Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2000, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2000, Blaðsíða 29
JOV ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 2000 37 í Eitt verka Vignis í Listasafni ASÍ. Málverk og ljósa- innsetning Vignir Jóhannsson hefur opnað sýningu í Listasafni ASÍ. Er þetta önnur sýning hans á stuttum tíma. í lok síðasta árs sýndi hann kop- arskúlptúra í GaUeríinu hjá Sæv- ari Karli og í Listasafni ASÍ sýnir hann málverk og ljósainnsetningu i Ásmundarsal. Sýningarnar eru innbyrðis tengdar en sömu hvelfdu, formin endurtaka sig í verkunum á þeim báðum og báðar bera sama titil, Tímapollar. Sýningar Tímapollarnir í málverkum Vignis eru reglulega skomir í spegilsléttan, gljáandi flöt sem minnir helst á málm eða lakk, munu þeir eiga sér samsvörun í náttúmnni í fyrirbærum sem kall- ast skessupottar. Vignir, eins og reyndar fleiri, líkir tímanum við vatnið og leikur sér að þvf að forma þessa potta sem gegna því hlutverki að halda utan um það sem eftir situr af tímanum, dreggjamar eða eilífu andartökin, hvemig sem á það er litið. Sýning Vignis Jóhannssonar í Listasafni ASÍ við Freyjugötu stendur til 23. janúar og er opin alla daga nema mánud. kl. 14-18. Kvikmynda- sýningar MÍR Reglubundnar kvikmyndasýning- ar MÍR á sunnudögum hófust siðast- liðinn sunnudag og verður haldið áfram fram á vor. Kvikmyndimar sem sýndar eru hafa verið valdar úr stóra safni MÍR og er um að ræða rússneskar kvikyndir úr ýmsum áttum, ólíkar að efni og aldri. Þær eiga það allar sammerkt að hafa verið gerðar á Sovéttímanum, 1930-1987. Meðal kvikmynda sem sýndar verða eru tvær sem gerðar eru eftir skáldsögum Tolstojs, Kreutzer-sónatan og Kósakkar, auk þess sem hin árlega maraþonsýning á Stríði og friði verður 4. mars og verður þá byrjað að sýna 10 um morguninn. Kvikmyndir Næstkomandi sunnudag verður sýnd Uppganga, kvikmynd frá 1976, sem segir frá atburðum, sem gerð- ust veturinn 1942 i Hvíta-Rússlandi, að baki víglínunni. Af öðrum at- hyglisverðum kvikmyndum má nefna Lifi Mexikó, kvikmynd sem byggð er á hugmyndum og myndefni, sem Sergei Eisenstein myndaði á ferð sinni um Mexíkó fyrir sjötíu áram og Dersú Úsala, sem hinn frægi japanski kvik- myndagerðarmaður Akira Kurosawa gerði í Sovétríkjunum árið 1975. Bam dagsins I dálkinum Bam dagsins eru birtar myndir af ungbörnum. Þeim sem hafa hug á að fá birta mynd er bent á að senda hana í pósti eða koma með myndina, ásamt upplýsingum, á ritstjóm DV, Þverholti 11, merkta Barn dagsins. Ekki er síðra ef bamið á mjmdinni er í fangi systur, bróður eða foreldra. Myndir era endur- sendar ef óskað er. Háskólabíó: V ínar t ónleikar dag, kl. 18.30. Stjórnandi hljómsveit- arinnar í tónleikaröð þessari er Gert Meditz og einsöngvarar era Margarita Halasa, sópran, og Wol- fram Igor Demtl, tenór. Á efnisskrá tónleikanna eru fyrir hlé forleikurinn úr Leður- blökunni, rússneskur mars, Czardas úr óperettunni Leð- urblökunni, Banditen- Galopp, Wo die Zitronen blúhn, vals, dúett úr óperett- unni Vínarblóð og Kampa- víns-polki. Þetta eru allt verk eftir eftir Johann Strauss yngri. Eftir Johann Strauss eldri verður flutt aría úr óperettunni Sígauna- baróninn og eftir Josef Strauss Moulinet, polki. Jo- hann Strauss yngri er einnig mest áberandi eftir hlé en þá verða flutt eftir hann Aschenbrödel-forleik- urinn, Tik Tak, hraður polki, Keisaravalsinn, Tar- antella Veneziana úr Kátu ekkjunni og Þrumur og eld- ingar, hraður polki. Eftir Franz Lehár verður Dein ist Einsöngvararnir Margarita Halasa, sópran, og Wolfram Igor Derntl, tenór, á æfingu mein ganzes úr óperettunni meö Sinfóníuhljómsveit ísland. Brosandi land. Hinir árlegu Vínartónleikar Sin- hugaðir eru sjö tónleikar og eru fóníuhljómsveitar Is----------------------------næstu tónleika á lands eru haldnir í Há- Tnnlpikflf fimmtudagskvöld, kl. skólabíói þessa dagana I UlllCllVclI 2o, og eru það sjöttu og um helgina voru ein- tónleikamir. Þeir sjö- ir tónleikar á Egilsstöðum. Fyrir- undu og síðustu verða síðan á föstu- Veðrið í dag É1 sunnanlands Fremur hæg austlæg átt og él sunnanlands en minnkandi suðvest- anátt og léttskýjað norðaustan- og austanlands. Norðan 10-15 m/s og snjókoma eða él norðvestan til er kemur fram á daginn. Noröan 12-15 m/s og él norðanlands og með suð- austurströndinni í nótt. Minnkandi norðanátt og él norð- austanlands á morgun en bjart veð- ur í öðrum landshlutum. Frost 0 til 8 stig. Höfuðborgarsvæðið: Fremur hæg austlæg átt og stöku él. Snýst í vaxandi norðaustan- og norðanátt og léttir til síðdegis. Norðan 10-15 m/s í kvöld. Frost 1 til 4 stig. Sólarlag f Reykjavík: 15.41 Sólarupprás á morgun: 11.20 Síðdegisflóð í Reykjavík: 13.50 Árdegisftóð á morgun: 01.28 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjaö -1 Bolungarvík alskýjaö -2 Egilsstaðir -5 Kirkjubœjarkl. alskýjað -3 Kejlavikurflv. léttskýjað -3 Raufarhöfn heiðskírt -5 Reykjavík skúr á síð. kls. -3 Stórhöfði snjóél -1 Bergen skýjað 6 Helsinki alskýjað 3 Kaupmhöfn alskýjað 2 Ósló léttskýjað 2 Stokkhólmur 3 Þórshöfn haglél 3 Þrándheimur skýjað 5 Algarve heiðskírt 9 Amsterdam þokumóða 2 Berlín alskýjað 0 Chicago heiðskírt 3 Dublin þoka í grennd 2 Halifax rigning 3 Frankfurt skýjaö 2 Hamborg skýjað 1 Jan Mayen skúr 1 London skýjaö 7 Lúxemborg heiðskírt -2 Mallorca súld 10 Montreal þoka 1 Narssarssuaq heiðskírt -15 New York heiöskírt 9 Orlando alskýjaö 20 París hrímþoka -3 Róm þokumóöa 3 Vín þokuruöningur -2 Washington heiðskírt 6 Winnipeg heiðskírt -21 Hálka og hálkublettir Talsverð hálka myndaðist á suðvesturhominu í morgun og er víða hálka og hálkublettir auk þess sem snjóþekja liggur yfir vegum. í morgun var ver- Færð á vegum ið að opna leiðir á Suðvesturlandi, Vesturlandi og Suðurlandi, að öðru leyti er ágæt vetrarfærð á öll- um aðalleiðum. Ástand vega b- Skafrenningur m Steinkast 0 Hálka CD Ófært 0 Vegavinna-aðgát 0 Öxulþungatakmarkanlr □ Þungfært © Fært fiallabilum Sólberg Vikar Myndarlegi drengurinn á myndinni sem fengið hefur nafnið Sólberg Vik- ar er fæddur 11. nóvem- ber síöastliðinn kl. 20.27 á Heilbrigðissstofnun Suð- Barn dagsins umesja. Hann var við fæðingu 51 sentímetri og 3650 grömm. Foreldrar hans eru Guðrún Erla og Einar Sólberg. Hann á Qögur systkini, Þóra, Helga Bjöm, Bjarghildi Vöku og Hróðmar Vífil. Fjölskyldan býr í Grinda- vík. Hugh Grant leikur titilhlutverkiö. Bláeygði Mikki I Mickey Blue Eyes sem Há- skólabíói sýnir leikur Hugh Grant Mickey Falgate, breskan uppboðs- haldara sem starfar f New York. í stórborginni hefur hann kynnst ungri stúlku, Gina Vitale (Jeanne Tripplehom) sem hann er ákaf- lega hrifinn af. Það fylgja henni þó vandræði þar sem faðir hennar er í mafíunni. Michael hefur allan hug á að halda sig Ijarri mafíunni, en '///////// þaö reynist honum erfitt. Það er ekki bara það að fjölskylduvinimir vilji hjálpa unga parinu heldur vill mafían einnig hafa not af uppboð- unum sem hann stjómar. Og áður en Michael veit af er FBI farin að gruna hann um peningaþvott. Nýjar myndir í kvikmynda- húsum: Bíóhöllin: End of Days Saga-bíó: Járnrisinn Bíóborgin:The World Is not En- ough Háskólabíó: Englar alheimsins Háskólabíó: Mickey Blue Eyes Kringlubíó: The 13th Warrior Laugarásbíó: Deep Blue Sea Regnboginn: Drive Me Crazy Stjörnubíó: Jóhanna af Örk Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 1^ 13 14 15 17 18 19 20 Lárétt: 1 hóp, 6 keyrði, 8 konungs, 9 klettavík, 10 hræðist, 11 pípur, 13 blót, 15 kvendýrum, 17 hvað, 18 naglar, 19 gráta, 20 snæfok. Lóðrétt: 1 kát, 2 vökva, 3 mjög, 4 durtum, 5 stía, 6 reykir, 7 versnar, 12 fljótar, 14 fyrirhöfn, 16 tölu, 17 garmur. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 skyssa, 8 væla, 9 krá, 10 öng, 11 læst, 13 sjóður, 15 skap, 16 óði, 17 masir, 19 an, 21 áræðinn. Lóðrétt: 1 svöl, 2 kænska, 3 ylgja, 4 ^ sal, 5 skæð, 6 ar, 7 kátri, 12 suðan, 14 ópið, 15 smá, 16 óri, 18 sæ, 20 nn. Gengið Almennt gengi LÍ11. 01. 2000 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 71,920 72,280 72,800 Pund 118,010 118,610 116,730 Kan. dollar 49,360 49,660 49,500 Dönsk kr. 9,9630 10,0180 9,9040 Norsk kr 9,0130 9,0630 9,0830 Sænsk kr. 8,5610 8,6080 8,5870 Fi. mark 12,4649 12,5398 12,3935 Fra. franki 11,2984 11,3663 11,2337 Belg. franki 1,8372 1,8482 1,8267 Sviss. franki 46,0300 46,2900 45,9700 Holl. gyllini 33,6309 33,8330 33,4382 Þýskt mark 37,8933 38,1210 37,6761 it. líra 0,038280 0,03851 0,038060 Aust. sch. 5,3860 5,4183 5,3551 Port. escudo 0,3697 0,3719 0,3675 Spá. peseti 0,4454 0,4481 0,4429 Jap. yen 0,680600 0,68470 0,714000 írskt pund 94,103 94,669 93,564 SDR 98,820000 99,42000 99,990000 ECU 74,1100 74,5600 73,6900 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.