Versta skorið í gær var 91 högg og höfundur þeirra var Tæ- lendingurinn Prayad Marksaeng. Undrabamið Sergio Garcia, sem sigraði á opna írska mótinu á dög- unum, lék á 89 höggum og var í miklu basli allan hringinn. Á 85 höggum voru meðal annarra Sandy Lyle og Tony Jacklin. Mark O’Meara, einn sigursæl- asti kylfmgur heims, veröur varla á meðal efstu manna á stórmótinu breska. Hann lék í gær á 83 högg- um og eru ár og dagar síðan þessi snjalli kylfingur hefur leikið á meira en 80 höggum. Hann var vonsvikinn eftir daginn í gær en sagðist þó heppinn að hafa sloppið við meiðsli því hann var alltaf utan brautar að leita að týndum boltum. Tom Watson, sem vann síðast sigur á British Open árið 1974 þeg- ar það fór síðast fram á vellinum í Camoustie, lék á 82 höggum. Ljóst er að baráttan um sigur- inn á mótinu verður gríðarlega hörð. Mark McNulty, Steve Pate, Dudley Hart, Justin Leonard, Hal Sutton, Len Mattiace og Paul Lawrie em allir á tveimur högg- um yfir pari. Á meðal þeirra sem em á þrem- ur höggum yfir parinu eru Tiger Woods, Noamichi Ozaki, Andrew Coltart, Jesper Parnevik, Davis Love III, Colin Montgomerie og Miguel Angel Martin. Þeir Greg Norman, Lee Westwood, og Ian Woosnam em 5 höggum yfir pari, Nick Faldo og Jose Maria Olazabal em 7 yfir par- inu. -SK Valur 2 (1) - Grindavík 1 (1) Hjörvar Hafliðason - Daði Dervic, Lúövík Jónasson, Hörður Már Magn- ússon ©, Grímur Garðarsson - Sigurbjöm Hreiðarsson ®, Kristinn Lárusson ®, Guömundur Brynjólfsson Ólafiir Stígsson (Ingólfur Ingólfsson 77.), Jón Þ. Stefánsson (Matthías Guömundsson 87.) - Ólafur Ingason ® (Sindri Bjarnason 88.) Gul spjöld: Sigurbjörn, Kristinn. Rautt spjald: Lúövík (88.) vegna tveggja gulra spjalda. Grindavik: Albert Sævarsson - Bjöm Skúlason, Stevo Norkapic @, Guöjón Ás- mundsson, Óli Stefán Flóventsson @ - Hjálmar Hallgrímsson (All- ister McMillan 71.), Duro Mijuskovic, Paul McShane (Scott Ramsey 46.), Ólafur Ingólfs- son, Sinisa Kekic ® - Grétar Hjartarson Gul spjöld: Norkapic, Bjöm, Kekic. Rautt spjald: McMillan (76.) Valur-Grindavík Markskot: 13 Horn: 7 Áhorfendur: 323. 12 7 Valur-Grindavik Völlur: Góöur en blautur. Dómari: Garðar öm Hinriksson, hafði góð tök á leiknum. Maður leiksins: Sigurbjörn Hreiðarsson, skilaði boltanum vel og var sívinnandi allan leikinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.