Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1999, Blaðsíða 2
LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1999 A LEIKSKOLA Einu sínni var strákur sem hát Guðjón. Guðjón var 4 ára og á ieik- skóla. Dag einn hitti hann stelpu sem hét Karen. Karen var líka 4 ára. Eau léku sér alla daga , nema einn. 'Æ* Dag einn kom stelpa til japp þeirra. Hún hét Katrín. Katrín > spurði hvort þau ’ vildu leika við sig. Guð- jón og Karen vildu það. Guðjón, Karen oq Katrín ’i léku sér alla daga nema einn Dag nokkurn ákváðu j foreldrar þeirra að ' kaupa ís handa þeim öllum. Kau skemmtu sér konunglega við að borða ísinn Rakel 5. Jóharnisdóttir, KAKAN (framhald) jw Nassta Uag átti / mamma afmasli. Siggi f og pabbi bökuðu köku. I_____ Þeir földu hana svo V< mamma vissi ekki af \ henni. Pabbi bauð [ mömmu í bílferð og þau L- óku af stað. Pabbi ók * - upp í sveit og þau fundu góðan stað. Mamma spurði hvers vegna bau vasru að stoppa. ‘Eigum við ekki að fá okkur smánesti?“ sagði pabbi. Hann fór inn í bíl og náði í teppi og líka fat með loki. Papbi breiddi úr teppinu á grasið og þau settust. Pabbi tók lokið af kökufatinu. Hvernig liggur ieið mömmu mörgassar með matinn til litlu mörgassanna sinna? Sendið iausnina til: Barna-D'/ I3RANDARAR - Verður pú ekkert - En, lasknir - ég má leiður á að hangsa ekki vera að pví að svona og gera ekki sofa svo lengi! neitt? - Nei, nei, ég hvíli mig oft á milli! - Farðu og segðu pabba þín- um að hann eigi að hastta að öskra svona hátt! - Já - en hann er að tala við mann á Húsavík. - Segðu honum pá að nota símannl! Helga fójörk \/iggósdóttir, ö ára, Hásteinsvegi 11 á Stokkseyri, sendi þessa fallegu mynJ. En hvað heitir stelpan á greininni? Sendið svarið til: Sarna-DV - Djössi, hvað er ég oft búin að segja þér að koma alltaf beint heim úr skólanum? - bað veit ég ekki. bú verður að tepa það sjalf! Byigja Gunnur Arngríms- dóttir, 12 ára, Laskjarstíg 5, 620 Oalvík. (Framhald á nasstu bls.). FELUMYND Tengið saman punktana frá 1 til 2, 2 til 3, 3 til 4, o.s.frv. þá kemur felumynJin í Ijós. Hvað sýnir hún? Sendið svarið til: Sarna-DV - Hérna eru svefnpillur Guðbjörg R. Sigur- handa pér sem asttu jónsdóttir, 12 ára að duga í þrjár vikur. Reykjavík. HEILABROT Geturðu raðað réttum reikningsmerkjum og tölum á sinn MORGÆSIR LEIKIDÍ SVEITINNI Já, krakkarnir loika sár með mikilli ánasgju í sveitinni. Vinningshafinn oesssp viku er Elísa- ?et Olafsdóttir, 6 ára, Krummahólum 4,111 Reykjavík. Tii hamingju, Elísabot!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.