Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1999, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1999 ! t 22 Sport Að ofan eru Eyjastúlkur sem stóöu sig mjög vel hjá A-liöum og enduðu í ööru sæti eftir mikla dramatík og framlengdan úrslitaleik við Fram. Stjarnan átti liö á palli í A- og B-liðum og hér að neðan er A-liöið sem endaði í þriðja sæti. Kvennahandboltinn Linda Sigurðardóttir, hér til vinstri, er efnileg skytta og átti stórleik í úrslitaleik A-liða og var lykilmaður í slgri Fram. Sk Linda skoraöi 6 af 11 mörkum Fram, þar af Ip. þrjú eftir skemmti- H lega útfærð gegn- ■ umbrot. I Linda er 13 ára og W hefur æft hand- W bolta í sex ár og $£* segist ætla aö æfa M þar til hún fær leiða á JT' því en segir hópinn 0 vera skemmtilegan í vetur og þær líklegar til afreka. jjjf Linda fór fyrst að æfa þegar 1 hún sá auglýsingu uppi á f vegg í skólanum sínum og segir lykilinn að því m ' "-íjs,- hversu vel gengur í ár , A 7Vað þær eru svo vann tvöfalt í 5. flokki sætið. FH vann siðan ÍBV, || 7-5, um 5 sætið. í C-liðum vann Grótta alla leikina og úrslitaleikurinn á móti Fram fór 13-12. Það var leikið aðeins í einum riðli í C-liðum i þannig að allir . kepptu við alla. ( « Framarar >§ vmm Fram fagnaði tveimur gull- um og einu sifri i annarri um- ferð 5. flokks kvenna í hand- bolta á dögunum og eru Safa- mýrarstúlkur að koma sterkar inn í vetur. Fram vann ÍBV hjá A-liðum, 11-10, eftir framlengdan og æsispennandi úrslitaleik en bæði lið sýndu tilþrif og hæfi- leika sem gætu skilað íslands- meistaratitlinum í ár. Hetja Fram var Marthe Sördal sem skoraði sigurmarkið I framlengingunni. Stjarnan vann FH, 1&-6, í leiknum um 3. sætið og HK vann Hauka, 20-15, um 5. sætið. Úrslitaleikurinn í B-liðum milli Fram og Stjömunnar end- aði 11-8 fyrir Fram, Haukar unnu HK, 8-0, í leiknum um 3 eiga tvo stór- efnilega mark- verði í þessum flokki og þær tóku við bikur- unum í lokin , sem fyrirliðar A- og B-liða . félagsins. £ Til hægri eru fyrirliðar A- og B-liða 5. flokks Fram en allur hópurinn, bæöi A- og B-lið, sjást hér að neðan. Fram vann tvöfalt í 2. umferð fimmta flokks kvenna og lenti f i ööru sæti hjá C-liðum. pP3^ skemmti- legar og það er frábær mórall í I liðinu. Þeim hefur I gengiö mjög vel í 'vetur og ætla að halda því áfram út veturinn. Linda er ekkert að skafa utan af hlutunum því lokaoröin eru hennar: „Við vinn- um þetta allt saman.“ ■■ním Háriimfetp Jr og skémmti-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.