Alþýðublaðið - 11.11.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.11.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUB LAÐIÐ A Jóh&nns horni er -ódýrast að kaupa nauðsynjar sín- ar, Wp. melís 0 60 st. sykur 0,55, kaífi 1,30, smjörlíki 1,25, hrísgrjón o,45 pr. V2 kg. ísl. smjör 3,00 V2 kg. ódýrara í smánm stykkj- um. Kartöflur, lauk og ýmiskonar kryddvörur. Kex og kökur, marg- ar teg. Rjól, rulla, sigarettur, vindiar ódýrastir í bænum, hænsa- mais, bankabygg, baunir, búsá- höld ýmiskonar með niðursettu verði. Gerið kaup við yóh. • Ögm. Oddsson Laugav. Ö3. JEE.f. Versl. „HTUf“ Hrerllsff. 50 A, Rlðbletta meðalið fræga komið aftur, Tauklemmur, Filabeinshöf- uðkambar, Hárgreiður, Fægilögur og Smirsl, það bezta er hingað hefir flust, Tréausur, Kolaausur og Bróderskæri, — Góð vara, gott verð AlllP segja að bezt sé að verzla í Kirkjustræti 2, (kjallaran- um í Hjálpræðishernum). Þar getá imenn fengið karlmannsstfgvél af ýmsum stærðum og ýmsum gerð- um. Gúmmfsjóstígvél og vetka- mannastfgvél á kr. 15,50 Spari st'gvél og kvenmannsstígvél frá kr. 10 og þar yfir og barnastfg vél telpustfgvéi og drengjastfgvél. Fituáburður og brúnn og svartur giansðburður. Skóreimsr o. m. fl Skóviðgerðir með niðursettu verði. Komið og reynið viðskiftin! Virðingárfylst. O. Thorstelnsson. Verzlnnin „Skðgafoss" Aðalstræti 8. — Sími 353. S e 1 u r aiiskonar matvörur með iægra verði en annarstaðar. — Aðeins góðar vörur. — Pantanir sendar heim. Hringið f síma 353 Bún aðarfél agið óskar að fá leigðan skúr f vetur, scm sé eigi minni en 7 álna br., »2 álna langur og 4 álna hár, Kaup gætu komið til mála. — Tílboð sendist skrifstofu Búnaðar- <#ags íslands, — Lækjargötu 14. Verzlnn til siln á góðum stað f bænum, mjög lítil peningaútborgun. Jðn H. Sigurðsaon Garðastræti 4, heima kl 6—8. Togarastlgvél, nokkur pör, fást á skósmíðavinnustofunni á Bergstaðastræti 22. Konan og’lífl.ð Erindi fyrir ungar stúlkur flytur ólaýia yóhannsdóttir í Bárunni f kvöid kl. 8V2. — Inngangur 50 aura, Allar konur velkomnar. Muralð eftir að D/vanar og Madressur eru hvergi eins ódýrt f bænum og á Laugaveg 50. — Jón Þorsteinsson Von hefir flest tii lífsins þarfa. Nýkomnir ávextir, epli, vfn- þrúgur, sultuð jarðepli, þau bestu í borginni. Nýjar vörur með hverri ferð. — Má bjóða fóiki að lfta á kákarl, harðfisk, hangikjöt og salt kjöt í „Von“, —Hrísgrjón í heild- s'ölu, niais, rúgmjöl, hveiti, hafra- mjöl kom nú með ,íslandinu' sfðast. Aiíra vinsamiegast Gtmnar Sigurðsaon, Sími 448. Verzlunin Grund Grundarstíg 12. S í m i 247. selur f nokkra daga steinbsitsrikl- ing afar ódýran, notið tækifærið og byrgið ykkur upp til vetrar- ins með harðæti. RafmagnBleið ®lus. Straumnum hefir þcgar verið hleypt á götuæðarna? og mcnn ætva ekki að draga iengur að iáta okkur leggja raðeiðslur um hús sfn. Við skoðurn húsin og segjum um kostnað ókeypis. — KomiÖ í tírna, meðan hægt er að afgteiða pantanir yðar. — H.f. Hiti & Ljóa. Laugaveg 20 B. Sími 830. Smávegis. — Danskur verkfræðingur, Vind- ing að nafni, hefir fundið upp nýja tegund af vindmylluvængjum sem hafa þann kost, að myllan þarf ekki nsrna mjög lítinn vind- hraða til þess að ganga, Er þeg- ar farið að nota vængi þcssa í D&nmörku, einkum á vinðmyllur til rafmsgnsframieiðslu. — í amerískum blöðum hefir mikið staðið um það, að Jack London, rithöfundurinn frægi, mundi ekki dauður, svo sem sagt hefír verið, heidur mundi hann lifa sem einsetumaður á eyðiey einni í Kyrrahafi. Sjálfsagt er þetta þó ekki annað en vitieysa. Þvi miður er Jack London vafaiaust dauður fyrir fjórum árum. — Úr hinni svonefndu svefn- sýki, sem talin er að vera afleið- ing af inflúicsunai, hafa tvö börn dáið, í smábænum Hedensted á Jótiandi, en auk þeirra hafa margir sýkst; þykir það einkennilegt hve margir sýkjast f þessum iitla bæ af svona sjaldgæfri veiki. — Varkamena, sem voru í meiri hluta í bæjarstjórn Beriínar, mistu þann meiri hluta við kosningarnar nú í októher. Af 1.653 283 atkv. sem greidd voru fékk verkalýður- inn samtals 815 þúsund atkv, er skiftust þannig, að meirihluta- jafnaðarmenn fengu 340 þús atkv., óháðir jafaaðarmenn 318 þús. atkv. og kommúnistar (boisivikar) 157 þús. atkv. — Á sýninguna, sem á að haida í Rio Janeiro í Braselíu, senda Danir ýtnsan varning, aðallega áhöid til osta og smjörgerðar. — í tiiefni af, þvf, að 50 ár voru liðin frá því Georg Brandes hélt fyrsta íyririestur sinn við Hafnarháskóla, héidu danskir stú dentar honum fagnað með biys för o. fl. í fyrra giítust þau Mary Pick- ford og Dougias Fairbanks, hvort- tveggja heimsfrægir kvikmynda leikarar. í sumar hefir Mary ekkí ieikið neitt, og þykjast kunnugir geta ráðið af líkum hvað valda muni. Það er lengi von á einum. Ritstjóri og ábyrgSarmaÍHt: ðlafar Friðriksacn. Preatsmiðjan Gutenberg,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.