Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2000, Síða 1
LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 2000
33
ŒS3BI1AR
Mitsubishi
Dion
Bls. 33
lipur og
hljóðlát
Einn skemmtilegasti
smábíilinn T 1
Islendingar hafa löngum kunnaö
vel aö meta aldrifsbíla, sama af
hvaöa stærð þeir eru. Þeir voru
ekki lengi aö taka sér að hjarta
aldrifsbílana sem herinn skildi hér
eftir í lok seinni heimsstyrjaldarinn-
ar og þegar fólksbílar fóru að fást
meö aldrif - oftast nær sídrif - var
þeim strax mjög vel tekiö. - Nú skoöun
viö Daihatsu Sirion 4x4, einn minnsta
aldrifsbílinn sem okkur stendur til boða.
Bls.40
A Sirion 4x4 sannast hið fornkveðna að
margur er knár þótt hann sé smár.
Mynd DV-bílar SHH
Komin er ný Corolla.
Framendinn er nýr og
fallegri en áöur og nýjar
vélar eru í boði. Þá hef-
ur mælaboröi veriö
breytt og fleira smálegt
hefur verið endurbætt.
Viö segjum nánar frá því
inni í blaðinu.
Bls.34
Annasamt hjá
bílaumboðunum
Það eru annasamir dagar hjá bíla-
umboðunum þessa dagana - eins og
í fyrra. Á því ári voru kynntir
óvenju margir nýir bilar, ýmist al-
veg nýir, nýjar kynslóðir eða veru-
legar „andlitslyftingar". Ár númer
2000 fer líka myndarlega af stað og
útlit fyrir að við fáum að kynnast
mörgum nýjum bílum á þessu ári.
Um síðustu helgi voru sérstakar
kynningar hjá tveimur umboðum.
Ingvar Helgason kynnti Terrano II
með nýjan framenda og breytta inn-
réttingu. Hekla sýndi um sömu helgi
nýjan Volkswagen Polo, Golf lang-
bak og breyttan Mitsubishi Pajero
Sport.
Toyota hafði áður kynnt nýja kyn-
slóð Corolla með nýjan framenda og
nýjar vélar og um þessa helgi er
frumkynning í Kópavoginum á
Toyota Yaris Verso, fjölnotabil í nett-
ari kantinum en ótrúlega rúmgóð-
um.
Þegar lengra kemur fram á árið
sjáum við meðal annars fram á nýj-
an Nissan Almera og Suzuki Wagon
R+, en hinn síðarnefndi var frum-
kynntur hjá Suzuki-verksmiðjunum
í Ungverjalandi nú í vikunni. Vitað
er að sýningarsalur fyrir Lexus verð- í
ur opnaður hjá Toyotaumboðinu i;
marsmánuði.
En það eru ekki alls staðar jafn
bjartir tímar. Eins og sagt hefur ver-
ið frá í fréttum hallar mjög undan
fæti hjá Jöfri hf. Fullvíst má telja að
Peugeot fari til Hondaumboðsins.
Ekki er vitað hvað verður um Kia en
líklegt má telja að það fari til B&L
þar sem Hyundai hefur yfirtekið Kia
heima fyrir. Á sama hátt væri ekki
óeðlilegt að Chrysler færi til Ræsis
sem hefur umboð fyrir Mercedes
Benz. Eftir sameiningu Chryslers og
Daimler Benz var í raun öllum um-
boðssamningum fyrir Chrysler í
Evrópu sagt upp og meginstefna
DaimlerChrysler var að setja hvorar
tveggja tegundimar á eina hendi í
hverju landi.
Búist er við frekari tíðindum af
þessum málum nú eftir helgina.
-SHH
Hvar er best aö gera bílakaupin?
Velkomin á Laugaveg 174 og vwvw.bilathing.is
Opnunartími: Mánud. - föstud. kl. 9-18 og laugard. kl. 12-16
BÍLAÞINgáEKLU
Núm&k e'iH’ í nofvZvM (?í/um/
www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.biiathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is •
MMC Lancer st. 1,6, f.skrd. 02.09. 1999,
ek. 3 þ. km, rauður, álfelgur,
spoiler, krókur, cd, bsk., bensín.
Verð 1.745 þ.
VW bjalla 2,0, f.skrd. 10.03. 1999,
ek. 10 þ. km, svört, álfelgur, bsk.,
bensín. Verð 1.950 þ.
Audi A6 1,8, f.skrd. 11.07. 1997,
ek. 46 þ. km, silfurgrár, ssk., bensín,
Verð 2.880 þ.
Laugavegi 174,105 Reykjavík, sími 569-5500
Toyota Avensis st. 2,0, f.skrd. 30.07.
1999, ek. 8 þ. km, svört,
álfelgur, cd - magasín; bsk., bensín.
Verö 1.900 þ.
MMC Carisma 1,8, f.skrd. 25.08. 1998,
ek. 15 þ. km, rauöur, álfelgur,
ssk., bensín. Verð 1.590 þ.
Toyota Avensis 1,6, f.skrd. 22.12. 1998,
ek. 14 þ. km, grænn, bsk., bensín