Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 28. AGUST 1999 ARNA Tígri var að fara í sund. Svo þeg- ar hann kom í sundlaugina þa „fattaði" hann að hann kunni bara ekki að synda. Pánnig að hann fór með kút og kork. En Tígri var duglegur að lasra og fljótlega gat hann synt kútlaus. Nú var qaman hjá Tígra því hann gat farið í sund þegar hann vildi. Tígri prófaði líka rennibrautina. það er alltaf qaman \ sundi og þar er alltaf að gerast eitthvað nýtt og skemmtilegt. Lilja Marta Jökulsdóttir, 7 ára, Hlegerði 12, 200 Kópavogi. GIRAFFI I G FERP Mikið finnst henni (3unnu gaman á gíraffanum sínum! Jenný Katarína Pétursdóttir, 11 ára, Eyjahrauni 25, l^or- lákshöfn, sendi þessa frábasru mynd. Einu sinni ákvað Tígri að fara upp í Hlíðarfjall með brettið sitt. Honum fannst það mjög erfitt fyrst en síðan gat hann þetta smátt og smátt. Einn daginn var Tígri að ganga niðri í bas. I^á sá hann allt í einu auglýsingu. I^að var verið að auglýsa brettakeppni. Tígri bjó sig rosalega vel undir keppn- ina. Síðan fór hann upp í fjall og tók brettið úr bílnum. Eftir smástund fór Tígri í keppnina. Hann stökk og fór heilan hring og greip brettið um leið. Nú var tilkynnt um úr- slit og vitið þið hvað?! Tígri vann og fékk stóran gullbikar! Máni Sigurosson, 6 ára, Vallartröð 6, 601 Akureyri. Grænmetisbrosið vm Krakkar, munið þið ekki öll eftir Grænmetisbrosinu? Grænmetisbrosið, þessi vinalegi og barnvæni fulltrúi íslenskra garðyrkjubænda, er nú komið á sundbolta. Nú getið þið, krakkar, skrifað Brosa í sveitina og óskað eftir því að fá sendan bolta frá honum Grænmetisbrosið og Tígri vilja að allir krakkar hugsi vel um heilsuna og borði mikið grænmeti. Oskinni um boltann verður því að fylgja uppáskrift frá foreldri ykkar sem staðfesting á því að þið muníð standa undir væntingum vinar ykkar í sveitinni. Og krakkar, þetta er sko ekki búið, þið getið líka unnið ykkur inn glæsilegah bol frá Grænmetisbrosinu. Þið þurfið bara að svara spurningunum hér fyrir neðan. Hvaða grænmeti er á myndunum? . Ég staðfesti hér með fyrir hönd barns míns: Nafn barns Heimili Póstnúmer Staður að hann/hún ætlar að vera dugleg(ur) að borða grænmeti í framtíðinni. Sendist til: Grænmetisbrosið Jörfa 845 Flúðum Undirskrift foreldris Undirskrift barns (teikning eða eitthvað annað) Aldur Krakkaklúbbsnr.________________________ 100 grænmetisbolir eru í vinning, og birtum við nöfn vinningshafa 16. september.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.