Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2000, Blaðsíða 4
f ó k u s á
V í s i r - i s
Spjallið
09 Gettu
enn betur
í dag, kl. 14, hefst ný umferð
f Gettu enn betur sem er einn
vinsælasti spurningaleikur
Netsins í
dag. Um er
að ræða
flókna og
marg-
slungna
getraun
sem er alls ekki
fyrir viðkvæmt fólk. Að þessu
sinni verður umfjöllunarefnið
kvikmyndir og ef menn vilja
undirbúa sig er gott að
hafa kvikmyndir á borð
við Bicentennial
Man, Toy Story 2,
Three Kings, Anna
and the King og
Bringing out the
Dead til hliðsjónar.
Eitthvað af þessum
myndum gæti orð-
ið þemað í get-
rauninni og þá
verður að hafa aug-
un opin fyrir hverju
sem tengist myndunum með
Isabella Blow er eir
tískugúrúum heims
mörgum manninun
Ijósið. Snæfríður Ing
Mrs. Blow þegar hún
hér á landi í vikunr
hvaða íslendinga h
hugsað sér að „gerc
„Allt sem ég snerti breytist í
gull,“ segir Isabella Blow sem er
stödd á íslandi í fyrsta skipti ásamt
manni sínum, David, og mætir í
viðtalið með risastór sólgleraugu, í
glimmerbuxum og bleikum, támjó-
um skóm með semilíusteinum. „Ég
meina það, þeir sem ég hef haft trú
á hafa spjarað sig,“ segir hin 41 árs
gamla Isabella sem er mjög „hvers-
dagslega" klædd 1 dag miðað við
venjulega. Ástæðan fyrir veru
hennar hér á landi er sú að
hún er að vinna að grein fyr-
ir Sunday Times um Island
sem á að birtast í sumar
og verður góð auglýsing
fyrir tískusýninguna Future
Ice I ágúst.
Dáir hönnun Lindu
Prógrammið er þétt þessa
fáu daga sem Isabella er hér
á landi. Hún er á stans-
lausu spani að hitta fólk sem hún
telur vera spennandi og hefur tek-
ið miklu ástfóstri við fatahönnuð-
inn Lindu Árnadóttur. „Ég hef
mestan áhuga á hönnun Lindu því
hún er eins og yngri útgáfa af Andy
Warhol sem blandar saman list,
tísku, sjónvarpi og fegurð. Hún er
algjör brautryðjandi og eini hönn-
uðurinn hér á landi sem hefur al-
mennileg viðskipti í gangi,“ segir
Isabella sem er einmitt klædd í grá-
an bol frá Lindu. „Ég elska þetta,“
segir hún og bendir á hornóttar
axlimar á bolnum. „Ég dái þessa
hönnun Lindu, það er lika svo
áhugavert að ljósmynda fötin henn-
ar. Linda er nútimavíkingur og
fólk ætti að vera spennt fyrir hönn-
im hennar og styðja hana,“ segir
Isabella, full óif eldmóöi og aðdáun.
GRIM
Þekkir Tim Burton
Það er fleira fólk en Linda sem
Isabella hefur hitt og er spennt fyr-
ir. Hún hefur m.a. hitt Báru og
Hrafnhildi Hólmgeirsdætur, rithöf-
undinn Sjón, menntamálaráðherra
og hefur mikinn áhuga á að hitta
Kára Stefánsson og ekki síst dóttur
hans, Sólveigu, sem hana langar
mikið til þess að mynda.
„Ég er líka búin að hitta unga
stúlku sem heitir Hrönn Sveins-
dóttir sem ég kolféll fyrir. Ég vil
endilega kynna hana fyrir Tim
Burton sem gerði t.d. kvikmyndir
eins og Batman, Edward Scissor-
hand og Sleepy Hollow. Hrönn er
mjög hrifin af því sem hann er að
gera svo vonandi kem ég henni til
Hollywood," segir Isabella en þess
má geta að Hrönn er ein af þátttak-
endunum í Ungfrú ísland og gerði
m.a. stuttmyndina um köttinn meö
drulluna sem sýnd var á heimilda-
einum eða öðrum hætti. Vinn-
ingarnir eru veglegir að vanda
og koma frá Sambíóunum. En
það er fleira í gangi á Fóku-
svefnum á Vísir.is. Þar er að
finna landsins
merkasta gagna-
banka um allt
sem þú vildir vita
um menningar-
og skemmtanalíf-
ið: kvikmynda-
umfjöllun, fréttir
af poppurum,
ráðgjafana dr.
Love og dr. Gunna og
auðvitað gagnabanka Fókuss
sem nær langt aftur í tímann.
Auk þess er Spjalliö aftur kom-
ið á fullt skrið eftir að hafa
farið í smáviðgerð í vikunni og
eru notendur Spjallsins beðnir
afsökxmar á töfum sem skapast
hafa vegna þess.
Stílistinn og tískufríkið Isabella Blow
„fashion director" hjá Sunday Times.
myndahátíðinni í Háskólabíói um
daginn.
Er að lesa Halldór Lax-
ness
Ef Isabella segist vilja koma ein-
hverjum til Hollywood þá er hún
ekki að grínast. Hún hefur raun-
verulega „breytt fjölda fólks í gull“
og haft gaman af. Það er t.d. henni
að þakka að hönnuðirnir Alexand-
er McQueen og Jeremy Scott eru
nöfn í dag. Hún fann einnig módel-
ið Stellu Tennant sem er andlit
Chanel. Sjálf var hún eiginlega
hefur verið að vinna fyrir bandaríska og breska Vogue,Tatler Magazine, en er nú
uppgötvuð af Bryan Ferry. Eftir að
hafa verið i háskóla og numið kín-
verskar listir fór Isabella að vinna
á kaffihúsi en Bryan hvatti hana til
þess að snúa sér alfarið að tísku-
heiminum og því sótti hún um
starf hjá Vogue og þá fór boltinn að
rúlla. „Þið ættuð ekki að bara að
leggja áherslu á Bláa lónið og ís-
lenska hestinn. Þið ættuð einnig að
markaðsetja Island sem land tisk-
unnar og hvetja fólk til að koma
hingað til þess að versla. Og þú
verður að koma því á framfæri að
ég væri ekki hér nema út af Björk.
Hún er ástæðan fyrir því að ísland
er svona heitt í dag,“ segir Isabella
og dregur upp bókina Sjálfstætt
fólk eftir Halldór Laxness á ensku
sem sannar aö hún hefur sannan
áhuga á íslandi.
„Vá, geðveik ljós!“ segir Isabella
og bendir allt í einu á ljósin í veit-
ingasalnum á Hótel Borg. Konan
hugsar greinilega allt i myndum og
tískuþáttmn því hún bætir
við: „Já, og þú værir
fin á víkingaskipi."
M6YltD|k t»Ú U M Kvöf AkALUiNN StM
PÍRk PÍ3Ú HJSUNB MlWUÓNife,.,?
hA6 6R VÍST t»A6 SAMA 06 DAVI þ
ftiú KHAm NOSTA 8,
SkYUDl SA vtúA GOOUR Tit S30S?
4
f Ó k U S 25. febrúar 2000