Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2000, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2000, Side 1
15 Tvö félagsmet Keflavíkur jöfnuð í gær Keflavík hefur aldrei tapað fleiri leikjum í röð í úrvalsdeildinni en fjórum og fjóröa tap liðsins í röð í gær kom því í þriðju taphrinuna en hinar tvær voru í úrvalsdeild 1984 og 1986. Þá var þetta um leið sjötta tap liðsins í röð á útivelli en biðin eftir sigri utan Keflavíkur hefur aöeins einu sinn verið jafnlöng eða árið 1995 Síðast vann Keflavík KPÍ 19. desember og síðast vann liðið á útivelli í Stykkishólmi (Snæfell) 7. nóvember 1999, en 6 af síðustu 7 deildarleikjum liðsins hafa tapast -ÓÓJ EM í handknattleik: Reynt að múta Frökkum Þjálfari franska landsliðsins í handknattleik, Daniel Constantini, greindi frá því í gær að ónefndur forráðamaður króatiska landsliðs- ins hefði komið til sin og beðið sig um að láta lið sitt tapa með 5 mörkum í leiknum sem Frakkland lék gegn Króatíu í gær. Constantini vildi ekki segja nafn forráðamannsins en sagði að það kæmi aldrei til greina að tapa leik viljandi. Franska landsliðið varð fyrir miklu ónæði í fyrrinótt þar sem allt var reynt til að trufla und- irbúning þess fyrir leikinn sem endaði með jafntefli. Nýliðinn Guðjón Valur Sigurðsson: Gaman að koma inn í liðið og spila DY Króatíu: Komu okkur í opna skjöldu meö beittum leik íslenska liðið kom okkur í opna skjöldu með beittum leik í síðari hálfleik. Liðið barðist eins og ljón og var nálægt því að leggja okkur að velli. Það hefur sýnt sig í keppninni að það eru allir leikir jafn erfiðir og ég er stoltur af mínu liði og við höfum náð þeim markmiðum sem við ætluðum okkur fyrir keppnina. Við gáfust verki. Við sjálfir þurfum Guðjón Valur Sigurðs- aldrei upp í þessum hreinlega að taka okkur son iék vel gegn Sló- leik þó á móti hafi saman í andlitnu og fara venum í gær og skor- blásið og það var fyr- að leika betur. Það er aöi 5 mörk. ir mestu. Maður get- ekki nóg að tala bara um ur aldrei leyft sér að það. Leikurinn við Úkra- sofa á verðinum þeg- ínu verður erfiður en við fórum að ar íslendingar eru annars vegar en „Það var mjög gaman að koma inn í liðið og fá að spila en ég hefði samt getað gert betur. Atvikið þegar ég blakaði boltanum inn í teiginn var óvart. Ég ætl- aði að blaka honum út á völlinn en þetta var full- strangur dómur að fá á sig víti. Við sýndum það í síð- ari hálfleik að á góðum degi getum við staðið í lið- um hér en við verðum aö sýna það hreinlega í sjálfsögðu í hann til að sigra. Það er okkar síðasta tækifæri," sagði Guðjón Valur Sigurðsson sem nýtti tækifæri sitt með glæsibrag í leiknum gegn Króötum í gær. þeir hafa átt erfitt uppdráttar á mótinu, nokkuð sem ég átti ekki von á,“ sagði Matjaz Tominec, að- stoðarþjáifari Slóvena, við DV eftir leikinn. -JKS Metvandræði í Keflavík Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur, gæti hér að ofan veriö að leita ráöa hjá Rögnvaldi Hreiðarssyni dómara en Keflavík hefur ekki enn náð að landa sigri f úrvalsdeildinni á árinu og jafnaði með tapinu fyrir Haukum í Strandgötu í gærkvöld tvö óvinsæl met félagsins yfir flesta tapleiki í röð, bæöi samtals (4) og á útivelli (6). DV-mynd E. Ól. Patrekur Jóhannesson: Henda okkur út? DV, Króatíu: „Við færðum okkur aftar í síðari hálfleik og náðum fyrir vikið að þétta vörnina. Mér fannst dómaramir dæma illa á mikilvægum kafla undir lok leiksins en þá - þjálfarinn í Essen hefur drepiö mig niður komust Slóvenarnir upp með brot sem dæmd voru á okkur. Eins og komið hefur í Ijós í keppninni höfum ekki náð að leika heilan leik vel. Sumir kaflar eru góðir en þeir eru bara ekki nógu langir," sagði Patrekur Jóhannesson við DV eftir tapleikinn gegn Slóvenum. - Hver er ástæðan fyrir þvi að þínu mati? „Já, það eru nokkrar staðreyndir í málinu. Guðmundur Hrafnkelsson leikur ekki 100% í sínu liði, Duranona ekki heldur, Dagur er búinn að vera meiddur, Valdimar meiddur og ég spila ekki heldur 100% með minu liði. Ég kem inn í þetta mót og hef ekki leikið mikið í heilt ár og það er slæmt fyrir íslenskan handbolta að það skuli þurfa að vera þannig. Breiddin er bara ekki meiri og því er spurning hvort ekki eigi að henda okkur út og setja aðra í staðinn. Ég segi fyrir mitt leyti að ég þarf að komast frá þessum þjálfara í Þýskalandi sem allra fyrst. Hann hefur drepiö mig niður. Að því leytinu til er ég ekki klár enda ekki leikið sókn í heilt ár. Það tekur tíma að falla inn í liðið en alltaf reynir maður að standa sig.“ -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.