Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2000, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2000, Qupperneq 9
Hér má sjá kúlnagöt eftir Þór á C.S. Forester. Hermann: „Þeir vissu ekki alveg hvernig apparat klippurnar voru.“ Sigurður hlær þegar Hermann sleppir síðasta orðinu og segir: „Það var betur farið með klippumar en kjarnorkuvopn. Þær voru algjört Top Secret.“ ■ dajuEía ■1 ® - xjvi Í ÍÍÍfem r • /f ^ ' 4, ■i *’ • M i m r 11 WtKKm { 4 m 'Li 1 K k \>M1 . mm .w / 1 Benedikt Svavarsson vélstjóri, Helgi Hallvarösson skipherra, Hálfdan Henrysson, yfirstýrimaður og skytta, Hermann Sigurðsson, stýrimaður, skytta og þyrluflugmaður, og Sigurður Jónsson, stýrimaður og skytta. Saga varðskipsins Þórs 1951 Skipið er smíðað í Ála- borg. 1952 Landhelgin er færð í fjórar mílur og varðskipið lendir í átökum við Breta. Eiríkur Kristófersson er fyrsti skipherra. 1958 Landhelgin er færð í 12 mílur og varðskipið lendir aft- ur í átökum við Breta. I þetta skipti eru átökin harðari en áður enda eru þau kölluð fyrsta þorskastríðið. Breskt herskip heldur nokkrum skip- verjum Þórs föstum í tvo daga. Síðan eru þeir settir á léttbát og róa sjálfir til Keflavíkur. Ei- ríkur er enn skipherra. 1965 Helgi Hallvarðsson verður skipherra á Þór. 1969 Það kviknar í Þór og innréttingarnar skemmast mikið. Skipið er þó lagfært en ríkisstjómina grunar ef- laust að átök séu á næsta leiti því endurbætumar era töluverðar. Það eru m.a. sett- ar nýjar vélar í varðskipið og tveir reykháfar og Þór er gjörbreytt skip á eftir. 1972 Landhelgin er færð í 50 mílur og varðskipið lendir í miklum og harkalegum átökum við Breta. Þetta er annað þorskastríðið. Helgi Hallvarðsson er skipherra. 1974 Landhelgin er færð í þær 200 mílur sem hún er í dag. Þriðja þorskastríðið brýst út. Helgi Hallvarðsson er enn skipherra og þorska- stríðsharkan nær hámarki. 1988 Albert Guðmundsson fjármálaráðherra selur Slysa- varnafélagi Islands skipið fyrir þúsund krónur. Félagið starfrækir Slysavarnaskóla sjómanna í Þór þar til Hval- fjarðargöngin verða að vera- leika og Akraborgin tekur við hlutverkinu undir nýja nafn- inu Sæbjörg. 2000 Varðskipið verður að veitingastaðnum Thor í Hafn- arfjarðarhöfn. Eigandi er Arn- ar Sigurðsson en Maríus Helgason rekur veitingaskipið og hefur leigt það til næstu tíu ára. Matseðillinn er glæsileg- ur og meðal annars er boðið upp á 12 mílna grænmetisrétt og fordrykkinn Brimbrot. Þyrluskýlið er orðið að fata- hengi og yfirmannaklefarnir að koníaksstofum. Þessi mynd er tekin nokkrum sekúndum fyrir árekstur bresku freigátunnar Yarmouth og meöfylgjandi myndatexti er svona: „The lcelandic varðskipsins Þórs. gunboat is trying to ram us.“ Islenskt varðskip klippir trollið aftan úr breskum togara. Helgi: „Eg kallaði til Hermanns skyttu: „Láttu hann hafa eitt!“ VSRSLUN HGÐ FfEÐUBÓTRREFNI KRINGLUNNI • SÍMI 588 2988 www.adonis.is ADOOK 25. febrúar 2000 f ó k u s 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.