Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2000, Blaðsíða 2
34
LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 2000 JL^'V*
H)
NOTAÐIR BILAR
Vatnagöröum 24
Sími 520 1100
Porsche kom best út þegar þýskir stjórnendur stórfyrirtækja voru spuröir
hvaöa fyrirtæki heföi bestu ímyndina.
Porsche hafði bestu ímyndina
Þegar tímaritið Manager Magazin
spurði 2500 stjórnendur stórfyrir-
tækja í Þýskalandi hvaða fyrirtæki
hefði bestu ímyndina þar í landi
hafði Porsche vinninginn, 853 stig af
1000 mögulegum. Aðrir bílafram-
leiðendur sátu þar eftir og sama er
að segja um stórfyrirtæki eins og
Ziemens og Coca Cola.
Reynsluakstur: Corolla Wagon 1,6 Terra
Kvik, lipur og hljóðlát
Skoda á
Tékk-
neski bíla-
framleiö-
andinn
SkodaAuto,
eitt fyrir-
tækja
Volkswa-
gen-sam-
steypunn-
ar, mun
opna bíla-
verksmiðj-
ur á Ind-
landi í júlí.
Tilkynnt var um þetta í sam-
bandi við bílasýninguna í Nýju-
Delhi, „Auto Expo 2000“, á dögun-
um. Skoda hefur þegar tryggt sér
starfsleyfi indverskra stjórnvalda
og þegar hefur sjálfstætt fyrirtæki,
SkodaAuto India, verið stofnað um
reksturinn, en það er aö öllu leyti
í eigu SkodaAuto.
Indlandi
lætur vita af sér með ljósum, sem bet-
ur fer), aksturs- og upplýsingatölvu
líkt og í litla bróður Yaris og upphit-
aða útispegla, svo nokkuð sé nefnt.
Útispeglar eru rafstýrðir innan frá og
rúðuvindur í fremri hurðum eru raf-
knúnar.
Skoda,
sem í dag er
sá bílafram-
leiðandi í
heiminum
sem vex
einna hrað-
ast, byggir
nýju verk-
smiðjurnar
í Auranga-
bad í Ma-
harashtra
og var
fyrsta skóflustungan tekin við há-
tíðlega athöfn 14. janúar.
í þessum verksmiðjum verður
unnið við samsetningu Skoda Oct-
avia og verður byrjað að taka við
pöntunum í Octavia Turbo dísil í
maí á þessu ári og bíla með bens-
ínvélum síðar á árinu. Fýrstu
áætlanir gera ráð fyrir sölu á 3000
Ocatvia á árinu.
Sú Toyota Corolla sem nú er í boði
hjá Toyota-umboðinu í Kópavoginum
á fátt sameiginlegt annað en nafnið
með þeirri Corollu sem fyrir um 20
árum var heimilisbíll á heimOi þess er
hér skrifar. Og þótti þó svosem ágætur
bíll, þótt lítiO væri.
Það er ekki aðeins að CoroOan hafl
vaxið og dafnað heldur hefur hún batn-
að í aOa staði. T.a.m. var sú gamla,
sem var árgerð ‘78 ef rétt er munað,
þannig að ef maður haOaði sér upp að
henni átti hliðin það tO að dúa inn og
út svo söng í eftir hreyfmgum manns-
ins. Því er ekki tO að dreifa nú.
Raunar breyttist CoroOan fljótlega
eftir þetta mjög tO hins betra og hefur
haldið því áfram síðan, eins og eðlOeg
Dróun gerir ráð fyrir. Þó verð ég hér að
Aksturstölva hefur sameiginlegan
skjá meö útvarpinu, efst á miðju-
stokk mælaborðsins, á þægilegum
staö þar sem auðvelt er aö fylgjast
með henni án þess aö þaö trufli
aksturinn.
Ekki vanmeta 1,4 vélina!
Einnig gafst kostur á að grípa stutt-
lega í CoroUa staObak með 1,4 vélinni.
Sú er eins og 1,6 vélin af WT-I fjöl-
skyldunni og er glettOega spræk líka,
enda munar ekki í hestöflum talið
nema 13 hestöflum á þessum tveimur
vél. Minni vélin er fúOboðleg og dugar
bflnum ágætlega með léttri vinnslu og
góðri svörun. Með henni er hann líka
ódýrastur, eða frá 1.369.000 krónum.
Langbakur eins og hér var prófaður
kostar 1.589.000 krónur.
-SHH
Kostir:
Snoturt útlit, skemmtilegar vélar, auð-
veldur akstur, hljóðlát, góður búnaður.
Ókostir.
Lágt að setjast í sæti og hífa sig upp úr
þeim aftur.
Honda Civic 1.5 LSi, ssk. 1998
Rauður.ek. 24 þ. 1.250.000
handskiptingu eins og var í reynslu-
bOnum verður CoroOan kvik og lipur
og leikur í höndum ökumannshis.
Snjór og klaki voru á vegum og götum
þá daga sem DV-bflar höfðu CoroUuna
með höndum en hún var á góðum
Continental Viking 2 naglalausum
vetrardekkjum sem eru prýðUeg vetr-
ardekk og um leið hljóðlát og mjúk.
Þannig búin og með læsivarðar brems-
ur stóð CoroUan sig ágætlega í vetrar-
færðhmi. Fjöðrunin er góð og styður
vel við rásfestu bflsins, þó vottar að-
eins fyrir hörðum fjöðrunarhöggum á
mjög vondum vegi með skörpum brún-
um.
Ágætlega búin
Meginkostur langbaksins er að sjálf-
sögðu farangursrýmið. Með aftursætin
í notkun er það 308 lítrar en með því
að leggja niður aftursætið fást út hefl-
ir 1420 lítrar (mæling gerð hjá um-
boði). Vitaskuld er svo hægt að leggja
Honda AeroDeck 1,6 SRi 1999
Silfurgrár, ek. 18 þ. 1.590.000
Coroila er frekar lág og þaö er frek-
ar lágt aö setjast inn og stíga út.
Hurðirnar opnast vel.
Mestur er útlitsmunurinn á framendanum á nýju Corollunni, meö snoturt, ofurlítiö
brosleitt grill og Ijósin í samfellum sitt hvorum megin. Mynd DV-bílar Hilmar Pór
Corolla í
tölum:
Vélar: 1398 cc, 16 v., 97 ha v.
6000 sn. mín., snvægi 130 Nm v.
4800 snmín. Meöaleyðsla skv.
meginlandsstaðli 8,0 I., handsk.
1598 cc, 16 v., 110 ha v. 6000 sn.
mín., snvægi 150 Nm v. 3800 sn.
mín. Meðaleyðsla skv. meginlands-
staðli 8,1 I, handsk.
5 gíra handskipting. 4 gíra sjálf-
skipting fáanleg. Drif á framhjólum.
Fjöörun: MacPherson framan og
aftan, tveggja arma að aftan.
Hemlar: Loftkældir diskar framan,
skálar að aftan, læsivörn.
Lengd-breidd-hæö: 4340-1690-
1385 mm, hjólahaf 2465 mm.
Flutningsrými: 308/1420 lítrar.
Veghæð: 15,5 sm.
Beygjuradíus: 5,2 m.
Eigin þyngd, langbakur: 1100 kg.
Hjólastæró: 185/65x14.
Verö, langbakur: frá kr.
1.589.000, hlaðbakur, tveggja dyra
frá kr. 1.369.000.
Umboð: P. Samúelsson, Toyota.
Honda Accord EX ssk. 4 d. '90 223 þ. 290 h.
Honda Prelude 2,2 VTi 2d. ‘93 115 0. 1.490 h.
Honda Accord coupé V6 2d. '99 3h. 3.540 h.
Honda Accord LSi, ssk. 4 d. '95 100 H. 1.250 h.
Honda Clvlcl.5 LSI.5g.3d. '98 46 b. 1.270 h.
Honda Clvic 1.5 LSi 4d. '98 24 h. 1.250 h.
Honda Civlc Sl, ssk. 4 d. '97 33 p. 1.150 h.
Honda Civic LSi 5g. 5d. '98 22 6. 1.570 h.
Honda CR-V RVI. ssk. 5 d. '98 65 p. 1.950 h.
Chrysler Voyager V6,ssk. 5 d. '91 153 h. 980 h-
Ford Mondeo Ghla sl 3 d. '96 46 h. 1.250 b.
MMC Carisma GDI, ssk. 5 d. '98 52 h. 1.500 h-
MMCLancer, 5g. 4d. '91 92 h. 499 b.
MMC Lancer, ssk. 5 d. '92 58 h. 640 h.
MMC Lancer GL, 5 g. 4 d. ‘93 115 þ. 590 b.
MMC Lancer st., 4x4 5 d. '93 89 h- 799 h.
MMC Spacewagon.ssk. 5 d. '93 137 þ. 990 h.
Suzukl Vitara V6, ssk. 5 d. '96 45 h. 1.980 b.
Suzukl Vitara, 5 g. 3 d. '97 18 h. 1.280 h.
Toyota Corolla, ssk. 4 d. '92 117 tl. 730 b.
Toyota Corolla, ssk. 4tí. '96 49 D- 950 h.
Toyota Corolla GL, 5 g. 4d. '92 113 U. 760 h.
Toyola Corolla, GB 3 d. '98 42 D- 1.190 b.
Volvo S40, ssk. 4 d. '96 21 b. 1.820 h.
VW Goll Manhattan.2,0 5 d. '96 41 h. 1.290 b.
VW Vento GL, ssk. 4 d. '93 50 h. 990 h.
gera þá játningu að mér líkaði aldrei
útlitið á næstu kynslóð á undan þeirri
sem nú er í boði og stóð þar aðaflega á
framendanum, gatagrOlið þótti mér
hreinlega ljótt og hálfgerður gláms-
svipur á kringlóttu ljósunum sitt hvor-
um megin við það.
Mun laglegra ótlit
Því gladdi það hjarta mitt að sjá nýj-
an og bara snotran framenda kominn
á nýja kynslóð af Coroflu. Ljósin eru
öfl komin inn í samfelldan Ijósaklasa
með sameiginlegri glerhlíf eins og
mjög tíðkast um þessar mundir, griflið
minnir örlítið á Avensis en brosir ekki
alveg eins mikið. Brotin í vélarlokinu
eru mjög hófleg orðin. Sumum þykir
bíllinn sviplaus eins og hann er núna.
Það sjónarmið á rétt á sér en alveg
eins má segja að útlitið sé látlaust og
hógvært og það er í sjálfu sér nokkurs
vert líka.
Ný kynslóð er með breytt mælaborð,
innréttingu og áklæði. Sætin eru þægi-
leg og rými allgott í framsætum. í lang-
baknum (wagon) sem hér var prófaður
er þokkalegt rými fyrir tvo aftur í og
allt í lagi fýrir þann þriðja að vera með
stutta bæjarleið en Ula fer um þann
sem þarf að sitja í miðju aftursætinu
tfl lengri leiða. __________________
Bfllinn allur er
fremur lágur og
geldur þess
þannig að innstig
og útstig verður
fremur lágt.
Mestu munar
um vélina
Það er kannski
vélin sem mestu
munar í þessum
liðlega bfl.
Reynslubíllinn
VVT-i vélarnar eru sómi Toyofa um þessar mundir, þýögengar vélar meö há-
marksvinnslu á víöu snúningsbili.
var með 1600 rúmsentmetra 110 ha vél
af WT-i fjölskyldunni frá Toyota, en
WT-i stendur fyrir breytflegan ventla-
tíma sem þýðir að ventlamir opnast
inn á strokkana eftir álagi og snúningi
vélarinnar hverju sinni. Með þessu
fæst hámarksvinnsla á hvaða snúningi
sem er. Aukakostur er minni mengun
og lágmarkseyðsla. Þessi vél skflar
sinu með sóma.
Með léttri og ratvísri funm gíra
Mælaborðið er næsta heföbundiö
en jafnframt auðskiliö og læsilegt.
niður sætisbökin háift um hálft ef það
hentar betur. Afturhlerinn opnast vel
en bíllinn er sjálfur það lágur að auð-
velt er að reka höfuðið í hlerann ef
maður er að hlaða bOinn eða afhlaða
og gætir sín ekki.
Reynslubfllinn var í svokallaðri
Terra-útfærslu sem er ekki eins riku-
leg og Sol en samt verður hann að telj-
ast allvel búinn. Hanh er með tvo líkn-
arbelgi, læsivarðar bremsur og
bremsuháljós, kippibelti og innri
styrkingar í hurðum, fjarléesingu (sem
- TOY6
Látlaust og einfalt grill sem truflar engan.