Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2000, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2000, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 2000 Hinn margkrýndi heimsmeistari, Sigur- björn Bárðarson, segir hnakkinn vera eitt af lykilatriðunum að góðum árangri í hesta- mennsku. Hann hannaði sinn keppnishnakk sjálfur ásamt Trausta Þór Guðmundssyni. Sigurbjöm setti m.a. heimsmet og varð heimsmeistari á þessum hnakk sl. sumar. Sá hnakkur er orðinn mikið útbreiddur hérlend- is sem erlendis og er kallaður Island-Sleipn- ir. „Hnakkur er gífurlega stórt atriði. Hann er hluti af búnaðinum, svona rétt eins og rallíbill þarf að hafa stýri og stóla. Hnakkur- inn getur því spilað stóra rullu í árangri knapans á hestinum. Ef maður er ekki með góðan hnakk á maður ekki vísa leið að góðri útkomu á hestinum. Það hafa orðið stórstígar framfarir í hönn- un hnakka og íslendingar hafa lagt sig fram um að koma með nýjar hugmyndir til að gera hnakkinn hestvænan. Þannig að hann lúti að hreyfingum baksins á hestinum og dreifi þyngd knapans sem réttast. Stóri hlutinn í þessu hefur verið að öndun verði að vera í undirdýnunni svo hesturinn Sigurbjörn Báröarson á ótrúlega marga titla að baki og segir hnakkinn skipta þar miklu máli. Hnakkur er gífurlega stórt atriði - segir Sigurbjörn Bárðarson sem m.a. hannaði sinn eigin keppnishnakk 21 UÐIN Hestamenn - bændur Það fæst meira en þig gnmar í búðinni okkar. Líttu inn í heimsókn, heitt á könnunni. Sendum í póstkröfu um land allt. Hestabúðin, Strandgötu 25, Akureyri, sími 461-2828. þú velur þér ókeypis netfang! sunna@vlsir.ls osfnr@vislr.ls soðni ekki undan þeim. Gerviefni eins og geldýnur og annað ber því að nota með ákveðinni varúð sérstaklega ef riðið er á lengri leiðum. Gagnvart íslenska hestinum standa ís- lenskir hönnuðir fremstir I hnakkahönnun og eru leiðandi á því sviði,“ segir Sigurbjöm, hestamaður og hnakkahönnuður. -HKr. Landsmótsár í Reykjavík - kappreiðar og fjöldi sýninga á dagskrá Það hefur sjálfsagt ekki farið fram hjá LAGERUTSALA állt að 90% afsláttur Vegna sameiningar Hestamannsins, Reiðlistar og Reiðsports, efnum við til meiriháttar LAGERÚTSÖLU á hestavörum og útivistarfatnaði. Bætum við nýjum vörum á hverjum degi. Tilboð dagsins öll myndbönd á kr. 995.- Úlpur frá....kr. 1.500 Hanskar frá ..kr. 100 Reiðbuxur frá ,...kr. 1.900 Reiðskór frá .kr. 990 Kuldagailarfrá...kr. 7.900 Hjálmar frá ..kr. 990 Taumar frá...kr. 590 Mél frá....kr. 290 Stcrverslun með hestavörur Lagerútsalan er í Faxafeni 10 (áður Reiðsport) S: 568 2345 neinum að landsmót hestamanna fer fram í Reykjavik dagana 4.-9. júlí á einu glæsileg- asta mótsvæði landsins, Víðivöllum í Víði- dal. Sýningar og keppni Sýningar og keppni á bestu kynbótahrossum Islands ásamt gæðingum verður alla daga mótsins en hver dagur lýkur með úrslitum úr einni eða fleiri greinum. Daglega verða kapp- reiðar sem alltaf njóta vinsælda og eru á mik- illi uppleið eftir að Hestamannfélagið Fákur hóf að skipuleggja slík mót. A meðan á mótinu stendur verður boðið upp á afþreyingu fyrir alla fjölskylduna, t.d. hestaleigu og hestvagna- ferðir, kvöldvökur af ýmsu tagi og glæsilega veitingaaðstöðu, svo eitthvað sé nefht. Lögð verður áhersla á góða aðkomu fyrir hreyfi- hamlaða. Síðan má ekki gleyma tjaldaðstöðu sem er ómissandi fyrir slík mót. 2000 hesta hópreið Ókeypis verður fyrstu daga mótsins og eftir það verður hægt að kaupa sig inn á hvem dag fyrir sig. Svo má geta mikillar hópreiðar sem gengur undir nafninu, 2000 reiðtúr en þar verða m.a. forseti íslands, herra Ófafúr Ragnar Grimsson, og borgarstjórinn í Reykjavík, Ingi- björg Sólrún Gísladóttir, í forreið ásamt 2000 hestum og knöpum úr öllum hestamannafélög- um landsins. Mótið er haldið í tengslum við menningarborgarár Reykjavíkur og hefúr upp- bygging verið í samvinnu við borgina. -HÓ Víkurvagna kerrur þessar sterku ÖRYGGI • ÞJÓNUSTA Lögleg hemlakerfi fyrir kerrur. Allir hlutirtil kerrusmíða. . Fólksbíla-, jeppa-, hesta-og vélsleðakerrur. Sérsmíðum Dráttarbeisii á allar , gerðir bifreiða. Ásetnirtg á staðnum. ARATUGA REYNSLA I Opið frá 8:00 - 18:00 mánudaga til laugardaga Víkurvagnar ehf - Dvergshöfða 27-112 Reykjavík - Sími 577-1090 - Fax 577 1099

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.