Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1999, Blaðsíða 4
22 FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1999 1 j Sport unglinga Úrslitin: Hnokkar: 200 metra skriðsund 1. Andri Jónsson, SH ..3.08:49 2. Einar Pétursson, Keflavík . 3.20:18 3. Fannar Jónsson, SH .3.23:92 100 metra bringusund 1. Andri Jónsson, SH ...1.44:53 2. Ástþór Tómasson, SH .... 1.57:03 3. Stefan Hannibal Hafberg, Vestra 157:83 100 metra baksund 1. Andri Jónsson, SH ...1.37:40 2. Amar L Guðmundsson, Keflavík 1.43:44 3. Fannar Jónsson, SH .1.44:96 100 metra fjórsund 1. Andri Jónsson, SH ..1.37:00 2 Sigurður F. Ástþórsson, Keflav. 1.43:09 3. Guðni Emilsson, Keflavík . 1.43:67 50 metra skriösund 1. Einar Pétursson, Keflavík . 0.39:16 2. Andri Jónsson, SH .......0.39:43 3. Geir Tómasson, Breiðabliki... 0.39:68 50 metra flugsund 1. Andri Jónsson, SH .......0.49:44 2 Sigurður F. Ástþórsson, Keflav. 0.49:45 3. Amar L Guðmundsson, Keflavik 0.50:57 DV Andri Jónsson úr SH sést hér halda á tveimur af fimm gullpeningum sem hann vann á unglingamóti Ár- manns en hann varö sigursælasti sund- maöur mótsins í einstaklingssundi. Andri Jónsson úr SH vann fimm gull: Hjálpar sundkennaranum - í sundkennslunni í skólanum sínum i Andri Jónsson úr Sundfélagi Hafnarfjarðar sló rækilega í gegn á unglingasundmóti Ár- manns og vann alls sex verð- laun, fimm gull og eitt silfur. Andri hefur æft í fjögur ár með SH og byrjaði því að æfa 6 ára gamall. Andri man ekki af hverju hann byrjaði en nokkrir í bekknum hans æfa sund líka. Andri ætlaði líka að byrja í körfu en hætti við enda það gaman í sundinu að það kemur bara til greina að æfa það. Andri segist stundum aðstoða sundkennarann við sund- kennsluna í skólasundinu enda orðinn flugsyndur í öllum sund- greinum og æfir sjálfur þrisvar í viku með SH. Andri segir æfingarnar geti vissulega verið erfiðar en það sé þess virði að uppskera eins vel og á þessu móti. Hann stefnir á að synda áfram í framtíðinni og að ná eins langt og Örn Amarson, félagi hans í ' 4 SH. Hnátur: 200 metra skriðsund 1. Ásdís Ama Bjömsdóttir, SH 3.13:22 2. Erla Amardóttir, SH ......3.14:15 3. Ingibjörg Ólafsdóttir, SH .. . 3.19:82 100 metra bringusund 1. Auður Sif Jónsdóttir, Ægi . 1.45:68 2. Anna M. Halldórsdóttir, ÍBV 1.48:22 3. Margrét Magnúsdóttir, Ármanni 1.4920 100 metra baksund 1. Erla Amardóttir, SH ......1.41:90 2. Linda Líf Baldvinsdóttir, SH 1.44:81 3. Karítas Heimisdóttir, Keflavik 1.49:17 100 metra fjórsund 1. Erla Amardóttir, SH ......1.37:28 2. Linda Líf Baldvinsdóttir, SH 1.37:68 3. Auður Sif Jónsdóttir, Ægi . . 1.37:96 50 metra skriðsund 1. Auður Sif Jónsdóttir, Ægi . 0.38:54 2. Linda Lif Baldvinsdóttir, SH 0.39:44 3. Erla Arnardóttir, SH......0.39:79 50 metra flugsund 1. Auður Sif Jónsdóttir, Ægi . 0.46:41 2. Erla Arnardóttir, SH......0.47:23 3. Unnur Jónasdóttir, SH ... 0.48:71 Pessar hressu stúlkur úr SH unnu fjórfaldan sigur í 200 metra skriösundi hnáta. Taliö frá vinstri: Ásdís Arna Björnsdóttir (1. sæti), Erla Arnardóttir (2. sæti), Inigbjörg Ólafsdóttir (3. sæti) og Unnur Jónasdóttir (4. sæti). t t 1 ~ Ármanns í Sundhöllinni um síðustu helgi: Auöur Sif Jónsdóttir úr Ægi, til vinstri, stóö sig frá- bærlega og vann þrjú gull á mótinu: í bringusundi, skriösundi og flugsundi. - Hafnaríj arðarkrakkarnir unnu til 20 verðlauna í yngstu flokkunum SH stal senunni hjá yngstu krökkunum á unglingasundmóti Ármanns um síðustu helgi. SH, eða Sundfélag Hafnarfjarðar, hefur löng- um verið í fararbroddi í sundinu í barna- og ung- lingastarfi og á þessu móti sannaði gott uppbyggingar- starf SH sig enn einu sinni. Alls vann SH tuttugu verðlaun í 12 greinum hjá hnokkum og hnátum, þar af átta gull og sjö silfur. SH átti líka sundmann mótsins því Andri Jónsson vann fimm af sex grein- um hjá hnokkum og / lenti í öðru sæti í jl sjöttu greininni. Hjá hnátum vann Auður gull, eða þrjú, en Erla Arnardóttir pall í fimm af sex sund- greinum, þar af tvisvar til að taka við guliinu. -ÓÓJ r komst á Sif Jons dóttir flest Lmda Lií Baldvmsdottir, til vinsti i, og Efla Arnardöttir haöu harða kejiphi 1100 metra fjorsundi hnáta./ Þessir þrír syntu hraöast í 100 metra fjórsundi á mótinu. Frá vinstri taliö: Siguröur Freyr Ástþórsson, Keflavík, Andri Jónsson, SH, og Guöni Emilsson úr Keflavík. Verölaunahafar í 200 metra skriösundi hjá hnátum. Efst er Ingibjörg Ólafsdóttir, svo er Ásdis Ama Björnsdóttir og fremst er Erla Arnardóttir en allar koma þær úr SH. Erla og Linda Líf: Aðeins sekúndu- brot á milli Tvær stelpur úr SH, Erla Amardóttir, 9 ára, og Linda Líf Baidvinsdóttir, 10 ára, háðu harða keppni í 100 metra fjórsundi hnáta þar sem á endanum munaði aðeins 40 sekúndubrotum. í 100 metra fjórsundi reynir á fjölhæfni sundmannsins því synt er 25 metra í hverju sundi, bak-, bringu-, flug- og skriðsundi. Þær voru enn bestu vinkonur þrátt fyrir að önnur tæki gullið og hin silfrið enda æfa þær saman í hóp á æfmgum og vanar því að heyja harða keppni innbyrðis. Stelpumar æfa nú fimm sinum í viku og verða örugglega áberandi í framtíðinni því sundáhuginn og hörð keppni jafnt á æfingum sem i keppni reynist þeim örugglega rpjög vel á níestu árum. Þess má geta að Erla er systir Amar Amarsonar sundgarps.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.