Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1999, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 30. JULI 1999 KONUNGUR DYRANNA Jón Örn dogason er mikill sniljjrigur að teikna eins og sjá má. Hann faer bestu þakkir fyrir frábaera mynd. Jón Örn á heima að Mávanesi 13 í Garðabas. I3RANDARAR - Ég tók bílpróf í gaer\ - Náðir þú því? - Eg veit pað ekki. PrófJómarinn er enn þá meðvitundarlaus! HUNDAR - Hvað er pað sem segir flyH'zAf 55555555555IP - jJÆÁ1 55S555S55SS55I5? “ - Veit ekki. - Sýfluga sem flýgur aftur á bak! Aldís Krist' jánsdóttir, 9 ára, Logafoid 139, Reykjavík. Aðeins EINN hundur er frábrugðinn hinum öllum. Hvaða hundur er það? Sendið svarið til: 3arna-DV1 MATARDODID é Á morgun astlar amma að halda matarboð. Amma heitir 5ára og eg heiti Dagur. Eg á þrjú systkini, tvo brasður og eina syst- ur. V\ð hlökkum mikið til að fara í matarboðið. Við sofnuðum snemma. Okkur fannst tómlegt hjá ömmu um morguninn. Mamma var nefnilega enn þá-heima að snyrta sig. Við flýttum okkur aftur heim til að ná í hana. Síð- an borðuðum við öll hjá ömmu. Tinna Sjarnadóttir, Skúlagötu 42 í Peykjavík, sendi þessa vel gerðu mynd. En hvað heita vinirnir? Sendið svörin til: 3arr\a-DV. VINIR >&-V\ ' h Kalli og Kata voru að teikna fallegan bát og hús. Svo fóru þau að lesa og reíkna. _ 1-1 Pau lásu um litla mús. Músin var að naga gat á svartan fínan skó. Hún vildi bara fá sér mat í r\asði og ró. Hulda Björk Einarsdóttir, 12 ára. lengið saman punktana frá 1 til 2, 2 til 3, 3 til 4 o.s.frv. bá kemur felu- myndin í Ijós. Hvað sýnir hún? Karen Q. Ósk Sjörnsdóttir, Kverbrekku 2, 200 Kópa- vogi. Sendið svarið til: Sarna DV. ] —/X Pappabrúður má gera á einfaldan hátt. Teiknið brúðu á nokkuð stífan ?appa, litið og klippið út. =estið t.d. sogrör með límbandi að aftan og J?á er brúðan tilbúin í leíksyn- ingu. Góða skemmtun!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.