Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2000, Blaðsíða 3
Góður hnakkur
á að vera þægilegur bæði fyrir hest og knapa
t'e;gjan\egur
Didda
dýnan
Dýnan er þróuö og
hönnuð af Sigurbirni
Bárðarsyni. Knapinn er
eins nánu sambandi
við hestinn og hægt er. Dýnan er góð fyrir hross með
bakvandamál en ætti ekki að nota á ung hross og lítið
tamin. Sigurbjörn hefur notað dýnuna með góðum
árangri á keppnisvellinum. Dýnan er með rúskinnsæti
og leðurlöfum með góðum hnépúðum og upphengjum
fyrir ístaðsólar. Fáanleg í svörtu og brúnu.
„Didda dýnan“....... verð kr. 44.900.-
(munið afsláttaávísunina)
Keilir
- virkislausi
hnakkurinn
Ný hönnun frá Hestinum á
Sauðárkróki. Eins og venjulegur
hnakkur, fullkomlega sveigjan-
legur og hentar öllum hestum.
Keilir lagar sig að baki hestsins og hindrar ekki
hreyfingar hryggsins. Þessi hnakkur er sjálfsögð
viðbót í hvert hesthús og kemur sér vel ef um
bakvandamál er að ræða. Keilir er framleiddur
úr gæðaleðri og er með bólstrað sæti.
Fáanlegur í svörtu og brúnu.
Keilir.,...verð kr. 79.800,-
Sleipnir
JARLINN er hnakkur
í fremstu röð, þróaður
af Erling Sigurðssyni fyrir
alla þætti reiðmennskunnar.
Gott sæti sem þvingar ekki
knapann. JARLINN er
með opið fjaðurvirki sem er
sveigjanlegra og eykur næmni milli manns og hests.
Góðir hnépúðar, stillanlegar
upphengjur fyrir ístöð og situr
einstaklega vel á hesti. JARLINN er
unninn af íslenskum fagmönnum.
Jarl......verð kr. 95.800,- stgr.
Líklega vinsælasti
hnakkurinn undanfarin
ár. SLEIPNIR er þróaður
og hannaður af þeim
Sigurbirni Bárðarsyni, Einari
Öder Magnússyni og Trausta Þór
Guðmundssyni. SLEIPNIR er með sérlega þægilegt sæti
og hentar jafnt í ferðalög sem og í harða keppni á hring-
vellinum. SLEIPNIR hefur sannað sig þegar mest á reynir
t.d. reið Sigurbjörn í SLEIPNI þegar hann tvíbætti heims-
metið í 250m skeiði síðastliðið sumar. SLEIPNIR er
einstaklega vönduð íslensk gæðasmíði.
Sleipnir.....verð kr. 99.800.- stgr.
rGlldirtil 29. feb. 20001
kr. 5.000,-
Stcrverslun með hestavcrur
FOSSHOLSI 1
FRXOFENI ÍO SIMI 577 7000
■ Gegn framvísun þessarar ávisunar fær handhafi hennar
J 5.000 króna afslátt af „Didda-dýnuu hjá Töltheimum.