Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1999, Blaðsíða 2
20 MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1999 MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1999 21 Sport Sport Bland í poka Kevin Keegan, landsliðsþjálfari Eng- lendinga, sagði í viðtali við breska íjölmiöla í gær að hann heíði hætt þjálf- un landsliðsins ef Englending- um hefði ekki tekist að slá út Skota í auka- leikjum um laust sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins. Sam Hamman, stjómarformaður Wimbledon, vill fá hjálp til að kaupa meirihlutann í félaginu sem er í eigu norska milljarðarmæringsins Kjell- Inge Rökke. Hamman átti meirihluta 1 félaginu en seldi hann tU Norð- mannsins fyrir tveimur árum. Rökke hefur gefið í skyn aö hann ætli að selja nokkra sterka leikmenn tU aö rétta fjárhag félagsins við en Hamm- an er á móti því að fara þessa leið. Sepp Blatter, forseti Alþjóða knatt- spymusambandsins, er enn þeirrar skoðunar að halda eigi úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á tveggja ára fresti í stað fjögurra eins og tíðkast hefur. Fabrizio Ravanelli, ítalski fram- herjinn sem leikur með MarseUle í Frakklandi, er á leið tU Lazio á Ítalíu. Hann átti viöræður við forseta Lazio um helgina og er búist við að gengið verði frá félagaskiptunum í dag. Ákvæði voru í samningi Ravanellis að hann gæti farið tU Italíu ef gott boð kæmi í hann og sjálfur lét hann hafa eftir sér að hann vildi snúa aft- ur heim og freista þess að vinna sér aftur sæti í landsliðinu. Laugardaginn 11. desember kl. 13.00 verður kynning á tveimur knattspyrnuskólum fyrir unglinga í húsakynnum Úrvals-Útsýnar í Lág- múla 4. Skólamir eru KB-skólinn í Belgíu sem æUaður er drengjum og Knattspyrnuskóli í Manchester æti- aður stúlkum. Nánari upplýsingar veitir íþróttadeUd Úrvals-Útsýnar í síma 585-4000. fyrirliði Manchester United, fær um 5,5 milljónir króna í viku- laun skrifi hann undir nýj- an samning við félagið sem aUt bendir tU að hann geri á næstu dögum. Þar með mundi sprengja launaþakið hjá og víst að fleiri leikmenn Keane United rauðu djöflanna færu fram á launa- hækkun við stjórnendur félagsins. Brasilíumenn eru sigurstranglegast- ir í heimsmeistarakeppninni í knatt- spymu sem fram fer í Japan eftir 2 ár samkvæmt breska veöbankanum WUliam HiU. Líkurnar á að Brassarn- ir veröi meistarar em 4:1. Argentinu- menn, Italir og Spánverjar koma næstir með 9:1 og heimsmeistarar Frakka og Hollendingar koma þar á eftir með 10:1. -GH/JKS Ikvöld Bikarkeppni karla 1 handbolta: HK-ÍR .... 20.00 Grótta/KR-Víkingur . . . . .... 20.00 Valur-Fram .... 20.00 Eiður er ekki til sölu Sam Allardyce, framkvæmdastjóri enska knattspymufélagsins Bolton, sagði í gær að Eiður Smári Guðjohnsen væri ekki til sölu þó Derby hafi boðið í hann 464 milljónir króna. „Slíkir peningar bæta ekki það tjón sem það væri fyrir liðið að missa leikmann í hans gæða- flokki,“ sagði Aliardyce við Teamtalk. -VS Loksins útisigur Þórsara Þór frá Akureyri vann loksins a útivelli í körfunni á ísafirði í gær. Þór var fyrir leikinn búinn að tapa ellefu útileikjum í röð og öllum þremur viðureignum sínum á ísafirði. KFÍ er aft- ur á móti í slæmum málum, liðið hefur tapað öllum fjórum heimaleikjum sínum í vetur og hefur enn ekki unnist heima- sigur í átta leikjum á ísafirði í vetur því kvennalið liðsins hef- ur tapað sínum fjórum heimaleikjum líka. -ÓÓJ Góö skipting Guðjóns Innáskipting Guöjóns Þórðarsonar eftir 20 mínútur var lykillinn að 8-2 sigri Stoke á Darlington í bikarkeppni ensku neðrideildarliöanna í gærkvöld. Marki undir tók Guðjón vamarmann af velli og setti sóknar- manninn Kyle Lightboume inn á. Lightboume var 4 mínútur að jafna og það var síðan hann sem gerði sigurmarkið, „gullmark", á þriðju mínútu framlengingar en þá var Stoke manni færri. Einar Þór Daníels- son og Sigursteinn Gislason léku báðir allan leikinn með Stoke. -VS Hetjan í heljargreipum Indira Kastratovic, sem skoraði 10 mörk fyrir Makedóníu í óvæntum sigri á Suður-Kóreu i heimsmeistarakeppni kvenna í handknattleik í gærkvöld, var nær dauða en lífi eftir leikinn. í fagnaðarlátunum hrökk tunga hennar ofan í kok, Kastratovic var meðvitundarlaus í nokkrar mínútur en snögg viðbrögð læknis björguðu lífi hennar. -VS Lehmann varði þrjú víti Jens Lehmann, markvörður Dortmund, var hetja síns liðs í gærkvöld þegar hann varði þrjár vítaspymur í vítaspyrnukeppni gegn Glasgow Rangers í UEFA-bikarnum. Skoska liðið vann fyrri leikinn, 2-0, og Dortmund vann þann mun upp með marki á lokamínútu venjulegs leiktíma. Ekkert mark var skorað í framlengingunni. -JKS KFÍ (43) 89 - Þór (39) 90 0-2, 10-11, 18-13, 23-23, 34-31, 41-38, (43-39). 47-39, 55-56, 79-78, 84-88, 89-90. Clifton Bush 29 Vinko 21 Halldór Kristmanns. 17 Baldur Jónasson 11 Pétur Sigurðsson 7 Þórður Jensson 4 Dómarar (1-10): Rögn- valdur Hreióarsson og Jón H. Edvald (6) Gœöi leiks (1-10): 7 Frúköst: KFÍ 37, Þór 26. 3ja stiga: KFÍ 16/6, Þór 16/7. Víti: KFÍ 26/14, Þór 23/15. Áhorfendur: 200 Daniel Spillers 29 Magnús Helgason 20 Óðinn Ásgeirsson 15 Sigurður Sigurösson 13 Hafsteinn Lúðvíksson 7 Einar Aðalsteinsson 4 Hermann Hermannsson 2 Maöur leiksins: Clifton Bush, KFÍ Þór sigraði á ísafirði DV ísafirði: Þór lagði KFÍ á ísafirði í gær- kvöld, 89-90. Leikurinn var jafh og spennandi allan tímann en það vom Þórsarar sem höfðu betur á enda- sprettinum og unnu góðan sigur. ís- firðingar áttu frumkvæðið framan af leik og voru alltaf skrefinu á und- an. Þórsarar fylgdu þó cilltaf fast á eftir og spiluð agaðan leik. Isfirðingar leiddu í hálfleik, 43-39. Sama var upp á teningnum í seinni hálfleik, Þórsarar spiluðu agað og skipulega og voru alltaf jafngóðir, á meðan ísfirðingar gerðu sig seka um mikið af mistökum og slæmu einstaklingsframtaki á mikilvægum augnablikum sem kostaði þá sigur- inn. En samt sem áður var þetta jafn og spennandi leikur þar sem sigurinn hefði getað endað hvorum megin sem var. Besti maður KFÍ var Clifton Buch sem var gríðarlega vinnusamur og lagði sig allan fram og á heiður skil- in fyrir sinn leik, hjá Þór var það heildin sem skilaöi stigunum og góður leikur Daniels M Spillers, einnig voru ungu strákamir þeir Magnús Helgason og Óðinn Ásgeirs- son mjög góðir. -AGA Arnar Gunnlaugsson skoraði fyrir varalið Leic- ester eftir að- eins 2ja mín- útna leik gegn Crystal Palace í fyrrakvöld en Leicester vann, 2-1. Am- ar lék allan leikinn og tald- ar eru líkur á að hann verði í hópi aðaliiðsins í fyrsta skipti á tímabilinu á laugar- daginn þegar Leicester mætir Here- ford í ensku bikarkeppninni. Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, mun aö öllum líkindum velja Norðmanninn Ole Gunnar Solskicer í byrjunarliðiö gegn Valencia í meistaradeildinni á Old Trafford i kvöld. Ferguson er varla stætt á öðru eftir að stráksi skoraði fjögur mörk gegn Everton um sl. helgi. Nokkrir áhangendur Chelsea voru handteknir í Rómaborg fyrir leikinn gegn Lazio. í fórum þeirra fannst kókaín. Á annaö þúsund stuðnings- menn liðsins fylgdu því í leikinn. iorge Valdano gæti hugsanlega orð- iö næsti þjálfari Real Madrid. Lor- enzo Sanz, forseti liösins, hefúr rætt þetta við Valdano en lengra er málið ekki komið. -VS/JKS Sendið til: íþróttamaöur ársins DV - Þverholti 11 105 Reykjavík i NBA-DEILDIN Úrslitin í nótt: 101-98 Toronto - Cleveland Carter 32, Brown 17 - Knight 20, Kemp 16. New York - Golden State . . .89-83 Sprewell 21, Houston 15 - Jamison 25, Cummings 15. Indiana - SA Spurs . Miller 23, Smits 18 - Duncan 30, Johnson 15. Milwaukee - Detroit Robinson 30, Allen 21 - Hill 31, Stackhouse 26. Dallas - Vancouver ......95-104 Nowitzki 31, Cebellos 23 - Abdur-Rahim 26, Dickerson Phoenix - Orlando...... Kidd 29, Day 19 - Armstrong 16, Maggette 14. Portland - Miami ...... Anthony 19, Wallace 14 - Mourning 17, Mashburn 16. LA Lakers - Washington . . .91-80 O'Neal 30, Bryant 21 - Richmond 23, Strickland 15. .83-77 ..112-116 21. .110-107 .76-86 Bikarmeistarar Aftureldingar voru slegnir út úr 8-liða úrslitum keppninn- ar í handknattleik í Ásgarði í Garðabæ í gærkvöld. Á skömmum tíma gerir Stjaman Mosfellingum skráveifu en á dögunum var Stjaman fyrst liða til að leggja Aftureldingu að velli í deildinni. Viöureign liðanna var sannkölluð bik- arstemning en leikurinn var góður og síst lakari en hin viðureignin á dögun- um sem talin var sú besta í vetur. Leik- ir þessara liða er hreint út sagt hin besta skemmtun. Lokatölur í gærkvöld voru 22-21 eftir að Stjaman leiddi í hálf- leik, 14-10. Stjaman tók til bragðs strax í upphafi leiksins að hafa góðar gætur á Bjarka Sigurðssyni og lá maður nánast á hon- um og tók hann úr sambandi. Fyrir vik- ið riðlaðist sóknarleikur Aftureldingar og hafði Stjarnan frumkvæðið í fyrri hálfleiknum eftir að hafa skorað fimm mörk í röð. Garðbæingar vom friskir á flestum sviðum, sterkur vamarleikur og markvarslan var ágæt en hún átti samt eftir að taka stakkaskiptum í síð- ari hálfleik. Stjarnan skoraöi ekki mark í tíu minútur Mosfellingar mættu tvíefldir til síðari hálfleiksins, skoraðu fjögur mörk í röð og jöfnuðu leikinn. Afturelding lék vömina framar en áður og kom þessi breyting Stjömunni í opna skjöldu og skoraði liðið ekki mark fyrstu 10 mínút- ur hálfleiksins. Eftir að Afturelding jafnaöi var leikurinn mjög jafn og spennandi og á lokamínútunum mátti vart á milli sjá. Afturelding varð fyrir áfalli þegar Bjarki Sigurðsson meiddist í hraðaupphlaupi um miöjan síðari hálf- leik en liðið tvíelfdist við brottfall hans. Stjömumenn fognuðu innilega góð- um úrslitum. Birkir í. Guðmundsson markvörður varði.19 skot og aukakast eftir að leiktíma lauk á glæsilegan hátt. Amar Pétursson átti ennfremur góðan leik, stjómaði leik Stjömunnar vel en þama er á ferð framtíðarhandboltamað- ur. Eduard Moskalenko er einnig ban- eitraður á línunni. Magnús Már Þórðarson var bestur hjá Aftureldingu. Gintas Galkauskas átti ágætan leik en Bergsveinn Berg- sveinsson hefur oft varið betur en þetta. Mörk Stjömunnar: Amar Pétursson 6, Hilmar Þórlindsson 5/2, Konráð Olavsson 4, Eduard Moskalenko 4, Jón Þórðarson 2, Rögn- valdur Johnsen 1. Varin skot: Birkir fvar Guðmundsson 19. Brottvlsanlr: 8 mínútur. Mörk Aftureldingar: Magnús Már Þórð- arson 5, Gintas Galkauskas 4, Bjarki Sigurðs- son 4/2, Hilmar Stefánsson 2, Gintaras Savu- kynas 2, Jón Andri Finnsson 2/1, Einar Gunnar Sigurösson 1, Alexei Troufan 1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 6. Brottvísanir: 10 mínútur. -JKS Handbolti - 1. deild kvenna: Víkingarnir í efsta sætið Stjörnumenn stigu stríösdans í leikslok í Ásgaröinum í gærkvöld, enda sætiö í undanúrslitunum komiö f höfn. DV-mynd Hiimar Þór Haspenna Stjarnan skellti bikarmeisturunum öðru sinni á skömmum tima Víkingur er eina ósigraða liðið í 1. deild kvenna eftir góðan sigur á Gróttu/KR í Víkinni í gærkvöld, 21-17. Grótta var yfir í hálfleik, 11-12, en skoraöi aðeins fimm mörk í síðari hálfleiknum. Mörk Víkings: Kristín Guðmunds- dóttir 5/1, Heiðrún Guðmundsdóttir 5, Helga Brynjólfsdóttir 4, Eva Halldórsdótt- ir 1, Margrét Egilsdóttir 1. Mörk Gróttu/KR: Alla Gokorian 5/4, Eva Þórðardóttir 2, Ágústa Edda Björns- dóttir 2, Edda H. Kristinsdóttir 2, Jóna Björg Pálmadóttir 2, Brynja Jónsdóttir 2, Ragna Sigurðardóttir 1, Kristín Þórðar- dóttir 1. Stórsigur Stjörnunnar Framstúlkur náðu ekki að fylgja eftir góðum sigri á Gróttu/KR i sið- ustu umferð þegar þær töpuðu fyrir Stjömunni í Framhúsinu, 18-26, eft- ir að staðan í hálfleik var 9-13. Stjaman náði tökum á leiknum í upphafi og sleppti þeim ekki út leik- inn. Sóley Halldórsdóttir varði geysilega vel í marki Stjömunnar. Mörk Fram: Marina Zoueva 8/4, Björk Tómasdóttir 5, Díana Guðjónsdótt- ir 3, Hafdís Guðjónsdóttir 1, Olga Prok- hororva 1. Varin skot: Hugrún Þorsteins- dóttir 10/1. Mörk Stjömunnar: Ragnheiður Step- hensen 7, Nlna K. Björnsdóttir 5, Þóra B. Helgadóttir 5, Margrét Vilhjálmsdóttir 3, Anna Blöndal 3, Sigrún Másdóttir 1, Guð- ný Gunnsteinsdóttir 1. Varin skot. Sóley HaUdórsdóttir 17/3, Agata 3. FH lenti í basii FH lenti í basli með ÍR í Austur- bergi en sigraði, 15-19, eftir 7-7 í hálfleik. Mörk ÍR: Ingibjörg Jóhannsdóttir 6, Heiöa Guðmundsdóttir 4, Inga Jóna Ingi- mundardóttir 4, Áslaug Þórsdóttir 1. Mörk FH: Hildur Pálsdóttir 4, Guðrún Hólmgeirsdóttir 4, Björk Ægisdóttir 4, Hafdís Hinriksdóttir 4, Drífa Skúladóttir 2, Þórdís Brynjólfsdóttir 1. Auöveldur Valssigur Valur vann Aftureldingu létt, 28-12, eftir 11-5 í hálfleik. Mörk Vals: Helga S. Ormsdóttir 6, Sigurlaug Rúnarsdóttir 6, Arna Gríms- dóttir 4, Brynja Steinsen 2, Elfa B. Hregg- viðsdóttir 2, Gerður Beta Jóhannsdóttir 2, Sonja Jónsdóttir 2, Berglind Hansdótt- ir 1, Eivor Pála Blöndal 1, Hafrún Krist- jánsdóttir 1, Marín Sörens Madsen 1. Mörk Aftureldingar: Edda Eggerts- dóttir 3, Vigdís Brandsdóttir 3, Jolanta Lambaite 2, Inga María Ottósdóttir 1, Ingibjörg Magnúsdóttir 1, íris Sigurjóns- dóttir 1, Aníta Pálsdóttir 1. Haukar ekki í vanda Haukar áttu í litlum vandræðum með KA á Akureyri og unnu, 17-27, eftir 8-16 í hálfleik. Mörk KA: Ásdís Sigurðardóttir 7, Inga Dís Sigurðardóttir 3, Martha Her- mannsdóttir 2, Þórunn Sigurðardóttir 2, Inga Huld Pálsdóttir 1, Heiða Valgeirs- dóttir 1, Ása Maren Gunnarsdóttir 1. Mörk Hauka: Harpa Melsted 10, Sandra Anulyte 3, Auöur Hermannsdótt- ir 3, Thelma Árnadóttir 2, Hekla Daða- dóttir 2, Hanna G. Stefánsdóttir 2, Björk Hauksdóttir 1, Eva Loflsdóttir 1, Tinna HaUdórsdóttir 1, Ragnheiður Guðmunds- dóttir 1, Iris Jónsdóttir 1. -bb/JKS/VS Sterkara liðið í dag „Ég held að sterkari liðið hafi unnið sigur i leiknum. Þetta var í einu orði sagt frábær sigur. Ég tel okkur vera með sterkara lið í dag en Aft- urelding. Það lögðu sig allir 100% fram og þetta var uppskeran. Ég byrj- aöi þennan leik ekki vel en mér óx ásmegin eftir því sem á leið. Það auð- veldar mér vinnuna aö ég hef sterka vöm fyrir framan mig. Auðvitaö er það markmiö okkar að fara alla leið í keppninni en það er spurning hvað gerist i leiknum í undanúrslitunum," sagði Birkir ívar Guömunds- son, markvörður Stjömunnar, við DV eftir leikinn. -JKS Bjarki Sigurðsson: Þarf tíma „Þetta er bara framhald á meiðsl- unum í læri. Ég hef lítiö æft og reynt að hvíla mig en ég þarf auð- sjáanlega lengri tíma. Ég er ekki alltof bjartsýnn á að leika gegn Víkingi á laugardag," sagði Bjarki Sigurðsson, sem þurfti að fara af leikvelli gegn Stjömunni, við DV. -JKS Fylkir 21 (10) - ÍBV3S(15) I- 0, 1-3, 4-3, 5-i, 5-6, 6-6, 6-8, 7-8, 7-11, 8-11, 8-15, (10-15), 10-17, II- 17, 11-19, 14-19, 14-28, 15-28, 16-29, 16-33, 20-33, 21-34, 21-35. David Kekelija 6, Ágúst Guðmundsson 4,,Eymar Kruger 3/1, Sigmundur Lárusson 2, Jakob Sigurðarson 2, Þorvarður fjörvi Ólafsson 2, Ólafur Öm Jósephsson 2. Varin skot: Örvar Rúdólfsson 11 (af 37/2), Viktor Viktorsson 6/1 (af 15/2). Brottvisanir: 10 minútur. Rauó spjöld: Engin Vítanýting: Skorað úr 1 af 3. Áhorfendur: 40 Gœói leiks (1-10): 4. Dómarar (1-10): Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur Haraldsson (8) Miro Barisic 13/3, Aurimas Frolovas 7 (8 stoðsendingar), Svav- ar Vignisson 4, Amar Richardsson 3, Emil Andersen 2, Daði Pálsson 2, Erlingur Richardsson 2, Bjartur M.| Sigurðsson 1, Guðfmnur Kristmannsson 1/1.1 Varin skot: Gísli Guðmundsson 17/1. Brottvísanir: 4 mín-| útur. Rauð spjöld: Engin Vitanýting: Skorað úr 4 af 5. Maöur leiksins: Miro Barisic, IBV. Hrun hjá Fýlki - Eyjamenn unnu í fyrsta sinn á útivelli í vetur l.DEILD KVENNA Víkingur R. 11 Valur 11 Haukar 11 Grótta/KR 11 FH 11 ÍBV 10 Stjarnan 11 Fram 11 0 233-197 17 2 258-184 16 2 263-210 15 3 251-210 15 3 255-215 13 2 243-208 13 5 280-246 12 6 253-258 10 ÍR 11 3 0 8 185-239 6 KA 11 1 1 9 203-258 3 Afturelding 11 0 0 11 179-378 0 im * EISTARADEILDIN C-riðill: Bayern Miinchen - Dyn. Kiev 2-1 1-0 Jancker (6.), 1-1 Rebrov (50.), 2-1 Sergio (80.) 12.000 Real Madrid - Rosenborg .... 3-1 1-0 Gonzalez (17.), 1-1 Carew (47.), 2-1 Savio (85.), 3-1 Carlos (90.) 20.000 Real Madrid 2 2 0 0 5-2 6 Bayern 2 110 3-2 4 Rosenborg 20112-4 1 Kiev 2 0 0 2 2-4 0 D-riðill: Feyenoord - MarseUle..........3-0 1-0 Cruz (72.), 2-0 Bosvelt (83.), 3-0 Cruz (90.) 45.000 Lazio - Chelsea ...............0-0 45.000 Chelsea 2 110 3-1 4 Lazio 2 110 2-0 4 Feyenoord 21014-3 3 Marseille 2 0 0 2 0-5 0 'é*L UEFA-BIKARINN 3. umferð síöari leikir: Dortmund - Rangers .. . 2-0 (2-2) 1-0 Ikpeba (28.), 2-0 Bobic (90.) Dortmund vann í vítaspyrnukeppni. Juventus - Olympiakos . 1-2 (4-3) 1-0 Kovacevic (2.), 1-1 Djordjevic (38.), 1-2 Djordjevic (82.) Werder Bremen - Lyon . 4-0 (4-3) 1-0 Bode (16.), 2-0 Herzog (39.), 3-0 Baumann (54.), 4-0 Pizarro (77.) HM kvenna: Óvæntur sigur Makedóníu 16-liöa úrslit Makedónía - Suður-Kórea .... 28-27 Noregur - Úkraína.......24-19 Austurríki - Hvíta-Rússland . . 28-27 Pólland - Frakkland.....21-28 Danmörk - Brasilía .....30-23 Holland - Rúmenía......16-26 Ungverjaland - Angóla...38-18 Rússland - Þýskaland....19-22 Danir og Norðmenn komust áfram í 8-liða úrslitin en S-Kórea situr eftir en Makedónía kom á óvart og sigraði kóreska liðið í spennandi leik. Cecile Legenger, markvörður Norð- manna, bjargaði þeim gegn Úkraínu. Leganger varði 33 skot í leiknum en án slíkrar frammistöðu heföi farið illa fyrir norska liðinu sem var ekki svipur hjá sjón. í 8-liða úrslitum leika á fimmtudag Noregur-Ungverjaland, Rúmen- ía-Makedónía, Þýskaland-Austur- riki, Danmörk-Frakkland. -JKS/VS [Z* ENGLAND ^ B-deild: Blackburn - Bolton ......3-1 Crewe - WBA ..............2-0 Crystal Palace - Ipswich .2-2 Manchester City - Stockport ... 1-2 Lárus Orri Sigurósson lék allan leikinn með WBA í Crewe og fékk gult spjald í lokin. Eiður Smári Guðjohnsen lék allan leikinn með Bolton í Blackburn en Guðni Bergsson og fimm aörir fasta- menn voru ekki með vegna meiðsla. -vs Það má segja að leikur Fylkis hafi hrunið langleiðina niður í 2. deild í gær á heimavelli gegn ÍBV eftir tvo góða leiki í röð. Fylkismenn töpuðu tólfta leiknum í röð í vetur en Eyjamenn stungu þá af í seinni hálfleik og unnu á endanum 14 marka stórsigur, 21-35. Það var ljóst fyrir leik Fylkis og ÍBV að löng bið eftir sigri væri á enda hjá báðum liðum ynnist sigur í leiknum, Fylkismenn höfðu tapað öllum 11 leikjum sínum í ár og ekki unnið sigur í efstu deild í 19 ár og Eyjamenn höföu tapað 5 útileikjum í röð. Fylkismenn virtust vera á tauginni í gær og voru að gera fullt af klaufamistökum en það kom þeim líka úr jafnvægi að IBV tók Eymar Kruger nánast úr umferð frá fyrstu mínútu og Eymar, sem hafði gert 18 mörk í tveimur síðustu leikjum, komst aldrei inn í þennan leik. Hjá Eyjamönnum léku erlendu leikmenn liðsins við hvern sinn fingur, Barisic gerði 13 mörk og Frolovas 7 auk þess að skapa önnur átta. ÍBV gerði út um leikinn í upphafi seinni hálfleiks er Fylkir skoraði ekki í 13 mínútur og staðan breyttist úr 14-19 i 14-28, eftir það var leikurinn formsatriði. -ÓÓJ BSSÍ og Vífilfell Bikarmót í snóker, wmmm forgjafarmót, dagana 11. og 12. des. á Billiardstofunni Klöpp, Hverfisgötu 42. í Þátttökugjald 1500 kr.\ ISnyrtilegur klæðnaður.y Allir velkomnir!! Vegleg verðlaun | Billiardsamband íslands.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.